Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2009, Qupperneq 72

Dagblaðið Vísir - DV - 23.12.2009, Qupperneq 72
n Gunnar Bragi Sveinsson, þing- maður Framsóknarflokksins, er áhugasamur um hvar megi skera niður eins og sást af fyrirspurn hans um kostnað við þá dagskrár- liði sjónvarpsins sem snúa að þjóðmálaumræðunni, Kastljósi, Silfri Egils, fréttaskýringaþættinum Fréttaaukanum auk bókaþáttar- ins Kiljunnar og 10 frétta. Þarna sér Gunnar Bragi tækifæri til að skera niður en ekki eru allir jafn kátir. Friðrik Þór Guðmundsson segir að líklega mætti spara fé með því að skera niður milliliði eins og blaða- menn og fréttamenn og rétta fólki bara míkrófón- inn til að masa. „Gunnar Bragi er tilbúinn til þess að stökkva inn í útsend- ingartíma, spyrja sjálfan sig góðlát- legra spurninga og svara sjálfum sér af stakri snilld.“ Fóðraðir af bláu hendinni? FRÉTTASKOT 512 70 70 DV BORGAR 2.500 KRÓNUR FYRIR FRÉTTASKOT SEM LEIÐIR TIL FRÉTTAR. FYRIR FRÉTTASKOT SEM VERÐUR AÐALFRÉTT Á FORSÍÐU GREIÐAST 25.000 KRÓNUR. FYRIR BESTA FRÉTTASKOT VIKUNNAR GREIÐAST ALLT AÐ 50.000 KRÓNUR. ALLS ERU GREIDDAR 100.000 KRÓNUR FYRIR BESTA FRÉTTASKOT HVERS MÁNAÐAR. Nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokks- ins borðuðu í vikunni skötu á Sægreif- anum við Geirsgötu. Sátu þeir við að- alborð veitingastaðarins og yfir þeim hékk Bláa höndin, í orðsins fyllstu merkingu. Kjartan Halldórsson, eig- andi Sægreifans, hefur hengt upp út- skorið listaverk af blárri hendi. Meðal þeirra sjálfstæðisþingmanna sem borðuðu skötuna á þriðjudags- hádegi undir Bláu hendinni voru þeir Árni Johnsen, Einar Kristinn Guðfinns- son, Kristján Þór Júlíusson, Jón Gunn- arsson, Bjarni Benediktsson og Tryggvi Þór Herbertsson. Þegar leið á borð- haldið benti Kjartan þingmönnunum á Bláu höndina fyrir ofan þá. „Mér fannst mjög skemmtilegt að þingmennirnir voru þarna að borða undir Bláu hendinni. Þegar ég benti þeim á þetta vildu þeir ekki færa sig heldur fannst þeim þetta flott,“ segir Kjartan. Lúkas Kárason, tréskurðarmaður frá Ströndum, bjó til listaverkið. Að- spurður segist Kjartan hafa sett upp verkið í heiðursskyni. „Ég ætla að setja upp myndir af helstu mönnum íhalds- ins eins og Hannesi Hólmsteini, Kjart- ani Gunnarssyni og Davíð Oddssyni. Með þessu vil ég minna menn á hönd- ina. Síðar ætla ég að tengja höndina við helstu leikendur flokksins með mynd- unum og myndirnar verða í spottum við höndina,“ segir Kjartan. trausti@dv.is BESTI SPYRILLINN! Þingmenn Sjálfstæðisflokksins fengu sér skötu á Sægreifanum í vikunni: BORÐUÐU UNDIR BLÁU HENDINNI n Ragna Árnadóttir, dómsmála- og mannréttindaráðherra, verður í stóru hlutverki í Grensáskirkju á nýársdag. Þá er hátíðarguðsþjón- usta í kirkjunni og sér Ragna um predikunina. Hún lýsti því eitt sinn í viðtali í Morgunblaðinu að hún væri trúuð og teldi trúna mikilvæga fyrir landsmenn og endurspegl- ast það kannski í predikun henn- ar. Annars eru fleiri landsþekktir einstaklingar í stórum hlutverk- um í Grensáskirkju yfir hátíðarnar. Geir Jón Þórisson er maður ekki einhamur. Fyrir utan að standa upp úr hvar sem hann fer og sérstaklega við skyldustörf hefur hann vakið athygli fyrir að vera trúmað- ur mikill. Geir Jón er líka söngmaður og syngur einsöng við há- tíðarguðsþjónustu þegar jólahátíðin gengur í garð. RAGNA PREDIKAR n Meðlimir önfirska karlakórsins Fjallabræðra hafa setið sveittir við að árita nýútkomna samnefnda plötu sína fyrir jólin. Hefur hver einn og einasti kórmeðlimur áritað plötur þeirra sem óskað hafa eftir slíkum eintökum. Halldór Gunn- ar Pálsson, kórstjóri Fjallabræðra, telur að kórfélagarnir hafi gefið um fimm þúsund eiginhandaráritanir fyrir jólin. Fyrsta upplag plötunn- ar seldist upp á skömmum tíma en kórinn var snöggur að bregðast við skortinum og límdi saman annað upplag sem er komið í sölu. Kórinn átti vinsælasta lag Rásar 2 nýverið og hélt vel heppnaða útgáfutón- leika í Háskólabíói þar sem Fjalla- bróðirinn Guðmundur Björn Hagalínsson var útnefndur fyrsti heið- ursfélagi kórsins. Tók hann við heiðursplatta úr hendi kórstjórans og dóttursonarins Halldórs Gunnars Pálssonar við mikinn fögnuð tónleikagesta. EIGINHANDARÁRITUN FRÁ ÖLLUM Í KÓRNUM Sægreifinn Kjartani þótti skondið að sjá þingmennina undir bláu hendinni. GEFÐU FRÍ UM JÓLIN JÓLAPAKKAR ICELANDAIR HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ * Innifalið: Flug fram og til baka, skattar og önnur gjöld. Sölutímabil er til 24. des. 2009 kl. 18:00. Bókunartímabil er frá 22. desember til og með 15. jan. 2010. Lágmarksdvöl er aðfaranótt sunnudags nema á Saga Class. Takmarkað sætaframboð. Sjá nánari skilmála á www.icelandair.is. Þessar ferðir gefa 750–14.400 Vildarpunkta. Jólapakkar eru í boði fyrir öll farrými; Economy Class, Economy Comfort og Saga Class. Sérstakt barna- og ungbarnaverð í boði, sjá www.icelandair.is fyrir frekari upplýsingar. Ferðatímabil er frá 10. janúar til og með 31. mars 2010. Eftir að ferðatímabili lýkur gildir jólagjafabréfið sem inneign upp í fargjöld með Icelandair. + BÓKAÐU Á WWW.ICELANDAIR.IS EVRÓPA frá 28.900* kr. eða 20 þús. Vildarpunktar og 17.276* kr. USA frá 54.900* kr. eða 40 þús. Vildarpunktar og 25.370* kr. Jólapakkatilboð gildir til Boston, New York, Kaupmannahafnar, Stokkhólms, Oslóar, London, Glasgow, Manchester, Frankfurt, Parísar, Amsterdam og til okkar nýja áfangastaðar – Seattle. ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 4 82 41 1 2/ 09
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.