Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2010, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 01.10.2010, Síða 42
42 GOÐSAGNIR UMSJÓN: KOLBEINN ÞORSTEINSSON kolbeinn@dv.is 1. október 2010 FÖSTUDAGUR DULARFULLUR Brian Jones var einn fjölmargra tónlistar- manna sem létust ungir. Tuttugu og sjö ára að aldri drukknaði hann í sundlaug á býli sínu í Sussex á Englandi. Lögreglan úrskurðaði að dauði Brians hefði verið vegna óhapps, en í tveimur bókum sem gefnar voru út 1994 voru leiddar líkur að því að hann hefði verið myrtur. Reyndar var þá-verandi kærasta Brians, Anna Wohlin, sannfærð um að hann hefði verið með lífs- marki þegar hann var dreginn upp úr sund- lauginni, og fullyrti að hún hefði fundið púls.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.