Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2012, Qupperneq 27

Dagblaðið Vísir - DV - 23.03.2012, Qupperneq 27
Dómstóll götunnar Ein er ólærðMaður er svo hissaVið fylgjumst vel með Þóra Karitas Árnadóttir um keppendur í þættinum Hannað fyrir Ísland. – DVSólveig Sigurðardóttir var rekin frá Íslandspósti eftir 24 ára starf. – DVHaraldur Briem sóttvarnalæknir segir sýklalyf geta brátt orðið gagnslaus. – DV „Já, ég ætla að slaka á og vera með vinum og kærustunni.“ Sturla Einarsson 16 ára nemi í MR „Já. Ég ætla að vera heima og slaka á.“ Hjálmar Arnar Hjálmarsson 16 ára nemi í MR „Já, ég er byrjuð á því.“ Sigurbjörg Ásta Ólafsdóttir 14 ára nemi „Já, við hlökkum mikið til.“ Paula 44 ára og Elizabeth 7 ára ferðamenn frá Kanada „Já, ég hlakka rosalega mikið til. Ég ætla kannski að fara á Aldrei fór ég suður.“ Jasmine Gut 19 ára sjálfboðaliði á leikskóla Telur þú niður að páskafríinu? Börkur bar grímu Börkur Birgisson var ásamt Annþóri Karlssyni úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald eftir umfangsmikla undirheimarassíu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Mynd Sigtryggur Ari JóhAnnSSonMyndin Umræða 27helgarblað 23.–25. mars 2012 Skáldið skrifar Kristján Hreinsson 1 „Eg ætla ad fokking RÚSTA thessari TUSSU!!!“ Umfjöllun um árásina hrottafengnu í Hafnarfirði 22. desember. 2 Nauðgað og brennd: Vill að skorið sé undan kvölurum sínum Úkraínsk táningsstúlka lýsti því hvernig henni var nauðgað af þremur mönnum. 3 „Ég sver það ég kúgaðist ég varð svo reið“ Andrea „slæma stelpa“ segir hrottafengna árás í Hafnarfirði í desember ekki hafa verið skipulagða. 4 Barn sendi Hildi hótunarbréf„Ég vil valda þér ómetanlegum sársauka,“ stóð meðal annars í bréfinu. 5 „Hakka þig í búta með veiðihnífnum mínum“ Hildi Lilliendahl hótað: „Ég er bara lítil allt í einu. Hrædd og skrítin.“ 6 Fimm ár í fjarbúðEdda Hermannsdóttir kynntist manninum sínum 16 ára og hefur verið með honum síðan. 7 Vorið á leiðinni: Von á 15 til 16 stiga hita Stefnir í tveggja stafa tölu um helgina. Mest lesið á DV.is V ið kölluðum það flottar fréttir þegar útrásarvík- ingum tókst að landa samningi í útlöndum og þegar af því bárust fregnir að einhver mógúllinn væri með rassgatið fullt af seðlum. En samt vantaði alltaf eitt- hvað inní þessar flottu fréttir. Kannski vegna þess að við höf- um lært að gefa trúverðugleika frétta ekki alltof mikið vægi. Eða kannski vantaði bara virki- lega flottar fréttir. Seldar og keyptar fréttir, verða einhvern veginn aldrei það sem sálir okkar virkilega þrá. Sumstaðar í heiminum eru fréttir svo haganlega mat- reiddar að í hverri frétt, sem sálir nema, er að finna allavega eina skýra og greinilega aug- lýsingu og nokkur atriði sem beinlínis kalla fram skort eða löngun. Þessi stýring er út- hugsað átak sem dáleiðir okkur öll og kennir okkur að trúa því að það sé ekki hægt að fá nóg af neinu. Staðal ímyndir eru gerðar þannig að þær eiga enga tengingu við raunveru- leikann. Við eigum að reyna að verða einsog flotta fólkið í frétt- unum, en samt er verið að ota að okkur neyslumynstri sem er í betri tengingu við ameríska meðal jóninn sem rær í spiki en kaupir sér sálarró með því að eiga árskort í líkamsrækt og fagra friðþægingu í rándýr- um brunatöflum, sem eru hin mesta búbót fyrir markaðsátak neyslunnar. Mér finnst stundum að hugmyndir mínar nærist á fornri frægð hugsjóna, dygða og gilda sem vestræn menning, dagsins í dag, vill ekki vita af. Sumt fólk er svo sjúklega gráð- ugt að það er einsog lífshlaup- ið sé upphitun fyrir maraþon dauðans. Við teljum sjálfsagt og jafn- vel nauðsynlegt, að fjárlög stór- velda geri ráð fyrir skrilljónum í vopnakaup, svo vernda megi hinn villuráfandi meðaljón fyrir eilífri ógn terrorista; sem okkur er sagt að trúi því að full- komnunin felist í ódæði. Og á sama tíma teljum við sjálfsagt að skólabörn fari hús úr húsi með söfnunarbauka og reyni að öngla saman klingi svo lengja megi dauðastríð hungr- aðra barna í skelfilegum heimi. En hin góðu gildi ættu þó að krefjast þess að hjálparstarfið færi á fjárlög, á meðan her- menn ættu að brölta um götur með brugðinn betlistaf. 11. sept. 2001 dóu u.þ.b. 3.000 Bandaríkjamenn í fjölda- morði í höfuðstað USA. Sama dag dóu 30.000 börn úr hungri – eins og alla aðra daga. Allt er þetta skelfilegt. En það sem meira er: Á hverjum degi gleðj- ast nær allir jarðar búar yfir ein- hverju. Og það er dásamlegt. Ágæti lesandi, pældu í öllu brosinu sem myndast þegar 7 milljarðar jarðarbúa brosa nokkrum sinnum á degi hverjum. Við ættum að hafa það fyrir reglu í lífinu að flytja vinum okkar a.m.k. eina fagra frétt á degi hverjum. Slíkt myndi auð- vitað létta okkur lundina. Jafnan verður lundin létt og lífsins gildi meira þegar eina fagra frétt fáum við að heyra. Flottar fréttir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.