Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2010, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 27.09.2010, Blaðsíða 32
n „Ég er búin að eiga ótrúlega skemmtilegt og ævintýralegt tíma- bil hérna síðustu 2 ár og það tekur mig sárt að yfirgefa landið, lífið hérna, vinina og framann sem mér er búið að ganga svo vel með, en vonandi kemur Þýskaland inn með ný og skemmtileg tækifæri,“ skrifar ofurfyrirsætan Ásdís Rán Gunnars- dóttir á bloggsíðu sína á Pressunni. Ásdís, sem kveður nú Búlgaríu með söknuði, fylgir eiginmanni sínum, knattspyrnumanninum Garðari Gunnlaugssyni, til Þýska- lands þar sem hann mun leika með 3. deild- arliðinu SpVgg Unterhaching. Ásdís, sem hefur gert það gott í Búlgaríu, gerir ráð fyrir því að lenda í München 2. októb- er. Kveður með söKnuði „Það var enginn sofandi. Þetta var mjög mikilvæg ræða sem allir vildu heyra og við hlustuðum mjög vel,“ segir starfsmaður fastanefndar Ís- lands hjá Sameinuðu þjóðunum. Fyrir helgi birtist mynd af Össuri Skarphéðinssyni utanríkisráðherra á leiðtogafundi Sameinuðu þjóð- anna í New York. Myndin vakti tals- verða athygli, ekki síst í ljósi þess að Össur virtist vera steinsofandi undir ræðu Roberts Mugabe, forseta Simb- abve. Umrædd mynd birtist fyrst á vef þýska vikublaðsins Die Zeit og fór síðan sem eldur í sinu um aðra vef- miðla. Einn af fulltrúum Íslands á fund- inum sem DV ræddi við vildi ekki koma fram undir nafni en hann seg- ir að aðstæður í fundarsalnum séu þannig að oft sé mikill kliður. Fund- argestir hafi heyrnartól í öðru eyra til að hlusta á ræðurnar en oft þurfi að einbeita sér til að heyra í ræðumönn- um. „Við erum annað hvort að ein- beita okkur að ræðunni eða að vinna á símum okkar. Þetta er afar óheppi- leg mynd sem hefur verið notuð sem tákn um mislukkaðan leiðtoga- fund,“ segir hann. Í ræðu sinni fjallaði Mugabe meðal annars um mikilvægi þess að framkvæma eyðnipróf í ríkj- um heims í þeim tilgangi að fá betri yfirsýn yfir útbreiðslu sjúkdómsins. gunnhildur@dv.is Þvertekur fyrir að Össur hafi steinsofið á mikilvægum fundi: „Óheppileg mynd“ n Magnús Ármann, einn útrásar- víkinganna svokölluðu, sást gera sig heimakominn í hverfinu Gava í Barcelona. Magnús sást á dögunum í hverfinu ásamt Hannesi Smára- syni, fyrrverandi stjórnarformanni FL Group, og virtist lífið leika við þá félaga. Magnús og Hannes hafa báðir verið búsettir í Bretlandi und- anfarin ár. Vinátta þeirra er vel þekkt og hafa þeir stund- að viðskipti saman. Ekki þykir ólíklegt að betur fari um þá tvo á Spáni en í Bretlandi þar sem þeir eru öllu þekktari. Lífið í Barce- lona er enda öllu rólegra þótt leigu- verð á fasteignum þyki Íslendingum líklega hátt í miðri kreppu. Lengi lifi lúxusinn! DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. Fyrir fréttaskot sem verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. Fyrir besta fréttaskot vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. Alls eru greiddar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hvers mánaðar. veðrið í dag Kl. 15 ...og næstu daga sÓlarupprás 07:25 sÓlsetur 19:11 Áskriftarsíminn er 512 70 80 Fréttaskot 512 70 70 ÚtrásarvíKingar í Barcelona Reykjavík afslappaður Össur var heldur þreytulegur undir ræðu Mugabe. Klæðningar og viðgerðir á gömlum húsgögnum Iðnbúð 5 - 210 Garðabæ - Sími: 554 1133 - asgrimur@bolstra.is 20/19 20/15 23/18 18/16 21/12 23/17 26/17 28/21 29/25 20/19 20/15 23/18 18/16 21/12 23/17 26/17 28/21 29/25 20/13 21/16 22/16 21/18 19/17 25/16 23/19 25/19 28/125 21/17 23/18 21/18 22/18 21/16 23/15 23/18 25/20 28/25 Þri Mið Fös Lau vindur í m/s hiti á bilinu Stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Þri Mið Fim Fös vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Höfn Reykjavík Egilsstaðir Ísafjörður Vestmannaeyjar Patreksfjörður Kirkjubæjarkl. Akureyri Selfoss Sauðárkrókur Þingvellir Húsavík Keflavík 3-5 13/10 3-5 12/10 0-3 10/9 0-3 11/12 0-3 11/9 0-3 13/12 0-3 12/10 0-3 13/11 0-3 10/8 0-3 15/12 0-3 11/9 0-3 16/13 0-3 18/15 3-5 14/12 3-5 13/10 3-5 13/11 8-10 11/9 3-5 14/11 3-5 14/11 0-3 15/12 0-3 13/10 0-3 18/15 0-3 12/9 0-3 15/12 3-5 12/10 0-3 12/10 0-3 12/9 5-8 12/10 3-5 12/10 3-5 12/9 3-5 11/9 0-3 10/8 3-5 13/10 0-3 12/9 0-3 12/9 0-3 6/13 0-3 13/10 0-3 15/11 3-5 12/10 0-3 12/10 0-3 12/10 0-3 12/10 3-5 12/10 5-8 10/8 3-5 10/8 0-3 9/6 3-5 8/6 3-5 10/8 8-10 10/8 5-8 10/8 0-3 12/9 5-8 15/12 5-8 13/10 3-5 12/9 3-5 14/12 5-8 12/9 Mán Þri Mið Fim hiti á bilinu Kaupmannahöfn hiti á bilinu Osló hiti á bilinu Stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu London hiti á bilinu París hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu Tenerife hiti á bilinu Alicante veðrið Úti í heimi í dag og næstu daga 13 13 14 14 14 13 10 13 15 14 6 14 5 6 5 14 8 3 3 5 14 8 5 2 Hitakort Litirnir í kortinu tákna hitafarið á landinu (sjá kvarða) LOKSINS Verður ÚrKOMuLÍTIð HöfuðboRGaRSvæðið Eftir rigningarnar miklu um helgina má loks búast við þurru veðri að mestu í borginni. Vindur verður hægur og hlýtt en það má búast við stöku skúrum. Hlýtt verður í veðri. landSbyGGðin Veðrið verður nokkuð kaflaskipt í dag. Þannig má búast við stöku skúrum sunnanlands og vestan en annars staðar verður þurrt lengst af í dag og bjart veður en þegar líður á daginn þykknar upp suðaustan- og austanlands og fer að rigna þar með kvöldinu. Vindurinn verður hægur, þetta 3-8 m/s. Afar hlýtt er í veðri á landinu og í dag verður hitinn víðast 10–15 stig að deginum. næStu daGaR Það verða suðlægar áttir, fremur stífar, næstu daga með rigningu sunnanlands og vestan en úrkomuminna verður annars staðar. Áfram verður hlýtt í veðri og má búast við 8–15 stiga hita á landinu. <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu.veðRið Með SiGGa StoRMi siggistormur@dv.is Gríðarmiklar rigningar voru um helgina á Suðurlandi og urðu 130 manns innlyksa í Þórsmörk

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.