Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2010, Qupperneq 70

Dagblaðið Vísir - DV - 16.04.2010, Qupperneq 70
NÚNA EÐA EKKI ÁSDÍS RÁN BIÐLAR TIL ÍSLENSKRA STÓRFYRIRTÆKJA: 70 FÖSTUDAGUR 16. apríl 2010 FÓLKIÐ n Vindaspá kl. 15 morgun. n Hitaspá kl. 15 morgun. VEÐURSTOFA ÍSLANDS Veður <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Mið Fim Fös Lau hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Palma Mið Fim Fös Lau hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Róm hiti á bilinu Amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu Marmaris hiti á bilinu Ródos hiti á bilinu San Francisco hiti á bilinu New York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu Miami 4/10 5/11 0/8 -1/3 3/14 6/16 3/13 12/19 8/16 16/23 9/20 1/9 0/11 11/22 17/19 18/20 9/14 22/28 4/8 2/12 3/9 1/5 4/17 6/17 6/13 9/19 9/19 11/25 11/17 4/12 2/14 11/23 17/19 16/18 8/13 21/28 2/8 1/8 -1/7 -2/2 4/16 9/18 7/17 9/19 11/19 18/26 13/18 6/14 5/16 11/24 17/20 9/21 7/10 23/30 2/8 1/9 0/7 -2/5 2/12 5/15 2/11 13/18 11/18 13/21 8/17 -1/9 1/11 11/15 18/19 10/18 7/12 22/30 ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NÆSTU DAGA ...OG NÆSTU DAGA Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 3/4 0/0 4/6 1/3 1/4 1/3 3/5 1/3 5/8 -2/0 2/2 -2/0 6/7 -5/0 3/14 -4/-23 /14 0/0 1/2 0/2 8/11 0/1 0/1 -3/0 2/2 -5/0 5/7 0/3 4/6 0/6 7/11 0/7 3/4 -1/6 2/8 -2/5 5/9 -2/4 2/2 -2/4 2/5 0/4 4/6 1/2 4/6 3/5 2/2 2/6 11/13 3/6 1/1 -1/5 2/5 -1/4 7/12 1/7 3/8 -3/-1 5/10 -4/0 0/5 -3/-1 0/5 -4/-3 7/7 -5/-3 2/3 -5/-3 5/10 -4/-3 6/21 -4/-2 11/11 -2/-2 3/5 -3/0 16/16 -1/-3 0/2 -7/-1 4/5 -6/-2 6/12 -3/-1 2/1 0/0 2/2 1/1 0/2 0/1 2/2 -1/0 4/5 -5/-1 1/2 -4/-3 3/7 -3/-2 4/17 -3/-1 5/10 2/3 2/3 -3/1 8/10 0/0 0/0 -4/0 2/2 -5/0 0/4 -1/1 MILT EN NOKKUÐ KALT VEÐUR Í dag verður éljasamt fyrir norð- an og austan. Hiti verður þar við frostmark. Hlýrra verður á Suðurlandi og úrkomulítið. Á laugardaginn verður léttskýjað sunnanlands, en annars skýj- að með köflum. Frostlaust víða sunnan og vestanlands að deg- inum, annars 0 til 6 stiga frost. Á sunnudag mun suðvestlæg átt ganga með skúrum eða éljum, en björtu fyrir austan. Veður- spáin fyrir helgina er því ágætt þó sumarið láti bíða eftir sér. Á MORGUN KL. 12 Í DAG KL. 18 3 0 4 0 0 0 0 2 2 01 2 3 1 1 2 5 6 5 1 6 3 3 7 2 14 5 4 13 1 11 9 4 9 8 5 39 6 12 Eins og fram hefur komið í fjölmiðl- um undanfarið er ísdrottningin hún Ásdís Rán að fara að gefa út heitt danslag eins og hún sjálf orðar það. Lagið sem hún vann í samstarfi við Snorra úr Idolinu fer í spilun um næstu mánaðamót. Ásdís bloggaði kokhraust um málið á Pressunni í gær. Hún segist hafa mikla markaðshæfileika og að hún sé við það að skrifa undir samn- ing við PR-fyrirtæki í Þýskalandi sem muni taka yfir ímynd hennar og stjórna IceQueen-vörumerkinu á al- þjóðavísu hér eftir. Að lokum segist Ásdís gjarnan vilja taka upp myndband við lagið hér á landi en til þess að það takist þurfi hún styrki frá íslenskum fyr- irtækjum. „Ef ekki og enginn er til- búinn að aðstoða mig á Íslandi þá breytir það litlu fyrir mig því þetta verður strax fjármagnað af erlend- um aðilum og myndað erlendis en þá eiga fáir eftir að vita að ég er tengd Íslandi,“ segir Ásdís ákveðin. Ásdís Rán Veit hvað hún vill. MYND BJÖRN BLÖNDAL ÞÓRA TÓMASDÓTTIR VARÐ UNDIR VÖRUBÍL: LÁN AÐ DÓTTIRIN VAR EKKI AFTAN Á „Ég var bara að hjóla í vinnuna á hjólastíg meðfram götunni þegar það kemur vöruflutningabíll og beyg- ir þvert yfir hjólastíginn,“ segir Þóra Tómasdóttir, fyrrverandi Kastljós- kona, sem nú starfar við kvikmynda- gerð í Ósló. Afleiðingin var sú að vöru- flutningabíllinn keyrði á og yfir Þóru sem lá á sjúkrahúsi þegar DV náði tali af henni. „Ég sá að ég var í dauða vinklinum hjá bílstjóranum. Þetta var bara slys. En hann keyrir yfir löppina á mér að hluta til, svo þegar hann stoppar ligg ég undir bílnum. Ég var með hjólið fast ofan á mér og svo var hjólið fast undir dekki á bílnum þannig að ég lá kramin undir því. Það var samt mikið af vitnum að þessu þannig að ég var dregin strax undan bílnum. Ég áttaði mig alveg á því hvað var að gerast því það myndaðist svo mikil hystería. Ég hélt samt að þetta væri alvarlegra en raun bar vitni,“ segir Þóra sem slapp alveg ótrúlega vel frá atvikinu, það versta var ein brotin löpp. „Að sleppa með skitið beinbrot eftir að hafa orðið undir margra tonna vörubíl er ótrúlegt, það á ekki að geta gerst, þetta er bara lygilegt. Það er tíu sentímetra sprunga í sköflungnum og smá marin en að öðru leyti heil og fín. Það er nýbú- ið að setja mig í gips upp að nára og ég verð á sjúkrahúsinu í einn dag til viðbótar,“ segir Þóra. Hjól- ið slapp þó ekki jafnvel en það er brotið á þremur stöðum og alveg í maski. Þóra segir afleiðing- arnar lán í óláni en verr hefði getað farið því skömmu áður var ung dóttir hennar með á hjólinu. „Mað- ur kvartar ekki þegar svona fer. Ég var þarna hjálmlaus og vitlaus. Sem betur fer var ég búin að skila stelp- unni í skólann því ég hef verið að hjóla með hana aft- an á,“ segir Þóra Tómas- dóttir. tomas@dv.is Þóra Tómasdóttir, fyrrum Kastljóskona sem nú lifir og starfar í Noregi, fékk stór- an flutningabíl yfir sig þegar hún var úti að hjóla. Hún var nýbúin að skila dóttur sinni á leikskólann. Þóra slapp ævin- týralega vel frá atvikinu. Lán í óláni Betur fór en áhorfðist þegar vöruflutningabíll ók á og yfir Þóru Tómasdóttur. MYND KARL PETERSSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.