Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2010, Síða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2010, Síða 36
36 FÖSTUDAGUR 16. apríl 2010 VIÐTAL ÞREYTTUR á fúskinu EGILL HELGASON segir skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis vera grundvallargreiningu á íslensku samfélagi. Hann segir niðurstöður skýrslunnar æpa á grundvall- arbreytingar á stjórnkerfinu og stjórnarskrá landsins. Með útgáfu hennar hafi allt það versta sem fjallað hefur verið um verið staðfest. Ísland hafi verið ótrúlega spillt land. Hann nýtur þess í dag að hafa verið passasam- ur í góðærinu en á lítið eftir í húsinu líkt og flestir Íslendingar. Hann er stoltur af fyrirtækja- rekstri eiginkonunnar og ekur um á 17 ára gömlum bíl. Ísland hefur ver-ið alveg ótrúlega spillt, lítið land. Egill Helgason Segist skynja sterkt hversu mikið ógeð fólk sé komið með á stjórnmál- um og flokkunum í landinu. MYNDIR KRISTINN MAGNÚSSON

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.