Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Side 116

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Side 116
BRÚÐARHÚS Í LAUFÁSI 115 notkun. Flái er hins vegar af tveimur gerðum og gæti bent til þess að eitthvað hafi verið stytt í fjölunum miðað við upprunalega lengd. Virðist nærri lagi að telja fínlegu gerðina af f láa upprunalegri en hina. Vísbendingar sem greina má á nokkrum samstæðum fjölum þar sem búið er að skerða f láann benda í sömu átt. Þær hafa einhvern tíma staðið í þili sem einhver hefur skorið rák þvert á með eggjárni, annaðhvort til að marka fyrir einhverju eða að þar hafi hreinlega verið barn að verki í óvitaskap. Þegar brotunum var raðað saman var ekkert sem benti til meiri lengdar en á lengri fjölunum (70 cm) sem eru með f láa bæði uppi og niðri. Annars vegar er lengd fjalanna nálægt 70 cm en hins vegar milli 50 og 60 cm. Lengd og gerð fjala með þessu sniði bendir eindregið til þess að þær hafi áður verið í þili með miðsyllu. Mismunurinn gæti skýrst af því hvort um er að ræða þiljur í gaf lþili eða langþili. Einnig er hugsanlegt að einungis hafi verið þiljað niður að bekk. Hvaðan eru strikuðu fjalirnar? Þrátt fyrir að þiljurnar í þessum f lokki hafi sama strikið á jöðrum er ekki hægt að fullyrða að þær hafi allar eitt sinn staðið í einu og sama þilinu þó að það sé frekar líklegt vegna innbyrðis líkinda viðarins. Hins vegar er ljóst að sami strikhefillinn eða skafan hefur verið notuð á þær allar. Einnig er líklegt að f lestar þeirra hafi verið smíðaðar fyrir þil með miðsyllu. Hugum nú að því hvaðan hinar strikuðu reisifjalir í brúðarhúsinu gætu verið komnar. Margur kynni að ætla að svo veglega skreyttar fjalir gætu hæglega verið úr kirkju. Í úttekt kirkjunnar árið 1854 er hins vegar vísað til ástands hennar 1828 og því hefur lítið breyst hvað hana varðar á þessu tímabili og því nánast útilokað að þetta séu viðir úr kirkjunni sem þá stóð en hún var reist árið 1744 þegar búið var að reisa brúðarhúsið í sinni elstu mynd. Núverandi kirkja var ekki byggð fyrr en 1865 en þá var búið að endurbyggja brúðarhúsið í núverandi mynd. Í úttekt Laufáss frá árunum 1768 og 1785 er það sérstaklega nefnt að veggþil í stofu hafi verið strikað og tvísett, þ.e. þil ofan og neðan miðsyllu. Orðalag um brúðarhús í úttektum er hins vegar heldur almennara þannig að hugsanleg strikun kemur þar ekki fram. Ætla má að þegar hús eru endurnýjuð sé það sem nýtanlegt er af viðum notað á nýjum stöðum og þá helst þar sem minna mæðir á þeim en áður en rjáfur er yfirleitt endastöð endurnýttra húsviða. Einhver viðgerð virðist fara fram á stofuhúsinu milli úttektanna 1828 og 1854 þar sem breyting virðist verða á stoðafjölda. Hugsanlegt er því að stofuþilið hafi verið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.