Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2009, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2009, Qupperneq 36
föstudagur 19. júní 200936 Helgarblað DV leitaði til fjölda málsmetandi álitsgjafa í leitinni að björtustu von Íslands. Efnahagslífið var ofarlega í huga margra sem lýsti sér í afgerandi niðurstöðu. Hin norsk/franska Eva Joly situr á toppnum yfir þá einstaklinga sem Íslendingar setja mest traust á en enginn komst með tærnar þar sem Eva er með hælana. eina von landsins Eva Joly Þorbjörn Broddason prófessor Tinna Hrafnsdóttir leikkona Sölvi Tryggvason sjónvarpsmaður Svanborg Sigmarsdóttir blaðamaður Svavar Örn tískulögga Svanur Már Snorrason blaðamaður Selma Ragnarsdóttir fatahönnuður Rósa Guðbjartsdóttir bæjarfulltrúi Rúnar Róbertsson útvarpsmaður Kristrún Heiða Hauksdóttir kynningarstýra Jón Aðalsteinn Sveinsson hárgreiðslumeistari Jakob Frímann Magnússon tónlistarmaður Jóhanna Vilhjálmsdóttir sjónvarpskona Ingibjörg Reynisdóttir leikkona Hrönn Kristinsdóttir kvikmyndagerðarkona Helga Vala Helgadóttir fjölmiðlakona og nemi Heiðar snyrtir Jónsson Hildur Eir Bolladóttir prestur Guðfinnur Sigurvinsson fréttamaður Edda Jóhannsdóttir blaðamaður Erna M. Ottósdóttir Laugdal umönnunaraðili Bragi Guðmundsson útvarpsmaður Björn Þorláksson rithöfundur Björg Þórhallsdóttirsöngkona Arndís Bergsdóttirsafnstjóri Anna Kristine Magnúsdóttir blaðamaður Anna Kristjánsdóttir bloggari álitsgjafar EVA JOLy „Hafa ekki allir trú á því að þessi kona muni koma og finna alla skúrkana og peningana þeirra? að þjóðin nái smám saman að sætta sig við orðinn hlut með því að horfa á hana leiða glæpamenn fyrir rétt? Þetta rætist kannski ekki, en á Evu hafa allir ofurtrú um að í henni sé falin von.“ „Bjartasta von íslands er ekki íslendingur og þess vegna er hún bjartasta vonin. Hún heitir Eva joly.“ „Virðist vera búin að fatta hvernig á að hrista upp í hlutunum hér á landi.“ „Konan sem mun taka í lurginn á okkur öllum. Mönnunum sem frömdu glæpina, stjórnvöldum sem sátu á rassgatinu og jánkuðu með auðmjúk- um fíflasvip þrælsins og okkur sem treystum þeim öllum.“ „Okkar eina von í að klúðra því ekki að draga fólk til ábyrgðar og endurheimta stolið fé.“ „Hefur sýnt að hún nær trausti þjóðarinnar, skilur að eigi þjóðin að eiga von um að sárin grói verður að ganga hreint til verks og láta sökudólg- ana axla fulla ábyrgð. Líður alltaf betur eftir að hafa heyrt hana tala.“ „Kona sem kemur hingað til að leggja sitt af mörkum í hreinsun og (vonandi) kenna okkur siðgæði.“ „íslendingar þurfa svo sannarlega á að halda konu sem þorir, kann og getur. Hún er sterkasta vonin okkar um að við komumst út úr svartnætt- inu og þeir sem ábyrgðina bera verði látnir axla hana.“ „Eins og ferskur andblær sem segir hlutina bara eins og þeir eru og það á norðlensku sem allir skilja en sumir vilja ekki heyra.“ „Okkur vantar svo sannarlega ekki hetjur. nóg komið af þeim! Okkur vantar gott siðferði og upprætingu spillingar. Ef mér væri stillt upp við vegg með byssu við gagnaugað myndi ég stama út úr mér að hetjan gæti verið Eva joly.“ „Okkar eina von í augnablikinu! sú eina sem er ótengd með öllu við efnahagshrunið – og að segja að hún sé í hefndarhug er algjörlega galið. Hvers á hún að hefna? tapaði hún einhverju á þessum vitleysingum? Er hún frændi konu sem er maður vinar hennar eins og allir hér á landi? nei, hún kemur með gleraugun pússuð og kann til verka.!“ „Ætlar að koma útrásarvíkingunum fyrir kattarnef og vonandi að sjá til þess að þeir hljóti dóma.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.