Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2010, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 27.08.2010, Blaðsíða 59
gulapressan grínmyndin alveg bannað! Bara svo það sé á hreinu. dagskrá sunnudagur 29. ágúst stöð 2 07:00 Aðalkötturinn 07:25 Litla risaeðlan 07:40 Lalli 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 09:40 Ógurlegur kappakstur 10:00 Histeria! 10:20 Bedtime Stories 12:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar 13:45 America‘s Got Talent (13:26) 15:10 America‘s Got Talent (14:26) 16:05 Gossip Girl (22:22) 16:55 Oprah 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (8:24) 19:40 Ramsay‘s Kitchen Nightmares 8,8 (4:8) (Elhúsraunir Ramsays) Gordon Ramsay úr Hell‘s Kitchen, heimsækir nú veitingahús þar sem allt er að fara í hundana, maturinn handónýtur, starfsfólkið gagnslaust, viðskiptavinirnir horfnir og reksturinn eftir því á góðri leið með að fara á hausinn. Ramsay tekur það að sér að snúa rekstrinum við, búa til eftirsótt veitingahús og það á einungis nokkrum vikum. 20:30 Monk (10:16) 21:15 Lie to Me (12:22)(Sweet Sixteen)Önnur spennu- þáttaröðin um Dr. Cal Lightman sem Tim Roth leikur og er sérfræðingur í lygum. Hann og félagar hans í Lightman-hópnum vinna með lögreglunni við að yfirheyra grunaða glæpamenn og koma upp um lygar þeirra með ótrúlega nákvæmum vísindum sem snúa að mannlegri hegðun. Með sálfræði, atferlisfræði og einstökum hæfileikum í að greina í andlitsdráttum skjólstæðinga hvort þeir segi sannleikann eða séu að ljúga, leysir The Lightman Group 22:00 The Tudors 8,2 (6:8) (Konungurinn) Þriðja þáttaröðin sem segir áhrifamikla og spennandi sögu einhvers alræmdasta og nafntogaðasta konungs sögunnar, Hinriks áttunda. Þótt Hinrik sé hvað kunnastur fyrir harðræði þá er hans ekki síður minnst fyrir kvennamálin. 22:55 60 mínútur 23:40 Daily Show: Global Edition 00:05 Recount 01:55 Torchwood (8:13) 02:50 The King 04:30 Monk (10:16) 05:15 Frasier (8:24) 05:40 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 09:05 Rachael Ray (e) 09:45 Rachael Ray (e) 10:35 Dynasty (22:30) (e) 11:20 Million Dollar Listing (2:9) (e) 12:05 Á allra vörum (e) 15:05 Top Chef (13:17) (e) 15:50 Eureka (15:18) (e) 16:40 Survivor (14:16) (e) 17:30 Biggest Loser (18:18) (e) 18:55 The Office (1:26) (e) 19:20 Parks & Recreation (17:24) (e) 19:45 America‘s Funniest Home Videos 20:10 Top Gear 9,6 (4:7) 21:10 Law & Order: Special Victims Unit 22:00 The Cleaner (11:13) Vönduð þáttaröð með Benjamin Bratt í aðalhlutverki. Þættirnir eru byggðir á sannri sögu fyrrum dópista sem helgar líf sitt því að hjálpa fíklum að losna úr viðjum vanans. William hjálpar boxara sem á við áfengisvandamál að stríða. Hann kemst að því að eiginkona boxarans á einnig við vandamál að stríða en boxarinn er afbrýðissamur og vill ekki að William komi nálægt eiginkonu sinni. 22:45 Flashpoint (18:18) (e) Spennandi þáttaröð um sérsveit lögreglunnar sem er kölluð út þegar hættan er mest. Það er komið að lokaþættinum að sinni og sérsveitin þarf að yfirbuga byssumann sem reynir að koma í veg fyrir að íþróttahöll verði rifin. 23:35 Life 00:25 Last Comic Standing (10:11) (e) 01:10 Leverage (1:15) (e) 01:55 Pepsi MAX tónlist skjár einn 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Húrra fyrir Kela (33:52) 08.24 Kóalabræður (70:78) 08.34 Þakbúarnir (50:52) 08.47 Með afa í vasanum (50:52) 09.00 Disneystundin 09.01 Fínni kostur (22:24) 09.22 Sígildar teiknimyndir (23:26) 09.30 Finnbogi og Felix (9:12) 09.52 Galdrakrakkar (10:21) 10.15 Popppunktur 11.15 Demantamót í frjálsum íþróttum 13.15 Hlé 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Litli draugurinn Laban (4:6) 17.37 Sögustund með Mömmu Marsibil 17.48 Með afa í vasanum (4:52) 18.00 Út og suður (15:15) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Fagur fiskur í sjó (7:10) (Hótel humar) Þátta- röð um fiskmeti og matreiðslu á því. Í hverjum þætti verður fjallað um eitt hráefni: humar, skelfisk, chili, fiskisúpur, þorsk, sushi, lax og eða silung. Sveinn Kjartansson kokkur sér að mestu um eldamennsku og saman bjóða þau Áslaug Snorradóttir til veislu eða færa fólki fiskveislu heim. Framleiðandi er Saga film. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 20.05 Hvaleyjar (8:12) (Hvaler) Norskur mynda- flokkur frá 2008 um ævintýri Mariu Blix, 29 ára sálfræðings sem fer heim á æskuslóðir sínar þegar pabbi hennar deyr og sest þar að. Meðal leikenda eru Charlotte Frogner, Cato Skimten Storengen, Lise Fjeldstad og Sigrid Edvardsson. 21.00 Sunnudagsbíó - Sonur grínkortasalans 4,0 (Humørkort-stativ-sælgerens søn) Dönsk gamanmynd frá 2002 um mann sem vill gleðja alla í kringum sig, á erfitt með að segja nei og lendir í miklum vandræðum vegna þess. Leikstjóri er Peter Bay og meðal leikenda eru Thomas Bo Larsen, Hella Joof, Anette Støvelbæk og Niels Olsen. 22.25 Svartir englar (4:6) 23.15 Tónleikar Muse (Muse - A Seaside Rendezvous) 00.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok stöð 2 bíó DAGSKRÁ ÍNN ER ENDuRTEKiN uM HELGAR OG ALLAN SóLARHRiNGiNN. 14:00 Eldhús meistaranna 14:30 Golf fyrir alla 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldum íslenskt 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Mannamál 18:00 Björn Bjarna 18:30 Mótoring 19:00 Alkemistinn 19:30 Eru þeir að fá‘nn. 20:00 Hrafnaþing 21:00 Eitt fjall á viku 21:30 Í nærveru sálar 22:00 Hrafnaþing 23:00 Golf fyrir alla 23:30 Eldum íslenskt stöð 2 extra ínn 08:35 UEFA Europa League 2010 10:20 Formúla 1 2010 (Belgía) 11:30 Formúla 1 2010 (Belgía) Bein utsending. 14:15 F1: Við endamarkið 14:45 Pepsí deildin 2010 (Valur - KR) 16:35 Pepsímörkin 2010 17:45 Pepsí deildin 2010 (Grindavík - Breiðablik) 20:00 Spænski boltinn (Racing - Barcelona) 21:45 PGA Tour 2010 (The Barclays) 00:45 Pepsí deildin 2010 (Grindavík - Breiðablik) 10:00 Football Legends (Puskas) 10:30 Enska urvalsdeildin (Tottenham - Wigan) 12:20 Enska urvalsdeildin (Bolton - Birmingham ) 14:45 Enska urvalsdeildin (Aston Villa - Everton) 17:00 Sunnudagsmessan (Sunnudagsmessan) 18:00 Enska urvalsdeildin (Liverpool - WBA) 19:45 Sunnudagsmessan (Sunnudagsmessan) 20:45 Enska urvalsdeildin (Blackburn - Arsenal) 22:30 Sunnudagsmessan 23:30 Enska urvalsdeildin (Man. utd. - West Ham) 01:15 Sunnudagsmessan stöð 2 sport stöð 2 sport 2 sjónvarpið föstudagur 27. ágúst 2010 afþreying 59 08:05 How to Eat Fried Worms 10:00 The Heartbreak Kid 12:00 Beverly Hills Chihuahua 14:00 How to Eat Fried Worms 16:00 The Heartbreak Kid 18:00 Beverly Hills Chihuahua 20:00 The Mermaid Chair 22:00 Phone 00:00 Into the Wild (óbyggðaför) Ein áhrifamesta kvikmynd síðari ára. Mannbætandi, sannsöguleg saga byggð á samnefndri metsölubók, kvikmynduð af Sean Penn. Myndin segir frá ungum hugsjónamanni í háskóla. Hann hélt einn og yfirgefin inn í óbyggðir Alaska þar sem hann hugðist lifa alfarið af landinu, veiða sér til matar og leita að tilgangi lífsins. 02:25 Lucky Number Slevin 04:15 Phone 06:00 Hot Rod 16:45 Bold and the Beautiful 17:05 Bold and the Beautiful 17:25 Bold and the Beautiful 17:45 Bold and the Beautiful 18:05 Bold and the Beautiful 18:25 Ramsay‘s Kitchen Nightmares (3:8) 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 19:45 Ameríski draumurinn (2:6) 20:30 The Amazing Race (7:11) 21:15 America‘s Got Talent (13:26) 22:40 America‘s Got Talent (14:26) 23:25 Torchwood (8:13) 00:20 ET Weekend 01:05 Sjáðu 01:35 Fréttir Stöðvar 2 02:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV ...OG NæSTU DAGAVEðRIð Á MORGUN KL. 15 VEðRIð Í DAG KL. 15 13 10 9 11 9 8 8 11 1413 13 6 6 8 8 Hitakort Litirnir sýna hitafarið á landinu (sjá kvarða) Hitakort Litirnir sýna hitafarið á landinu (sjá kvarða) VEðRIð ÚTI Í HEIMI Í DAG OG NæSTU DAGA BREYTINGAR Á SUNNUDAG Höfuðborgarsvæðið Indælis veður verður í höfuð- borginni í dag og á morgun. Hægviðri og þurrt með ágætum dagshita, eða 12- 14 stig. Skýjað verður með köflum. Á sunnudag snýst í fremur hæga suðvestanátt með súld þegar líður á daginn. Hitinn breytist lítið. landsbyggðin Eins og sjá má á korti dagsins setti ég ekki inn vindörvar. Ástæðan er sú að algjört hægviðri er í tölvuspánum. Þar sem hiti nær sér á strik, sem verður reyndar helst syðra, gæti hafgolan minnt á sig. Á morgundagskortinu má sjá að kominn verður vindur af norðvestri við austanvert landið, 5-10 m/s, annars hægviðri. Það verður almennt bjart með köflum í dag og á morgun en þungbúnast verður þó norðan og austan til. Hins vegar verður úrkoman í algjöru lágmarki þar til á sunnudag þegar súldarloft sækir að sunnan- og vestanverðu landinu. Vindur snýst þá til vesturs eða suðvesturs en verður almennt hægur. Hitinn að næturlagi í vikunni hefur verið lágur og þó hitinn í tveggja metra hæð hafi verið um eða yfir frostmarki þá hafa verið kjöraðstæður síðustu nætur fyrir næturfrosti niður við jörð. Í næstu viku verður hlýrra loft yfir landinu og líkur á næturfrosti hverfandi. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.veðrið með sigga stormi siggistormur@dv.is misbjartur Himinn! Rétt er að koma því hér að, að skýjaspárnar eru töluvert breytilegar yfir daginn. Sunnan og vestan til vakna menn í björtu veðri en síðan þykknar smám saman upp nálægt hádegi en léttir svo aftur til um kvöldið. Svipað er uppi á teningnum á morgun. Á sunnudag verður svo sólarlítið. atHugasemd veðurfræðings 12 9 8 8 6 5 6 10 1315 13 8 16/12 14/12 16/13 12/11 17/14 22/21 27/20 32/26 17/13 14/11 15/12 11/11 18/10 19/15 27/22 29/28 16/13 11/9 14/12 12/11 15/11 18/12 27/22 26/24 14/12 11/9 14/12 23/11 15/11 18/12 27/22 26/24 5-8 13/10 3-5 13/10 5-8 11/9 5-8 12/11 0-3 12/11 0-3 12/10 0-3 12/8 0-3 16/13 3-5 11/9 5-8 12/10 3-5 12/9 3-5 12/11 3-5 13/11 5-8 13/9 0-3 14/12 0-3 11/9 5-8 14/11 3-5 12/8 3-5 13/12 3-5 13/10 5-8 13/9 3-5 15/12 0-3 12/10 5-8 14/12 3-5 12/9 3-5 12/9 0-3 13/11 3-5 12/10 3-5 11/10 3-5 11/9 5-8 12/10 3-5 12/9 3-5 12/11 3-5 12/11 5-8 12/9 8-10 13/10 3-5 13/10 5-8 10/8 0-3 12/9 0-3 15/13 0-3 13/9 0-3 14/11 3-5 12/9 3-5 12/9 5-8 11/9 5-8 12/11 5-8 13/9 0-3 12/10 0-3 13/12 5-8 12/11 5-8 12/10 5-8 11/9 0-3 9/7 5-8 12/11 0-3 10/8 0-3 11/0 ...OG NæSTU DAGA Sun Mán Þri Mið vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Sun Mán Þri Mið vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík Fös Lau Sun Mán hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.