Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2010, Síða 19
föstudagur 1. október 2010 nærmynd 19
SAT ATHAFNALAUS Á STÓRU LEYNDARMÁLI
efnahagsmálin og málefni bank-
anna,semsíðarféllu.Geirvareinn-
ig í bestu stöðunni til að kalla eftir
tillögumogsérstökumupplýsingum
fráSeðlabankanumumeinstökmál.
Þá segir nefndin að Geir hafi
sem forsætisráðherra borið ábyrgð
á því að ráðuneytisstjóri forsætis-
ráðuneytisins næði tilætluðum
markmiðum og áföngum í stjórn
samráðshóps þriggja ráðuneyta,
SeðlabankaogFjármálaeftirlitsins.Í
ljósiþesstelurnefndinaðGeirhafi
haft upplýsingar um framvindu og
áherslurístörfumsamráðshópsins.
Ríkir almannahagsmunir
Rannsóknarnefnd Alþingis segir í
skýrslusinniaðhinaralvarleguupp-
lýsingar um stöðu og horfur í mál-
efnum íslensku bankanna og um
leið efnahagslífsins, sem Geir hafði
aðgangað,hefðugefiðhonumfullt
tilefnitilþessaðhafafrumkvæðiað
þvíaðríkiðmyndibregðastviðmeð
sérstökumaðgerðum.Geirhefðiþví
aðlágmarkiáttaðkallaeftir frekari
upplýsingum,gögnumogeinnigtil-
lögum um hvort nauðsynlegt væri
aðgrípatilsérstakraaðgerðatilþess
aðafstýrahruninu.
Samráðshópurinn sem Geir bar
á endanum meginábyrgð á, gegndi
hlutverki sem varðaði brýna al-
mannahagsmuni. Verulegir ann-
markar voru hins vegar á starfi
samráðshópsins. Það átti að vera
hlutverkGeirsaðtryggjaaðáhersl-
urhópsinsværumarkvissarogskil-
uðutilætluðumárangriogaðhann
beittisérfyrirúrbótum.
BenteráaðGeiráttisemforsæt-
isráðherra í aðdraganda hrunsins
aðhafa frumkvæðiaðþvíað innan
stjórnkerfisins væri unnin heild-
stæðogfagleggreiningáþeirrifjár-
hagslegu áhættu og fjármálafalli
semsteðjaðiaðríkinu.
Geir hafði sem forsætisráðherra
í síðasta lagi á tímabilnu frá 7.
febrúar til 15. maí árið 2008 næg-
ar upplýsingar til þess að gera sér
grein fyrir því að ríkir almanna-
hagsmunir knúðu á um að hann
gripitilaðgerðastraxmeðsérstakri
lagasetningu til að draga úr stærð
bankakerfisins.
Sýndi af sér vanræsklu
Þann 15. maí 2008 gaf ríkisstjórn
Geirs út yfirlýsingu gagnvart
norsku, dönsku og sænsku seðla-
bönkunum um raunhæfar aðgerð-
irtilaðminnkabankakerfið.Rann-
sóknarnefndin telur að eftir þessa
yfirlýsingu hafi verið enn frekara
tilefni til þess að Geir hefði frum-
kvæðiaðslíkumaðgerðum.Aðlág-
marki hefði hann átt að beita sér
fyrir því að ríkisstjórnin mótaði og
undirbyggi slíkar aðgerðir. Ríkis-
stjórnhansvareinnigígóðristöðu
tilþessaðbeitabankanaraunhæf-
um þrýstingi til þess að þeir gripu
sjálfirtilslíkraaðgerða.
Að endingu telur rannsóknar-
nefnd Alþingis að Geir hefði sem
forsætisráðherra haft fullt tilefni til
þess frá því í snemma árs 2008, að
aðfylgjaþvíeftirogfullvissasigum
aðunniðværiaðþvíaðflytjaIcesa-
ve-reikninganaúrLandsbankanum
í dótturfélag bankans í Bretlandi.
Nefndin átelur Geir fyrir að hafa
ekki í krafti embættis síns sem for-
sætisráðherra leitað leiða sumarið
fyrirhruntilaðstuðlaaðframgangi
þessa máls með virkri aðkomu
ríkisvaldsins. Rannsóknarnefnd-
in bendir á að Geir hafi í aðdrag-
andahrunsinsekkigripiðtilnauð-
synlegraráðstafanaísamræmivið
þaðsemtilefnivartil.Meðathafna-
leysi sínu hafi hann látið hjá líða
aðbregðastviðyfirvofandihættuá
viðeigandi hátt og þar með sýnt af
sérvanrækslusemvarðarviðlög.
Farsæll fram að hruni
Alveg þar til fjármálakerfið féll í
höndum Geirs hafði hann verið
ákaflega vinsæll og farsæll stjórn-
málamaður. Bent hafði verið á að
hann hefði mjög góða menntun
og reynslu til þess að valda starfi
forsætisráðherra. Hann átti nærri
flekklausanferilaðbakiístjórnmál-
um,þarsemhannfórgamalkunna
leið til æðstu metorða innan Sjálf-
stæðisflokksins.
Geirer59áragamall.Hanngekk
í MR og lauk stúdentsprófi þaðan
1971. Þá flutti hann til Bandaríkj-
anna og lauk BA-prófi í hagfræði
við Brandeis University í Walt-
ham í Massachusetts 1973, MA-
prófi í alþjóðastjórnmálum við
Johns Hopkins University, School
of Advanced International Studies
íWashingtonDC1975ogMA-prófi
í þjóðhagfræði við University of
MinnesotaíMinneapolis1977.
Líkt og margir þingmenn starf-
aðiGeirásumrinsemblaðamaður
á Morgunblaðinu. Eftir útskrift réð
hannsigtilSeðlabankaÍslands,sem
hagfræðingur í alþjóðadeild. Því
starfigegndihannísexáreðaþartil
hannvarðaðstoðarmaðurfjármála-
ráðherra.Samhliðaþví fetaðihann
sín fyrstu spor í pólitík, sem vara-
þingmaður Sjálfstæðisflokksins frá
1983til1987.Hannnáðisvokjöritil
Alþingisíkosningunum1991ogsat
áAlþingiþartilhannhættiíkjölfar
búsáhaldabyltingarinnar og veik-
inda sinna í byrjun árs 2009. Geir
var fjármálaráðherra frá 1998 til
2005, utanríkisráðherra frá 2005 til
2006.Hanntóksvoviðsemforsæt-
isráðherraímaí2006,þegarHalldór
Ásgrímssonlétafstörfum.
Systkini Geirs eru Bernhard,
bankastarfsmaður, sem lést fyr-
ir aldur fram árið 1962, og Stein-
dór Helgi, byggingaverkfræðing-
ur og dósent við HR, sem er ellefu
árumeldrienGeir.HálfsystirGeirs,
samfeðra,varLillyKinn,húsmóðir
í Noregi, sem lést 1995. Bernhard
var um tíma formaður íslenskra
þjóðernissósíalista, sem var með
tengslviðhreyfingunýnasista.Geir
er kvæntur Ingu Jónu Þórðardótt-
ur,viðskiptafræðingiogfyrrverandi
oddvita Sjálfstæðisflokksins í borg-
arstjórn.
n 1. Brást ekki með fullnægjandi hætti við alvarlegum upplýsingum um stöðu og
horfur í málefnum bankanna og efnahagslífsins í byrjun árs 2008.
n 2. Verulegir annmarkar á starfi samráðshóps þriggja ráðuneyta, Seðlabanka og
Fjármálaeftirlits um mikilvæg verkefni á sviði fjármálastöðugleika og viðbúnað-
ar við yfirvofandi hruni. Það var á ábyrgð Geirs að starf hópsins væri markvisst
og skilaði árangri.
n 3. Hafði ekki frumkvæði að því að innan stjórnkerfisins væri unnin heildstæð og
fagleg greining á fjárhagslegri áhættu ríkisins vegna hættu á fjármálaáfalli.
n 4. Hafði ekki frumkvæði að virkum aðgerðum og lagasetningu til að draga úr
stærð bankakerfisins.
n 5. Fylgdi því ekki eftir og beitti sér ekki í krafti embættis síns sem forsætisráð-
herra fyrir því að unnið væri með virkum hætti að flutningi Icesave-reikninga
Landsbankans úr útibúi í Bretlandi yfir í dótturfélag.
Fimm aFglöp geirs
HelgiGunnlaugsson,prófessorífé-
lagsfræðiviðHáskólaÍslands,hefur
gert mælingar á viðhorfi almenn-
ings til alvarlegustu afbrota í sam-
félaginu. „Viðskiptabrot eða afbrot
hærri stétta eru mjög neðarlega á
blaði hjá fólki og hafa verið það í
mörgár.Umþaðbil5til15prósent
borgara nefna viðskipta- og efna-
hagsbrot sem alvarlegasta brotið í
samfélaginu.Þegarmennheyraaf-
brotnefnd,þádettaþeimekkiíhug
efristéttirsamfélagsins.Þaðpassar
einhvern veginn ekki við skynjun
ogvitundalmennings,“segirHelgi.
Geir Haarde hefur notið mikill-
ar samúðar hjá ákveðnum hópum
í samfélaginu eftir að ljóst var að
hannyrðieinndreginnfyrir lands-
dóm.
TelurHelgiaðalmenningurhafi
meira umburðarlyndi gagnvart
brotumfólksúrefristéttum?„Menn
skynja þetta ekki sem alvarleg af-
brot með sama hætti. Þetta er ab-
strakt. Þegar fólk hugsar um afbrot
þáhugsarþaðumeitthvert tiltekið
athæfi,einhvernsemerkýldureða
rændur í Bankastræti. Þannig brot
eru áþreifanleg. Þegar kemur að
stjórnmálamönnum, þá má spyrja
hvererubrotGeirsHaarde?Þaðer
svoabstrakt.Júhanngerðieitthvað
og hann gerði ekki eitthvað. Hvað
gerðihannekkioghvaðhefðihann
áttaðgera?Þjóðinfóráhausinnen
samt er svo illa hægt að sjá þetta
myndrænt hvenær brotið átti sér
stað.Þaðerekkihægtaðbendaáað
þaðhafigerst12.febrúar.“
Helgisegirvandamáliðviðþessi
brotaðfólksjáiþauekkiáraunhæf-
anhátt.„Meðönnurbrotáborðvið
kynferðisbrot,innbrotogfíkniefna-
smygl, þá eru þau áþreifanleg. Það
ererfittaðneglaviðskiptabroteins
og önnur afbrot. Að sakfella efri-
stéttarmann, eins og Geir, verður
abstrakt. Þess vegna held ég að Ís-
lendingar séu mjög tvístíga í því
hvaðeigiaðgera.Þaðfóralltáhaus-
inn, en hvernig hann nákvæmlega
er ábyrgur en ekki einhver annar,
mennstaldraviðþað.“
Helgisegirerfittaðáttasigáþví
hvort almenningur sé meðvirkur
gagnvartGeir,enbendiráaðoftast
þekki fólk ekki afbrotamennina og
þeirséuþvíópersónulegir.„Umleið
ogþúþekkirviðkomandiþábreytist
afstaðan.Þaðverðurerfiðaraaðsjá
stjórnmálamennogviðskiptamenn,
semfólkerbúiðaðþekkjaímörgár
ogkannskiafgóðueinu,ínýjuljósi
semsakamenn.Hannerveltilhafð-
urogbúinnaðkomaframsemleið-
togiogmaðursemborinhefurver-
iðvirðingfyrir,þannigaðstökkiðer
mikið.“
Geir Haarde hefur hlotið samúð fyrir að vera ákærður:
Erfitt að sjá stjórnmálamenn sem sakamenn
Á leið fyrir landsdóm Geir H. Haarde,
fyrrverandi forsætisráðherra, er sagður hafa
gerst sekur um að bregðast ekki rétt við
yfirvofandi hruni. Hann hafði upplýsingar
til að átta sig á hættunni. mynd SiGtRyGGuR aRi