Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2010, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2010, Blaðsíða 30
 dagskrá Mánudagur 27. septembergulapressan 15:10 PGA Tour 2010 (The Tour Championship) 18:10 Pepsí deildin 2010 (Stjarnan - Breiðablik) 20:00 Pepsímörkin 2010 (Pepsímörkin 2010) 21:15 Spænsku mörkin (Spænsku mörkin 2010-2011) 22:00 World Series of Poker 2010 (Tournament Of Champions) 22:55 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu (Fréttaþáttur) 23:25 Pepsímörkin 2010 (Pepsímörkin 2010) Sýnt frá öllum leikjum Pepsí-deildar karla og sérfræðingar Stöðvar 2 Sport þeir Tómas Ingi og Maggi Gylfa verða að sjálfsögðu á sínum stað. Allir leikirnir, öll mörkin og allt það helsta krufið til mergjar. 07:00 Enska úrvalsdeildin (Newcastle - Stoke / HD) Útsending frá leik Newcastle og Stoke í ensku úrvalsdeildinni. 15:05 Enska úrvalsdeildin (West Ham - Tottenham) 16:50 Sunnudagsmessan (Sunnudagsmessan) 17:50 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) 18:45 PL Classic Matches (West Ham Utd - Manchester Utd) 19:15 Enska úrvalsdeildin (Bolton - Man. Utd. / HD) 21:00 Premier League Review 2010/11 (Premier League Review 2010/11) 22:00 Ensku mörkin 2010/11 (Ensku mörkin 2010/11) 22:30 Football Legends (Beckenbauer) 23:00 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Sunderland) 08:00 Shopgirl (Afgreiðslustúlkan) 10:00 My Blue Heaven (Á bleiku skýi) 12:00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles (Stökkbreyttu skjaldbökurnar) 14:00 Shopgirl (Afgreiðslustúlkan) 16:00 My Blue Heaven (Á bleiku skýi) 18:00 TMNT: Teenage Mutant Ninja Turtles (Stökkbreyttu skjaldbökurnar) Frábær ævintýra- mynd um stökkbreyttu skjaldbökurnar vinsælu. Nú þurfa þær að stöðva dularfullan andstæðing sem hefur illt í hyggju. Kevin Smith, Sarah Michelle Geller og Laurence Fishburne sem eru meðal þeirra leikara sem ljá raddir sínar í myndinni. 20:00 Romeo and Juliet (Rómeó og Júlía) Sígilt leikrit Shakespeares er fært til nútímans í hreint magnaðri útgáfu. Textinn er óbreyttur og söguþráðurinn sömuleiðis en sögusviðið er grámyglulegur nútíminn þar sem stoltir menn láta byssurnar tala og koma fram blóðugum hefndum. 22:00 The Last Time (Allra síðasta skiptið) Hörkuspennandi og gráglettinn sálfræðitryllir með Michael Keaton og Brendan Frasier. Keaton leikur sölumann sem fellur fyrir unnustu samstarfsfélaga síns. 00:00 Happily N‘Ever After (Ævintýri á hættuslóðum) Bráðskemmtileg teiknimynd. Vonda stjúpan hennar Öskubusku nær völdum í Ævintýralandi og fær til liðs við sig tröll og nornir. Öskubuska þarf koma Ævintýralandinu til bjargar og koma á ný jafnvægi á milli góðs og ills. Til þess fær hún aðstoð frá ólíklegustu öflum. 02:00 The King (Kóngurinn) Áhrifamikil mynd um Elvis, ungan mann sem er nýlega hættur í hernum og ákveður að fara til Corpus Cristi í Texas og reyna að hafa uppi á föður sínum sem hann hefur aldrei hitt. Þegar hann kemur á staðinn verða viðtökurnar ekki eins og hann sá fyrir. 04:00 The Last Time (Allra síðasta skiptið) Hörkuspennandi og gráglettinn sálfræðitryllir með Michael Keaton og Brendan Frasier. Keaton leikur sölumann sem fellur fyrir unnustu samstarfsfélaga síns. 06:00 Spider-Man 3 (Köngulóarmaðurinn 3) Þriðja stórmyndin um eina allra farsælustu ofurhetju hvíta tjaldsins Köngulóarmanninn, með Tobey Maguire. Að þessu sinni á hann í höggi við illmennin Sandman, Venom og erkióvin sinn Goblin. Það er sem fyrr Sam Raimi sem leikstýrir. 19:30 The Doctors (Heimilislæknar) F 20:15 E.R. (17:22) (Bráðavaktin) Sígildir þættir sem gerast á bráðamóttöku sjúkrahúss í Chicago þar sem erillinn er næstum óviðráðanlegur og læknarnir fá nánast engan tíma til að taka ákvarðanir upp á líf og dauða. 21:00 Fréttir Stöðvar 2 21:25 Ísland í dag 21:50 Mér er gamanmál Ný íslensk gamanþátta- röð með Frímanni Gunnarssyni. Lífskúnstnerinn, fræðimaðurinn, heimsborgarinn og sjónvarpsmað- urinn ástsæli ferðast um Norðurlöndin og Bretland til að hafa uppi á fremstu grínurum þjóðanna. 22:20 Monk (14:16) (Monk) 23:05 Lie to Me (16:22) (Delinquent) 23:50 The Pacific (2:10) (Kyrrahafið) 00:40 E.R. (17:22) (Bráðavaktin) 01:25 The Doctors (Heimilislæknar) 02:05 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 02:30 Fréttir Stöðvar 2 03:20 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Dr. Phil (e) Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 08:40 Rachael Ray (e) Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 09:25 Pepsi MAX tónlist 16:55 Rachael Ray Spjallþáttur þar sem Rachael Ray fær til sín góða gesti og eldar gómsæta rétti. 17:40 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingurinn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál, segir frábærar sögur og gefur góð ráð. 18:20 Spjallið með Sölva (1:13) (e) Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti og spjallar um lífið, tilveruna og þjóðmálin. Honum er ekkert óviðkomandi og í þáttunum er hæfileg blanda af gríni og alvöru. Í fyrsta þættinum er einlægt viðtal við Jón Hilmar Hallgrímsson, sem oftast er nefndur Jón Stóri. Hann sat í gæsluvarðhaldi vegna meints kynþáttahaturs og hótana gagnvart kúbverskum feðgum. Sölvi ræðir einnig við hjón sem lentu í alvarlegu bílslysi með barninu sínu fyrir 13 árum. Þá spjallar hann einnig við tvær fyndnar stelpur sem standa að myndinni Uppistandsstelpur. 19:00 Real Housewives of Orange County (12:15) Raunveruleikasería þar sem fylgst er með lífi fimm húsmæðra í einu ríkasta bæjarfélagi Bandaríkjanna. 19:45 Accidentally on Purpose (3:18) (e) Bandarísk gamanþáttaröð um konu á besta aldri sem verður ólétt eftir einnar nætur kynni með ungum fola. Billie kemst að því að hún er vinsælli hjá karlmönnum eftir að hún varð ólétt. 20:10 Kitchen Nightmares (9:13) Kjaftfori kokk- urinn Gordon Ramsey heimsækir veitingastaði sem enginn vill borða á og hefur eina viku til að snúa við blaðinu. Núna heimsækir hann veitingastaðinn Anna Vincenzo‘s í Boca Roton í Flórída. Hann kemst fljótt að því að eigandinn, sem einnig er kokkur, er þrjóskur og ekki tilbúinn í miklar breytingar. 21:00 Friday Night Lights (4:13) Dramatísk þáttaröð um ungmenni í smábæ í Texas þar sem lífið snýst um fótboltalið skólans. Tyra byrjar með kúrekanum Cash og Landry er í sárum. Mamma Matts kemur óvænt í heimsókn, Smash fer í prufu hjá háskólaliði og Tami gerir örvæntingafulla tilraun til að ná tali að yfirmanni skólaráðsins. 21:50 CSI: New York (9:23) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Mac er kominn á slóð „áttavitamorðingjans“ og leggur allt í sölurnar til að handsama hann áður en fjórða fórnarlambið liggur í valnum. 22:40 Jay Leno 23:25 Leverage (2:15) (e) Spennandi þáttaröð um þjófahóp sem rænir þá sem misnota vald sitt og ríkidæmi. Núna leggja Nate og félagar gildru fyrir eiganda tölvufyrirtækis sem fjármagnar hryðjuverkasamtök. 00:10 In Plain Sight (14:15) (e) Sakamálasería um hörkukvendi sem vinnur fyrir bandarísku vitnaverndina. Forríkur fjárfestir kemur upp um svikamyllu yfirmanns síns en á marga óvini og nýtur vitnaverndar ásamt konu sinni. 00:55 CSI: New York (7:25) (e) Bandarísk sakamálasería um Mac Taylor og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. Maður er myrtur og rannsóknin leiðir lögregluna á vefsíðu þar sem fólk getur játað syndir sínar. 01:40 Pepsi MAX tónlist sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 sport 2 stöð 2 extra stöð 2 bíó grínmyndin góður kisi Það er eitthvað mjög óhugnanlegt við að ljón kunni að opna dyr.. 16.35 Vilhjálmur Stefánsson heimskauta- fari Hans Kristján Árnason ræðir við Evelyn Stefansson Nef, ekkju Vilhjálms Stefánssonar. Frá 1994. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hvað veistu? - Skiptir röðin máli? (Viden om: Søskenderækken styrer) Í þessum danska fræðsluþætti er grennslast fyrir um hvort röðin innan systkinahóps skiptir máli. Hvort líkur eru á að elsta systkin sé greindara en hin, heilbrigðara, líklegt að það lifi lengur og svo framvegis. e. 18.00 Sammi (26:52) (SAMSAM) 18.07 Franklín (7:13) (Franklin) 18.30 Skúli skelfir (13:52) (Horrid Henry) 18.40 Björgunin Velsk barnamynd. e. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 19.55 Síðustu forvöð – Steypireyður (6:6) (Last Chance to See) Leikarinn góðkunni Stephen Fry ferðast um víða veröld og skoðar dýrategundir í útrýmingarhættu. 21.00 Óvættir í mannslíki (4:6) (Being Human) 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.20 Leitandinn (12:22) (Legend of the Seeker) 23.05 Framtíðarleiftur (21:22) (Flash Forward) Bandarísk þáttaröð. Dularfullur atburður veldur því að fólk um allan heim dettur út í tvær mínútur og sautján sekúndur, og sér um leið í svip hvernig líf þess verður eftir hálft ár. Alríkislögreglumaður í Los Angeles reynir að komast að því hvað gerðist og hver olli því og koma upp gagnagrunni yfir framtíðarsýnir fólks. Meðal leikenda eru Joseph Fiennes, John Cho, Jack Davenport, Courtney B. Vance, Sonya Walger, Brian O‘Byrne, Christine Woods, Zachary Knighton og Peyton List. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 23.50 Kastljós Endursýndur þáttur. 00.10 Fréttir Endursýndur fréttatími frá klukkan tíu. 00.20 Dagskrárlok 30 afþreying 27. september 2010 Mánudagur Stöð 2 hefur sýningar splunkunýrri þáttaröð sem heitir The Event eða At- burðurinn. Þættirnir fjalla um ungan mann sem er ranglega sakaður um að hafa banað kærustu sinni eftir að henni er rænt. Í leit sinni að réttlæti og sannleika flækist hann hins veg- ar inn í risavaxið samsæri sem teygir anga sína alla leið í Hvíta húsið. Þættirnir hafa hlotið miklar vin- sældir í Bandaríkjunum og í leiðinni góða dóma. Þáttunum hefur ver- ið líkt við Lost og 24 sem báðir liðu undir lok nýlega auk þess sem Los Angeles Times sagði þá jafn spenn- andi og Heroes þóttu þegar þeir hófu fyrst göngu sína. Það er vonandi að þættirnir haldi flugi en missi ekki dampinn eins og gerst hefur svo ótal oft áður. Til dæmis með Heroes. í sjónvarpinu á mánudag... 07:00 Barnatími Stöðvar 2 Könnuðurinn Dóra, Apaskólinn, Krakkarnir í næsta húsi 08:15 Oprah (Oprah) Skemmtilegur þáttur með vinsælustu spjallþáttadrottningu heims. 08:55 Í fínu formi 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 09:30 The Doctors (Heimilislæknar) 10:15 Eldsnöggt með Jóa Fel (4:10) 10:50 Cold Case (18:22) (Óleyst mál) Sjöunda spennuþáttaröðin um Lilly Rush og félaga hennar í sérdeild lögreglunnar þar sem þau halda áfram að upplýsa sakamál sem stungið hefur verið óupplýstum ofan í skjalakassann. 11:45 Falcon Crest II (16:22) (Falcon Crest II) Hin ógleymanlega og hrífandi frásögn af Channing og Giobertis fjölskyldunum, lífið á vínbúgörðunum í Toscany-dalnum litast af stöðugum erjum milli þeirra. 12:35 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 13:00 Frasier (14:24) (Frasier) Sígildir og margverð- launaðir gamanþættir um útvarpsmanninn Dr. Frasier Crane. 13:25 Thank You for Smoking (Vinsamlegast reykið hér) 14:55 Louis Theroux: The Most Hated Family in America (Louis Theroux: Hataðasta fjölskylda Bandaríkjanna) 15:55 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Apaskólinn, Könnuðurinn Dóra 17:08 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:33 Nágrannar (Neighbours) Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 17:58 The Simpsons (7:25) (Simpson-fjölskyldan) 18:23 Veður Markaðurinn, veðuryfirlit og það helsta í Íslandi í dag. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag Umsjónarmenn fara yfir helstu tíðindi dagsins úr pólitíkinni, menningunni og mannlífinu. Ítarlegur íþróttapakki og veðurfréttir. 19:11 Veður 19:20 Two and a Half Men (21:24) (Tveir og hálfur maður) Alan tekur Charlie með sér að hitta kynþokkafullan skilnaðarlögfræðingin sinn sem leikinn er að Heather Locklear. Charlie og lögfræðingurinn fara að vera saman. Fljótlega kemst Charlie að því að það borgar sig ekki að semja við skilnaðarlögfræðinga. 19:45 How I Met Your Mother (19:22) (Svona kynntist ég móður ykkar) Robin er tilnefnd til fréttamannaverðlauna og býður vinum sínum til athafnarinnar. Barney reddar Ted stefnumóti við Mary og þá verður. Robin afbrýðisöm og tekur að yfirheyra hana. 20:10 Extreme Makeover: Home Edition (3:25) (Heimilið tekið í gegn) 20:55 V (3:12) (Gestirnir) Vandaðir spennuþættir sem segja á afar raunverulegan hátt frá því þegar nokkur risavaxin geimskip taka sér stöðu yfir stærstu borgum heims. Með undraskjótum hætti grípur um sig mikið geimveruæði þar sem áhugi fyrir þessum nýju gestum jaðrar við dýrkun. Einhverjir eru þó ekki eins sannfærðir og grunar að gestirnir séu í raun úlfar í sauðargæru. Þættirnir koma úr smiðju höfunda Lost. 21:40 The Event (1:13) (Viðburðurinn) Hörkuspenn- andi þættir um venjulegan, ungan mann sem lendir í þeirri skelfilegu lífsreynslu að kærustunni hans er rænt og hann grunaður um að hafa komið henni fyrir kattarnef. Staðráðinn í að sanna sakleysi sitt leggur hann á flótta og reynir að finna hana en áður en hann veit af er hann flæktur í meiri háttar samsæri gegn forseta Bandaríkjanna. 22:25 Iceland Airwaves Nýr íslenskur þáttur um Iceland Airwaves tónlistarhátíðina þar sem sagt er á hraðan og hressilegan hátt frá þessari stórmerkilegu hátíð sem hefur skipað sér í röð eftirtektarverðustu tónlistarhátíða heims. Í þættinum fáum við að heyra í Hjaltalín, Diktu, Retro Stefson, Bloodgroup, Keane, Hot Chip og mörgum fleiri. 23:00 Torchwood (13:13) (Torchwood-gengið) 23:50 Cougar Town (15:24) (Allt er fertugum fært) 00:15 White Collar (Hvítflibbaglæpir) Spennu- og gamanþáttur um sjarmörinn og svikahrappinn Neil Caffrey. Hann er svokallaður góðkunningi lögreglunnar og þegar hann er gómaður í enn eitt skiptið sér hann sér leik á borði og býður lögreglunni þjónustu sína við að hafa hendur í hári annarra svikahrappa og hvítflibbakrimma gegn því að komast hjá fangelsisvist. 01:00 The Shield (3:13) (Sérsveitin) Sjöunda spennu- þáttaröðin um lögreglulið í Los Angeles sem hikar ekki við að brjóta lögin til að fá sínu framgengt. Í þessari sjöttu þáttaröð eru spilltu löggurnar enn við sama heygarðshornið og það er erfitt að greina á milli löggæslunnar og glæpamannanna. 01:45 Thank You for Smoking (Vinsamlegast reykið hér) Snjöll og bráðfyndin ádeila á tóbaks- iðnaðinn. Nick Naylor er gríðalega mikilvægur fyrir tóbaksfyrirtækin þar sem hann er opinber talsmaður þeirra og er einstaklega fær í að snúa á andstæðinga sína í rökræðum. Myndin státar af her þekktra leikara á borð við Aaron Eckhart, Mariu Bello, Adam Brody, William H. Macy, Robert Duval og Rob Lowe. 03:15 Paradise Now (Paradís núna) 04:45 California Dreaming (Draumur í Kaliforníu) Gamanmynd um fjölskyldu sem leggur upp í ferðalag en það fer alls ekki eins og áætlað var. 06:10 The Simpsons (7:25) (Simpson-fjölskyldan) Lífið hjá Hómer og Marge Simpson gengur sinn vanagang en ekki líður sá dagur að þau eða börnin, Bart, Lísa og Maggie, rati ekki í vandræði! Fjölskyldan býr í bænum Springfield þar sem ekki er þverfótað fyrir furðufuglum. Ævintýri Simpson-fjölskyldunnar eru með vinsælasta sjónvarpsefni allra tíma. einn á móti öllum stöð 2 klukkan 21.40 18:00 Golfing World Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 18:50 Ryder Cup Official Film 1995 Keppnin um Ryder-bikarinn 1995 fór fram á Oak Hill vellinum í Rochester, New York. 19:45 Ryder Cup Official Film 1997 Upprifjun á Ryder-bikarnum árið 1997. Mótið fór fram á Valderrama golfvellinum í Andalúsíu á Spáni. Heimamaðurinn Seve Ballesteros var fyrirliði evrópska liðsins en Tom Kite var fyrirliði bandaríska liðsins. Þetta er ein eftirminnilegasta keppnin og úrslitin réðust ekki fyrr en með glæsilegu pútti á lokaholunni í einvígi á milli Colin Montgomerie og Scott Hoch. 20:05 Ryder Cup upphitun (Countdown to the Ryder Cup 2010) Skemmtilegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir Ryder-bikarinn 2010. Fylgst er með kylfingunum sem koma til með að taka þátt í mótinu, rætt við fyrirliða liðanna og fjallað um hinn glæsilega golfvöll á Celtic Manor í Wales, þar sem mótið fer fram. 22:00 Golfing World (e) Daglegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um allt það nýjasta í golfheiminum. 22:50 Ryder Cup upphitun 23:15 Ryder Cup upphitun 23:40 Ryder Cup upphitun 00:05 Ryder Cup upphitun 00:30 Ryder Cup upphitun 00:55 Ryder Cup upphitun skjár goLF

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.