Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2010, Síða 39
til hamingju með daginn afmæli 1. - 3. OKTÓBER
70 ára á fösTudag
fösTudaguR 1. október 2010 ættfræði 39
fösTudaguR
30 ára
Hildur Rut Sigurbjartsdóttir Fífuseli 14,
Reykjavík
Þóra Björk Þórðardóttir Miðtúni 60, Reykjavík
Rósa Guðrún Sveinsdóttir Lokastíg 16,
Reykjavík
Kristján Valgeir Þórðarson Gerðhömrum 5,
Reykjavík
Guðmundur Bjarki Ingvarsson Kapellustíg 13,
Reykjavík
Karl Jóhann Garðarsson Lindargötu 58,
Reykjavík
Hera Ágústsdóttir Fjörubraut 1224, Reykjanesbæ
Telma Marisa Ojeda Velez Þverbrekku 2,
Kópavogi
Svava Björk Ásgeirsdóttir Víðigerði, Mosfellsbæ
Anna Rún Tryggvadóttir Skógarseli 31,
Reykjavík
Karl Ingi Eyjólfsson Torfufelli 35, Reykjavík
Sigurður Sverrir Ó Hallgrímsson Sunnuvegi 5,
Skagaströnd
Olga Kristrún Ingólfsdóttir Fornhaga 15,
Reykjavík
Jón Kristberg Magnússon Breiðhóli 29, Sand-
gerði
Sigríður Kolbrún Jóhannesdóttir Rjúpnasölum
4, Kópavogi
Ásbjörn Hjelm Fellsmúla 14, Reykjavík
40 ára
Dalia Riskiené Veghúsum 13, Reykjavík
Marilyn Alverio Elazegui Kristnibraut 49,
Reykjavík
Andris Filimonovs Háaleitisbraut 87, Reykjavík
Kristín Einarsdóttir Litlakrika 26, Mosfellsbæ
Guðrún Gunnlaugsdóttir Blönduhlíð 31,
Reykjavík
Anna Birna Snæbjörnsdóttir Heiðarbæ 14,
Reykjavík
Broddi Reyr Hansen Nátthaga 12, Sauðárkróki
Rakel Sigurðardóttir Þverholti 5, Mosfellsbæ
Hrefna Ingólfsdóttir Hjarðarholti 18, Akranesi
Guðmundur Hjörtur Jónsson Blómvangi 12,
Hafnarfirði
Pétur Örn Gunnarsson Laugarásvegi 73,
Reykjavík
Hildur Birna Jónsdóttir Ytra-Garðshorni, Dalvík
Jónheiður Kr. Sigurðardóttir Knarrarstíg 2,
Sauðárkróki
Þórarinn M. Stefánsson Brekkubæ 8, Reykjavík
Una Björk Ómarsdóttir Rekagranda 10,
Reykjavík
Rúnar Þór Birgisson Foldahrauni 27, Vest-
mannaeyjum
Halla Hallmarsdóttir Írabakka 16, Reykjavík
Benný Sif Ísleifsdóttir Blásölum 4, Kópavogi
50 ára
Grazyna Zofia Sowa Lyngbraut 6, Garði
Edda Magnúsdóttir Marargötu 7, Reykjavík
Hjördís Rakel Gunnarsdóttir Hólatúni 4,
Sauðárkróki
Hilmar Kristjánsson Bleikargróf 13, Reykjavík
Magnús Stefánsson Birtingakvísl 26, Reykjavík
60 ára
Dagný Ingibjörg Þorfinnsdóttir Tjarnarbóli 4,
Seltjarnarnesi
Guðný Vilborg Gunnarsdóttir Nýbýlavegi 64,
Kópavogi
Jón Árni Þórisson Valhúsabraut 7, Seltjarnarnesi
Vignir Sveinsson Tungusíðu 29, Akureyri
Höskuldur Benónýsson Klapparhlíð 28, Mos-
fellsbæ
Dóróthea S. Róbertsdóttir Kötlufelli 7,
Reykjavík
Sverrir Guðmundsson Núpalind 2, Kópavogi
Íris Björnæs Þór Barðavogi 40, Reykjavík
Rannveig Guðmundsdóttir Hálsaseli 50,
Reykjavík
Anna Soffía Gunnarsdóttir Barðaströnd 1,
Seltjarnarnesi
70 ára
Jóhann Helgason Vesturgötu 14, Ólafsfirði
Jón Þórðarson Sölvholti, Selfossi
Bergmann Magnús Bjarnason Miðbraut 30,
Seltjarnarnesi
Lilja Jóhanna Gunnarsdóttir Fjölnisvegi 15,
Reykjavík
75 ára
Þórarinn Einarsson Ormarsstöðum, Egilsstöðum
Hrönn Brandsdóttir Ránarbraut 5, Vík
Hrefna Ingólfsdóttir Lindarflöt 49, Garðabæ
Guðmundur Tryggvason Hlíðarvegi 20, Kópa-
vogi
Jónína Sigurbjörg Runólfsdóttir Háaleitis-
braut 117, Reykjavík
Bjarni Ásgeirsson Krókahrauni 6, Hafnarfirði
80 ára
Þórdís Ásmundsdóttir Akri, Grindavík
Margrét Þorsteinsdóttir Jörfabakka 6,
Reykjavík
Haukur Ársælsson Furugrund 76, Kópavogi
Erla Þórðardóttir Glerárholti, Akureyri
Jónína Ólöf Helgadóttir Vogatungu 4, Kópavogi
Inga S. Magnúsdóttir Heiðarbraut 4, Hnífsdal
Sigríður Guðmundsdóttir Vesturgötu 7,
Reykjavík
85 ára
Jón Ólafur Bjarnason Hjallabraut 37, Hafnarfirði
Jón Kristbergur Ingólfsson Bárustíg 2, Sauð-
árkróki
Fanney Tryggvadóttir Mánatúni 4, Reykjavík
Jens Meinhard Berg Kjartansgötu 7, Borgarnesi
90 ára
Guðrún Markúsdóttir Torfnesi Hlíf 1, Ísafirði
laugaRdaguR
30 ára
Sylwia Daria Kaczmarska Ánanaustum 15,
Reykjavík
Artur Porzezinski Birkitúni 3, Garði
Anna Katarzyna Jelen Marbakkabraut 8,
Kópavogi
Lajla Beekman Rósarima 2, Reykjavík
Hulda Björk Þóroddsdóttir Hlíðarvegi 60,
Kópavogi
Lúðvík Bjarnason Skálagerði 13, Reykjavík
Helgi Már Friðgeirsson Grásíðu, Kópaskeri
Helga Kristín Hermannsdóttir Túngötu 13b,
Grenivík
Árni Þór Guðjónsson Þverholti 5, Reykjavík
Gunnsteinn Geirsson Baugakór 7, Kópavogi
Guðbjörn Gunnar Jónsson Álfkonuhvarfi 65,
Kópavogi
Aðalsteinn Guðmundsson Vallarhúsum 33,
Reykjavík
40 ára
Agnieszka Sledz Suðurgötu 69, Akranesi
Kolbrún Nanna Magnúsdóttir Egilsseli 15,
Egilsstöðum
Orri Dór Guðnason Ásakór 7, Kópavogi
Marteinn G. Valdimarsson Faxabraut 36b,
Reykjanesbæ
Lucinda Svava Friðbjörnsdóttir Vesturvegi 8,
Seyðisfirði
Kristmundur R. Carter Básbryggju 2, Reykjavík
Óskar Einarsson Víðimýri 3, Akureyri
Ingibjörg Guðmundsdóttir Tröllhólum 23,
Selfossi
50 ára
Ásta Björk Ragnarsdóttir Laufengi 138,
Reykjavík
Jónas Marinósson Sólheimatungu, Vík
Aldís Eiríksdóttir Sturlureykjum 3, Reykholt í
Borgarfirði
Þorbjörg Ólafsdóttir Lautasmára 33, Kópavogi
Guðbrandur Bjarnason Miðvangi 10, Hafnarfirði
Jónas Kristjánsson Holtagerði 14, Húsavík
Björn Þór Baldursson Stekkholti 7, Selfossi
Sæmundur Benediktsson Nýlendugötu 30,
Reykjavík
Gíslína G. Sigurgunnarsdóttir Traðarbergi 3,
Hafnarfirði
Sigrún Karlsdóttir Ölduslóð 16, Hafnarfirði
Petrína Kristín Ólafsdóttir Hörðukór 3, Kópa-
vogi
60 ára
Helga Agnars Jónsdóttir Langeyrarvegi 7,
Hafnarfirði
Þórlaug Arnsteinsdóttir Gnípuheiði 5, Kópavogi
Hafdís Hákonardóttir Öldugranda 13, Reykjavík
Ásta Andrésdóttir Stórholti 24, Reykjavík
Jón Haukur Guðlaugsson Ystaseli 3, Reykjavík
Sveinn Austmann Barmahlíð 41, Reykjavík
Edda Helga Agnarsdóttir Trönuhólum 12,
Reykjavík
Jón Erlingur Jakobsson Hólavangi 1, Hellu
Stefán Benediktsson Breiðumörk 13, Hveragerði
Gunnhildur Sigurðardóttir Lundarbrekku 12,
Kópavogi
Heba K. Hallsdóttir Valhúsabraut 14, Seltjarn-
arnesi
70 ára
Hanney Ingibjörg Árnadóttir Brekatúni 17,
Akureyri
Hjördís Hjörleifsdóttir Stafnaseli 4, Reykjavík
Stefán Leifsson Úlfsstöðum, Varmahlíð
Guðrún J. Guðlaugsdóttir Norðurbakka 25a,
Hafnarfirði
Jón S. Guðmundsson Hálsaseli 38, Reykjavík
75 ára
Gunnar Hermannsson Rauðhömrum 12,
Reykjavík
Sigríður G. Jósteinsdóttir Höfðagötu 5,
Hólmavík
Heiða Guðjónsdóttir Drekavogi 4a, Reykjavík
80 ára
Gunnlaugur Magnússon Víkurbraut 15, Reykja-
nesbæ
Óla Kallý S. Þorsteinsdóttir Hjallalundi 20,
Akureyri
90 ára
Katrín Egilson Furugerði 1, Reykjavík
suNNudaguR
30 ára
Alexandra Maria Stegemann Arnartanga 68,
Mosfellsbæ
Michal Szmitko Oddabraut 15, Þorlákshöfn
Stanislaw Zawada Lækjargötu 4, Hafnarfirði
Aðalbjörg Stefánsdóttir Miðdal 10, Vogum
María Jóhannsdóttir Þórðarsveig 16, Reykjavík
María Kjartansdóttir Seiðakvísl 26, Reykjavík
Róbert Gíslason Grundarstíg 12, Reykjavík
Hildur Hilmarsdóttir Garðhúsum 1, Reykjavík
Róbert Már Róbertsson Borgarvegi 15, Reykja-
nesbæ
Sigurlaug Eva Stefánsdóttir Ársölum 1,
Kópavogi
Gunnur Ösp Jónsdóttir Iðufelli 4, Reykjavík
Erlendur Höskuldsson Rósarima 6, Reykjavík
Kristín Petrína Pétursdóttir Melhaga 3,
Reykjavík
Ingibjörg Guðmundsdóttir Framnesvegi 7,
Reykjavík
Kristján Leifsson Háaleitisbraut 111, Reykjavík
Sigrún Áslaug Guðmundsdóttir Starengi 24,
Reykjavík
Jón Þórir Þorvaldsson Vættaborgum 4, Reykjavík
Daði Örn Jensson Akurhvarfi 1, Kópavogi
40 ára
Sandra P. Rattanaprathum Löngubrekku 10a,
Kópavogi
Serafim António M. Madureira Vífilsgötu 2,
Reykjavík
Hanna Sigurjónsdóttir Brekkusíðu 16, Akureyri
Þórleifur Stefán Björnsson Möðruvallastræti
6, Akureyri
Sólrún Inga Ólafsdóttir Álfatúni 1, Kópavogi
Arnar Þór Reynisson Hrauntungu 2, Kópavogi
Ólafur Arnar Ingólfsson Engjavegi 12, Ísafirði
Ómar Ólafsson Borgarhrauni 19, Grindavík
Kjartan Hallgeirsson Kúrlandi 7, Reykjavík
József Béla Kiss Borgarlandi 42, Djúpavogi
50 ára
Helga Ólafsdóttir Ægisbyggð 3, Ólafsfirði
Duch Loraine Chan Digranesvegi 16, Kópavogi
Hjalti Sigurðsson Lækjasmára 19, Kópavogi
Gunnar Þór Hilmarsson Túnbrekku 4, Kópavogi
Hólmfríður Benediktsdóttir Vesturási 39,
Reykjavík
Sigþór Aðalsteinn Kjartansson Birkilundi 15,
Akureyri
Kristín Jónsdóttir Melabraut 1, Seltjarnarnesi
Guðríður Egilsdóttir Gauksrima 8, Selfossi
Birgir Svan Eiríksson Miðvangi 8, Hafnarfirði
Jón Pétur Jónsson Sólvallagötu 10, Reykjanesbæ
Marsveinn Lúðvíksson Álfaskeiði 94, Hafnarfirði
Jóhannes Cornette Hjallabraut 1, Þorlákshöfn
Unnur Jónsdóttir Gunnarsbraut 28, Reykjavík
60 ára
Sigríður Sóley Sigtryggsdóttir Göngustaða-
koti, Dalvík
Sigmar Bent Hauksson Hraunteigi 20, Reykjavík
Jón Kristján Kristjánsson Lyngholti 18, Akureyri
Helga I. Möller Skeiðarvogi 9, Reykjavík
Pétur J. Óskarsson Lækjarhvammi 1, Búðardal
Erla K. Þorsteinsdóttir Réttarholtsvegi 12, Garði
Þóra S. Njálsdóttir Heiðartúni 4, Garði
Óskar Árni Óskarsson Vesturvallagötu 3,
Reykjavík
Einar Helgason Hofteigi 46, Reykjavík
Ásthildur Eiríksdóttir Suðurvöllum 1, Reykja-
nesbæ
Sigurborg Þóra Helgadóttir Breiðvangi 13,
Hafnarfirði
Lovísa Jóhannsdóttir Blikanesi 25, Garðabæ
Pétur Friðrik Pétursson Miðtúni 1, Reykjavík
Örn Jóhannsson Tómasarhaga 14, Reykjavík
Björn B. Traustason Melhaga 18, Reykjavík
Rúnar Jökull Hjaltason Tjaldhólum 34, Selfossi
70 ára
Jónína Böðvarsdóttir Skipasundi 65, Reykjavík
Guðmundur Jónasson Leiðhömrum 29, Reykja-
vík
Emilía Súsanna Emilsdóttir Fannafold 1,
Reykjavík
Guðný Guðjónsdóttir Þjóðbraut 1, Akranesi
Stefán Ágúst Stefánsson Birkihlíð 2b, Hafn-
arfirði
Marta Gestsdóttir Stapasíðu 1, Akureyri
Guðjón Oddsson Huldugili 32, Akureyri
Guðbjörg Þorsteinsdóttir Mánatúni 2,
Reykjavík
75 ára
Helga Baldursdóttir Norðurgarði 16, Hvolsvelli
80 ára
Steinn Mikael Sveinsson Dalbraut 18, Reykjavík
Sveinbjörn Sigtryggsson Hamraborg 38,
Kópavogi
Þórarinn Pétursson Frakkastíg 12a, Reykjavík
Þóranna Þórarinsdóttir Hátröð 2, Kópavogi
Alma Dóróthea Friðriksdóttir Hafrafelli, Reyk-
hólahreppi
Ingveldur Fr. Sigmundsdóttir Hvassaleiti 109,
Reykjavík
85 ára
Eiríkur Sæmundsson Stórholti 12, Reykjavík
90 ára
Albert Jónsson Kristjánsson Álfaskeiði 64,
Hafnarfirði
Ingveldur Valdimarsdóttir Aflagranda 40,
Reykjavík
Sólveig fæddist í Keflavík og ólst þar
upp utan tveggja ára er fjölskyldan
bjó að Leiðólfsstöðum í Laxárdal í
Dölum. Hún hefur síðan búið með
fjölskyldu sinni í Keflavík og síðar í
Njarðvík.
Sólveig lauk gagnfræðaprófi frá
Flensborg 1974, ljósmæðranámi
frá Ljósmæðraskóla Íslands 1978
og hjúkrun frá Nýja hjúkrunarskól-
anum 1981. Hún lauk einnig námi í
hugrænni atferlismeðferð frá End-
urmenntun Háskóla Íslands 2007 og
hefur réttindi til að halda námskeið
í Hypnobirthing fyrir verðandi for-
eldra. Hún hefur auk þess sótt fjölda
námskeiða er tengst hafa störfum
hennar.
Sólveig starfaði við fiskvinnslu,
var kaupakona í sveit, kokkur á síld-
arbát og gangastúlka á Sjúkrahúsi
Keflavíkur á sínum yngri árum. Að
loknu námi starfaði hún á Fæðingar-
og kvensjúkdómadeild Sjúkrahúss
Keflavíkur og var deildarstjóri þar
1982–97, utan eins og hálfs árs er hún
var yfirljósmóðir Fæðingarheimilis
Reykjavíkur. Hún varð hjúkrunarfor-
stjóri á Heilsugæslu HSS í Grindavík
1997 en lét af því starfi árið 2008. Sól-
veig starfar nú í hlutastarfi með Með-
ferðar- og geðteymi Heilbrigðisstofn-
unar Suðurnesja. Hún vann í fjögur
sumur í orlofi sínu á Fæðingardeild-
inni í Förde í Noregi.
Sólveig er stofnfélagi í Styrktar-
félagi aldraðra á Suðurnesjum sem
stofnað var 1974 og var varaformað-
ur þess til 1976, var stofnfélagi Suð-
urnesjadeildar Ljósmæðra og for-
maður hennar 1979–82, var félagi
í Alþýðubandalaginu í Keflavík frá
stofnun og sat í stjórnum þess og ráð-
um, ásamt því að vera á framboðs-
lista þess til bæjarstjórnar í Njarðvík
1986, leiddi N-lista Félagshyggju-
fólks í Njarðvík 1990, sat í bæjarráði
og var forseti bæjarstjórnar í eitt ár,
var svo bæjarfulltrúi Alþýðubanda-
lagsins í fyrstu bæjarstjórn Reykja-
nesbæjar eftir sameiningu Keflavík-
ur, Njarðvíkur og Hafna 1994.
Jafnrétti kynjanna hefur alla tíð
verið Sólveigu hugleikið, ekki síst í
tengslum við málefni nýorðinna for-
eldra. Hefur hún beitt sér sérstak-
lega fyrir auknum rétti feðra og skrif-
að bæði fræðsluefni og blaðagreinar
til að styrkja þessi fyrstu tengsl föð-
ur og barns, einnig var hún hvata-
maður að stofnun Áhugafélags um
brjóstagjöf. Auk þessa hefur Sólveig
verið ötull talsmaður uppbygging-
ar heilbrigðis þjónustu á Suðurnesj-
um og komið víða við í þeirri baráttu,
nú síðast sem fulltrúi Styrktarfélags
Heilbrigðis stofnunar Suðurnesja í
nefnd sem heilbrigðisráðherra skip-
aði vegna rekstrarvanda stofnunar-
innar.
Fjölskylda
Sólveig giftist 1960 Jónatani Björns
Einarssyni, f. 30.7. 1940, d. 18.11.
1991, þungavinnuvélamanni. Hann
var sonur Einars Jóelssonar verka-
manns og Torfhildar Torfadóttur
frá Asparvík í Bjarnarfirði í Stranda-
sýslu.
Frá árinu 2000 hefur Sólveig ver-
ið í sambúð með Jóni Steinari Her-
mannssyni, f. 2.8. 1945, syni Her-
manns Jónssonar, kaupmanns í
Reykjavík og k.h., Kristínar Bene-
diktsdóttir frá Hömrum í Haukadal
í Dölum.
Börn Sólveigar eru Helgi Björg-
vin Eðvarðsson, f. 21.8. 1957, húsa-
smíðameistari en kona hans er
Steina Þórey Ragnarsdóttir, f. 29.11.
1964, hjúkrunarfræðingur og ljós-
móðir, og eru börn þeirra Ragnar
Björn Helgason og Veigar Þór Helga-
son; Ingi Rúnar Eðvarðsson, f. 21.12.
1958, prófessor í stjórnun en kona
hans er Þorbjörg Jónsdóttir, f. 2.10.
1961, lektor í hjúkrunarfræðum, og
eru börn þeirra Einar Freyr Inga-
son, Arnar Gauti Ingason, Sigurlaug
Birna Leudóttir og Jón Eyþór Inga-
son; Elín Hildur Jónatansdóttir, f.
6.9. 1960, stuðningsfulltrúi en mað-
ur hennar var Hjalti Sigurðsson, f.
20.9. 1956, sjómaður, en þau skildu
og var sambýlismaður hennar Ólaf-
ur Jennason, f. 2.12. 1962, d. 4.9. 1999
en börn hennar eru Sævar Hjaltason
sem er látinn, Sólveig Helga Hjalta-
dóttir og Jónatan Einar Hjaltason,
en dóttir Jónatans er Þórhildur Lísa
Jóna tansdóttir; Guðbjörg Kristín
Jónatansdóttir, f. 12.12. 1962, fram-
haldsskólakennari en fyrri mað-
ur hennar var Gísli Kjartansson, f.
24.11. 1960, tæknifræðingur en þau
skildu og eru börn þeirra Jóna Rut
Gísladóttir, í sambýli með Jóhann-
esi Hilmari Jóhannessyni og þeirra
börn eru Sólveig Amelía og Jóhann-
es Kristinn, og Tanía Björk Gísladótt-
ir, en seinni maður Guðbjargar Krist-
ínar var Guðmundur Pálmason, f.
9.10. 1957 en þau skildu, og er sonur
þeirra Pálmi Guðmundsson; Þórlaug
Jónatansdóttir, f. 30.12. 1965, við-
skiptafræðingur en sambýlismaður
hennar var Ólafur Ó. Thordersen, f.
18.5. 1966, framkvæmdastjóri en þau
skildu og er núverandi sambýlismað-
ur Þórlaugar Sigurgestur Guðlaugs-
son, f. 11.12. 1975 en börn hennar
eru Guðný Sigurbjörg Thordersen og
Sigrún Birta Sigurgestsdóttir.
Systkini Sólveigar: Guðmundur
Haukur, f. 4.4. 1930, fyrrv. vörubíl-
stjóri og söngvari, en kona hans er
Magnea Aðalgeirsdóttir, f. 3.8. 1930,
og eiga þau fimm börn; Alda, f. 18.9.
1932, d. 24.7. 2009, saumakona en
maður hennar var Agnar Bragi Aðal-
steinsson, f. 21.10. 1928, d. 5.10. 1977,
en sambýlismaður hennar eftir fráfall
Braga var Jóhann Páll Halldórsson, f.
22.10. 1938, d. 17.2. 2001, og eignaðist
Alda þrjú börn; Einar Hörður, f. 27.9.
1947, pípulagningameistari en fyrri
kona hans var Jóhanna Sigurbjörg
Óladóttir, f. 11.7. 1949, en þau skildu,
og seinni kona hans er Steinunn Unn-
ur Pálsdóttir, f. 22.12. 1946 og á Einar
Hörður eitt barn og einn uppeldisson.
Foreldrar Sólveigar voru Þórður
Einarsson, f. 5.7. 1899, d. 19.10. 1979,
húsasmiður og bóndi, og Sigurlaug
Guðmundsdóttir, f. 6.11. 1911, d. 2.3.
1987, húsmóðir og verkakona.
Ætt
Þórður var sonur Einars Guðmunds-
sonar, b. og sýslunefndarmanns í
Blönduhlíð í Hörðudal í Dalasýslu, og
Bjargar Þorvarðardóttur, frá Leikskál-
um í Haukadal.
Sigurlaug var dóttir Sólveigar Ól-
afsdóttur og Guðmundar Guðmunds-
sonar, frá Núpi í Haukadal í Dala-
sýslu.
Sólveig hyggst njóta afmælisdags-
ins með ættingjum og vinum og af því
tilefni býður hún til veislu í sal Frí-
múrarahreyfingarinnar að Bakkastíg
16 í Njarðvík frá kl. 19.00–23.00.
Sólveig Sigurbjörg Jóna Þórðardóttir
ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur í reykjanesbæ