Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Blaðsíða 16

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Blaðsíða 16
ÁGRIP AF SÖGU MINNINGARMARKA OG STEINSMÍÐI Á ÍSLANDI 15 Það er vitað að Guðmundur „elsti“ Guðmundsson (um 1600–1648), bróðir Guðmundar í Bjarnastaðahlíð, var prestur til Fljóts hlíðar þinga og sat á Kirkjulæk.21 Jón sá sem legsteinninn er yfir hefur að öllum lík- ind um verið bróðursonur Guðmundar smiðs og dáið barn að aldri árið 1640. Síra Guðmundur og kona hans Málfríður Björns dóttir áttu síðar annan dreng sem skírður var Jón, líklega eftir látnum bróður sínum. Sá varð síðar bóndi á Brekkum í Holtum og sam kvæmt manntalinu 1703 hefur hann verið fæddur 1643, um þremur árum eftir lát bróður síns.22 Það virðist einsýnt að á yngri árum hafi Guðmundur smiður dvalist hjá bróður sínum á Kirkjulæk og þegar náð mikilli færni í steinhöggi og skrautdrætti. Hefur hann verið fenginn til þess að gera leg steininn yfir bróðurson sinn og Solveigu en hún og Málfríður eiginkona síra Guð- mundar voru systkinadætur. Solveig var dóttir Þrúðar húsfreyju á Strönd í Selvogi, síðar á Teigi, Magnúsdóttur lögréttumanns í Stóradal í Djúpadal í Eyjafirði en Málfríður dóttir Björns bónda á Laxa mýri í Reykjahverfi Magnússonar í Stóradal.23 En víkjum að öðrum legsteinasmíðum Guðmundar. Kristján Eldjárn vitnar til skrifa Jóns Espólíns og síra Jóns Steingrímssonar þar sem fram kemur að Guðmundur hafi höggvið út legsteina Þorláks biskups Skúla- sonar, Gísla biskups sonar hans, Jóns biskups Vigfússonar og Einars biskups Þorsteinssonar. Kristján telur efalaust að steinar Jóns og Einars séu ekki eftir Guðmund þó að steinar Þorláks og Gísla séu vafalítið eftir hann. Telur hann steina Jóns og Einars ekki það líka hinum steinunum og að tímans vegna hafi Guðmundur ekki getað höggvið þá en Einar biskup dó 1696. Kristján álítur að steinar Þorláks og Gísla hafi verið höggnir út um líkt leyti eða fáeinum árum eftir lát Þorláks biskups því ártalið 1661 er á steini Gísla. Ennfremur segir hann að þótt steinninn sé kenndur við Gísla biskup sem lést árið 1684 sé hann helst legsteinn fyrstu konu hans Gróu Þorleifsdóttur sem lést árið 1660 árið áður en steinninn var höggvinn. Hann bendir á að af letrinu megi sjá að steinninn hafi einnig verið settur til minningar um Gísla en lof legum lýsingarorðum sem annars einkenna legsteinana í Hólakirkju sé stillt í hóf. Það er skoðun Kristjáns að Gísli hafi látið setja báða steinana, líklega pantað efnið í þá í sama skiptið og fengið Guðmund í Bjarnastaðahlíð til þess að höggva þá út.24 Við athugun á legsteinum biskupanna Jóns og Einars koma þó að mati höfundar þessarar greinar fram í stafagerðinni ýmis höfundar einkenni Guðmundar sem fram koma einnig á skírnarfontinum sem Guðmundur merkti sér. Á skírnarfontinum stendur á einum stað: LABIUM ÆNEUM TYPUS BAPTISMI EXOD XXX. Tilvitnunin er úr annarri Mósebók
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.