Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2009, Qupperneq 13

Dagblaðið Vísir - DV - 30.12.2009, Qupperneq 13
FRÉTTIR 30. desember 2009 MIÐVIKUDAGUR 13 EKKI BANVÆNN SJÚKDÓMUR eigi sér eðlilegar skýringar. „Ticks eru þannig að þeir þola illa þurrk. Ef þú ert með grasflöt þar sem mikið af laufi fellur til jarðar, þá myndast tilvalin lífsskilyrði fyrir ticks. Þá er mikill raki við jörðina. Í Bandaríkj- unum, eins og í Danmörku, koma dádýr og önnur stór dýr alveg inn í garðinn hjá fólki og geta skilið eft- ir ticks þar,“ útskýrir hann. „Ég efast um að þetta verði stórt vandamál á Íslandi,“ segir Sigurður að lokum. Hringlaga útbrot eða roði Þetta eru dæmigerð útbrot eftir skógarmítil. Skógarmítillinn grefur sér leið Paddan treður hausnum ofan í húð fórnarlambsins og sýgur blóð. Sérstakar tangir þarf til að losa kvikindið. MYND LÆKNABLAÐIÐ Hannes Sigmarsson, yfirlæknir heilsugæslunnar í Fjarðabyggð, var rekinn í gær: Bæjarbúar flögguðu í hálfa stöng „Það er rétt. Mér var tilkynnt um þetta núna í morgun,“ sagði Hannes Sig- marsson, yfirlæknir heilsugæslunnar í Fjarðabyggð, í samtali við DV í gær. Honum var sagt upp störfum fyrr um morguninn. „Mér voru engar ástæður gefnar upp,“ segir Hannes. Forsaga málsins er sú að stjórn Heil- brigðisstofnunar Austurlands, HSA, sakaði Hannes um fjárdrátt snemma á árinu. Honum var gefið að sök að hafa gefið út óeðlilega marga og háa reikn- inga fyrir læknisverk utan dagvinnu. Hannesi var vikið úr starfi 12. febrú- ar og rannsakaði lögreglan á Eskifirði málið um tíma. Lögreglan hætti rann- sókn mánuði síðar þar sem ekkert sak- næmt kom í ljós. Forsvarsmenn HSA kærðu þá málið til ríkissaksóknara sem lét það niður falla. Hannes er afar vinsæll læknir í sinni heimabyggð en hann hefur undanfar- ið starfað á Höfn í Hornafirði. Nokk- ur hundruð bæjarbúar rituðu nafn sitt á undirskriftalista Hollvinasamtaka heilsugæslunnar í Fjarðabyggð, þar sem skorað var á stjórn HSA að segja af sér. Samkvæmt heimildum DV var víða flaggað í hálfa stöng á Eskifirði í gær, en þannig munu bæjarbúar hafa viljað lýsa stuðningi sínum við Hannes. Hannes var á Höfn í Hornafirði þegar DV náði tali af honum. Hann sagði að stuðningurinn sem hann hef- ur fengið hefði reynst fjölskyldu sinni ómetanlegur. „Þetta er búið að vera alveg gífurlega mikið álag. Það er með ólíkindum að svona skuli líðast,“ sagði Hannes sem greinilega tók tíðindin nærri sér. Hann reiknar með því að vinna á Höfn til áramóta en halda svo heim í Fjarðabyggð. Spurður hvort hann komi til með að vinna uppsagnarfrest segist Hannes ekki þurfa þess. „Ætli ég fari ekki bara heim og hvíli mig í fjóra mán- uði, ef þeir eru menn í að borga mér þessi laun sem ég á inni hjá þeim.“ baldur@dv.is Hannes Sigmarsson Hefur staðið í langri deilu við forsvarsmenn Heilbrigðisstofnun- ar Austurlands, HSA, sem sökuðu hann um fjárdrátt. Lækninum var sagt upp í gær. NÝTUM TÆKIFÆRIN OG TENGJUMST TRYGGÐARBÖNDUM Á NÝJU ÁRI! P & Ó
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.