Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2010, Blaðsíða 51

Dagblaðið Vísir - DV - 15.01.2010, Blaðsíða 51
Alltaf Simmi og Jói Það er engu líkara en að skemmtikraftarnir Simmi & Jói séu í guðatölu hjá 365. Það þarf varla að spyrja að því, ef nýr sjón- varpsþáttur fer í loftið á Stöð 2, hverjir stýra honum. Alltaf skulu það vera Simmi & Jói. Þessir tveir menn geta verið ágætir og þeir hafa komist langt áfram í sjónvarpi af því að þeir eru mjög hæfir sjónvarpsmenn. Hins vegar get ég ekki annað en verið hissa á þeirri fábreytni sem Stöð 2 býður áhorfendum upp á í skemmtidagskrá sinni. Fyrst byrj- aði Stöð 2 á því að sýna Idol þrjú ár í röð á föstudagskvöldum. Síðan var okkur boðið upp á X-Faktor og síðan enn meira Idol á síðastliðnu ári. Öll þessi ár stóðu Simmi & Jói vaktina og sögðu sína Simma- & Jóalegu brandara. Í vetur ákvað Stöð 2 blessunarlega að sleppa söngkeppnum og prófa Wipeout í staðinn með Friðriku Hjördísi í fararbroddi. En hverjir dúkkuðu svo upp sem stjórnendur, aðrir en Simmi & Jói? Nýlega bárust svo fréttir af því að tvímenningarnir væru að söðla um og ætluðu að opna hamborg- arastað. Það er frábært framtak hjá þeim félögum og ég vona að þeim gangi vel. Stöð 2 ætlar hins vegar ekki að sleppa takinu af sín- um mönnum og vinnur nú að gerð raunveruleikaseríu um opnun staðarins. Alveg er það lélegasta hugmynd að sjónvarpsþætti sem ég hef heyrt um í mörg ár. Stöð 2 ætti að fara út fyrir „kom- fort-sónið“ og skoða allt hæfileika- fólkið sem býr á þessu landi. Við þurfum ekki annað en að skoða leikarana og handritshöfundana í Áramótaskaupinu, sem sýndu að þú þarft ekki að vera í Spaugstof- unni til að geta gert gott grín um stjórnmál. Grínhópurinn Mið-Ís- land er annað dæmi um menn sem ættu að fá tækifæri. Það er nóg af hæfileikaríku fólki í boði og það er full ástæða til þess að horfa í kring- um sig. Ég er að minnsta kosti fyrir löngu síðan orðinn ónæmur fyrir bröndurum Simma & Jóa. VALGEIR ÖRN RAGNARSSON BIÐUR UM MEIRI FJÖLBREYTNI Á STÖÐ 2: PRESSAN STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ 14:00 The Doctors 14:45 The Doctors 15:25 The Doctors 16:10 The Doctors 16:50 The Doctors 17:35 Wipeout - Ísland 18:30 Seinfeld (12:22) 18:55 Seinfeld (13:22) 19:20 Seinfeld (8:22) 19:45 Seinfeld (9:22) 20:10 So You Think You Can Dance (24:25) 20:55 So You Think You Can Dance (25:25) 22:20 ET Weekend 23:05 Seinfeld (12:22) 23:25 Seinfeld (13:22) 23:50 Seinfeld (8:22) 00:15 Seinfeld (9:22) 00:40 Logi í beinni 01:25 Auddi og Sveppi 02:05 Sjáðu 02:30 Fréttir Stöðvar 2 03:15 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV STÖÐ 2 07:00 Dynkur smáeðla 07:15 Ruff‘s Patch 07:25 Lalli 07:35 Þorlákur 07:45 Boowa and Kwala 07:50 Gulla og grænjaxlarnir 08:00 Algjör Sveppi 09:35 Nonni nifteind 10:00 Risaeðlugarðurinn 10:25 Popstar (Poppstjarna) Bráðskemmtileg mynd um unglingsstúlkuna Jane sem fær það verkefni að aðstoða nýjan skólafélaga með heimanámið. Brátt kemur í ljós að hann er fræg poppstjarna. 12:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 Mercy (1:22) (Hjúkkurnar) Dramatísk þáttaröð í anda Grey‘s Anatomy og ER. Við fylgjumst með lífi og starfi þriggja kvenna sem vinna saman sem hjúkrunarfræðingar á Mercy-spítalanum í New Jersey. Þær eru allar einhleypar eða í samböndum sem færa þeim litla ánægju enda verja þær alltof miklum tíma í vinnunni þar sem baráttan upp á líf og dauða er daglegt brauð. 14:35 So You Think You Can Dance (24:25) 15:25 So You Think You Can Dance (25:25) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:02 Veður 19:10 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (1:4) 20:00 Sjálfstætt fólk 20:40 Cold Case (3:22) 21:25 The Mentalist (8:23) (Hugsuðurinn) 22:10 Mad Men (13:13) 8,9 (Kaldir Karlar) Önnur þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapésans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðsmennskan alger. Dagdrykkja var hluti af vinnunni og reykingar nauðsynlegur fylgifiskur sannrar karlmennsku. 23:00 60 mínútur 23:45 Daily Show: Global Edition 00:10 NCIS (2:25) 00:55 So I Married an Axe Murderer 6,2 (Ég giftist axarmorð- ingja) Óborganleg og sannarlega drepfyndin gamanmynd sem af mörgum er talin fyndnasta mynd Mike Myers. Charlie er mikið fyrir kvennfólk en forðast fast samband eins og heitan eldinn. Viðhorf hans til kvenna breytast þegar hann kynnist Harriet en hún rekur kjötbúð í San Francisco. Charlie fær bakþanka þegar hann fer að gruna að hún sé axarmorðinginn illræmdi. 02:25 Apocalypse (1:2) 03:50 Apocalypse (2:2) 05:15 Sjálfstætt fólk 05:50 Fréttir 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Húrra fyrir Kela! (1:26) 08.24 Lítil prinsessa (16:35) 08.35 Með afa í vasanum (18:52) 08.50 Disneystundin 08.51 Stjáni (46:52) 09.16 Sígildar teiknimyndir (17:42) 09.23 Finnbogi og Felix (2:26) 09.45 Hanna Montana 10.07 Tobbi tvisvar 10.30 Söngvakeppni Sjónvarpsins. e. 11.40 Dúnn (Dun) 12.30 Silfur Egils 13.50 Gott silfur gulli betra Heimildamynd um Handknattleikslið Íslands á Ólympíuleikunum í Peking 2008. Myndin fjallar um undirbúning handboltalandsliðsins fyrir Ólympíuleikana og sigurgöngu þeirra þar. Liðinu er fylgt eftir frá Evrópumeistaramótinu í Noregi í janúar 2008, þar til á Ólympíuleikunum þar sem silfrið er unnið og loks er fylgst með sigurhátíðinni í Reykjavík. Leikstjórn: Þór Elís Pálsson. Handrit: Anna Þóra Steinþórsdóttir og Þór Elís Pálsson. e. 15.15 Niður í svart 6,3 (Fade to Black) Bandarísk heimildamynd frá 2004. Rapparinn og athafnamaðurinn Jay-Z lítur yfir feril sinn. Höfundar myndarinnar eru Patrick Paulson og Michael John Warren og við sögu koma, auk Jay-Z, Mary J. Blige, Sean ‚P. Diddy‘ Combs, Missy Elliott, Beyoncé Knowles, Usher, Rick Rubin, Kanye West og margir fleiri. e. 17.05 Hrúturinn Hreinn 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Brúðkaupið Barnamynd frá Serbíu. 17.45 Elli eldfluga (6:12) 17.50 Prinsessan í hörpunni (3:5) Brúðuleikhús- verk um byggt á handriti Böðvars Guðmundssonar í flutningi Leikbrúðulands. Prinsessan í hörpunni er byggð á kafla úr Völsungasögu. Brúðustjórn: Helga Steffensen, Margrét Kolka Haraldsdóttir og Sigrún Erla Sigurðardótt- ir. Brúðuhönnun og leikmynd: Petr Matasek. 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Fréttaaukinn 20.10 Himinblámi (12:16) (Himmelblå) 21.00 Sunnudagsbíó - Vindar Neptún- usar (2:2) (Sous le vents de Neptune) Frönsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum. Lögreglumaðurinn Adamsberg rannsakar morð á ungri konu og grunar að forn fjandi hans sé aftur kominn á kreik. Leikstjóri er Josée Dayan og meðal leikenda eru Jean-Hughes Anglade, Jeanne Moreau og Helene Filieres. 22.30 Silfur Egils. e. 23.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖÐ 2 SPORT STÖÐ 2 BÍÓ 08:50 Spænski boltinn (Atl. Bilbao - Real Madrid) 10:35 Franski boltinn (Mónakó - FC Sochaux) 12:15 Skills Challenge 13:50 Evrópumótaröðin 17:50 Spænski boltinn (Barcelona - Sevilla) 19:30 PGA Tour 2009 21:00 PGA Tour 2009 22:30 Spænski boltinn (Barcelona - Sevilla) 08:00 My Date with Drew 10:00 Great Expectations 12:00 Shrek 2 14:00 My Date with Drew 16:00 Great Expectations 18:00 Shrek 2 7,5 (Skrekkur 2) Shrek og vinur hans Asni eru mættir á ný í mynd númer tvö. Shrek og Fiona eru búin að gifta sig. Þau búa saman í mikilli hamingju í fenjakofa Shreks þegar boð kemur frá foreldrum Fionu prinsessu um að þeir vilji hitta nýja tengdasoninn. En þar bíður Fionu líka Draumaprinsinn sem hyggst beita öllum brögðum til að ná henni frá þessu ógurlega græna trölli. Þetta er bráðskemmtileg teiknimynd fyrir alla fjölskylduna sem sló öll aðsóknarmet þegar hún var sýnd í bíó. 20:00 Broken Flowers 7,3 (Brotin blóm) 22:00 Batman & Robin 3,5 (Batman og Robin) 00:00 The Squid and the Whale 02:00 Riding Alone for Thousands of Miles 04:00 Batman & Robin STÖÐ 2 SPORT 2 08:10 Mörk dagsins 08:50 Enska úrvalsdeildin (Tottenham - Hull) 10:30 Enska úrvalsdeildin (Chelsea - Sunderland) 12:10 Premier League World 12:40 Mörk dagsins 13:20 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa - West Ham) 15:45 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Arsenal) 18:00 Enska úrvalsdeildin (Blackburn - Fulham) 19:40 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Liverpool) 21:20 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - Burnley) 23:00 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Arsenal) Einkunn á IMDb merkt í rauðu.SUNNUDAGUR SKJÁR EINN 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:45 World Cup of Pool 2008 (31:31) (e) 12:35 Dr. Phil (e) 13:20 Dr. Phil (e) 14:05 Still Standing (6:20) (e) 14:30 High School Reunion (2:8) (e) 15:20 Top Design (5:10) (e) 16:10 America‘s Next Top Model (12:13) (e) 17:00 Lipstick Jungle (12:13) (e) 17:50 The Office (11:28) (e) 18:15 30 Rock (13:22) (e) 18:40 Girlfriends (9:23) Skemmtilegur gam- anþáttur um vinkonur í blíðu og stríðu. Háðfugl- inn Kelsey Grammer er aðalframleiðandi þáttanna. 19:10 Survivor (11:16) 20:00 Top Gear (8:8) 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (19:19) 21:50 Dexter (3:12) 22:50 House (11:24) (e) 23:40 The Prisoner (2:6) (e) Glæný þáttaröð með Ian McKellen (Lord of the Rings) og Jim Caviezel (The Passion of the Christ) í aðalhlutverkum. Þættirnir fjalla um mann sem er fastur í undarlegum bæ í miðri eyðimörk og man ekki hvernig hann komst þangað. Bæjarbúar hafa enga vitneskju um veröldina fyrir utan bæinn en þeir sem leita sannleikans eru í bráðri hættu. 00:30 Saturday Night Live (2:24) (e) 01:20 The Jay Leno Show (e) 02:05 Pepsi MAX tónlist ÍNN 14:00 Uppúr öskustónni 14:30 Eldhús meistaranna 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Í nærveru sálar. 16:00 Hrafnaþing. 17:00 Anna og útlitið 17:30 Mannamál 18:00 Maturinn og lífið 18:30 Neytendavaktin 19:00 60 plús 19:30 Björn Bjarna 20:00 Hrafnaþing 21:00 Í kallfæri 21:30 Grasrótin 22:00 Hrafnaþing. 23:00 Mannamál 23:30 Anna og útlitið. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helgar og allan sólarhringinn. FRUMSÝNINGAR HELGARINNAR Sherlock Holmes n IMDb: 7,7/10 n Rottentomatoes: 69/100% n Metacritic: 57/100 FRÉTTIR 15. janúar 2010 FÖSTUDAGUR 51 Stöð 2 sýnir á laugardaginn klukkan 19.35 The Simpsons Movie. Kvikmynd sem er eins og nafnið gefur til kynna byggð á samnefndum og ódauðlegu teiknimyndaþáttum. Simpsons eru ekki bara vinsælustu og lang- lífustu teiknimyndaþættir heims fyrr og síðar, heldur einfaldlega í hópi vinsælustu sjónvarpsþátta almennt. Fyrsti þátturinn fór í loftið 17. desember 1989 í Bandaríkjunum en síðan þá hefur verið sýndur 451 þáttur og 21. þáttaröðin fór í loftið 27. september síðastliðinn. Þættirnir hafa unnið fjöldann all- an af verðlaunum í gegnum tíð- ina. Til dæmis 25 Emmy-verðlaun auk þess sem hið virta tímarit Time valdi Simpsons besta sjón- varpsþátt tuttugustu aldarinnar. Það var því mikil eftirvænting þegar kvikmynd byggð á þáttun- um var frumsýnd sumarið 2007. Myndin þénaði 527 milljónir dala á heimsvísu og náði miklum vin- sældum. Gagnrýnendur tóku heilt yfir vel í myndina en hún fær 7,6 í einkunn á IMDb.com, 90% á rotten tomatoes.com og 80 á meta critic.com. Þetta helst um helgina ... Simpsons-ævintýrið Síðastliðinn laugardag hóf Skjár einn sýn- ingar á hinum sívinsælu og rótgrónu gam- anþáttum Sat- urday Night Live. Þættirn- ir hafa verið sýndir á hverju laugardagskvöldi í Bandaríkjun- um í meira en þrjátíu ár en Skjár einn sýnir þættina þó ekki beint, líkt og þar er gert. Í þáttunum er gert grín að stjórnmálamönnum, frægu fólki og öllu því sem er að gerast í þjóðfélaginu hverju sinni. Í hverjum þætti er svo fengin ein gestastjarna sem setur sinn svip á þáttinn. SNL Á SKJÁNUM Harry Brown n IMDb: 7,6/10 n Rottentomatoes: 77/100% n Metacritic: Ekki til Homer Ein þekktasta sjónvarps- persóna heims.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.