Fréttablaðið - 04.04.2015, Qupperneq 48
| ATVINNA |
Verktakafyrirtæki í jarðvinnu
Vegna góðrar verkefnastöðu óskar verktakafyrirtæki á
höfuðborgarsvæðinu eftir vönum:
- Vélamönnum
- Vörubílstjórum
- Verkamönnum
Umsókn skal send á tvok@internet.is / s. 699-3090
SAMFÉLAGSSJÓÐUR EFLU
Samfélagssjóður EFLU var stofnaður árið 2013 í tilefni af
40 ára afmæli fyrirtækisins. Markmið sjóðsins er að láta
gott af sér leiða og er hlutverk hans að veita styrki til
verðugra verkefna. EFLA styður uppbyggjandi og
jákvæð verkefni í samfélaginu.
Umsóknum skal fylgja greinargóð lýsing á markmiði eða
viðfangsefni, þó ekki meira en ein síða að lengd.
Umsóknir þurfa að berast sjóðnum fyrir 15. apríl
næstkomandi. Allar nánari upplýsingar og leiðbeiningar
vegna umsókna má finna á efla.is.
EFLA hf. • Höfðabakki 9 • 110 Reykjavík • Sími 412 6000 • www.efla.is
FORVAL
Innkaupadeild
F.h. umhverfis- og skipulagssviðs Reykjavíkurborgar er óskað
eftir umsóknum verktaka um að fá að taka þátt í lokuðu útboði
vegna uppsteypu, botnlagna og stýriverktöku á viðbyggingu við
Sundhöll Reykjavíkur ásamt breytingum á eldra húsnæði.
Viðbygging og endurbætur á Sundhöll
Reykjavíkur - Forval nr. 13406.
Viðbyggingin kemur að sunnanverðu við núverandi Sundhöll
Reykjavíkur og verða tengingar á milli húsa við inni- og útisund-
laugarsvæðið. Byggingarnar liggja saman að öllu leiti og reikna
þarf því með mikilli samvinnu um aðstöðu og byggingasvæði við
starfsfólk Sundhallarinnar.
Forvalsgögn verða seld á 3.000 kr. frá og með þriðjudeginum 24.
mars 2015 í þjónustuveri Reykjavíkurborgar, 1. hæð, Borgartúni
12–14, 105 Reykjavík.
Umsóknum skal skila eigi síðar en: kl. 15:00 föstudaginn 10. apríl
2015 í Borgartúni 12-14, 105 Reykjavík. Umsóknum skal skilað í
þjónustuver Reykjavíkurborgar.
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod
ÚTBOÐ
Gjögurflugvöllur
Endurbætur flugbrautar 2015
Útboð 15856
Verkið felst í að fjarlægja núverandi slitlag, rétta af þversnið, leggja
burðarlag og tvöfalda klæðingu á flugbraut, akbraut og snúningsplön
við enda flugbrautar, samtals um 25.000 m2 á flugvellinum að Gjögri.
Einnig að leggja styrktarlag í flughlað og snúningshausa og sem
afréttingarlag á flugbraut og malarslitlag á öryggissvæði við enda
flugbrautar. Verkkaupi leggur til steinefni í styrktarlag, burðarlag,
klæðingu og malarslitlag.
Leggja skal allar lagnir, vegna ídráttarrörakerfis fyrir flugbrautar-
lýsingu. Helstu hlutar þess eru röralagnir í skurðum meðfram
flugbrautum, flughlöðum að flugstöð. Í því fellst m.a. skurðgröftur,
ídráttarbrunnar, undirstöður ljósa (kollur) og annað tengt því.
Helstu magntölur eru:
Klæðing 25.000 m2
Malarslitlag 1.850 m2
Burðarlag 4.300 m3
Styrktarlag 2.700 m3
Skering 27.000 m2
Undirstöður ljósa 75 stk
Götugreiniskápar 2 stk
Hlífðarrör 50mm 4700 m
Hlífðarrör 75mm 80 m
Hlífðarrör 110 mm 3750 m
Jarðvír, 25mm2 cu 950 m
Skurðir 3850 m
Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum verða aðgengileg
á vef Ríkiskaupa, www.ríkiskaup.is miðvikudaginn 8. apríl 2015.
Tilboð verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska
21. apríl 2014 kl. 15:00 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C,
105 Reykjavík.
ÚTBOÐ
Ofanflóðavarnir á Eskifirði
- Hlíðarendaá, varnarvirki
ÚTBOÐ NR. 15788
Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Fjarðabyggðar og Ofanflóðasjóðs
óskar eftir tilboðum í verkið Ofanflóðavarnir á Eskifirði - Hlíðarendaá,
varnarvirki.
Farvegur Hlíðarendaár verður breikkaður og dýpkaður og bakkarnir
mótaðir með grjóthleðslum. Skurðurinn er 5 m breiður í botninn, 230
m langur og um 3 m djúpur. Skurðhliðar eru hlaðnar úr grjóti með
fláanum 1:0,25 (=4:1). Grjót til hleðslunnar verður fengið úr skerin-
gum, sótt í farveg Grjótár eða fengið úr námum. Steyptur leiðiveggur
verður byggður austan við efri hluta skurðar. Garðurinn verður um
3,6 m hár, 120 m langur og með langhalla að jafnaði 25%. Land-
mótun og yfirborðsfrágangur felst í mótun svæða við skurðbakka
og leiðivegg og gerð göngustíga. Svæðið verður jafnað og þakið
gróðurlagi og síðan borið á og sáð grasfræi.
Helstu magntölur eru:
Gröftur og brottakstur 3.900 m3
Fyllingarefni 1.550 m3
Steypumót 1.097 m2
Steinsteypa 165 m3
Kambastál 10.100 kg.
Grjóthleðsla 1.200 m2
Þökulagning 230 m2
Sáning og áburðargjöf 5.145 m2
Vettvangsskoðun verður haldin 14. apríl 2015. k. 13.00
að viðstöddum fulltrúa verkkaupa.
Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 30. nóvember 2015.
Útboðsgögn verða til sýnis og sölu á kr. 3.500 hjá Ríkiskaupum,
Borgartúni 7C, 105 Reykjavík frá og með miðvikudeginum 8. apríl
2015. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum 22. apríl 2015 kl. 14:00
að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska.
Innkaupadeild
Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg:
• Klettaskóli, jarðvinna 2015
– útboð nr. 13457.
Nánari upplýsingar er að finna á
www.reykjavik.is/utbod
Álfkonuhvarf 33 - Kópavogi íbúð 201
Opið hús í dag frá kl. 13:00 - 13:30
Hrísmóar 2b - íbúð 302
Opið hús í dag frá kl. 14:00 - 14:30
Melabraut 16 Seltjarnarnesi - Íbúð 102
Opið hús í dag frá kl. 15:00 - 15:30
Virðuleg 379 fm. heil húseign, tvær hæðir og kjallari, ásamt bílskúr á
þessum vinsæla stað í miðborginni. Stór og fallega gróin eignarlóð.
8 bílastæði á malbikuðu plani á baklóð hússins.
Nýtist sem atvinnuhúsnæði eða íbúðarhúsnæði. Verð 169 millj.
Björt og falleg 3ja herbergja íbúð á efstu hæð við Hrísmóa í
Garðabæ. Sér inngangur af svölum. Endurnýjað hús að utan.
Laus við kaupsamning. Verð 30 millj
109,7 fm 4ra herbergja efri hæð og ris. Góð staðsetning,
stór lóð. Gólfflötur er meiri þar sem hluti eignar er undir súð.
Björt og snyrtileg eign. Laus strax. Verð: 33,1 millj.
OPIÐ HÚS Á EFTIRTÖLDUM EIGNUM Í DAG
SKÚLATÚNI 2 105 RVK stakfell@stakfell.is
STAKFELL.IS 535 1000 GRUNNUR AÐ GÓÐU LÍFI
FASTEIGNASALA
STOFNUÐ 19 8 4
OP
IÐ
H
ÚS
OP
IÐ
H
ÚS
OP
IÐ
H
ÚS
LÖGGILTIR FASTEIGNASALAR: Aðalheiður Karlsdóttir I Berta Bernburg I Grétar Haraldsson
Þorlákur Ómar Einarsson I Stefán Hrafn Stefánsson hdl. I Einar Valdimarsson
Allar nánari upplýsingar um eignirnar veitir Guðmundur Valtýsson
í síma 865 3022 eða e-mail gudmundur@stakfell.is
sem verður á staðnum og sýnir eignirnar.
Er verið að leita að þér? radum.is
4. apríl 2015 LAUGARDAGUR10
0
3
-1
2
-2
0
1
5
2
3
:3
9
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
1
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
8
8
s
_
P
0
4
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 1
7
6
B
-1
D
0
C
1
7
6
B
-1
B
D
0
1
7
6
B
-1
A
9
4
1
7
6
B
-1
9
5
8
2
8
0
X
4
0
0
4
A
F
B
0
8
8
s
_
3
_
4
_
2
0
1
5
C
M
Y
K