Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2010, Síða 7

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2010, Síða 7
Ómar Ragnarsson Landssöfnun Rauða kross Íslands gerir félaginu kleift að byggja athvörf í Malaví fyrir börn sem eiga um sárt að binda vegna alnæmis, gefa þeim eina heita máltíð á dag og veita þeim fræðslu. Í Síerra Leóne aðstoðar Rauði krossinn stríðshrjáð börn, endurhæfir barnahermenn og veitir þeim tækifæri til að losna úr viðjum borgarastyrjaldar. Okkur vantar 3000 sjálfboðaliða til að ganga í klukkustund og ná þannig til allra heimila á landinu. Mættu á söfnunarstöð í þínu hverfi á laugardaginn Taktu einhvern með þér – það er miklu skemmtilegra! Þar færðu bauk og götu til að ganga í Gerðu ráð fyrir u.þ.b. klukkutíma Þú skilar bauknum á söfnunarstöðina – og líður miklu betur eftir góðverk dagsins! Skrefin til góðs eru einföld: „Ég tek hálendið“ Hvar ætlar þú að ganga til góðs? Skráðu þig á raudikrossinn.is Gakktu með í klukkustund á morgun 2. október

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.