Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2009, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2009, Blaðsíða 48
48 föstudagur 28. ágúst 2009 Trúnó með Sigmundi erni Thelma Hafþórsdóttir er ung og upprennandi söngkona með hljómsveitunum Trútón og Silfur. Hún er með æði fyrir Ed Hardy- fötum og segist geta horft á myndina Throat invasion volume 3 aftur og aftur. Thelma segir það mikilvægasta í lífinu vera fjölskylduna, tónlistina og trú á eigin áhrifamátt. nafn og aldur? „Thelma Hafþórsdóttir, 23 ára.“ aTvinna? „Söngkona í hljómsveitunum Trútón og Silfur ásamt því að vera námsmaður.“ HjúSkaparSTaða? „Einhleyp.“ fjöldi barna? „Ég á einn fjórfættan sem heitir Bóbó.“ Hefur þú áTT gæludýr? „Nei.“ Hvaða Tónleika fórST þú á SíðaST? „Ætli það hafi ekki verið á Langa Sela á Rósenberg eða útskriftartónleikana hennar Erlu Jónatans Garðarson- ar úr FÍH. Æðisleg stelpa með enn betri föður.“ Hefur þú komiST í kaST við lögin? „Nei svona varla.“ Hver er uppáHaldSflíkin þín og af Hverju? „Núna er það allt merkt Ed Hardy sama hvort það eru bolir, peysur eða skór. Töff en þægileg föt sem fást í Reykjavík Ink.“ Hefur þú farið í megrun? „Ætti ég að gera það?“ Hefur þú Tekið þáTT í Skipulögðum móTmælum? „Nei það hefur aldrei neinn boðið mér.“ Trúir þú á framHaldSlíf? „Ég trúi því að sálin okkar lifi áfram já.“ Hvaða lag SkammaST þú þín meST fyrir að Hafa Haldið upp á? „Ég ætti líklega að skammast mín fyrir öll Britney- lögin...“ Hvaða lag kveikir í þér? „Komdu aftur til mín með Trútón og Lífið með Silfri. Það er bara þannig, ekkert vesen.“ Til HverS Hlakkar þú núna? „Spila með Silfri á Hressó í kvöld.“ Hvaða mynd geTur þú HorfT á afTur og afTur? „Throat invasion volume 3.“ afrek vikunnar? „Að sjá Lífið á vinsældalista Rásar 2“. Hefur þú láTið Spá fyrir þér? „Já Facebook var að því rétt í þessu. Það var bara rugl.“ Spilar þú á Hljóðfæri? „Já en ég kann það ekki.“ vilTu að íSland gangi í evrópuSambandið? „Nei, Gleðibankann eða Brunaliðið.“ Hvað er mikilvægaST í lífinu? „Fjölskyldan, tónlistin og trú á eigin áhrifamátt.“ Hvaða íSlenSka ráðamann mundir þú vilja Hella fullan og fara á Trúnó með? „Spurningin er ekki flókin og ég svara henni einfald- lega þannig að það væri Sigmundur Ernir.“ Hvaða fræga einSTakling myndir þú HelST vilja HiTTa og af Hverju? „Mick Jagger, Keith Richards eða einhvern úr Stones. Það væri bara aðeins of töff.“ Hefur þú orT ljóð? „Já kannastu til dæmis við Fyrr var oft í koti kátt, krakkar léku saman...“ nýlegT prakkaraSTrik? „Þau eru ekki prakkarastrik ef allir vita að þeim.“ Hvaða fræga einSTaklingi líkiST þú meST? „Britney nema þegar hún ófríkkaði um stundarsakir“ erTu með einHverja leynda Hæfileika? „Já get til dæmis látið aðra samvöxnu tásuna mína vinka.“ á að leyfa önnur vímuefni en áfengi? „Nei.“ Hver er uppáHaldSSTaðurinn þinn? „Mér líður best á sviðinu.“ Hvað er það SíðaSTa Sem þú gerir áður en þú ferð að Sofa? „Biðja Guð um að vernda mig og mína.“ Hver er leið íSlandS úT úr kreppunni? „Follow me.“ 30 days Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla verðinu. Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman. Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Birkilauf Smiðjuvegi 34 - gul gata Kópavogi • Sími 544 5151 • biljofur@biljofur.is SÉRHÆFÐ ÞJÓNUSTA FYRIR BIFREIÐAVERKSTÆÐI NICOLAI Véla- og hjólastillingar Tímareimar - Viðgerðir BIFREIÐASTILLINGAR Faxafeni 12 Sími 588-2455 Apótekin & Heilsubúðirnar www.leit.is · Smellið á ristilvandamál Á gamla gamla genginu. Oxy tarm Endurnærir og hreinsar ristilinn Allir dásama Oxy tarmið ... á Dalveg 16a Sími: 554 3430 Erum fluttir...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.