Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2010, Page 17
Kynntu þér hvað FotoWare mynd- og
skjalakerfið getur gert fyrir þitt fyrirtæki.
Kynning með Grete Halvorsen frá FotoWare
á Hilton Reykjavík 5. maí frá kl. 9-12
Með því að skipuleggja myndir, myndbönd, Office skjöl
og Adobe skjöl fyrirtækisins með FotoWare sparar þú
mikinn tíma og peninga. FotoWare er öflugur hugbúnaður,
fjárfesting sem skilar sér fljótt til baka.
Yfir 100 fyrirtæki og stofnanir
á Íslandi nota FotoWare
Sparaðu tíma og peninga með FotoWare
Orkuveita Reykjavíkur hefur notað FotoWare hugbúnaðinn
um árabil. Rafrænar ljósmyndir lúta alveg sérstökum
lögmálum í skjalastjórnun, en án skráningar nýtast
ljósmyndirnar takmarkað. FotoWare kerfið býður uppá
öfluga skráningu lýsigagna fyrir ljósmyndir. Leitarvélin
í kerfinu er öflug og hægt er að aðlaga hana þörfum
notenda. Orkuveitan er með á fjórða tug þúsunda mynda
í nokkrum í FotoWare kerfinu og það sem skiptir mestu
máli fyrir fyrirtækið er öflug skráning, leit sem virkar,
auðveld miðlun mynda til starfsmanna fyrirtækisins og
öruggt utanumhald ljósmynda. Starfsmenn D&D eru líka
mjög liprir í allri þjónustu við FotoWare kerfið.
Alfa Kristjánsdóttir
- Deildarstjóri Bóka- og skjalasafns hjá Orkuveitu Reykjavíkur.
LRH hefur notað FotoWare í nokkur ár. Mikið magn
ljósmynda er tekið hjá embættinu dag hvern við
margskonar aðstæður. Í Fotostation hjá embættinu eru
nokkur söfn en það stærsta hefur að geyma rétt um
215 þúsund myndir en í heild geymir kerfið tæplega
270 þúsund myndir þegar þetta er skrifað. Við nýtum
sjálfvirkni kerfisins hvað varðar merkingu mynda o.fl. en
sá sem hleður inn myndum hverju sinni yfirfer merkingar
og bætir inn upplýsingum eftir þörfum. Leitarvél kerfisins
er mjög öflug og nýtist mjög vel. Möguleikar kerfisins
til aðgangsstýringar nýtast embættinu mjög vel en
vegna myndefnisins er nauðsynlegt að stýra aðgengi
starfsmanna að sumum myndasöfnunum.
Einar Karl Kristjánsson
- Upplýsingatæknideild, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu
Aðgangur ókeypis
- skráðu þig fyrir 4. maí á dd.is