Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Side 96
„ALLTAF VAR ÞAR EITTHVAÐ SEM HÖFÐAÐI TIL FÓLKSINS“ 95
149 ÞÞ 14578, bls. 2-3; 14604, bls. 6; 14625, bls. 5. – Þess eru jafnvel dæmi að menn hafi
skrifað eftirmæli um sjálfan sig þótt það heyri til algerra undantekninga (Eiríkur Páls-
son frá Ölduhrygg, „Hinsta kveðja“, bls. 10). – Minningargrein hefur meira að segja
verið skrifuð um kött (Árni Hjartarson, „Doktor Jón“, bls. 37), væntanlega mest til
þess að skopast að hinum gríðarlega fjölda slíkra greina í dagblöðum.
150 ÞÞ 14509, bls. 4.
151 Sbr. t.d. ÞÞ 14627, bls. 9.
152 Morgunblaðið 22. sept. 1922, bls. 1.
153 Helgi Hjörvar, „Dauðinn og útvarpið“, bls. 342.
154 Þorbjörn Broddason, „Läsarna i tidningen“, bls. 163-185. (Eftir Önnudís Grétu
Rúdólfsdóttur, „Kynjaðar myndir“, bls. 8-9).
155 Annadís Gréta Rúdólfsdóttir, „Kynjaðar myndir“, bls. 8-9. - Arnar Árnason, Sigurjón
Baldur Hafsteinsson og Tinna Grétarsdóttir, „Einkavæðing“, bls. 8-9.
156 Ágúst Ólafur Georgsson, Ljósin, bls. 8-12, 14-18.
157 Bragi Skúlason, Sorg, bls. 3, 47. - Vef. Ný dögun.
158 Francis, Doris, Kellaher, Leonie og Neophytou, Georgina, “The cemetery“, bls. 226-
236.
159 ÞÞ 14511, bls.7; 14541, bls. 6; 14549, bls. 5; 14578, bls. 3; 14604, bls. 7; 14627, bls. 9;
14629, bls. 14; 14632, bls. 11.
160 ÞÞ 14691, bls. 4.
161 Tölvup. Ann-Charlotte Gyllner-Noonan, 26. nóv. 2008; Bob Shiley, 25. og 26. nóv.
2008; Bragi Skúlason, 24. nóv. 2008; Else Marie Kofod, 6. nóv. 2008; Högni Djurhuus,
24. nóv. 2006; Inger Jensen, 25. nóv. 2008; Jakob Zeuthen, 9. des. 2008; Kari Hoikkala,
30. nóv. 2006; Patrick J. Briggs, 25. nóv. 2008; Peter Strening, 4. des. 2008. - Séra
Gunnari R. Matthíassyni er þakkað fyrir greiðvikni og veitta aðstoð varðandi
upplýsingar frá Bandaríkjunum og Kanada.
162 Morgunblaðið 1960, 1966 og 1967.
163 RÚV. Skjalasafn. Gerðabók útvarpsráðs, 1652. fundur, 10. júní 1965.
164 ÞÞ 13390, bls. 4.
165 RÚV. Skjalasafn. Gerðabók útvarpsráðs, 1735. fundur 22. ágúst 1967.
166 Morgunblaðið 27. okt. 1967, bls. 2.
167 RÚV. Segulbandasafn. Jarðarför Helga Hjörvar. - Ákvörðun um að útvarpa jarðarför
Helga var tekin mjög seint, líklega á milli funda í útvarpsráði eftir að prentuð dagskrá
hafði verið birt (tölvup. Gunnar Stefánsson 4. des. 2008). – Sbr. RÚV. Skjalasafn.
Gerðabók útvarpsráðs, 1670. fundur 28. des. 1965. - Morgunblaðið 4. jan. 1966, bls. 10,
22, 23, 29. - Útvarp á jarðarför Sigurðar Þórðarsonar var samþykkt í útvarpsráði 29.
okt. 1968 (RÚV. Skjalasafn. Gerðabók útvarpsráðs, 1776. fundur).
168 Eftirfarandi jarðarfarir, sem sendar voru út á vegum ríkisins eða Ríkisútvarpsins,
eru varðveittar í segulbandasafni stofnunarinnar: Séra Friðrik Friðriksson 1961, frú
Dóra Þórhallsdóttir forsetafrú 1964, séra Bjarni Jónsson vígslubiskup 1965, Ólafur
Thors fyrrv. forsætisráðherra 1965, Helgi Hjörvar útvarpsmaður 1966, Hendrik
Ottó son fyrrv. fréttamaður 1966, Jón Magnússon fyrrv. fréttastjóri Ríkisútvarpsins
1968, Jónas Þorbergsson fyrrv. útvarpsstjóri 1968, Sigurður Þórðarson tónskáld og
fyrrv. skrifstofustjóri útvarpsráðs 1968, Bjarni Benediktsson forsætisráðherra 1970,
Ásgeir Ásgeirsson fyrrv. forseti Íslands 1972, Jóhannes Kjarval listmálari 1972, Páll
Ísólfsson tónskáld 1974, Róbert A. Ottósson fyrrv. söngmálastjóri 1974, Sigurður
Nordal fyrrv. prófessor 1974, Þórarinn Jónsson tónskáld 1974, Gunnar Gunnarsson
rithöfundur 1975, Hermann Jónasson fyrrv. forsætisráðherra 1976, Jóhann Hafstein