Dagblaðið Vísir - DV - 19.06.2009, Qupperneq 58
föstudagur 19. júní 200958 Dagskrá
STÖÐ 2 EXTRA
SjónvARpiÐ
15:30 Sjáðu
16:00 Hollyoaks (206:260) Hágæða bresk
unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa
Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta
á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið
síðan 1995.
16:25 Hollyoaks (207:260)
16:50 Hollyoaks (208:260)
17:15 Hollyoaks (209:260)
17:40 Hollyoaks (210:260)
18:05 Seinfeld (9:13)
18:30 Seinfeld (10:13)
19:00 Seinfeld (21:22)
19:30 Seinfeld (22:22)
20:00 Total Wipeout (3:9)
21:00 America’s Got Talent (2:20)
22:25 ET Weekend
23:10 The O.C. (25:27)
23:55 Seinfeld (9:13)
00:20 Seinfeld (10:13)
00:45 Seinfeld (21:22)
01:10 Seinfeld (22:22)
01:35 Sjáðu
02:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
STÖÐ 2
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.mánudagur
sunnudagur
07:00 Barnatími Stöðvar 2
10:05 Cars
12:00 Nágrannar
12:20 Nágrannar
12:40 Nágrannar
13:00 Nágrannar
13:25 So You Think You Can Dance (1:23)
15:00 Hell’s Kitchen
15:55 How I Met Your Mother (11:20)
16:25 Jamie At Home (9:13)
16:55 Oprah
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:59 Veður
19:10 Amne$ia (3:8) 6,4
Hversu vel þekkir þú þitt
eigið líf? Keppendur í þessari
fersku og stórskemmtilegu
spurningakeppni þurfa að
svara spurningum sem tengjast
þeim sjálfum og oftar en ekki
eru þær afar vandræðalegar.
Þáttastjórnandinn er leikarinn,
gagnýnandinn og grínistinn Dennis Miller.
19:55 Sjálfstætt fólk Hér verður farið yfir það
allra besta úr þáttum vetrarins en Jón Ársæll hefur
hitt fjöldan allan af áhugaverðu fólki og rætt við þau
af sinni alkunnu einlægni.
20:30 Cold Case (23:23) 7,8 Ein vinsælasta
spennuþáttaröð Stöðvar 2 snýr aftur í sjöttu seríunni.
Lilly Rush og félagar hennar í sérdeild lögreglunnar
halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur
verið óupplýstum ofan í skjalakassann.
21:15 Prison Break (21:24) 8,5 Scofield-
bræður eru að nálgast takmark sitt en það er að
verða frjálsir menn. En til þess að sanna sakleysi
sitt og leita hefnda þurfa bræðurnir að uppræta
Fyrirtækið, dularfulla stofnun sem er ábyrg fyrir því
að þeir eru hafðir fyrir rangri sök.
22:00 Lie to Me (2:13) Nýstárleg og fersk
spennuþáttaröð um hóp af sérfræðingum sem öll
eru fremst í sínu fagi. Með sálfræði, atferlisfræði og
einstökum hæfileikum í að greina í andlitsdrátt-
um skjólstæðinga hvort þeir segi sannleikann eða
séu að ljúga, leysir The Lightman Group erfiðustu
málin fyrir Alríkislögregluna, lögfræðistofur,
fyrirtæki og einstaklinga. Með aðalhlutverk fara
meðal annarra Tim Roth og Kelli Williams úr Men
in Trees og The Practice.
22:45 Twenty Four (21:24)
23:30 60 mínútur
00:15 Little Rock Central High: 50
Years Later
01:25 The Producers
03:35 The Gospel
05:15 How I Met Your Mother (11:20)
05:40 Fréttir
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 í næturgarði (11:20)
08.29 Lítil prinsessa (17:30)
08.39 Geirharður Bojng Bojng (14:26)
09.00 Disneystundin
09.01 Alvöru dreki (48:48)
09.23 Sígildar teiknimyndir (38:42)
09.30 Nýi skólinn keisarans (17:21)
09.52 Einu sinni var... Jörðin (7:26)
10.22 Landið mitt (10:26)
10.40 Popppunktur (3:1) (Sprengjuhöllin - Ljótu
hálfvitarnir)
11.30 Kastljós - Samantekt
12.00 Helgarsportið
12.55 Íslenska golfmótaröðin (2:6)
13.55 Í fótspor Tangerbúans (1:3)
14.55 Landsleikur í handbolta (Eistland - Ísland)
BEINT
16.50 Hvað veistu? - Kjarnorkurusl
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Fótboltakappinn
17.45 Pip og Panik (6:13)
17.50 Örvaeiturfroskarnir (1:3)
18.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá
liðnum vetri.
18.30 Hellisbúar (4:13)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Út og suður (Skrímslasetrið á Bíldudal)
20.10 Anna Pihl (9:10) 6,1 Dönsk þáttaröð um
erilsamt starf lögreglukonunnar Önnu Pihl á
Bellahoj-stöðinni í Kaupmannahöfn.
20.55 Sunnudagsbíó – Vonarslóðin (Spur der
Hoffnung) Þýsk sjónvarpsmynd frá 2006. Maður
finnur kaldan og hrakinn dreng í bátsskrifli við eyju
á Eystrasalti um hávetur og um leið rifnar ofan af
sárum úr fortíð hans. Leikstjóri er Hannu Salonen
og meðal leikenda eru Peter Lohmeyer, Brewin
Koneswaran, Jürgen Vogel og Camilla Søeberg.
22.30 Myrkrahöfðinginn (3:4)
23.20 Söngvaskáld (1:6) (Bubbi Morthens)
00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn
07:30 US Open 2009
11:30 Formúla 1 2009 (F1: Bretland /
Kappaksturinn) Bein útsending frá Formúlu 1
kappakstrinum í Bretlandi.
14:15 F1: Við endamarkið
14:45 Augusta Masters Official F
15:40 Pepsimörkin Magnaður þáttur þar sem
Magnús Gylfason og Tómas Ingi Tómasson fara yfir
alla leiki umferðinnar ásamt íþróttafréttamönnum
Stöðvar 2 Sport.
16:40 Science of Golf, The Í þessum þætti er
rennt yfir golfsveifluna eins og hún leggur sig.
Hvað eru kylfingar að gera rangt í sveiflunni?
Svarið við því er að finna í þessum þætti.
17:05 Inside the PGA Tour
17:30 US Open 2009 BEINT
23:30 F1: Við endamarkið
09:20 Thank You for Smoking
10:50 Nacho Libre
12:20 Open Season
14:00 Thank You for Smoking
16:00 Nacho Libre
18:00 Open Season 7,6
20:00 The Gospel of John 7,6
23:05 The Squid and the Whale 7,6
00:25 Irresistible
02:05 16 Blocks
04:00 The Squid and the Whale
06:00 Man in the Iron Mask
06:00 Óstöðvandi tónlist
12:00 World Cup of Pool 2008 (3:31) E
12:50 Rachael Ray E
13:35 Rachael Ray E
14:20 The Game (13:22) E
14:45 The Game (14:22) E
15:10 America’s Funniest Home Videos
(38:48) E
15:35 This American Life (6:6) E
16:05 What I Like About You (6:24) E
16:30 My Big Fat Greek Wedding E
18:05 Stylista (3:9) E
18:55 The Biggest Loser (21:24) E
19:45 America’s Funniest Home Videos
(39:48)
20:10 Robin Hood (1:13) Bresk þáttaröð fyrir alla
fjölskylduna um hetjuna Hróa hött, útlagann
sem rænir þá ríku til að gefa hinum fátæku. Þetta
er þriðja þáttaröðin um Hróa og útlagana sem
nú snúa aftur frá landinu helga og Hrói ákveður
að segja skilið við félaga. Hann er staðráðinn
í að hefna morðsins á Marian. Tuck kemur til
Nottingham í leit að Hróa og telur hann vera eina
manninn sem geti sameinað England og losað
landsmenn undan ofurstjórn fógetans, Gisbornes
og Jóns prins.
21:00 Leverage (10:13)
21:50 Brotherhood (8:10)
22:40 Heroes (24:26) (e) Bandarísk þáttaröð um fólk
sem býr yfir yfirnáttúrlegum hæfileikum. Nathan,
Claire, Peter og HRG hjálpa Angelu að grafast
fyrir um fortíð hennar og hún uppljóstrar stóru
leyndarmáli sem hefur ásótt hana í mörg ár.
23:30 The Game (14:22) E
23:55 Penn & Teller: Bullshit (8:59) E
00:25 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 SpoRT 2
17:45 Premier League World Nýr þáttur þar
sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum
óvæntum hliðum.
18:15 Álfukeppnin (Ítalía - Brasilía) Bein útsending
frá leik Ítalíu og Brasilíu í Álfukeppninni.
20:20 Álfukeppnin (Egyptaland - Bandaríkin)
22:00 Álfukeppnin (Ítalía - Brasilía)
23:40 Álfukeppnin (Egyptaland - Bandaríkin)
STÖÐ 2 EXTRA
SjónvARpiÐ
16:45 Hollyoaks (215:260)
17:15 Hollyoaks (216:260)
17:40 E.R. (17:22)
18:25 Seinfeld (13:13)
18:45 Hollyoaks (215:260)
19:15 Hollyoaks (216:260)
19:40 Seinfeld (13:13)
20:15 Grey’s Anatomy (16:24)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:20 Ísland í dag
22:05 Cold Case (23:23)
22:50 Prison Break (21:24)
23:35 Lie to Me (2:13)
00:20 Sjáðu
00:45 E.R. (17:22)
01:30 Grey’s Anatomy (16:24)
02:15 Fréttir Stöðvar 2
03:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (18:25)
09:55 Doctors (19:25)
10:20 The Moment of Truth (13:25)
11:05 Gossip Girl (6:18)
11:50 Grey’s Anatomy (13:24)
12:35 Nágrannar
13:00 Hollyoaks (216:260)
13:25 Winter Solstice
15:10 ET Weekend
15:55 Barnatími Stöðvar 2
17:08 Bold and the Beautiful
17:33 Nágrannar
17:58 Friends (2:24)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 The Simpsons (11:25)
19:35 Two and a Half Men
(1:24) 7,8 Fjórða sería af
þessum bráðskemmtilega
þætti um bræðurnar Charlie og
Alan sem búa saman þrátt fyrir
að vera eins ólíkir og dagur
og nótt. Charlie er eldhress
piparsveinn sem kærir sig ekki
um neinar flækjur en Alan er þráhyggjusjúkur
snyrtipinni sem á í stökustu vandræðum með
sjálfstraustið.
20:00 So You Think You Can Dance (2:23)
7,8 Stærsta danskeppni í heimi snýr aftur fimmta
sumarið í röð. Keppnin í ár verður með svipuðu
sniði og þær fyrri. Allt byrjar þetta á prufunum
sem fram fóru í fjórum borgum. Aldrei fyrr hafa
jafn margir hæfileikaríkir dansarar skráð sig.
Þessari miklu þátttöku fylgir óhjákvæmilega að
þátttakendur hafa aldrei verið skrautlegri. Að
loknum prufunum er komið að niðurskurðar þætti í
Las Vegas. Þar er skorið úr um hvaða sex stelpur
og sex strákar komast í sjálfa úrslitakeppnina.
21:25 So You Think You Can Dance (3:23)
22:50 Entourage (7:12) 7,8 Fjórða sería einnar
mest verðlaunuðu þáttaraðar sem framleidd er
um þessar mundir. Vincent og félagar standa nú
á krossgötum því þrátt fyrir að nokkrum þeirra
hafi orðið býsna ágengt og búnir að skapa sér
þokkalegt nafn þá neyddust þeir í lokaþætti
þriðju seríu til að flytja úr villunni góðu.
23:20 Oprah Winfrey Presents: Mitch
Albom’s For One More Day
00:50 Bones (15:26)
01:35 Winter Solstice
03:00 ET Weekend
03:55 Entourage (7:12)
04:25 Friends (2:24)
04:50 Two and a Half Men (1:24)
05:15 The Simpsons (11:25)
05:40 Fréttir og Ísland í dag
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana (39:56)
17.53 Sammi (30:52)
18.00 Millý og Mollý (16:26)
18.13 Halli og risaeðlufatan (16:26)
18.25 Út og suður
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Í fótspor Tangerbúans (2:3) Í þessum
breska heimildamyndaflokki fetar ferðabókahöf-
undurinn Tim Mackintosh-Smith í fótspor Ibns
Battutahs frá Marokkó sem fór í 120 þúsund km
ferðalag um lönd íslams á 14. öld, kvæntist tíu
sinnum á leiðinni og gat ótal börn.
21.15 Lífsháski 9,1 Bandarískur myndaflokkur
um hóp fólks sem komst lífs af úr flugslysi og
neyddist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í
Suður-Kyrrahafi þar sem dularfullir atburðir gerast.
Meðal leikenda eru Ken Leung, Henry Ian Cusick,
Elizabeth Mitchell, Jeremy Davies Josh Holloway,
Rebecca Mader, Evangeline Lilly, Michael Emerson,
Jorge Garcia, Matthew Fox, Naveen Andrews og
Yunjin Kim. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi
barna.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn
23.05 Aðþrengdar eiginkonur Ný syrpa
af þessari vinsælu bandarísku þáttaröð um
nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar
sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher,
Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og
Nicolette Sheridan. e.
23.50 Hringiða (5:8) Franskur sakamála-
myndaflokkur. Ung kona finnst myrt og
lögreglukona, saksóknari og dómari sem koma að
rannsókn málsins hafa hvert sína sýn á réttlætið.
Aðalhlutverk leika Grégory Fitoussi, Caroline Proust
og Philippe Duclos. Atriði í þáttunum eru ekki við
hæfi barna. e.
00.40 Kastljós
01.10 Dagskrárlok
STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn
15:45 US Open 2009
19:45 Pepsi-deild karla Bein útsending frá leik í
Pepsi-deild karla í knattspyrnu.
22:00 Pepsimörkin Magnaður þáttur þar sem
Magnús Gylfason og Tómas Ingi Tómasson fara yfir
alla leiki umferðinnar ásamt íþróttafréttamönnum
Stöðvar 2 Sport.
23:00 10 Bestu (Arnór Guðjohnsen) Þriðji þátturinn
af tíu í þessari mögnuðu þáttaröð en að þessu
sinni er fjallað um Arnór Guðjohnsen og farið yfir
feril hans.
23:45 Pepsi-deild karla
01:35 Pepsimörkin
08:10 Fjölskyldubíó: Jumanji
10:00 Sérafhin: un homme et son Péc
12:05 The Last Mimzy
14:00 Fjölskyldubíó: Jumanji
16:00 Sérafhin: un homme et son Péc
18:05 The Last Mimzy 6,5
20:00 Man in the Iron Mask 6,1
22:10 When a Stranger Calls 4,7
00:00 The Machinist
02:00 Damien: Omen II
04:00 When a Stranger Calls
06:00 Betrayed
06:00 Óstöðvandi tónlist
08:00 Rachael Ray E
08:45 Óstöðvandi tónlist
17:35 Rachael Ray
18:20 The Game (15:22)
18:45 America’s Funniest Home Videos
(37:48) E
19:10 Robin Hood (1:13) E
20:00 What I Like About You (7:24) 6,9
Bandarísk gamansería um tvær ólíkar systur í
New York.
20:30 Kokkaþáttur TBC (1:8)
21:00 One Tree Hill (22:24) 8,9 Bandarísk
þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í
gegnum súrt og sætt.
21:50 CSI (23:24) Bandarískir þættir um störf
rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas.
22:40 Penn & Teller: Bullshit (9:59)
23:10 The Dead Zone (2:13) (e)
00:00 Flashpoint (8:13) (e) Spennandi þáttaröð
um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar
hættan er mest. Umsátursástand í réttarsal þar
sem ungur maður grípur til örþrifaráða til að
sanna sakleysi sitt. Einn sérsveitarmaður er meðal
gíslanna og reynir að bjarga málunum.
00:50 Óstöðvandi tónlist
STÖÐ 2 SpoRT 2
07:00 Álfukeppnin (Ítalía - Brasilía)
19:00 PL Classic Matches (Nottingham
Forest - Man. Utd.) Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
19:30 PL Classic Matches (West Ham
- Bradford, 1999) Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
20:00 Álfukeppnin (Ítalía - Brasilía)
21:40 Álfukeppnin (Egyptaland - Bandaríkin)
23:20 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa
- Stoke)
Brenglað réttlæti
Það hefur mikið verið fjallað um manninn sem slátraði húsi sínu úti á Álftarnesi undanfarna
daga. Fyrir þá sem hafa ekki fylgst
með leigði hann gröfu og eyðilagði
hús og bíl sem hann var búinn að
missa til innheimtufyrirtækis. Á örfá-
um mínútum slátraði maðurinn hús-
inu alveg gjörsamlega og var skiljan-
lega handtekinn í staðinn.
Maðurinn vildi með þessu sýna
hversu vonlaus staða hans væri og
hve fá úrræði væru fyrir fólk eins og
hann. Miðað við hvernig rannsókn á
efnahagshruninu miðar hér á landi
má reikna með því að búið verði að
dæma manninn fyrir skemmdarverk
og hann búinn að sitja af sér dóminn
áður en einn einasti útrásarvíkingur
eða fjárglæframaður verður svo mik-
ið sem handtekinn, hvað þá dæmd-
ur.
Hversu brenglað er þetta? Hvað er að
hérna? Eftir hverju er verið að bíða?
Af hverju eigum við svona skuggalega
erfitt með að taka á þeim hvítflibba-
glæpum sem eru búnir að koma land-
inu í þrot. Þetta er með öllu óskilj-
anlegt. Það blasir við öllum hversu
mikil spilling hefur átt sér stað á Ís-
landi undanfarin ár. Hversu brenglað-
ir viðskiptahættir hafa viðgengist.
Hvar liggur vandinn hérna? Er rétt-
arkerfi okkar Íslendinga gjörsamlega
lamað þegar kemur að lögum um
þessa hluti? Hefur löggjafarvaldið
verið svo tengt þessu sukki undanfar-
in ár og áratugi að enginn hefur kært
sig um að setja nógu strangar regl-
ur? Þú, kæri lesandi, hefur kannski
tekið eftir því að það er varla setning
í pessum pistli án þess að hún endi
á spurningarmerki. Enda er það sá
raunveruleiki sem við lifum við. Ein-
tómar spurningar og ekki svo mikið
sem eitt svar.
Jú, nema það eitt að hagsmunir
ákveðinna einstaklinga halda áfram
að vera teknir fram yfir hagsmuni
heildarinnar og heillar þjóðar.
ásgeir jónsson Undrast brenglað réttlæti á útjöskUðU Íslandi. pressan
YEAR ONE
n Rottentomatoes: 31/100%
n Leikstjóri: Harold ramis
n Handrit: Harold ramis & gene
stupnitsky
n Aðalhlutverk: jack Black, Michael
Cera, Olivia Wilde og june diane
raphael.
Þetta eru forfeður þínir! Þegar tveir
húðlatir steinaldarveiðimenn, Zed
(jack Black) og Oh (Michael Cera), eru
bannfærðir úr þorpinu sínu enda þeir á
ótrúlega fyndnu ferðlagi um ævaforna
heima. Mannkynssagan hefur aldrei
verið jafndrepfyndin.
FRUMSýNINGAR
HELGARINNAR
ínn
Dagskrá s.l. viku (mán. - fös.) endurtekin þar til kl.
19:59 á mánudag.
20:00 Eldað Íslenskt Matreiðsluþáttur þar sem sýnt er
hvernig best sé að elda íslenskar kjötafurðir
20:30 Frumkvöðlar
21:00 7 leiðir með Gaua litla Guðjón Sigmundsson,
þekktari undir nafninu Gaui litli, Sigurbjörg
Jónsdóttir og viðar Garðarsson hefja þátt um
heilsufar og mataræði.
21:30 Í nærveru sálar Umsjón hefur Kolbrún
Baldursdóttir sálfræðingur. Umræðuefni þáttarins
er sjálfsvíg og stuðningur við aðstandendur. Gestir
eru Elín Ebba Gunnarsdóttir, rithöfundur og þýðandi,
Halldór Reynisson, verkefnastjóri hjá Biskupsstofu og
Katrín Andrésdóttir.
ínn
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn.