Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Blaðsíða 50

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Blaðsíða 50
„ALLTAF VAR ÞAR EITTHVAÐ SEM HÖFÐAÐI TIL FÓLKSINS“ 49 næði það eyrum fjölmargra sem annars mundu sjaldan eða aldrei sækja messur.38 Í sama streng tók Ólafur Ólafsson kristniboði er leit á útvarpið sem „hið nýja málgagn“ kirkjunnar og tækifæri til að vera í tengslum við samtímann.39 Mestur hátíðleiki fylgdi messum á stórhátíðum, einkum þó um jólin. Aftansöngur á aðfangadagskvöld skipaði sérstakan sess í hugum fólks en útsending hófst klukkan sex að undanfarandi klukknahringingu. Sennilega hafa jólin verið hringd inn með þessum hætti þegar árið 1930, þótt þess sé ekki getið sérstaklega í dagskrá.40 Oft hlustaði öll fjölskyldan saman. Þorri landsmanna, þ.e.a.s. þeir sem ekki fara til kirkju, hlýðir á þessa messu, en hún er löngu orðin fastur liður í jólasiðum Íslendinga.41 Sú venja að hringja inn nýja árið hófst skv. dagskrá á gamlársdag 1933 og var það gert á miðnætti.42 Þá var klukknahringing kl. 20 á aðfangadag 1934 en síðan ekki fyrr en að morgni jóladags 1955, að því er virðist, og hélst sú venja í áratugi.43 Þátturinn Klukkur landsins, sem enn er við lýði, hóf göngu sína á nýársdag 1960, en þá er útvarpað hringingum víða úr kirkjum landsins.44 Guðsþjónustur voru greinilega vinsælt útvarpsefni eins og komið hefur fram hér að ofan. Sem dæmi um það má nefna að mjög margar kvartanir bárust yfir því árið 1935 að öllum föstumessum væri ekki útvarpað. Í framhaldi af þessu samþykkti útvarpsráð að útvarpa annarri hverri föstumessu og síðar (1936) öllum.45 Sumum fannst reyndar ekki sérstakur hátíðablær fylgja messum og segja að lítið hafi verið á þær hlustað, en þeir voru fáir.46 Ekki hefur verið lögð áhersla á það hér að kanna til hlítar fjölda guðsþjónusta í útvarpi á ársgrundvelli, en eins og áður segir var í upphafi gert ráð fyrir að verja allt að 100 klst. í slíkar athafnir auk sálmasöngs. Þó má nefna að 1934 var send út 81 guðsþjónusta, þar af þrjár barnamessur, og önnuðust þær aðallega Reykjavíkurprestarnir þrír auk 11 annarra klerka. Einnig var útvarpað allmörgum kristilegum erindum.47 Árið 1955 voru f luttar alls 74 messur 42 presta og ennfremur morgunandaktir. Þar að auki voru haldin 43 erindi um kirkjumál og trúarbrögð. Til samanburðar skal þess getið að 29 erindi voru f lutt um þjóðleg fræði, 49 um félagsmál og 92 um atvinnu- og efnahagsmál.48 Séu guðsþjónustur og annað trúarlegt efni lagt saman voru trúmál hlutfallslega umfangsmest í dagskránni framangreint ár. Rúmlega 100 klst. af messum var útvarpað 1959.49 Árið 1943 voru birtar í Útvarpstíðindum niðurstöður af hlustenda- könnun meðal lesenda blaðsins, en alls tóku 1502 einstaklingar þátt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.