Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2009, Page 37

Dagblaðið Vísir - DV - 28.10.2009, Page 37
hafnarfjörður Miðvikudagur 28 október 2009 37 Rýmum fyrir nýjum vörum 30 % aflsáttur af öllu dagana 28. - 30. okt. Firði, Hafnarfirði | Sími: 544 - 2044 Bryggjupolli speglast í polli á bryggju. Lítil stúlka bíður með bangsann sinn eftir m óður sinni, sem stökk inn í verslun á Strandgötu nni. Hafið hefur alltaf verið lífæð Hafnarfjarðar. Í dag eru helstu atvinnuvegir Hafnfirðinga sjávarútvegurinn, verslun, iðnaður og í vaxandi mæli ferðaþjónusta. Það sem helst setur svip sinn á hversdagsl ífið í Hafnarfirði eru börn að leik. Hér sitja nokkrir vígalegir en góðlegir ungir menn á bekk í miðbænum. Drengur stekkur á milli steina við Lækjarskóla. Í Hafnarfirði eru rúmlega 3.600 börn á grunnskólaaldri. Það er ekki að ósekju að Hafnarfjörður er v íkingabær Íslands. Þessi virðulega kona gekk eftir hafnarsvæð inu eftir að hafa lokið viðskiptum sínum í miðbænum. Hafnarfjörður er frá fo rnu fari útgerðarbær og hefur var ein helsta verslunarhöfn Íslands allt frá 16. öld.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.