Fréttablaðið - 04.04.2015, Síða 72

Fréttablaðið - 04.04.2015, Síða 72
4. apríl 2015 LAUGARDAGUR| MENNING | 48 SUNNUDAGUR LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 04. APRÍL 2015 Tónleikar 20.00 Óskar Pétursson og gestir í menningarhúsinu Hofi, Akureyri. Tónlist Gunnars Þórðarsonar verður í hávegum höfð í tilefni af 70 ára afmæli hans á dögunum. Miðaverð er 5.900 og auka- tónleikar hefjast klukkan 17.00. 20.00 Helgi Björns og Reiðmenn vind- anna halda tvenna tónleika á Græna Hattinum, Akureyri. Miðaverð er 3.900 og seinni tónleikarnir hefjast klukkan 23.00. 21.00 Hljómsveitin 5000 Jazz Assass- ins frá Brooklyn spilar á Kexi Hosteli í kvöld. Aðgangur ókeypis. 21.00 Dj flugvél og geimskip heldur tónleika í Mengi í kvöld. Miðaverð er 2.000 krónur. 21.00 Hljómsveitin MAFAMA spilar í Kaktus, Akureyri. 21.00 Hljómsveitin Dalton verður á Hressó í kvöld. 22.00 JOHNNY AND THE REST með páskatónleika á Dillon í kvöld. Johnny Stronghands hitar upp. 500 krónur inn. 22.00 Ellen Kristjánsdóttir og fjölskylda á Café Rósenberg í kvöld. 23.00 Hljómsveitin Autonomous heldur tónleika á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakka- stíg 8. Aðgangur er ókeypis. 23.00 Hljómsveitin Tetris með páska- ball á Ránni, Keflavík. 1.500 krónur inn. 23.30 Hljómsveitirnar Gloryride og While My City Burns troða upp á Íslenska Rokkbarnum. Frítt inn. Opnanir 14.00 Ásgeir Lárusson opnar myndlist- arsýningu á nýjum verkum í Gallerí Hún og Hún, Skólavörðustíg 17. Sýningin stendur til mánaðarmóta. 16.00 Sýningin Beautiful $tuff með verkum eftir listamanninn Victor Ocares verður opnuð í Kaktus, Akureyri. Síðustu forvöð 11.00 Síðasti opnunardagur sýningar Blaðaljósmyndarafélags Íslands á mynd- um ársins 2014 í Gerðarsafni. 11.00 Síðasti opnunardagur sýningar Ragnars Th. Sigurðssonar, Ljósið, í Gerðars afni. Söfn 14.00 Kínasafn Unnar, Njálsgötu 33A verður opið í dag. Uppákomur 12.00 Fjölskyldufjör í Fákaseli. Sveita- markaður, páskaeggjaleit og hestaleik- hús. Verð fyrir fullorðna á leiksýninguna er 2.500 krónur en frítt fyrir 12 ára og yngri. 14.00 Fjölskyldujóga í menningar- húsinu Hofi. Jógakennararnir Arnbjörg Kristín og Gerður Ósk leiða viðburðinn og ágóði viðburðarins rennur til styrktar félagsins Jógahjartans. Miðaverð er 800 krónur. 15.00 Páskamót Kotrusambands Íslands verður haldið á RIO. Þátttökugjald 1.000 krónur. 17.00 Yoga Moves í Hofi, Akureyri. Tveggja tíma flæði af yoga, hugleiðslu, frjálsu dansflæði og djúpslökun. Miða- verð er 2.500 krónur. Bókmenntir 20.00 Tunglkvöld VI í Kling & Bang, Hverfisgötu 42. Tunglið forlag fagnar útgáfu tveggja bóka. Boðið verður upp á léttar veitingar og tónlist. Tónlist 22.00 Danny Ledon & Stefán XQS þeyta skífum á Prikinu í kvöld. 22.00 Dj Alfons X þeytir skífum á Kaffibarnum. 22.00 Dj Atli Kanill þeytir skífum á BarAnanas í kvöld. 22.00 Trúbadorarnir Alexander og Guð- mann, Eiki og Steini á English Pub í kvöld. 23.00 Hugo Paxton húskvöld á Gauknum. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 05. APRÍL 2015 Söfn 14.00 Kínasafn Unnar, Njálsgötu 33A, opið til 16.00. Uppákomur 08.00 Páskaguðsþjónusta í Hallgrímskirkju með helgi- leik úr Hólabók frá 1589. Mótettukór Hallgrímskirkju og einsöngvarar úr röðum kórfélaga syngja. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt dr. Sigurði Árna Þórðarsyni. 11.00 Hátíðarmessa og barnastarf á Páskadag í Hallgrímskirkju. Dr. Sigurður Árni Þórðarson prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Mótettukór Hallgríms- kirkju syngur hátíðlega páskatónlist undir stjórn Harðar Áskelssonar. Barnastarf í umsjón Ingu Harðardóttur cand.theol. ásamt Sól- veigu Önnu, Karítas og Rósu. Tónlist 21.00 Trúbadorinn Danni heldur uppi stemningunni á English Pub. 21.00 Slow Move á Kaffi Rauðku, Siglufirði. Notaleg tónlist í flutningi tónlistarfólks úr Fjallabyggð. 22.00 Trúbadorinn Garðar á Dubliner. 22.00 Dj Gunni Ewok þeytir skífum á Prikinu. 22.00 Dj Atli Kanill þeytir skífum á Kaffibarnum. 23.00 Ingvar Grétarsson og félagar leika og syngja á Ob-La-Dí-Ob-La-Da, Frakkastíg 8. Aðgangur er ókeypis. 23.00 Palla ball á skemmtistaðnum Hvíta Húsinu, Selfossi. Tónleikar 20.00 Magni Ásgeirsson og félagar hans í Killer Queen fara yfir feril Queen á tvennum tónleikum á Græna Hattin- um, Akureyri. Sérstakur gestur er Eyþór Ingi Gunnlaugsson. Seinni tónleikarnir hefjast klukkan 23.00 og miðaverð er 2.900 krónur. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is og einnig er hægt að skrá þá inni á visir.is. 0 3 -1 2 -2 0 1 5 2 3 :3 9 F B 0 8 8 s _ P 0 7 2 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 5 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 1 7 K .p 1 .p d f F B 0 8 8 s _ P 0 3 2 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 7 6 8 -3 3 7 C 1 7 6 8 -3 2 4 0 1 7 6 8 -3 1 0 4 1 7 6 8 -2 F C 8 2 8 0 X 4 0 0 2 A F B 0 8 8 s _ 3 _ 4 _ 2 0 1 5 C M Y K
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.