Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Blaðsíða 151

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Blaðsíða 151
150 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS við landnámsmanninn sem hefði þá líklega búið í Gröf sem varð svo kirkju staður eins og mörg landnámsbýli. Nöfn nágrannabæjanna, Seljanna, gefa ótvírætt til kynna að þar hafi verið önnur nytjaeining frá heima bænum Gröf. Í grein um örnefni í Árnesþingi áréttaði Svavar þá hugmynd sína „að staða-bæirnir hafi verið eins konar útibú landnámsmanna þar sem landgæði hafi verið nytjuð frá aðaljörðunum en þeir ekki orðið sjálfstæðar jarðir í fyrstu.“45 Landkostir fyrir frum- landnema hafa vafalaust verið aðrir og betri í Gröf með Seljunum og Ísabakka heldur en í Hörgsholti og á þeim slóðum. Á það bæði við um aðstæður til veiða og heyskapar. Það er skoðað nánar hér aftar (Framvinda landnáms). Ísabakki er fyrst nefndur í máldaga Hrunakirkju frá fyrri hluta 14. aldar, [1331].46 Bær hefur líklega verið reistur þar eftir að byggð á fornbýlinu við Hvítárholt leið undir lok nokkru fyrir Heklugosið 1104 ef marka má athuganir Sigurðar Þórarinssonar. Þar hafa líklega verið tóftir eyðibýlis þegar frásagnir af landnáminu voru skráðar. Sé hér rétt til getið hefur þar verið kallað á Másstöðum og sagnir um landnámið verið tengdar þeim stað. Á 14. öld töldust Selin og Ísabakki til Grafarþinga sem svo eru nefnd í elstu mál dögum Hrunakirkju, en þá var svo komið að tíund frá þessum bæjum var greidd til Hruna. Máldagarnir hafa verið túlkaðir þannig að bæn hús hafi verið á öllum bæjum í umdæmi Hrunastaðar nema þessum þremur.47 Tengsl Seljanna og Ísabakka við Gröf og kirkjuna þar hafa því enn verið náin á 14. öld þótt Grafarþing hafi þá í raun verið orðin hluti af Hruna þingum. Kirkja hefur trúlega verið reist í Gröf snemma, e.t.v. skömmu eftir kristnitöku. Þá ætti Bjarni spaki sonur Þorsteins goða að hafa búið þar ef marka má Flóamanna sögu.48 Örnefnið Hof skammt vestan bæjar í Gröf kann að benda til stórbýlis fyrir kristnitöku. Þar voru á brekkubrún fram um miðja 20. öld útihús sem kölluð voru „á Hofum“. Reyndar hefur verið efast um að almennt hafi verið reist sérstök hús til trúariðkunar í heiðni, hofin hafi fremur verið íbúðarskálar á stærri bæjum þar sem einnig hafi farið fram heiðnar helgiathafnir.49 Bærinn í Gröf hefur þá e.t.v. fyrst staðið uppi á Hofum þar sem víðsýni er miklu meira en á núverandi bæjarstæði. Það sem hér hefur verið tínt til bendir til að Másstaðir hafi verið hjá Hvítárholti fremur en við Árfellið í landi Hörgsholts. Reyndar taldi Helgi Þorláksson að örnefnið Máldagahnúkur, sem er við landamerki Hörgsholts og Kaldbaks en í Kaldbakslandi um 1,5 km fyrir ofan rústina við Árfellið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.