Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Side 185

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.2009, Side 185
184 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS með áþekku lagi og r-rúnin á Skálholtssteininum, og er því líklegt að ristan sé ekki öllu eldri en frá 16. öld. Tvær rúnir eru ristar í steininn fyrir ofan nafnið. Eftir því sem best verður séð er fyrri rúnin h, en hin síðari u eða v. Ekki er augljóst hvað þær eiga að merkja, en ef til vill er líklegast að þær tengist ristunni með nafni Hallvarðs og standi þá fyrir Hall- og -varður. Rispur eða strik eru í steininn aftan við nafnið en ekki verður lesin merking úr þeim. Ekkert er letrað á steinana í kring. Hafi áletrunin verið lengri, eins og orðskiptastrikin benda til, hefur steinninn legið í annarri hleðslu þegar ristan var gerð. Þá hafi eitthvað annað, eitt orð eða f leiri verið letruð á steininn við hlið hans. Ekki hefði verið þörf á orðabilstákni ef ekkert annað orð hefði verið á undan. Nú verður illa ráðið í hvað þarna kynni að hafa staðið og verður ekki um það sagt nema því aðeins að steinn með fyrri hluta áletrunarinnar kynni að koma í ljós einhvern daginn. Miðað við innihald í sambæri- legum áletrunum gæti hæglega hafa staðið eitthvað þessu líkt: HÉR KOM HALLVARÐUR eða HÉR VAR HALLVARÐUR. Mannanöfn eru algeng í veggjakroti, fyrr og síðar. Í Paradísarhelli undir Eyjafjöllum, milli Seljalands og Fitjar, eru fjölmargar ristur og eru langf lestar þeirra mannanöfn, þar standa líka orðin „hér hefur komið Salomon“ og „hér kom síra Steinmóður“3. Líkur eru á að löngu göngin hafi lengi staðið í svipaðri mynd. Þar eð ristan virðist upphaf lega hafa verið lengri má ætla að hún hafi verið gerð þegar hleðslan var öðruvísi eða steinninn lá annars staðar. Til eru nokkrar úttektir á staðarhúsum frá því seint á 17. öld og fram eftir hinni 18. Árið 1674 er talað um að göngin séu „nýlega uppgjörð“4. Hins vegar er sagt árið 1698 að þau séu „nýbyggð“, sem hlýtur að eiga við endur- bygg ingu5. Ekki verður séð að síðari úttektir nefni endur byggingar. Það var ekki tilgangur þessara úttekta að vera annáll um breyt wingar á hús- um, og ljóst að margar breytingar á byggingum koma þar hvergi við sögu. En steinninn gæti hafa verið kominn á þann stað sem hann nú er fyrir 1700. Hver var Hallvarður? Nafnið Hallvarður er ekki mjög algengt. Í fyrsta manntali sem tekið var á Íslandi, árið 1703, eru taldir 30 menn sem bera það.6 Til eru skrár um skólapilta í Skálholti, svonefndar skólaraðir, sem prent aðar hafa verið.7 Í þeim skrám er engan Hallvarð að finna, en hins vegar ná skrárnar ekki til alls þess tíma er skólinn var starfræktur.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.