Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2009, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2009, Blaðsíða 61
sviðsljós Madonna Er ekki vinsæl í Austur-Evrópu um þessar mundir. Það blæs ekki byrlega fyrir poppdrottning-una Madonnu þessa dagana. Hún hélt ný-verið tónleika í Serbíu en þurfti að auka ör- yggisgæslu til muna eftir að henni barst hótun frá balkönskun öfgamönnum. Tónleikarnir fóru fram á mánudag og leigði Madonna hóp lífvarða til þess að tryggja öryggi hennar. Madonna er nú á tónleikaferð sem kallast Sticky and Sweet en á miðvikudag hélt hún tónleika í Rúmeníu. Þar gekk ekki betur en svo að á hana var baulað eftir að hún talaði gegn misrétti gegn sí- gaunum í Austur-Evrópu. Ekki sér fyrir endann á vandræðunum Mad- onnu því rétttrúnaðarkirkjan í Búlgaríu hefur hvatt fólk til þess að halda sig frá tónleikum Madonnu sem fara fram þar í landi um helgina. Kirkjan segir Madonnu vanvirða kristin tákn og sé móðgun við alla kristna menn. Madonna í vandræðum í Austur-Evrópu Hótað í Serbíu Allt spennt Hún þarf kannski ekki lífverði eftir allt saman. Leikkonan Sarah Michelle Gell-ar, sem sló eftirminnilega í gegn þáttunum um vampíruna Buffy, er farin að sækja pílates tíma enda ólétt og komin með dágóða bumbu. Eftir pílates-tímann fór leikkonan í matvöruverslun og keypti jógúrt. Það er mikið hugsað um heilsuna þessa dagana hjá skutlunni enda fer barnið að líta dagsins ljós. Með buMbuna út í loftið dv.is slær í gegn! Á einu ári hefur dv.is aukið gríðarlega við sig í lestri og er nú í 3. sæti yfir mest lesnu fréttavefsíður landsins með 97.584 notendur og yfir 2 milljónir flettinga! 100.000 95.000 90.000 85.000 80.000 75.000 70.000 65.000 60.000 0 1 vika 22 vika 25 vika 28 vika 34 vika31 vika *Ritið sýnir fjölda notenda á dv.is skv. vefmælingum Modernus. Notendur Auglýsingasíminn er 512 7050 Lán til íbúðakaupa Lán til endurbóta og viðbygginga Aukalán vegna sérþarfa (skert starfsorka) Úrræði í greiðsluvanda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.