Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2010, Side 9

Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2010, Side 9
A T A R N A SFR er stéttarfélag í almannaþjónustu og er félagssvæði þess allt landið. Félagið berst fyrir bættum kjörum og atvinnuöryggi 6.000 félagsmanna sinna. Félagsmenn SFR vinna á flestum sviðum almannaþjónustunnar. Sjö af hverjum tíu félagsmönnum eru konur. 1. MAÍ ALÞJÓÐLEGUR BARÁTTUDAGUR LAUNAFÓLKS Við viljum: • Verja velferðarkerfið • Stöðva einkavæðingu almannaþjónustunnar • Lausnir fyrir heimili í vanda • Auka kaupmátt launa • Útrýma launamun kynjanna • Spillinguna burt • Ofurlaunin niður og lágu launin upp • Mannsæmandi kjör fyrir alla – öryrkja, atvinnulausa, aldraða og launafólk A T A R N A / K M I / F ÍT Fjölmennum í kröfugöngur og krefjumst réttláts samfélags!

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.