Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2009, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2009, Blaðsíða 53
KOMDU Í ÁSKRIFT :: hringdu í síma 515 5555 eða :: sendu tölvupóst á askrift@birtingur.is :: farðu inn á www.birtingur.is og komdu í áskrift lífstíll 28. ágúst 2009 föstudagur 53 Micheal Jackson-stepptíMar fyrir alla Fusion festival, stærsta alþjóðlega heilsu- og líkamsræktar- hátíðin á Íslandi, verður haldin helgina 11.–12. september í World Class í Laugum en þetta er sjöunda árið í röð sem hátíðin er haldin. Tveir troðfullir dagar af fjöri, skemmtun og heilsurækt fyrir alla fjölskylduna en í boði verður meðal annars Michael Jackson-stepptími, meðgönguleikfimi og herþjálfun. Frekari upplýsingar eru á www.fusion.is. UMsJón: IndÍana Ása HreInsdóTTIr Stjörnur í Smá- kökumegrun Nýjasta megr- unaræðið í Hollywood er svokallaðar megrunarsmá- kökur. Stjörnur á borð við Den- ise Richards, Jessicu Simpson, Mandy Moore og raunveruleikaþáttasysturnar Kim og Khloe Kardashian hafa allar sést fjárfesta í kökunum en megrunin snýst um að borða kökur á daginn en góða máltíð að kvöldi. Hljómar ágætlega en frekari upplýsingar eru á cookie- diet.com. Helga Ólafsdóttir stendur á bak við barnafatamerkið Ígló ásamt Lovísu Ólafsdóttur. Helga er einnig hönnuður danska tískumerkisins Isay og ferðast um allan heiminn vegna vinnunnar: „Þetta var sameiginlegur draumur en okk- ur fannst vanta skemmtileg og litrík föt sem börnum þykja skemmtileg og vilja fara í á morgnanna,“ segir Helga Ólafs- dóttir hönnuður Ígló barnafatamerkisins en Helga rekur fyrirtækið ásamt Lovísu Ól- afsdóttur viðskiptafræðingi. Helga segir viðbrögðin sem fötin hafa fengið mjög góð en fötin eru seld á iglo.is og versl- ununum Sirka á Akureyri, Snúðar og Snældur á Selfossi, 3 Smárar í Reykjavík og Sjöberg í Vestamannaeyjum auk þess sem þau munu fljótlega verða til í tveim- ur dönskum netverslunum. „Það eru allir voðalega jákvæðir yfir þessu,“ seg- ir Helga kát og bætir við að börn þeirra Lovísu hafi hjálpað til við hugmynda- vinnuna. Helga starfar einnig sem hönn- uður hjá danska fyrirtækinu Isay þar sem hún hannar föt á konur. Hún er því með annan fótinn í Danmörku auk þess sem hún ferðast mikið um heiminn á sýning- ar og annað tengt vinnunni. Þrátt fyrir annríki segir hún sér takast ágætlega að sameina móðurhlutverkið við starfsfra- mann. „Sem betur fer á ég góðan og dug- legan eiginmann sem tekur við heimil- inu á meðan ég er í burtu. Ég reyni samt að eiga góðan tíma með börnunum. Það er mér mjög mikilvægt og þau eru líka dugleg að koma með mér í vinnuna en við erum með leikherbergi hérna á skrif- stofunni,“ segir hún brosandi. Hún og Lovísa stofnuðu Ígló stuttu fyrir banka- hrunið en Helga segir ástandið ekki hafa dregið úr plönum þeirra. Þær fari sér ró- lega enda gerist góðir hlutir hægt. „Okk- ur liggur ekkert á. Við ætlum bara að reyna festa rætur smám saman og gera þetta hægt og rólega,“ segir hún og bætir við að það sé aldrei að vita nema Íglóföt verði í boði fyrir stærri hóp í framíðinni. „Í dag eru þetta hlý flísföt á börn frá eins árs aldri upp í átta ára og svo koma úlpur í nóvember. Stefnan er sett á að auka vöru- úrvalið, bolir, gallar, kjólar liggja á teikni- borðinu fyrir vorið.“ Indíana Ása Hreinsdóttir góðir hlutir geraSt hægt Helga Ólafsdóttir Hönnuður Ígló barnafatamerkisins. mynd rÓbert reynisson Þjónustuauglýsingar goSSip girl- tíSka í target Bandaríska verslunarkeðjan Tar- get hefur fengið fatahönnuðinn Önnu Sui til að hanna nýja línu fyrir verslanir sínar en línan er byggð á sjón- varpsþáttunum Gossip Girl. Þeir sem hafa heillast af fötum Blair, Serenu, Jenny eða Vanessu ættu ekki að láta línuna framhjá sér fara. Toyota Corolla 1.4 Wagon VVTI 05/2006 Ekinn 65þús. Bsk, Verð 1.790.000.-, Áhvílandi lán 822.000.- Nissan Qashqai XE Diesel 07/2007, Ekinn 24þús. Ssk, Filmur, Verð 3.890.000.- Áhvílandi lán 2.022.000.- Nissan Micra Visia 09/2007 Ekinn 35þús, Ssk, Verð 1.590.000.-, Allt að 100% lán SSangYong Musso 2.9 Sport Diesel TDI 04/2004 Ekinn 154þús. Ssk, Pallhús, dráttarkrókur, Verð 1.190.000.-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.