Dagblaðið Vísir - DV - 07.08.2009, Side 58
16.00 Heimsmeistaramót íslenska
hestsins Samantekt frá keppni helgarinnar á
heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Sviss. e.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana (46:56) (Hannah Montana)
17.53 Samm (37:52) (SAMSAM)
18.00 Millý og Mollý (23:26) (Milly, Molly)
18.13 Halli og risaeðlufatan (23:26) (Harry and
his Bucket full of Dinasaurs)
18.25 Út og suður Textað á síðu 888 í Textavarpi. e.
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Breska konungsfjölskyldan (3:6)
(Monarchy - The Royal Family at Work)
21.00 Sólkerfið (7:13) (Space Files) Stuttir
fræðsluþættir um sólkerfið.
21.15 Glæpahneigð (47:65) (Criminal Minds)
Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna
sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika
hættulegra glæpamanna til þess að reyna að sjá
fyrir og koma í veg fyrir frekari illvirki þeirra. Meðal
leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og
Shemar Moore.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn
23.05 Fé og freistingar (12:23) (Dirty Sexy Money
2) Bandarísk þáttaröð um ungan mann sem tók
við af pabba sínum sem lögmaður auðugrar
fjölskyldu í New York og þarf að vera á vakt
allan sólarhringinn við að sinna þörfum hennar,
ólöglegum jafnt sem löglegum. Meðal leikenda
eru Peter Krause, Donald Sutherland, Jill Clayburgh
og William Baldwin. e.
23.50 Flokksgæðingar (3:8) (Party Animals) e.
00.40 Kastljós Endursýndur þáttur.
01.15 Dagskrárlok
STÖÐ 2 EXTRASjónvARpiÐ
15:30 Sjáðu
16:00 Hollyoaks (246:260)
16:25 Hollyoaks (247:260)
16:50 Hollyoaks (248:260)
17:15 Hollyoaks (249:260)
17:40 Hollyoaks (250:260)
18:10 Seinfeld (12:22) (The Suicide)
18:35 Seinfeld (13:22) (The Subway)
19:00 Seinfeld (15:24) (The Beard)
19:25 Seinfeld (16:24) (The Doorman)
19:45 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn)
20:30 America’s Got Talent (10:20) (Hæfileika-
keppni Ameríku)
21:55 The O.C. 2 (6:24) (Orange-sýsla)
22:40 Seinfeld (12:22) (The Suicide)
23:05 Seinfeld (13:22) (The Subway)
23:30 Seinfeld (15:24) (The Beard)
23:55 Seinfeld (16:24) (The Doorman)
00:15 Sjáðu
01:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
STÖÐ 2
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.
Einkunn á IMDb merkt í rauðu.mánudagur
sunnudagur
07:00 Barnatími Stöðvar 2
07:55 Algjör Sveppi
08:00 Barnatími Stöðvar 2 n
10:35 Inspector Gadget (Lási lögga) .
12:00 Nágrannar (Neighbours)
12:20 Nágrannar (Neighbours)
12:40 Nágrannar (Neighbours)
13:00 Nágrannar (Neighbours)
13:25 So You Think You Can Dance (14:23)
14:50 So You Think You Can Dance (15:23)
15:40 Beauty and the Geek (2:10)
16:30 My Name Is Earl (14:22)
16:55 Oprah (Oprah)
17:40 60 mínútur (60 Minutes)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Íþróttir
19:02 Veður
19:10 Réttur (1:6)
19:55 Back To You (9:17)
20:20 Monk 8,3 (7:16) Einkaspæjarinn og
sérvitringurinn Adrien Monk er mættur í þessari
sjöundu og bestu þáttaröð til þessa og heldur
uppteknum hætti við að aðstoða lögregluna við
lausn allra undarlegustu sakamálanna sem flest
hver eru æði kómísk þótt glæpir séu auðvitað alltaf
dauðans alvara.
21:05 Numbers 7,4 (4:23) (Tölur) Þættirnir fjalla
um tvo ólíka bræður sem sameina krafta sína við
rannsókn flókinna sakamála. Sá eldri, Don er varð-
stjóri hjá FBI en sá yngri, Charlie er stærðfræðiséní
sem fundið hefur leið til að nota reikniformúlur og
líkindareikning í þágu glæparannsókna.
21:50 Lie to Me (8:13)
22:35 The 4400 (1:13)
23:20 NCIS (24:24)
00:05 60 mínútur
00:50 Lady in the Water
02:35 The Last Templar
04:00 The Last Templar
05:25 Fréttir Fréttir Stöðvar 2 endursýndar frá því
fyrr í kvöld.
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 í næturgarði (18:20) (In the Night Garden)
08.29 Lítil prinsessa (24:30) (Little Princess)
08.39 Geirharður Bojng Bojng (21:26)
09.00 Disneystundin
09.01 Gló magnaða (74:79) (Disney’s Kim Possible)
09.23 Sígildar teiknimyndir (22:29)
09.31 Nýi skólinn keisarans (15:15)
09.53 Einu sinni var... Jörðin (13:26)
10.25 Landið mitt (16:26) (This is My Country)
10.40 Popppunktur (Buff - múm) e.
11.35 Kastljós - Samantekt
12.05 Helgarsportið e.
13.00 Bikarmót FRÍ (1:3) . e.
13.20 Mótókross e.
13.50 Breska konungsfjölskyldan (2:6) e
14.40 Óvænt heimsókn (7:7) e.
15.10 Hlé
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Stóra stökkið Barnamynd frá
Slóveníu.
17.45 Pip og Panik (10:13) (P.I.P) e
17.49 Skoppa og Skrítla (2:8) e.
18.00 Stundin okkar e..
18.30 Hellisbúar (10:13) (Cavemen)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Út og suður Textað á síðu 888 í Textavarpi.
20.05 Gróðabragð (3:8) (Scalp)
21.05 Sunnudagsbíó - Forsetamorðið 6,4
(Death of a President) Bresk bíómynd frá 2006.
Mörgum árum eftir að George W Bush Bandaríkja-
forseti var myrtur í Chicago fara kvikmyndagerð-
armenn á stúfana og rannsaka málið sem enn er
óupplýst. Leikstjóri er Gabriel Range.
22.40 Bikarmót FRÍ (2:3)Samantekt frá keppni
dagsins á Bikarmóti Frjálsíþróttasambands Íslands.
23.00 Heimsmeistaramót íslenska
hestsins Samantekt frá keppni helgarinnar á
heimsmeistaramóti íslenska hestsins í Sviss.
23.30 Kóngakapall 7,6 (Kongekabale) e.
01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíó
SkjáR Einn
09:45 Gillette World Sport
10:15 Kraftasport 2009 (Arnold Schwarzenegger)
11:00 Samfélagsskjöldurinn 2008 (Man. Utd.
- Portsmouth) .
13:00 Community Shield 2009 - Preview
Show Hitað upp fyrir leik Man. Utd og Chelsea
um Samfélagsskjöldinn.
13:30 Samfélagsskjöldurinn 2009 (Man. Utd.
- Chelsea) Bein útsending frá leik Man. Utd og
Chelsea um Samfélagsskjöldinn.
16:15 World Golf Championship 2009
18:00 Pepsimörkin (Pepsímörkin 2009
19:00 Pepsi-deild karla (FH - KR) Bein útsending
frá leik FH og KR í Pepsí-deild karla í knattspyrnu.
21:15 10 Bestu (Sigurður Jónsson)
22:00 Pepsimörkin (Pepsímörkin 2009)
23:00 World Golf Championship 2009
08:00 My Date with Drew (Stefnumótið með
Drew)
10:00 Batman & Robin (Batman og Robin)
12:00 Red Riding Hood (Rauðhetta)
14:00 My Date with Drew (Stefnumótið með
Drew)
16:00 Batman & Robin (Batman og Robin)
18:00 Ratatouille (Tatatouille)
20:00 King’s Ransom 3,5 (Lausnargjaldið) .
22:00 Gone Baby Gone 7,9 (Mannrán)
02:00 Talladega Nights: The Ballad of
Ricky Bobby 6,9
04:00 Gone Baby Gone (Mannrán)
06:00 Enemy of the State (Óvinur ríkisins)
06:00 Pepsi MAX tónlist
12:25 World Cup of Pool 2008 (11:31) (e)
13:15 Rachael Ray (e)
14:00 Rachael Ray (e)
14:45 America’s Funniest Home Videos
(11:48) (e)
15:10 What I Like About You (12:24) (e)
15:35 Style Her Famous (14:20) (e)
16:05 Design Star (2:9) (e)
16:55 Monitor (7:8) (e)
17:25 Britain’s Next Top Model (6:10) (e)
18:15 Bachelorette (4:12) (e)
19:45 America’s Funniest Home Videos
(12:48)
20:10 Robin Hood (8:13)
21:00 She Drives Me Crazy Dramatísk sjónvarps-
mynd frá árinu 2007 með Melinda Clarke (The O.C.)
í aðalhlutverki. Þessi áhrifamikla mynd fjallar um
tvær ólíkar systur sem halda saman í ferðalag. og
komast að leyndarmálum hvor annarar.
STÖÐ 2 SpoRT 2
09:45 Vináttuleikur (Liverpool - Atl. Madrid)
11:30 PL Classic Matches (Man United - Chelsea,
1999)
12:00 PL Classic Matches (Chelsea - Man Utd,
1999)
12:30 Premier League World 2009/10
13:00 Community Shield 2009 - Preview
Show Hitað upp fyrir leik Man. Utd og Chelsea
um Samfélagsskjöldinn.
13:30 Samfélagsskjöldurinn 2009 (Man. Utd.
- Chelsea) Bein útsending frá leik Man. Utd og
Chelsea um Samfélagsskjöldinn.
16:15 Goals of the season Öll glæsilegustu mörk
hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinnar frá upphafi til
dagsins í dag.
17:10 Enska úrvalsdeildin (Everton - Wigan)
18:50 Enska úrvalsdeildin (Man. City - WBA)
20:30 Ensku mörkin
21:25 Samfélagsskjöldurinn 2009 (Man. Utd.
- Chelsea)
23:20 PL Classic Matches (Manchester Utd
- Chelsea, 2000) Hápunktarnir úr bestu og
eftirminnilegustu leikjum úrvalsdeildarinnar.
STÖÐ 2 EXTRA
SjónvARpiÐ
16:45 Hollyoaks (250:260)
17:15 Hollyoaks (251:260)
17:40 E.R. (2:22) (Bráðavaktin)
18:25 Seinfeld (14:22) (The Pez Dispenser)
18:45 Hollyoaks (250:260)
19:15 Hollyoaks (251:260)
19:40 E.R. (2:22) (Bráðavaktin)
20:25 Seinfeld (14:22) (The Pez Dispenser)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:20 Ísland í dag
21:40 Back To You (1:17) (Yfir til þín)
22:05 Monk (7:16)
22:50 Numbers (4:23) (Tölur)
23:35 Lie to Me (8:13) (Lygarar)
00:20 The 4400 (1:13) (Þessi 4400)
01:05 Sjáðu
01:30 Fréttir Stöðvar 2
02:30 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV
STÖÐ 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:15 Oprah (Oprah)
08:55 Í fínu formi
09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
09:30 Doctors (9:25) (Læknar)
10:00 Doctors (10:25) (Læknar)
10:30 Eldsnöggt með Jóa Fel (5:10)
11:05 60 mínútur (60 Minutes)
11:50 Gossip Girl (23:25) (Blaðurskjóða) .
12:35 Nágrannar (Neighbours)
13:00 Hollyoaks (251:260)
13:25 Wendy Wu: Homecoming Warrior
15:10 ET Weekend (Skemmtanaheimurinn)
15:55 Barnatími Stöðvar 2
17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir)
17:33 Nágrannar (Neighbours)
17:58 Friends (12:24) (Vinir)
18:23 Veður
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:11 Veður
19:20 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan)
19:45 Two and a Half Men (21:24)
20:10 So You Think You Can Dance (16:23)
Stærsta danskeppni í heimi snýr aftur fimmta
sumarið í röð. Keppnin í ár verður með svipuðu
sniði og þær fyrri. Allt byrjar þetta á prufunum
sem fram fóru í fjórum borgum. Aldrei fyrr hafa
jafn margir hæfileikaríkir dansarar skráð sig.
Þessari miklu þátttöku fylgir óhjákvæmilega að
þátttakendur hafa aldrei verið skrautlegri. Að
loknum prufunum er komið að niðurskurðar þætti í
Las Vegas. Þar er skorið úr um hvaða tíu stelpur og
tíu strákar komast í sjálfa úrslitakeppnina.
21:35 So You Think You Can Dance 17:23)
22:25 The Best Years (6:13) (Háskólalíf)
23:10 Bones (22:26) (Bein)
23:55 Irréversible (Irréversible) Hrottafengin
kvikmynd sem hefur vakið mikla athygli og hreppt
ýmis verðlaun. Sagan gerist á örlagaríku kvöldi
í París þegar konu er nauðgað og hún barin til
óbóta. Vinir hennar ákveða að taka lögin í sínar
hendur og framfylgja réttlætinu. Rétt er að
vara sérstaklega við tveimur ofbeldisatriðum í
myndinni sem er alls ekki fyrir viðkvæma.
01:30 Wendy Wu: Homecoming Warrior
(Wendy Wu: stríðsprinsessan) Ævintýramynd
um unga skólastúlku sem er útvalin til að
berjast við ill öfl sem koma upp á aldarfresti.
Hún er þó ekki tilbúin að takast á við það
verkefni þar sem hugur hennar er allur við
lokaball skólans.
03:00 John Tucker Must Die (Hefndin er sæt)
Rómantísk gamanmynd um þrjár vinkonur sem
sameina krafta sína og kænsku til að ná fram
hefndum á fyrrverandi kærastanum sínum
vegna hjartasorgar sem hann olli þeim.
04:30 The Best Years (6:13) (Háskólalíf)
05:15 Fréttir og Ísland í dag
STÖÐ 2 SpoRT
STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn
07:00 Pepsi-deild karla (FH - KR) Útsending frá
leik FH og KR í Pepsí-deild karla.
17:1 Pepsi-deild karla (FH - KR) Útsending frá leik
FH og KR í Pepsí-deild karla.
19:00 Pepsimörkin (Pepsímörkin 2009) Magnaður
þáttur þar sem Magnús Gylfason og Tómas Ingi
Tómasson fara yfir alla leiki umferðinnar ásamt
íþróttafréttamönnum Stöðvar 2 Sport.
20:00 World Golf Championship 2009
(Bridgestone Invitational 2009) Útsending frá
lokadeginum á Bridgestone Invitational mótinu
í golfi.
23:00 10 Bestu (Albert Guðmundsson)
23:40 Samfélagsskjöldurinn 2009 (Man. Utd.
- Chelsea)
08:15 Mr. Mom (Herra mamma)
10:00 Planet of the Apes (Apaplánetan)
12:00 My Best Friend’s Wedding (Brúðkaup
besta vinar míns)
14:00 Accepted (Samþykkt)
16:00 Planet of the Apes (Apaplánetan)
18:00 My Best Friend’s Wedding
20:00 Flicka (Flicka) Hugljúf fjölskyldumynd.
22:00 Daltry Calhoun (Daltry Calhoun)
00:00 The Prestige (Orðstír)
02:10 Infernal Affairs
04:00 Hostage (Gísl)
06:00 The Sentinel (Leyniþjónustan)
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
18:00 Rachael Ray
18:45 America’s Funniest Home Videos
(10:48) (e)
19:10 Robin Hood (8:13) (e)
20:00 What I Like About You (13:24)
20:30 Matarklúbburinn (7:8)
21:00 Bachelorette (5:12) Bandarísk raunveruleika-
sería þar sem ung og einhleyp kona fær tækifæri
til að finna draumaprinsinn í hópi myndarlegra
piparsveina. Það eru bara sex sveinar eftir og nú
mætir DeAnna í myndverið og útskýrir af hverju
þeir hafa alltaf fengið rós. Frægasta Bachelor-
parið, Trista og Ryan kíkja í heimsókn.
21:50 Home James (6:10) Skemmtileg þáttaröð
um fyrirtæki í Los Angeles sem býður óvenjulega
þjónustu. Þegar fólk er búið að fá sér í glas og er
ekki í ástandi til að keyra heim, getur það hringt í
Home James sem sendir einkabílstjóra á staðinn
á lítilli vespu. Einkabílstjórarnir eru skrautlegir og
farþegarnir ennþá skrautlegri, hvort sem það eru
rokkstjörnur, leikarar, leikstjórar eða fólk sem er
með stóra draumu um að slá í gegn.
22:20 Murder (6:10) Bandarísk raunveruleikasería
þar sem venjulegt fólk glímir við raunverulegar
morðgátur. Glæpirnir hafa verið sviðsettir af
mikilli nákvæmni og hvert smáatriði skiptir
máli. Sex þátttakendum er skipt í tvö lið sem
rannsaka vettvang glæpsins, fá aðgang að
lögregluskýrslum og niðurstöðum krufningar. Liðin
hafa tvo sólarhringa til að komast að því hver er
morðinginn og hvernig morðið var framið. Þetta
eru ekki þættir fyrir viðkvæma.
23:10 Penn & Teller: Bullshit (37:59)
Skemmtilegur þáttur þar sem háðfuglarnir Penn
& Teller leita sannleikans. Takmark þeirra er að
afhjúpa svikahrappa og lygalaupa með öllum
tiltækum ráðum.
23:40 The Dead Zone (8:13) (e)
00:30 CSI (16:24) (e)
01:10 Pepsi MAX tónlist
STÖÐ 2 SpoRT 2
07:00 Samfélagsskjöldurinn 2009 (Man. Utd.
- Chelsea)
17:45 PL Classic Matches (Manchester Utd
- Chelsea, 2000)
18:15 Goals of the season
19:10 Samfélagsskjöldurinn 2009 (Man. Utd.
- Chelsea)
21:05 1001 Goals
22:00 Coca Cola mörkin 2009/2010
22:30 Oliver Kahn - A Legend’s Last Year
Sameinaðist Kínverja við sjónvarpið
Ég bjó á Spáni fyrr á þessu ári í nokkra mánuði. Ég lærði þar spænsku í litlum skóla og bjó
í heldur snoturri íbúð sem skólinn
útvegaði. Paco sem er ungur strák-
ur frá Kína bjó í íbúðinni minni og
horfðum við oftar en ekki á sjón-
varpið saman á kvöldin eftir lærdóm.
Þó að Kína og Ísland séu heldur ólík
hvort öðru, bæði hvað varðar mann-
fjölda og menningu, vorum við Paco
sammála um að Spánverjar kunna
að búa til gott sjónvarp. Og það líka
svona helvíti gott. Við horfðum heilu
kvöldin á sjónvarpið sem var oft á
tíðum alveg fáránlega skemmtilegt.
Spánverjar texta ekki bíómyndir og
þætti, heldur þýða þeir allt efni yfir
á spænsku og lesa inn. Ómögulegt er
að heyra ensku í spænsku sjónvarpi.
Við félagarnir horfðum á þætti þar
sem myndatökumenn fylgdu lögregl-
unni inn í fíkniefnabæli og handtóku
baróna, leiddu vændiskonur í gildrur
og fréttatímana sem voru úthugsaðir
bæði í grafík og efnistökum. Hundr-
uð grínþátta og upphitun fyrir hvern
einasta fótboltaleik. Það er augljós
gæðamunur á sjónvarpinu á Spáni
og hér heima. Eftir komu mína til Ís-
lands finnst mér hundleiðinlegt að
horfa á sjónvarpið eftir þessa frábæru
reynslu af snilli Spánverjanna. Þætt-
ir eins og Greatest American Dog,
Penn & Teller: Bullshit og Út og suð-
ur gera tilveru mína leiðinlega fyrir
framan skjáinn. Á Spáni er mest af
efninu nýtt og ferskt, Simpson-þætt-
irnir nýir og fréttatímar á klukkutíma
fresti. Það er nokkuð sem við Íslend-
ingar þekkjum ekki. Sá þáttur hér
heima sem kemst næst skemmtana-
gildi spænsku efnistakanna er Klovn
sem sýndur er á RÚV.
Ég er stoltur Íslendingur og horfi
hreykinn í augu útlendinga og segi
að ég komi frá Íslandi. Þess vegna
finnst mér sárt að við Íslendingar get-
um ekki gert betur en Spánverjarn-
ir á þessu sviði. Þó svo að við séum
miklu færri og minni og eflaust erf-
iðari rekstrargrundvöllur finnst mér
það samt sárt. Við eigum að geta gert
betur. Að minnsta kosti betur en svo
að tveir strákar frá fjarlægum lönd-
um geti gjörsamlega fest við áhorf á
spænskt sjónvarp og skilja ekki orð í
tungumálinu - hvað þá hvor annan.
boÐA LogASyni FINNST ÍSLENSKT SJÓNVARPSEFNI á NIðURLEIð pressan
PuBLIC
ENEMIES
n IMDb: 7,5/10
n Rottentomatoes:
67/100%
n Metacritic:70/100
CROSSING
OVER
n IMDb: 6,9/10
n Rottentomatoes:
16/100%
n Metacritic:38/100
FuNNY
GAMES
n IMDb: 6,3/10
n Rottentomatoes:
51/100%
n Metacritic:
41/100
ínn
ínn
58 FöSTuDAGuR 7. ágúst 2009 DAGSKRá
FRuMSýNINGAR
HELGARINNAR
22:30 Montana Sky 5,7
00:00 CSI: Miami (16:21) (e)
00:40 Murder (5:10) (e)
01:30 Pepsi MAX tónlist
14:00 Eldað Íslenskt
14:30 Frumkvöðlar
15:00 7 leiðir með Gaua litla
15:30 Í nærveru sálar
16:00 Hrafnaþing
17:00 Græðlingur í umsjón Guðríðar Helgadóttur
garðyrkjufræðings.
17:30 Reykjavík – Vestmannaeyjar
– Reykjavík Endursýndur þáttur
18:00 Borgarlíf Marta Guðjónsdóttir ræðir um
málefni borgarinnar.
18:30 Íslands safarí Umsjón : Akeem R. Oppang
19:00 Reykjavík – Akureyri – Reykjavík.
19:30 Eldað Íslenskt Matreiðsluþáttur með íslensk-
ar búvörur í öndvegi. Fyrsti þáttur endursýndur
20:00 Hrafnaþing
21:00 Útvegurinn
21:30 Maturinn og lífið
22:00 Hrafnaþing
23:00 Reykjavík – Akureyri– Reykjavík.
23:30 Græðlingur
00:00 Eldað Íslenskt
Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og
allan sólarhringinn.
Pís át Paco er 24 ára gamall
kínverskur sjónvarpsglápari.