Dagblaðið Vísir - DV - 30.04.2010, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 30. apríl 2010
NAFN OG ALDUR?
„Sigfús Sigurðsson, 35 ára.“
ATVINNA?
„Þjálfari 4. flokks kvenna og Umboðssalan Smára-
torgi.“
HJÚSKAPARSTAÐA?
„Einhleypur.“
FJÖLDI BARNA?
„1, Alexander Sigurður.“
HEFUR ÞÚ ÁTT GÆLUDÝR?
„Jamm. Tvo hunda.“
HVAÐA TÓNLEIKA FÓRST ÞÚ Á SÍÐAST?
„XXX Rottweiler.“
HEFUR ÞÚ KOMIST Í KAST VIÐ LÖGIN?
„Jamm, en svo mikið eða réttara sagt pinku ponsu!“
HVER ER UPPÁHALDSFLÍKIN ÞÍN OG AF HVERJU?
„Líður best án fata.“
HEFUR ÞÚ FARIÐ Í MEGRUN?
„Jamm.“
HEFUR ÞÚ TEKIÐ ÞÁTT Í SKIPULÖGÐUM MÓTMÆL-
UM?
„Nei.“
TRÚIR ÞÚ Á FRAMHALDSLÍF?
„Já og nei.“
HVAÐA LAG SKAMMAST ÞÚ ÞÍN MEST FYRIR AÐ
HAFA HALDIÐ UPP Á?
„Ég kann ekki að skammast mín.“
HVAÐA LAG KVEIKIR Í ÞÉR?
„Paradise By The Dashboard Light.“
TIL HVERS HLAKKAR ÞÚ NÚNA?
„Að geta farið að veiða, spila golf og að taka þátt í
úrslitarimmunni gegn Haukum.“
HVAÐA MYND GETUR ÞÚ HORFT Á AFTUR OG AFT-
UR?
„The Natural af því að það er snildar mynd.“
AFREK VIKUNNAR?
„Að vakna í dag.“
HEFUR ÞÚ LÁTIÐ SPÁ FYRIR ÞÉR?
„Já, og það var weird.“
SPILAR ÞÚ Á HLJÓÐFÆRI?
„Nei. Með mína 10 þumalputta? Ekki séns.“
VILTU AÐ ÍSLAND GANGI Í EVRÓPUSAMBANDIÐ?
„Nei, aldrei.“
HVAÐ ER MIKILVÆGAST Í LÍFINU?
„Sonurinn að sjálfsögðu.“
HVAÐA ÍSLENSKA RÁÐAMANN MUNDIR ÞÚ VILJA
HELLA FULLAN OG FARA Á TRÚNÓ MEÐ?
„Davíð Oddsson.“
HVAÐA FRÆGA EINSTAKLING MYNDIR ÞÚ HELST
VILJA HITTA OG AF HVERJU?
„Da Vinci og ræða alla leyndómana sem umluktu
þann tíma.“
HEFUR ÞÚ ORT LJÓÐ?
„Já, heldur betur.“
NÝLEGT PRAKKARASTRIK?
„Nei, get ekki sagt það, ekki nema að teipa mann
við staur sé það.“
HVAÐA FRÆGA EINSTAKLINGI LÍKIST ÞÚ MEST?
„ Æ, þessum Fúsa þarna í landsliðinu.“
ERTU MEÐ EINHVERJA LEYNDA HÆFILEIKA?
„Alveg helling en má ekki segja því þá eru þeir ekki
leyndir lengur.“
Á AÐ LEYFA ÖNNUR VÍMUEFNI EN ÁFENGI?
„Nei, aldrei. Þar sem ég þekki þau mál vel af eigin
reynslu og var næstum dauður áfengis og vímuefna
vegna.“
HVER ER UPPÁHALDSSTAÐURINN ÞINN?
„Hlíðarnar í RVK.“
HVAÐ ER ÞAÐ SÍÐASTA SEM ÞÚ GERIR ÁÐUR EN ÞÚ
FERÐ AÐ SOFA?
„Tala við Guð.“
HVER ER LEIÐ ÍSLANDS ÚTÚR KREPPUNNI?
„Gera mig að einræðisherra yfir Íslandi.“
Sigfús Sigurðsson, fyrrverandi landsliðsmaður og leikmaður
Vals í handknattleik, á sér enga uppáhaldsflík því honum líður
best án fata. Hann segir leið Íslands út úr kreppunni vera að
gera hann að einræðisherra yfir landinu og undirbýr sig nú
fyrir úrslitarimmuna gegn Haukum sem hefst í kvöld.
www.birkiaska.is
Birkilauf- Betulic
Birkilauf hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi
líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og
þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn
úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar
líkamann (detox).
Umbo›s- og sölua›ili
Birkiaska ehf.
sími: 551 9239
www.birkiaska.is
Vali› fæ›ubótarefni ársins 2002 í Finnlandi
Minnistöflur
2 dálkar = 9,9 *10
Loksins komið
Eden
matarstellið
og bláa
sveitastellið
lækkað verð
Opið: má-fö. 12:30 -18:00,
Dalvegi 16a, Rauðu múrsteinshúsunum
Kóp. 201 - S: 517 7727 - www.nora.is
Fyrir bústaðinn og heimilið
OXYTARM
Endurnærir og hreinsar ristilinn
Allir dásama OXYTARM
Í boði eru 60-150 töflu skammtar
DETOX
30days&
Betri apótekin og Maður lifandi www.sologheilsa.is.
Losnið við hættulega kviðfitu og
komið maganum í lag með því að
nota náttúrulyfin Oxytarm og
30 days saman -120 töflu skammtur -
smaar@dv. is
512 70 04
LÍÐUR BEST
ÁN FATA