Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Page 96

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Page 96
„ALLTAF VAR ÞAR EITTHVAÐ SEM HÖFÐAÐI TIL FÓLKSINS“ 95 149 ÞÞ 14578, bls. 2-3; 14604, bls. 6; 14625, bls. 5. – Þess eru jafnvel dæmi að menn hafi skrifað eftirmæli um sjálfan sig þótt það heyri til algerra undantekninga (Eiríkur Páls- son frá Ölduhrygg, „Hinsta kveðja“, bls. 10). – Minningargrein hefur meira að segja verið skrifuð um kött (Árni Hjartarson, „Doktor Jón“, bls. 37), væntanlega mest til þess að skopast að hinum gríðarlega fjölda slíkra greina í dagblöðum. 150 ÞÞ 14509, bls. 4. 151 Sbr. t.d. ÞÞ 14627, bls. 9. 152 Morgunblaðið 22. sept. 1922, bls. 1. 153 Helgi Hjörvar, „Dauðinn og útvarpið“, bls. 342. 154 Þorbjörn Broddason, „Läsarna i tidningen“, bls. 163-185. (Eftir Önnudís Grétu Rúdólfsdóttur, „Kynjaðar myndir“, bls. 8-9). 155 Annadís Gréta Rúdólfsdóttir, „Kynjaðar myndir“, bls. 8-9. - Arnar Árnason, Sigurjón Baldur Hafsteinsson og Tinna Grétarsdóttir, „Einkavæðing“, bls. 8-9. 156 Ágúst Ólafur Georgsson, Ljósin, bls. 8-12, 14-18. 157 Bragi Skúlason, Sorg, bls. 3, 47. - Vef. Ný dögun. 158 Francis, Doris, Kellaher, Leonie og Neophytou, Georgina, “The cemetery“, bls. 226- 236. 159 ÞÞ 14511, bls.7; 14541, bls. 6; 14549, bls. 5; 14578, bls. 3; 14604, bls. 7; 14627, bls. 9; 14629, bls. 14; 14632, bls. 11. 160 ÞÞ 14691, bls. 4. 161 Tölvup. Ann-Charlotte Gyllner-Noonan, 26. nóv. 2008; Bob Shiley, 25. og 26. nóv. 2008; Bragi Skúlason, 24. nóv. 2008; Else Marie Kofod, 6. nóv. 2008; Högni Djurhuus, 24. nóv. 2006; Inger Jensen, 25. nóv. 2008; Jakob Zeuthen, 9. des. 2008; Kari Hoikkala, 30. nóv. 2006; Patrick J. Briggs, 25. nóv. 2008; Peter Strening, 4. des. 2008. - Séra Gunnari R. Matthíassyni er þakkað fyrir greiðvikni og veitta aðstoð varðandi upplýsingar frá Bandaríkjunum og Kanada. 162 Morgunblaðið 1960, 1966 og 1967. 163 RÚV. Skjalasafn. Gerðabók útvarpsráðs, 1652. fundur, 10. júní 1965. 164 ÞÞ 13390, bls. 4. 165 RÚV. Skjalasafn. Gerðabók útvarpsráðs, 1735. fundur 22. ágúst 1967. 166 Morgunblaðið 27. okt. 1967, bls. 2. 167 RÚV. Segulbandasafn. Jarðarför Helga Hjörvar. - Ákvörðun um að útvarpa jarðarför Helga var tekin mjög seint, líklega á milli funda í útvarpsráði eftir að prentuð dagskrá hafði verið birt (tölvup. Gunnar Stefánsson 4. des. 2008). – Sbr. RÚV. Skjalasafn. Gerðabók útvarpsráðs, 1670. fundur 28. des. 1965. - Morgunblaðið 4. jan. 1966, bls. 10, 22, 23, 29. - Útvarp á jarðarför Sigurðar Þórðarsonar var samþykkt í útvarpsráði 29. okt. 1968 (RÚV. Skjalasafn. Gerðabók útvarpsráðs, 1776. fundur). 168 Eftirfarandi jarðarfarir, sem sendar voru út á vegum ríkisins eða Ríkisútvarpsins, eru varðveittar í segulbandasafni stofnunarinnar: Séra Friðrik Friðriksson 1961, frú Dóra Þórhallsdóttir forsetafrú 1964, séra Bjarni Jónsson vígslubiskup 1965, Ólafur Thors fyrrv. forsætisráðherra 1965, Helgi Hjörvar útvarpsmaður 1966, Hendrik Ottó son fyrrv. fréttamaður 1966, Jón Magnússon fyrrv. fréttastjóri Ríkisútvarpsins 1968, Jónas Þorbergsson fyrrv. útvarpsstjóri 1968, Sigurður Þórðarson tónskáld og fyrrv. skrifstofustjóri útvarpsráðs 1968, Bjarni Benediktsson forsætisráðherra 1970, Ásgeir Ásgeirsson fyrrv. forseti Íslands 1972, Jóhannes Kjarval listmálari 1972, Páll Ísólfsson tónskáld 1974, Róbert A. Ottósson fyrrv. söngmálastjóri 1974, Sigurður Nordal fyrrv. prófessor 1974, Þórarinn Jónsson tónskáld 1974, Gunnar Gunnarsson rithöfundur 1975, Hermann Jónasson fyrrv. forsætisráðherra 1976, Jóhann Hafstein
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.