Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2010, Blaðsíða 35
TIL HAMINGJU MEÐ DAGINNXXX
FÖSTUDAGUR
15. JANÚAR
30 ÁRA
Yamil Antonio Zablah Luna Digranesvegi 50,
Kópavogi
Bartlomiej Charzynski Sundlaugavegi 28, Reykjavík
Jakobína Helga Jósepsdóttir Flúðaseli 89, Reykjavík
Friðberg Egill Sigurðsson Boðaslóð 25, Vestmanna-
eyjum
Birgitta Sigþórsdóttir Skólaflöt 12 Hvanneyr,
Borgarnesi
Jón Atli Jóngeirsson Hábergi 5, Reykjavík
Kári Kolbeinsson Eyjabakka 28, Reykjavík
Sindri Ragnarsson Vogabraut 6, Höfn í Hornafirði
Brigita Burtyliené Bæjarhrauni 4, Hafnarfirði
Nicolai Jörgensen Flyðrugranda 8, Reykjavík
40 ÁRA
Claudia Lobindzus Nátthaga 18, Sauðárkróki
Jasminka Hasecic Silfurbraut 4, Höfn í Hornafirði
Robert Oszkinis Aðalstræti 6, Bolungarvík
Elín Bubba Gunnarsdóttir Hlaðbæ 4, Reykjavík
Hafsteinn H. Hafsteinsson Drekavöllum 55,
Hafnarfirði
Gunnlaugur I. Ólafsson Kirkjubraut 28, Reykjanesbæ
Karl Dúi Leifsson Lindasmára 45, Kópavogi
Helga Pálsdóttir Mánalind 19, Kópavogi
Steingrímur Bjarni Erlingsson Sólbraut 8,
Seltjarnarnesi
Sigurður Örn Þorleifsson Hverfisgötu 28, Hafnarfirði
Davíð Brynjólfsson Þórunnarstræti 114, Akureyri
50 ÁRA
Zbigniew Wieslaw Maszke Karfavogi 11, Reykjavík
Guðríður Björg Guðmundsdóttir Fossgerði,
Egilsstöðum
Óskar Sesar Reykdalsson Þrastarima 4, Selfossi
Nanna Aðalheiður Þórðardóttir Brautarholti 16,
Ólafsvík
Stefanía Huld Guðmundsdóttir Þiljuvöllum 32,
Neskaupstað
Hörður Svavarsson Hólabraut 6, Hafnarfirði
Kristín Jakobína Pálsdóttir Gilsbakka 1, Seyðisfirði
Kristjana Sólborg Árnadóttir Túnbrekku 9, Ólafsvík
60 ÁRA
Ásgeir Sveinsson Digranesvegi 68, Kópavogi
Einar Steingrímsson Sævangi 19, Hafnarfirði
Svandís Árnadóttir Miðtúni 16, Reykjavík
Guðmann Ingjaldsson Mosarima 29, Reykjavík
Hallgrímur Halldórsson Kjarnalundi dvalarh., Akureyri
Gunnþóra Arndís Skaftadóttir Hörpulundi 2,
Garðabæ
Hálfdán Ingólfsson Lerkigrund 2, Akranesi
70 ÁRA
Ingimar Guðmundsson Hraunbæ 162, Reykjavík
Edda Clark Grandavegi 47, Reykjavík
75 ÁRA
Guðrún Gunnarsdóttir Lyngholti 5, Reykjanesbæ
Óli Ólafsson Miðstræti 10, Neskaupstað
Fríða Jóhanna Daníelsdóttir Gígjulundi 7, Garðabæ
Guðrún Erlendsdóttir Hlíðarvegi 49, Kópavogi
Garðar Karlsson Vesturgötu 53b, Reykjavík
80 ÁRA
Anna Arnbjörg Frímannsdóttir Lækjasmára 2,
Kópavogi
Ólafur Guðmundsson Jökulgrunni 4, Reykjavík
Margrét Þorvaldsdóttir Austurbyggð 17, Akureyri
85 ÁRA
Þórey Þorleifsdóttir Laugarnesvegi 54, Reykjavík
Guðrún Ingibrektsdóttir Spítalastíg 3, Hvammstanga
Anna Eyjólfsdóttir Skarðsbraut 15, Akranesi
Guðrún Þorbjörg Stefánsdóttir Víðilundi 14c,
Akureyri
LAUGARDAGUR
16. JANÚAR
30 ÁRA
Cherry Lou Laurente Espiritu Gyðufelli 2, Reykjavík
Andris Berzins Básbryggju 2, Reykjavík
Anna Ewelina Rombel Hátúni 6, Reykjavík
David Gunnar Karnaa Lækjasmára 60, Kópavogi
Brynja Sævarsdóttir Barrholti 22, Mosfellsbæ
Guðbjartur Guðmundsson Kjarrmóum 2, Garðabæ
Hafþór Elíasson Hraunstíg 1, Bakkafirði
Davíð Geirsson Hringbraut 2b, Hafnarfirði
Einar Örn Guðmundsson Kvistalandi 21, Reykjavík
Bogi Guðbrandur Hallgrímsson Lokastíg 19,
Reykjavík
Sveinbjörn Logi Sveinsson Ugluhólum 4, Reykjavík
Helga Björk Pálsdóttir Þverholti 9, Mosfellsbæ
40 ÁRA
Slawomir Grzegorz Kosek Hafnarbraut 11, Kópavogi
Ásmundur Þorvaldsson Austurbergi 8, Reykjavík
Börkur Hrafn Nóason Varmalandi kennarabús,
Borgarnesi
Hlynur Leifsson Hjarðarhaga 21, Reykjavík
Fanney Ólöf Lárusdóttir Kirkjubæjarklaustri 2,
Kirkjubæjarklaustri
Mjöll Þórarinsdóttir Laugalind 5, Kópavogi
Eggert Eggertsson Laugarborg, Akureyri
Oddný Mjöll Arnardóttir Grenibyggð 34, Mosfellsbæ
Ingigerður Tómasdóttir Básahrauni 25, Þorlákshöfn
Mikael Svend Sigursteinsson Vallargerði 30,
Kópavogi
Arna Sigrún Sigurðard. Hagalín Sörlaskjóli 66,
Reykjavík
50 ÁRA
Ólafur Þórarinn Steinbergsson Starengi 26, Reykjavík
Bylgja Björk Guðjónsdóttir Veghúsum 27a, Reykjavík
Úlfar Gíslason Hlíðarási 27, Hafnarfirði
Guðbjörg Jóhannsdóttir Sóltúni 12, Selfossi
Hansína Ásta Jóhannsdóttir Laugarvegi 5, Siglufirði
Ásta Ólafsdóttir Skólagerði 40, Kópavogi
Mímir Völundarson Öldugötu 57, Reykjavík
Gerður Ósk Oddsdóttir Vallargerði 8, Reyðarfirði
Nanna Þóra Áskelsdóttir Lerkigrund 6, Akranesi
Pétur Hans Pétursson Nýbýlavegi 62, Kópavogi
Gunnar Þorbjörn Björnsson Meistaravöllum 19,
Reykjavík
Árni Olivier Enard Hátúni 10b, Reykjavík
60 ÁRA
Ragna Valdimarsdóttir Markholti 4, Mosfellsbæ
Sigríður Jónsdóttir Bjargarstíg 15, Reykjavík
Eyjólfur Harðarson Esjubraut 31, Akranesi
Sigríður Erlendsdóttir Hlíðartúni 2, Mosfellsbæ
Sigtryggur Valgeir Jónsson Kóngsbakka 2, Reykjavík
70 ÁRA
Kristinn Konráðsson Hafnargötu 14, Siglufirði
Þór Guðmundsson Lautasmára 1, Kópavogi
Guðbjörg Halldórsdóttir Grænumörk 2, Selfossi
Geir Viðar Svavarsson Suðurhólum 2, Reykjavík
Ingebjörg Aasen Arnarási 16, Garðabæ
75 ÁRA
Vilhelm Heiðar Lúðvíksson Breiðuvík 21, Reykjavík
Einar L. Nielsen Hagamel 48, Reykjavík
Herborg Sigurðsson Kirkjusandi 5, Reykjavík
80 ÁRA
Árni Jóhannesson Hjallalundi 18, Akureyri
85 ÁRA
Sigurður Alexandersson Bólstaðarhlíð 66, Reykjavík
90 ÁRA
Kristinn Gíslason Hlíðargötu 62, Fáskrúðsfirði
Þorbjörg Guðmundsdóttir Snorrabraut 56, Reykjavík
Vigdís Magnúsdóttir Árskógum 8, Reykjavík
Sigurborg Sigurðardóttir Hlíðarhúsum 3, Reykjavík
SUNNUDAGUR
17. JANÚAR
30 ÁRA
Hlédís Sveinsdóttir Víðimel 58, Reykjavík
Guðmundur Helgi Loftsson Sæmundargötu 15,
Sauðárkróki
Ágúst Örn Gústafsson Móabarði 36, Hafnarfirði
Andri Rafn Kristjánsson Presthólum, Kópaskeri
Þórir Guðjónsson Hvolsvegi 21, Hvolsvelli
Hildur Guðný Ásgeirsdóttir Bólstaðarhlíð 56,
Reykjavík
Örn Hauksteinn Ingólfsson Strandvegi 3, Garðabæ
Guðmundur Albert Aðalsteinsson Tjarnarbraut 17,
Egilsstöðum
Steinn Jóhann Randversson Hvanneyrargötu 14,
Borgarnesi
Valdimar Haukur Sigurðsson Stekkjarholti 4, Akranesi
Snorri Ólafur Snorrason Fannahvarfi 3, Kópavogi
Svanhildur Snæbjörnsdóttir Hamrahlíð 25, Reykjavík
Hanna Björgheim Torp Hjarðarhaga 23, Reykjavík
Piotr Mikolaj Lempkowski Flatahrauni 16b,
Hafnarfirði
Karol Szczepanik Víðimel 78, Reykjavík
Alisa Johnson Widmer Bragagötu 23, Reykjavík
40 ÁRA
Jemer Gill Mávahlíð 9, Reykjavík
Przemyslaw Stanislaw Kowalczuk Stararima 3,
Reykjavík
Ella H. Fuglö Hlöðversdóttir Breiðhóli 27, Sandgerði
María Alma Valdimarsdóttir Nestúni 4, Stykkishólmi
Ásta Huld Jónsdóttir Esjubraut 14, Akranesi
Matthea Sigurðardóttir Stapasíðu 13f, Akureyri
Jóhann Gunnar Júlíusson Vatnsnesvegi 17,
Reykjanesbæ
Erlendur Þór Ólafsson Bæjargili 43, Garðabæ
Sonja Margrét Halldórsdóttir Löngumýri 24a,
Garðabæ
Bryndís Guðmundsdóttir Álftarima 5, Selfossi
Sigurður Lúther Gestsson Hólabergi 66, Reykjavík
50 ÁRA
Rebecca Sicat Hlíðarvegi 84, Reykjanesbæ
Andrejs Olksna Snorrabraut 67, Reykjavík
Hjörtur Leonard Jónsson Ásgarði 53, Reykjavík
Arnheiður Svala Stefánsdóttir Engjaseli 55, Reykjavík
Eyjólfur Þórir Eyjólfsson Selbrekku 36, Kópavogi
Þyri Grétarsdóttir Gnoðarvogi 62, Reykjavík
Þórey Friðbjörnsdóttir Rauðagerði 10, Reykjavík
Jón Kristinn Ólafsson Maríubakka 22, Reykjavík
Halldór Egill Guðnason Brekkulandi 1, Mosfellsbæ
Bjarni Hauksson Háarifi 87b Rifi, Hellissandi
Þórunn Þ. Sigmundsdóttir Einbúablá 21, Egilsstöðum
Dan Jens Brynjarsson Þrumutúni 1, Akureyri
Árni Sveinbjörnsson Geislatúni 8, Akureyri
60 ÁRA
Örn Einarsson Þrastarási 6, Hafnarfirði
Chaluai Yuchangkoon Brekkugötu 16, Vogum
Eðvarð Ólafsson Hringbraut 62, Reykjanesbæ
Elín Vilhelmsdóttir Grenimel 45, Reykjavík
Björn Mikaelsson Furuhlíð 1, Sauðárkróki
Arndís Hervinsdóttir Maríubaugi 97, Reykjavík
Auðbjörg Pálsdóttir Kambastíg 6, Sauðárkróki
Guðrún Fanney Júlíusdóttir Heiðarhjalla 9, Kópavogi
Ragnar Ingólfsson Hóli 2, Akureyr
70 ÁRA
Oddur Magnússon Hlíðarvegi 21, Grundarfirði
Kjartan Gunnarsson Borgarholtsbraut 70, Kópavogi
Sævar Sæmundsson Álftahólum 4, Reykjavík
Fjóla Ákadóttir Smárahlíð 16a, Akureyri
75 ÁRA
Þóra Ólafsdóttir Norðurbrú 3, Garðabæ
Ásta Þorleif Jónsdóttir Hléskógum 10, Egilsstöðum
Gestur Gestsson Nýlendu, Garði
80 ÁRA
Guðrún Jónasdóttir Trönuhjalla 13, Kópavogi
Jón Otti Jónsson Efstasundi 2, Reykjavík
Ásta Sigurðardóttir Víðilundi 15, Akureyri
Hilmar Valdimarsson Uppsalavegi 13, Húsavík
Sigríður G. Aðalsteinsdóttir Vesturbergi 46, Reykjavík
Þorbjörg Valdimarsdóttir Sunnubraut 29, Kópavogi
85 ÁRA
Guðný Þorsteinsdóttir Efstaleiti 14, Reykjavík
Theódór Halldórsson Hæðargarði 33, Reykjavík
Anna M Danielsen Hagaflöt 8, Garðabæ
Þóra Jónsdóttir Þorragötu 5, Reykjavík
90 ÁRA
Helga Magnúsdóttir Goðheimum 16, Reykjavík
95 ÁRA
Guðríður Guðmundsdóttir Furugerði 1, Reykjavík
ÆTTFRÆÐI 15. janúar 2009 FÖSTUDAGUR 35
Helgi Már Tulinius
LÖGREGLUMAÐUR Á AKUREYRI
Helgi fæddist á Akureyri og ólst þar
upp og á Húsavík í fimm ár. Hann
var í Barnaskólanum á Húsavík, í
Lundaskóla á Akureyri og í Síðu-
skóla. Hann stundaði nám við MA
og VMA, stundaði síðar nám við
Lögregluskólann og lauk þaðan
prófi 2008.
Helgi stundaði hópferðaakst-
ur á fjallajeppum og leiðsögustörf
fyrir erlenda ferðamenn á vegum
Sportferða á námsárunum, kenndi
í hóptímum og var með einkatíma
hjá Vaxtarræktinni á Akureyri 2003-
2006 og hóf þá lögreglustörf, fyrst á
Eskifirði, síðan í Reykjavík, þá á Ak-
ureyri og hefur stundað afleysingar
víðar, s.s. á Eskifirði.
Helgi hefur æft lyftingar frá því á
barnsaldri og hefur unnið mikið að
málefnum vaxtarræktar og fitness,
m.a. lagt hönd á plóginn við vaxt-
arræktarmót. Þá hefur hann starfað
við björgunarsveitina Súlur á Akur-
eyri frá 1996.
Fjölskylda
Eiginkona Helga er Jóhanna Klau-
sen Gísladóttir, f. 4.6. 1986, nemi í
hjúkrunarfræði við HA.
Dóttir Helga frá því áður er Árný
Lilja Tulinius, f. 1.4. 2004.
Dóttir Helga og Jóhönnu er Al-
rún Eva Tulinius, f. 4.9. 2009.
Systkini Helga eru Halldór Örn
Tulinius, f. 22.5. 1983, mjólkurfræð-
ingur á Akureyri; Halla Soffía Tulini-
us, f. 2.7. 1990, nemi við VMA.
Foreldrar Helga eru Svavar Tul-
inius, f. 4.6. 1960, rafvirki og sölu-
maður hjá Rönning á Akureyri,
og Þórhalla Halldórsdóttir, f. 10.3.
1960, sjúkraliði og starfsmaður við
Útfararþjónustu Akureyrar.
30 ÁRA Á FÖSTUDAG
Oddsteinn Almar
Magnússon
TÚNÞÖKUSALI Í HAFNARFIRÐI
Oddsteinn fæddist í Reykjavík en
ólst upp á Uxahrygg á Hvolsvelli við
öll almenn sveitastörf. Hann gekk í
Hvolsskóla.
Oddsteinn hóf að vinna við tún-
þökuskurð frá því hann var fimmt-
án ára og hefur starfrækt fyrirtækið
Túnþökusala Oddsteins frá 2005.
Oddsteinn æfði knattspyrnu
með Árborg og hefur æfði mikið og
keppti í frjálsum íþróttum.
Fjölskylda
Eiginkona Oddsteins er Kolbrún
Hauksdóttir, f. 29.1. 1983, húsmóðir.
Dóttir Oddsteins frá því áður er
Rebekka Rut Oddsteinsdóttir, f. 1.1.
1999.
Börn Oddsteins og Kolbrúnar
eru Embla Katrín Oddsteinsdóttir, f.
16.7. 2006; Amanda Rán Oddsteins-
dóttir, f. 21.3. 2009.
Systkini Oddsteins eru Garðar
Guðmundsson, f. 10.4. 1978, starfs-
maður við túnþökugerð, búsettur
í Kópavogi; Þóra Elísabet Magnús-
dóttir, f. 14.2. 1982, starfsmaður við
leiskóla og verslunarmaður, búsett
í Hafnarfirði; Hólmfríður Magnús-
dóttir, f. 20.9. 1984, landsliðsmaður
í knattspyrnu á leið til Fíladelphíu í
atvinnumennsku; Guðríður Kristín
Magnúsdóttir, f. 13.12. 1993, versl-
unarmaður í Reykjavík.
Foreldrar Oddsteins eru Magnús
Guðmundsson, f. 30.6. 1936, bóndi
á Uxahrygg og Petrína Kristjana Ól-
afsdóttir, f. 13.6. 1956, starfsmaður
við Orkuhúsið.
30 ÁRA Á LAUGARDAG
Ragnheiður Ósk
Guðmundsdóttir
BÓNDI Í LANGHOLTSKOTI Í HRUNAMANNAHREPPI
Ragnheiður fædd-
ist í Reykjavík en ólst
upp í Kópavogi. Hún
var í Digranesskóla og
Menntaskólanum í
Kópapvogi.
Ragnheiður starf-
aði á Flugteríunni á
Reykjavíkurflugvelli
með námi á árunum
1996-2001, vann hjá
tískuversluninni Zöru
í Smáralind 2002-2003,
starfaði á hæfingarstöðinni Fann-
borg í Kópavogi 2004-2005 en flutti
þá austur í Langholtskot þar sem
hún hefur verið búsett síðan. Þá
hefur hún starfað við leikskólann á
Flúðum.
Fjölskylda
Maður Ragnheiðar er Guðmann
Unnsteinsson, f. 13.1. 1983, tamn-
ingamaður í Langholtskoti.
Dætur Ragnheið-
ar og Guðmanns eru
Laufey Helga Ragn-
heiðardóttir, f. 3.6.
2001; Valdís Una Guð-
mannsdóttir, f. 17.8.
2005; Katrín Katla
Guðmannsdóttir, f.
18.8. 2009.
Systir Ragnheiðar
er Halldóra Jóna Guð-
mundsdóttir, f. 23.10.
1984, þjónn á Grand
Hótel, búsett í Kópavogi en unnusti
hennar er Airdas Laugminas, starfs-
maður hjá Þaktaki.
Foreldrar Ragnheiðar eru Guð-
mundur Helgi Þórarinsson, f. 7.8.
1959, vélstjóri, búsettur í Kópavogi,
og Laufey J. Sveinbjörnsdóttir, f. 2.7.
1959, húsmóðir.
Kona Guðmundar er María
Hlíðberg Óskarsdóttir, f. 15.10.
1955, læknarirtari.
30 ÁRA Á FÖSTUDAG
515 55 50
Smáauglýsingasíminn er
smaar@dv.is
Hafðu samband
í síma 515-5555 eða sendu tölvupóst á askrift@dv.is
- inn í hlýjuna
Fáðu DV heim
í áskrift