Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Side 118

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Side 118
BRÚÐARHÚS Í LAUFÁSI 117 getað breyst á skömmum tíma. Sama vandamál um kvonfang við hæfi hafði gert vart við sig þegar vald safnaðist á fárra hendur á 13. öld.50 Í þessu sögulega samhengi er athyglisvert að kalla húsið sjálft til vitnis, þ.e. úttektirnar. Í úttektinni 1797 er að finna nokkrar sterkar vísbendingar um að húsið sé ekki lengur notað fyrir veisluhöld eins og í upphafi. Í fyrsta lagi það að bekkir skuli ekki lengur vera í húsinu, í öðru lagi að þar skuli ekki lengur vera kakalónsofn til upphitunar og í þriðja lagi ber „hurðarf lak, í þil[s] stað, neglt fyrir gamalt kakalóns gat“51vott um að fágun í ásýnd hússins að innanverðu hafi ekki verið höfuðatriði þegar þarna var komið sögu. Enn fremur virðist ástand hússins almennt hafa versnað töluvert frá því 1738 þótt smávegis hafi verið gert við það 1785. Brúðarhúsið er bersýnilega ekki lengur veisluhús árið 1797 en heldur þrátt fyrir það nafni sínu allt til síðustu úttektar. Ekkert kemur fram um breytta notkun hússins í úttektunum sjálfum enda er notkun sjaldnast tilgreind í úttektum með öðrum hætti en nafnið upplýsir og greina má af gerð þess. Búsetu í gamla bænum var hætt árið 1936 þegar sr. Þorvarður Þormar f lutti með fjölskyldu sinni í nýjan prestsbústað á staðnum. Vitað er að brúðarhúsið var notað sem eins konar mjólkurbúr a.m.k. undir lokin52 en líklega heldur lengur þar sem Vilborg Björnsdóttir, dóttir sr. Björns Björnssonar sem sat staðinn 1901-1923, minnist þess að brúðarhúsið hafi verið notað sem mjólkurhús.53 Samantekt Hér hefur nú verið rakin saga brúðarhúss í Laufási. Það kemur fyrst fyrir í úttektum árið 1738 við fráfall sr. Geirs Markússonar og hefur því verið reist í hans tíð. Sökum þess hversu lengi hann sat í Laufási er árabil milli úttekta óvenju langt og það tímabil sem brúðarhúsið er upphaf lega reist á er hartnær 50 ár eða 1690-1738. Brúðkaupssiðir íslenskra höfðingja á 17. og 18. öld skýra nafngiftina en þeir virðast þó hafa verið á undanhaldi þegar húsið var byggt. Út frá þróun siðanna er líklegra að brúðarhús í Laufási sé byggt snemma á hinu 50 ára bili en það að Geir Markússon hafi sjálfur kvænst um 1720 gæti bent til þess að brúðarhúsið hafi verið reist af því tilefni. Greina má þrjú byggingarstig hússins. Það fyrsta frá upphafi til 1813, næsta stig einkennist af því að húsið var fært til í bæjarhúsaþyrpingunni og það þriðja hefst um 1840 er húsið var endurbyggt í þeirri mynd sem það hefur nú. Af úttektum er greinilegt að í upphafi var húsið gert fyrir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.