Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2009, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2009, Blaðsíða 56
hættan er mest. Ungt par sem gaf barn sitt til ætt- leiðingar fyrir nokkrum mánuðum ræna barninu aftur og reyna að flýja á stolnum bíl. 21:50 Midnight Bayou (e) 5.3 Glæný rómantísk spennumynd sem byggð er á sögu eftir met- söluhöfundinn Noru Roberts. Declan Fitzpatrick er virtur lögfræðingur sem fórnar hinu ljúfa lífi og kaupir sveitasetur með plantekru nærri New Orleans. Sögur eru á kreiki um að húsið sé andsetið og fljótlega eftir að Declan flytur inn fer hann að heyra raddir og sjá dularfulla hluti. Hann heillast einnig að ungri stúlku sem ólst upp á svæðinu með ömmu sinni. Saman fara þau að grafast fyrir um fortíð hússins og komast að leyndarmáli sem hefur verið falið í heila öld. Aðalhlutverkin leika Jerry O’Connell, Lauren Stamile og Faye Dunaway. 23:20 Á allra vörum (e) 00:50 Murder (8:10) (e) 01:40 Penn & Teller: Bullshit (48:59) (e) 02:10 Penn & Teller: Bullshit (47:59) (e) 02:40 Pepsi MAX tónlist STÖÐ 2 EXTRA SjónvARpiÐ 16:30 Doctors (8:25) 17:00 Doctors (9:25) 17:30 The Sopranos (27:39) 18:20 Big Day (13:13) 18:40 Doctors (8:25) 19:10 Doctors (9:25) 19:40 The Sopranos (27:39) 20:25 Big Day (13:13) 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:20 Ísland í dag 21:40 Peep Show (7:12) 22:05 NCIS (3:19) 22:50 Eleventh Hour (6:18) 23:35 Fréttir Stöðvar 2 00:35 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 Einkunn á IMDb merkt í rauðu. Einkunn á IMDb merkt í rauðu.laugardagur föstudagur 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:15 Oprah 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful 09:30 Doctors (12:25) 10:00 Doctors (13:25) 10:30 Jamie At Home (8:13) 11:00 Amne$ia (4:8) 11:50 Wildfire (12:13) 12:35 Nágrannar 13:00 La Fea Más Bella (13:300) 13:50 La Fea Más Bella (14:300) 14:40 La Fea Más Bella (15:300) 15:30 Newlywed, Nearly Dead (7:13) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 17:08 Bold and the Beautiful 17:33 Nágrannar 17:58 Friends (18:24) 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 The Simpsons (11:22) 19:45 Two and a Half Men (11:24) 20:10 Beauty and the Geek (5:10) 20:55 Stelpurnar 21:20 Dreamgirls 6,6 Margfræg og tilkomumikil verðlaunamynd sem er lauslega byggð á ferli The Supremes. Myndin skartar m.a. stórstjörnunum Beyoncé Knowles, Jamie Foxx, Eddie Murphy og síðast en ekki síst Idol-stjörnunni Jennifer Hudson, sem fékk bæði Óskarsverðlaun og Golden Globe fyrir kröftuga túlkun sína og söng. Myndin var þar að auki valin besta myndin á Golden Globe hátíðinni og færði Eddie Murphy hans fyrstu og einu Golden Globe verðlaun. Myndin hlaut alls tvenn Óskarsverðlaun en átta tilnefningar. 23:25 The Mean Season 6,1 Kurt Russell fer með aðalhlutverk í þessum spennutrylli um blaðamann sem rannsakað hefur röð dularfullra morða. En þegar hann ákveður að segja starfi sínu lausu og söðla um fær hann símtal frá morðingjanum og er þá skyndilega orðinn hluti af fréttinni. 01:05 United 93 02:55 Rent 05:05 Friends (18:24) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 14.30 EM kvenna í fótbolta 16.45 Táknmálsfréttir 17.00 EM kvenna í fótbolta 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Popppunktur Dr. Gunni og Felix Bergsson stjórna spurningakeppni hljómsveita. Fyrri undanúrslitaþáttur. 21.15 Reimleikar á Buxley Hall 7,3 (The Ghosts of Buxley Hall) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1980. Hershöfðinginn Buxley stofnaði herskóla fyrir hundrað árum. Nú þrengir að skólanum vegna fjárhagsvandræða en afkomandi Buxleys, sem er upprennandi hermaður, reynir að koma í veg fyrir að skólanum verði lokað með því að sameina hann kvennaskóla. Það fer ekki vel í hershöfðingjann sem er auðvitað löngu dauður en gengur aftur og lætur öllum illum látum. Leikstjóri er Bruce Bilson og meðal leikenda eru Dick O’Neill, Victor French, Louise Latham og Monte Markham. 22.45 EM kvöld Fjallað um leiki dagsins á EM kvenna sem fram fer í Finnlandi. Umsjónarmaður er Snorri Már Skúlason. 23.15 Lögreglustöðin á númer 36 7,2 Frönsk bíómynd frá 2004. Tveir lögreglumenn eiga í höggi við stórhættulegt ræningjagengi í undirheimum Parísar en eru um leið í samkeppni um yfirmannsstöðu í lögreglunni. Leikstjóri er Olivier Marchal og meðal leikenda eru Daniel Auteuil, Gerard Depardéu og Valeria Golino. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.05 Gullmót í frjálsum íþróttum Upptaka frá gullmóti sem fram fór í Zürich fyrr um kvöldið. 03.05 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíóSkjáR Einn 07:00 Evrópudeildin 15:55 Evrópudeildin 17:35 Inside the PGA Tour 18:00 Gillette World Sport 18:30 UEFA Super Cup (Barcelona - Shakhtar Donetsk) 20:30 Formúla 1 21:00 Ultimate Fighter - Season 9 21:45 Poker After Dark 22:30 Poker After Dark 23:15 UEFA Super Cup (Barcelona - Shakhtar Donetsk) 08:00 Waitress 10:00 Cats & Dogs 12:00 The Mother 14:00 Knights of the South Bronw 16:00 Waitress 18:00 Cats & Dogs 20:00 Ruffian 22:00 The Detonator Hörkuspennandi mynd um Sonni Griffith sem er leyniþjónustumaður og kemur upp um glæpastarfsemi í Evrópu. Nú þarf hann að flytja mikilvægt vitni í nánari yfirheyrslu en það reynist honum erfitt. 00:00 Danny the Dog 02:00 Air Strike 04:00 Ruffian 06:00 Fauteuils d’orchestre 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray (e) 08:45 Pepsi MAX tónlist 18:30 Rachael Ray 19:15 Welcome to the Captain (2:5) (e) 19:45 America’s Funniest Home Videos (19:48) 20:10 The Contender Muay Thai (2:15) 21:00 Á allra vörum 22:30 Lipstick (e) 6,9 Sjónvarpsmynd frá árinu 2006 um unga konu sem er staðráðin í að vinna bug á brjóstakrabbameini með hugrekki og húmor að vopni og rauði varaliturinn hennar verður tákn jákvæðninnar í baráttunni við þennan vágest. Þetta er áhrifamikil og sönn saga, sem byggð er á metsölubókinni Why I Wore Lipstick To My Mastectomy eftir Geralyn Lucas. Hún var nýgift og búin að fá draumastarfið þegar hún greindist með krabbamein aðeins 27 ára. Aðalhlutverkið leikur Sarah Chalke úr gamanþáttunum Scrubs. 00:00 CSI (23:24) (e) Bandarískir þættir um störf rannsókn- ardeildar lögreglunnar í Las Vegas. 00:40 The Dead Zone (11:13) (e) Bandarísk þáttaröð sem byggð er á sögupersónum eftir Stephen King. Johnny Smith sér framtíð þeirra sem hann snertir og reynir að bjarga þeim sem þurfa á hjálp að halda. Johnny fær ógnvekjandi fyrirboða um að vinkona hans sé í bráðri hættu en þegar hann freistar þess að bjarga henni snúast vopnin í höndunum á honum og það þarf einhver að bjarga honum. 01:30 Home James (8:10) (e) 02:00 Penn & Teller: Bullshit (45:59) (e) 02:30 Penn & Teller: Bullshit (46:59) (e) 03:00 Pepsi MAX tónlist STÖÐ 2 SpoRT 2 17:30 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Portsmouth) 19:10 Enska úrvalsdeildin (Wigan - Man. Utd.) 20:50 Premier League World 2009/10 21:20 Premier League Preview 21:50 PL Classic Matches (Arsenal - Man United, 1998) 22:20 PL Classic Matches (Arsenal - Man United, 1999) 22:50 Premier League Preview 23:20 Enska úrvalsdeildin (Tottenham - Liverpool) STÖÐ 2 EXTRASjónvARpiÐ 14:00 Doctors (1:25) 14:30 Doctors (2:25) 15:00 Doctors (3:25) 15:30 Doctors (4:25) 16:00 Nágrannar 16:20 Nágrannar 16:40 Nágrannar 17:00 Nágrannar 17:20 Nágrannar 17:40 E.R. (4:22) 18:30 Ally McBeal (15:21) 19:15 Gilmore Girls 20:00 Ástríður (1:12) 20:30 Ástríður (2:12) 21:00 So You Think You Can Dance (20:23) 21:45 So You Think You Can Dance (21:23) 22:30 Stelpurnar 22:55 E.R. (4:22) 23:40 Ally McBeal (15:21) 00:25 Gilmore Girls 01:10 Stelpurnar 01:35 Sjáðu 02:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Barnatími Stöðvar 2 11:35 Risaeðlugarðurinn 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 The Apprentice (5:14) 14:30 Supernanny (4:20) 15:20 You Are What You Eat (6:18) 15:50 The Big Bang Theory (10:17) 16:15 How I Met Your Mother (12:20) 16:40 Ástríður (2:12) 17:15 ET Weekend 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:45 Íþróttir 18:52 Lottó 19:00 Veður 19:05 Ísland í dag - helgarúrval 19:35 America’s Got Talent (13:20) 20:50 Inside the Michael Jackson Mansion: Never Can Say Goodbye Einstakur heimildarþáttur um hina umdeildu goðsögn poppsins þar sem skyggnst verður inn í líf hans og sérstaka lífsmáta. Áhorfendur fá í fyrsta sinn að sjá inn á heimili hans í Holmby Hills sem nú er orðið frægt og rætt verður við hans nánustu vini og samstarfsaðila. 21:35 Moonwalker 23:10 Mischief Gamanmynd um ungt fólk og áhugamál þeirra sem oftar en ekki snýst um hitt kynið. Við kynnumst félögunum Jonathan og Gene. Jonathan er lítt reyndur í samskiptum við hitt kynið en Gene, sem er úr stórborginni, lumar á góðum ráðum í þeim efnum. Ráðleggingarnar hitta þó ekki alltaf í mark eins og Jonathan kemst að raun um. 00:45 Freedomland 02:35 Enemy of the State 04:50 ET Weekend 05:35 Fréttir 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Skellibær (1:26) 08.16 Sögustund með Mömmu Marsibil 08.27 Sammi (52:52) 08.34 Bangsímon og vinir hans (22:26) 08.58 Tóti og Patti (12:52) 09.09 Ólivía (15:52) 09.20 Sögurnar okkar (4:13) 09.29 Elías knái (26:26) 09.42 Fræknir ferðalangar (85:91) 10.06 Skúli skelfir (29:52) 10.17 Hrúturinn Hreinn (35:35) 10.25 Gullmót í frjálsum íþróttum 12.30 Helgarsportið 13.30 Kastljós 14.00 Út og suður 14.30 EM kvenna í fótbolta 16.25 EM kvenna í fótbolta 18.00 Táknmálsfréttir 18.05 Lincolnshæðir (17:23) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Fallega fólkið (5:6) 20.10 Hetjur heimskautsins 7,3 (Eight Below) Bandarísk bíómynd frá 2006. Hundahirðir neyðist til að skilja sleðahunda sína eftir á Suðurskauts- landinu vegna óveðurs og reynir síðan hvað hann getur að komast þangað aftur til að bjarga þeim. Leikstjóri er Frank Marshall og meðal leikenda eru Paul Walker, Bruce Greenwood og Jason Biggs. 22.10 EM kvöld 22.35 Tilboðið 7,5 (The Proposition) Áströlsk bíómynd frá 2005. Löggæslumaður handsamar útlaga og setur honum þá afarkosti að drepi hann ekki eldri bróður sinn innan níu daga verði yngri bróðir hans tekinn af lífi. 00.20 Taggart - Lögin Skosk sakamálamynd þar sem rannsóknarlögreglumenn í Glasgow fást við snúið sakamál. Meðal leikenda eru Alex Norton, Blythe Duff, Colin McCredie og John Michie. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. e. 01.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíó SkjáR Einn 08:00 Annie 10:05 Jack and Sarah 12:00 Pokemon 14:00 Annie 16:05 Jack and Sarah 18:00 Shrek 20:00 The Heartbreak Kid Léttgeggjuð rómantísk gamanmynd með Ben Stiller úr smiðju Farelly-bræðra sem gerðu Dumb and Dumber og There’s Something About Mary. 22:00 The Kite Runner Vönduð og einkar áhrifamikil kvikmynd sem gerð er eftir einni nafn- toguðustu metsölubók síðari ára, Flugdrekahlaup- aranum. Myndin segir af brottfluttum Afgana sem hefur komið sér vel fyrir í New York þegar neyðarkall kemur frá gömlu heimahögunum og honum rennur blóðið til skyldunnar að snúa aftur og leggja sitt af mörkum. Leikstjóri myndarinnar er Marc Foster sem leikstýrði Bond-myndinni Quantum of Solace, Finding Neverland og Monster. 00:05 When a Stranger Calls 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:20 Rachael Ray (e) 13:05 Rachael Ray (e) 13:50 Rachael Ray (e) 14:35 All of Us (20:22) (e) 15:05 America’s Funniest Home Videos 15:30 America’s Funniest Home Videos 15:55 Kitchen Nightmares (1:13) (e) 17:35 The Contender Muay Thai (2:15) (e) 18:25 Family Guy (13:18) (e) 18:50 Everybody Hates Chris (14:22) (e) 19:15 Welcome to the Captain (2:5) (e) 19:45 America’s Funniest Home Videos 20:10 What I Like About You (15:24) 20:35 According to Jim (6:18) (e) 21:00 Flashpoint (5:18) (e) Spennandi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar STÖÐ 2 SpoRT 2 07:45 PL Classic Matches 10:15 Premier League Review 11:40 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Burnley) 13:50 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Liverpool) 16:00 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Arsenal) 18:30 Mörk dagsins Mynd uM bioShock n Univer- sal Pictures eiga nú í við- ræðum við leikstjórann Juan Carlos Fresnadillo til þess að gera kvikmynd byggða á hin- um geysivin- sæla tölvuleik Bioshock. Fresnadillo er þekkt- astur fyrir myndina 28 Weeks Later sem er beint framhald af myndinni 28 Days Later. Saga leiksins fjallar um átök í neðan- sjávarborginni Rapture þar sem gáfaðasta fólk heimsins stofn- aði samfélag yfirburðamann- vera. Það endaði hins vegar mjög illa en aðalsöguhetja leiksins er flugmaður sem finnur fyrir slysni inngang í borgina föllnu. ínn 20:00 Hrafnaþing er í umsjón Ingva Hrafns Jónssonar. Heimstjórn stöðvarinnar; Jón Kristinn Snæhólm og Hallur Hallsson ásamt gestaráðherra ræða um það sem er efst á baugi í stjórnmálunum. 21:00 Reykjavík – Ísafjörður– Reykja- vík, fyrri hluti Opinber heimsókn ÍNN á höfuðstað Vestfjarða. Umsjón Árni Árnason og Snorri Bjarnvin Jónsson. 21:30 Græðlingur í umsjón Guðríðar Helgadóttur garðyrkjufræðings Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. ínn 08:25 Formúla 1 08:55 Formúla 1 10:00 PGA Tour 2009 - Hápunktar 10:50 Inside the PGA Tour 11:15 F1: Við rásmarkið 11:45 Formúla 1 13:20 Pepsimörkin 14:20 Meistaradeild Evrópu 16:00 Meistaradeild Evrópu 17:40 Meistaradeildin - meistara 18:10 Augusta Masters Official Film 19:00 PGA Tour 2009 (The Barcleys) 22:00 Ultimate Fighter - Season 9 22:45 UFC Unleashed 23:30 UFC Unleashed 56 FöSTUDAGUR 28. ágúst 2009 DAGSKRÁ Twitter-samskiptavefurinn er nýjasta æðið í Bandaríkjunum og víðar. Það verður sífellt vinsælla og sækir hart að Facebook. Ekki síst vegna þess að stjörnurnar í Hollywood eru mjög duglegar við að nota Twitter sem er einskonar örblogg. Nú virðist vera að Twitter-færslur séu farnar að hafa mikil áhrif á það hvort kvikmyndir nái vinsældum vestra eða ekki. Vinsælustu myndir ársins 2009 eru nánast í sömu röð og þær mynd- ir sem mest hefur verið „twittað“ um á árinu. Þær myndir sem hafa fengið flestar færslur á Twitter eru í eftirfar- andi röð; Transformers 2, The Hang- over, Star Trek, Ice Age 3 and Harry Potter 6. En þær myndir sem hafa þénað mest á árinu eru í eftirfarandi röð Transformers 2, Harry Potter 6, The Hangover, Star Trek og Ice Age 3. Kvikmyndaspekingar vestra hafa einnig leitt að því líkur að mikið af neikvæðu „twitti“ geti útskýrt hvern- ig sumar myndir floppa fyrr en áður. Eins og gerðist með myndina Brüno þegar aðsókn á hana dróst saman um næstum helming frá degi eitt til tvö í sýningum. Neikvæð umfjöllun á Twitter virðist hafa bein áhrif á gengi mynda. Enn erfitt er þó að greina hvort tíðar Twitter-færslur tryggi myndum velgengni eða hvort góðar mynd- ir tryggi tíðar færslur. Hvað sem því líður hefur þetta aukna og beina upplýsingaflæði örugglega sín áhrif á velgengni mynda. asgeir@dv.is Twitter-samskiptavefurinn virðist hafa mikil áhrif á bíóaðsókn: Bruce Lee Lést langt fyrir aldur fram. TwiTTER-áhRifin 02:00 Box 507 (la Caja 507) 04:00 Out of Reach 06:00 Grease Transformers 2 Er vinsælasta mynd ársins í aðsókn og á Twitte . 6,4 7,3 17:00 Reykjavík – Ísafjörður– Reykjavík, 17:30 Græðlingur í umsjón Guðríðar Helgadóttur 18:00 Hrafnaþing 19:00 Reykjavík – Ísafjörður– Reykjavík, 19:30 Græðlingur í umsjón Guðríðar Helgadóttur 20:00 Hrafnaþing. 21:00 Græðlingur 21:30 Reykjavík – Egilsstaðir – Reykjavík 22:00 Neytendavaktin 22:30 Óli á hrauni Umsjón: Ólafur Hannesson 23:00 Reykjavík – Ísafjörður– Reykjavík, 23:30 Eldum íslenskt Matreiðsluþáttur með 00:00 Hrafnaþing Umsjónarmaður: Ingvi Hrafn Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.