Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Síða 145

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Síða 145
144 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS í Tungu felli, Reykjadal, Hruna og Hólum (Hrepphólum) og þær sömu kirkjur eru í skrá yfir prestskyldar kirkjur í Skálholtsbiskupsdæmi frá því um 1200.4 Fornir máldagar hafa einnig varðveist frá útkirkjum í Gröf, Miðfelli og Syðra-Langholti. Heimiliskirkjur hafa líka verið í Skip holti og Efra-Langholti en mál dagar þeirra hafa ekki varðveist.5 Elstu varðveittu máldagar Hrunakirkju frá 14. öld hafa þá sérstöðu að þar eru nefnd með nöfnum öll sjálfstæð býli, 23 að tölu, sem ein hverja kirkjulega þjónustu sóttu að Hruna. Auk bæja sem áttu þangað kirkju- sókn skyldi jarða þar frá öllum bæjum í hreppnum nema Reykja dal og þeim sem þjónað var frá Tungufelli og Hólum. Í mál dögum kirkna var oftast látið nægja að taka fram fjölda bæja sem greiddu þangað tíund og þannig var það í máldögum Tungufells, Reykjadals og Hóla. 6 Auk bæjanna tuttugu og þriggja sem nefndir eru í máldögum Hruna- kirkju koma nöfn sex bæja í hreppnum fram í öðrum mál dögum frá önd verðri 14. öld og eldri máldaga kirkjunnar í Syðra-Langholti. Aðeins þrjú sjálf stæð býli í hreppnum eru ekki nefnd með nafni í þessum fornu máldögum. Tveir áttu kirkjusókn að Tungufelli, vafa laust Hlíð og Foss, og sá þriðji hefur verið Galtafell, einn fimm bæja sem greiddu tíund til Hóla.7 Auðsholt átti kirkjusókn að Skálholti og tilheyrði Biskups tungum eins og lengi síðan enda þótt sá bær sé austan Hvítár. Auðs holti er því haldið utan þess svæðis sem hér er til skoðunar. Af heimildum má ráða að byggð í Ytrihrepp hafi litlum breytingum tekið frá því að elstu máldagar kirknanna voru skráðir þangað til Jarða- bók Árna og Páls var tekin saman um fjórum öldum síðar. Þá er átt við hin sjálfstæðu býli en hjáleigubúskapur hefur verið breytilegur eins og áður er fram komið og óvíst hvert umfang hans hefur verið á miðöldum. Hjáleigurnar tilheyrðu aðalbýlinu og var yfirleitt ekki getið sérstaklega í máldögunum. En talið hefur verið að hjáleigubyggð hafi farið mjög vaxandi á 14. og 15. öld.8 Landamerkjabréf frá níunda tug nítjándu aldar geta komið að notum þegar þróun byggðar er skoðuð. Landamerki hafa ekki alltaf verið sett á milli samliggjandi jarða og er það þá merki um að þær hafi fyrrum verið ein jörð. Á það einkum við þar sem gamlar hjáleigur hafa orðið sjálfstæð býli, þar hefur úthögum að jafnaði ekki verið skipt.9 Auk þess getur lega landamerkja, landkostir og stærð jarða gefið vísbendingar um hvernig byggð þróaðist í kjölfar upphaf legs landnáms. Í þeim efnum hefur m.a. verið stuðst við tilgátulíkan Orra Vésteinssonar og tveggja samstarfsmanna hans sem gerð er grein fyrir í riti Fornleifastofnunar Íslands, Archaeologia Islandica 2, frá árinu 2002.10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.