Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2012, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2012, Blaðsíða 23
Afmæli 23Miðvikudagur 11. júlí 2012 11. júlí 30 ára Iwona Bogucka Engihjalla 17, Kópavogi Þorgerður Lilja Björnsdóttir Jöklaseli 3, Reykjavík Margrét Auður Sigurbjörnsdóttir Mýrartúni 16, Akureyri Klara Kristjánsdóttir Gerðhömrum 6, Reykjavík Dóra Erna Ásbjörnsdóttir Ásbjarnarstöðum, Borgarnesi Víðir Þórarinsson Auðbrekku 2, Kópavogi 40 ára Mario Ruiz Sanchez Sörlaskjóli 19, Reykjavík Birna Davíðsdóttir Stórutjarnaskóla, Húsavík Magnea Kristín Ómarsdóttir Ólafsgeisla 9, Reykjavík Birgir Þór Júlíusson Hellishólum, Hvolsvelli Einar Viðar Finnsson Hlíðarhaga, Hveragerði Ragnar Ólason Jörfagrund 4, Reykjavík Ragnar Börkur Ragnarsson Eyrarvegi 24, Grundarfirði Þorvarður Fannar Ólafsson Hamraborg 26, Kópavogi Davíð Viðarsson Miðhúsum, Hvolsvelli Jón Ingþór Haraldsson Brúnöldu 2, Hellu Stefán Rúnar Höskuldsson Öldusölum 5, Kópavogi Sölvi Sturluson Snæfeld Blásölum 16, Kópavogi Daníel Arason Bleiksárhlíð 2, Eskifirði Viðar Guðmundsson Hofi, Neskaupstað Sigurjón Þór Sigurjónsson Björtusölum 6, Kópavogi Katrín Ólafsdóttir Þórðarsveig 11, Reykjavík 50 ára Guðmundur E. Sigurgeirsson Byggðarholti 55, Mosfellsbæ Hafliði Brands Kristinsson Seilugranda 3, Reykjavík Bjarni Ágúst Jónsson Seljavogi 4, Reykjanesbæ Sveinn Haraldsson Klapparstíg 20, Reykjavík Rúnar Hilmarsson Túngötu 6, Reyðarfirði Sævar Einarsson Hamri, Sauðárkróki Þuríður Sigmundsdóttir Hlíðarvegi 43, Ólafsfirði Guðmundur H. Hafsteinsson Hesthömrum 2, Reykjavík 60 ára Tatiana Grevtsova Þórólfsgötu 3, Borgarnesi Kristín Laufey Þórisdóttir Heiðarhjalla 1, Kópavogi Rósamunda Rúnarsdóttir Þórufelli 2, Reykjavík Sigríður Dórothea Árnadóttir Sigtúni 4, Vík Guðmundur Stefán Jónsson Vesturbrún 2, Reykjavík Þórey Aðalsteinsdóttir Ægissíðu 8, Grenivík Pálína Ellen Jónsdóttir Réttarholtsvegi 43, Reykjavík Walter Ketel Eskivöllum 9a, Hafnarfirði 70 ára Ragnhildur Björgvinsdóttir Hlíðarvegi 16, Kópavogi Matthildur Jónsdóttir Bankastræti 3, Skagaströnd Georg Snævar Halldórsson Hellulandi 13, Reykjavík Baldur Árnason Torfufelli 42, Reykjavík 75 ára Guðný Kristíana Valdimarsdóttir Blikahólum 10, Reykjavík Steinunn Magnússon Suðurbraut 18, Hafnarfirði Guðný Þórunn Ögmundsdóttir Víðilundi 7, Akureyri Rafn Stefánsson Háaleitisbraut 15, Reykjavík Inga Sigurjónsdóttir Stórahjalla 33, Kópavogi 80 ára Hólmberg Guðbjartur Arason Tangagötu 19, Ísafirði 85 ára Þórhildur Jóhannesdóttir Árskógum 8, Reykjavík Ragnar G. Kvaran Espigerði 2, Reykjavík Unnur Ágústsdóttir Unnarbraut 10, Seltjarnarnesi Ingibjörg Kristjánsdóttir Árskógum 2, Reykjavík Ágúst Ingimundarson Furugerði 1, Reykjavík 90 ára Arndís Jónsdóttir Ægisstíg 8, Sauðárkróki 95 ára Anna Ingibjörg Helgadóttir Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík 12. júlí 30 ára Emir Dervic Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfirði Inga Minelgaité Lækjasmára 21, Kópavogi Szymon Jaworski Kleppsvegi 26, Reykjavík Guðný Maren Valsdóttir Garðabraut 45, Akranesi Aðalsteinn Ingvar Aðalsteinsson Arnarkletti 30, Borgarnesi Anna María Guðmundsdóttir Dofraborgum 1, Reykjavík Sigurður Ágústsson Smáratúni 16, Selfossi Auðun Daníelsson Byggðavegi 144, Akureyri Greipur Gíslason Ásvallagötu 33, Reykjavík Gísli Hjörtur Hreiðarsson Fífulind 5, Kópavogi Amanda Karima Ólafsdóttir Rauðalæk 25, Reykjavík Katrín Salima Dögg Ólafsdóttir Skaftahlíð 33, Reykjavík 40 ára Jovita Marcikoniene Krummahólum 6, Reykjavík Þórey Gunnarsdóttir Fellstúni 3, Sauðárkróki Anna Rut Hellenardóttir Tjarnarstíg 1, Seltjarnarnesi Ingvar Tryggvason Lækjasmára 4, Kópavogi Andrés Róbert Vilhjálmsson Hulduhlíð 20, Mosfellsbæ Björn Þór Sigbjörnsson Grandavegi 35, Reykjavík Kristín Thorstensen Ísalind 7, Kópavogi Lilja Hrund Harðardóttir Miðgarði 1, Húsavík Kjartan Long Gullengi 2, Reykjavík Sólrún Erla Gunnarsdóttir Hrauntúni 48, Vestmannaeyjum Sveinbjörn Sveinbjörnsson Jöklafold 39, Reykjavík Óskar Ingi Ágústsson Teigaseli 3, Reykjavík 50 ára Ofelia B. Bergsteinsdóttir Engjaseli 11, Reykjavík Eduardo Pereira Dos Reis Njálsgötu 48a, Reykjavík Sigurður Guðmundur Sverrisson Hlíðar- stræti 22, Bolungarvík Albert Pálsson Hringbraut 83, Reykjavík Guðrún Elísdóttir Logafold 117, Reykjavík Sigríður Garðarsdóttir Kleppsvegi 118, Reykjavík Kristinn Steinn Guðmundsson Andrésb- runni 8, Reykjavík Guðmundur Aðalsteinsson Aðalstræti 116a, Patreksfirði Guðrún Ágústa Þórdísardóttir Engihjalla 19, Kópavogi Kristinn Sigurðsson Langholtsvegi 164, Reykjavík Unnar Örn Stefánsson Hjarðarhaga 62, Reykjavík Halldór Guðni Hauksson Bárugötu 17, Reykjavík 60 ára Bergmundur Helgi Sigurðsson Blikaási 27, Hafnarfirði Guðmundur Gunnarsson Hábergi 7, Reykjavík Magnús Gunnarsson Vesturbergi 78, Reykjavík Ástrós Guðmundsdóttir Skógarseli 21, Reykjavík Héðinn Jónsson Hafnargötu 13, Grímsey Kristín G. Gunnbjörnsdóttir Sléttahrauni 30, Hafnarfirði Ólafur Pétur Pétursson Ársölum 1, Kópavogi Svava Engilbertsdóttir Bakka 2, Ölfus Jón Úlfar Líndal Ljósheimum 18a, Reykjavík Sigþór Magnússon Búagrund 13, Reykjavík 70 ára Páll Hjaltdal Zóphóníasson Smáragötu 15, Vestmannaeyjum Ingibjörg Jónsdóttir Logafold 56, Reykjavík Bergur Þorleifsson Kópavogstúni 8, Kópavogi Árni Samúelsson Suðurhlíð 38d, Reykjavík 75 ára Kristbjörg Jónsdóttir Frostafold 4, Reykjavík Hulda Ó. Perry Strandvegi 15, Garðabæ 80 ára Lilja Guðrún Eiríksdóttir Grænlandsleið 53, Reykjavík Ríkarður Pálsson Háaleitisbraut 65, Reykjavík María Bjarnadóttir Skólabraut 3, Seltjar- narnesi Halldóra Ármannsdóttir Sléttuvegi 11, Reykjavík Sigurbjörg Jóhanna Sigfúsdóttir Drápuh- líð 33, Reykjavík Anna Þuríður Ingólfsdóttir Kóngsbakka 7, Reykjavík Jóhanna Boeskov Markarflöt 14, Garðabæ Guðmundur Gíslason Ljósheimum 20, Reykjavík 85 ára Sigurbjörn Kristinsson Stigahlíð 44, Reykjavík Ágústa V. Haraldsdóttir Sólvangsvegi 3, Hafnarfirði 90 ára Lilja Þórarinsdóttir Grund, Reykhólahreppi Guðrún Jónsdóttir Lönguhlíð 3, 312, Reykjavík Afmælisbörn Til hamingju! N ú er tími útigrillanna og um að gera að nýta sér þann tíma sem við höfum til að grilla úti. Það er hins vegar alltaf gaman að prófa að setja eitthvað nýtt á grillið og þessi kjúklingaspjót eru ljúf­ feng. G reipur Gíslason er fæddur og uppalinn á Ísafirði. „Það var geðveikt að alast upp á Ísafirði. Við lékum okkur mikið inni og úti og það var alltaf stuð. En við fórum líka oft til Reykjavíkur í heim­ sókn til ættingja og einnig til útlanda.“ Greipur kláraði mennta­ skólanámið á Ísafirði og flutti svo til Svíþjóðar til að læra sænsku við Háskólann í Upp­ sölum, 22 ára að aldri. „Ég veit ekki hvers vegna ég lærði sænsku. Mér datt ekkert ann­ að í hug,“ segir hann og hlær. Honum líkaði dvölin í Svíþjóð þótt honum hafi ekki fundist landið sérlega framandi . Ári síðar lá leið hans aftur heim þar sem hann nam við­ skiptafræði í Háskóla Íslands. „Námið var hagnýtt. Þetta var árið 2005 þegar allt lék í lyndi og viðskipti voru málið. Ég út­ skrifaðist reyndar ekki en er rúmlega hálfnaður með nám­ ið. Samt sé ég ekki fram á að klára námið því ég hef lítinn áhuga á viðskiptum.“ Hann hóf störf er tengdust list og menningu enda aðal­ áhugamál Greips. „ Aðalstarfið mitt er að stýra hátíðum. Ég er verkefnisstjóri Hönnunar­ Mars. Reyndar er það ekki alltaf fullt starf þannig að ég er með nokkur önnur verk­ efni, til dæmis sé ég um tón­ listarhátíð á Ísafirði sem heitir Við Djúpið. Hún var haldin 19.–24. júní á þessu ári. Síð­ ustu tvær vikurnar í júní var ég á Ísafirði að undirbúa og sjá um hátíðina. Síðan fór ég aftur heim til Reykjavíkur að hnýta nokkra lausa enda tengda há­ tíðinni. En ég er kominn aftur til Ísafjarðar þar sem ég ætla að eyða sumarfríinu mínu.“ Greipur ætlar að halda upp á afmælið sitt á æsku­ stöðvunum og bjóða sínum nánustu vinum í garðinn að spila franska útileikinn Pét­ anque. Þanng hefur hann fagnað afmælinu sínu, allt frá 10 ára aldri. Pétanque lík­ ist íþróttinni boccia að miklu leyti nema hvað Pétanque er spilað með hörðum kúlum á grasi eða möl. „Ég er samt búinn að halda stórveisluna. Hana hélt ég hér á Ísafirði og gestirnir voru um 70–80 tals­ ins. Mamma bjó til fiskisúpu og ég keypti mikið af gini.“ Satay-kjúklingur Fjölskylda Greips n Móðir: Aðalbjörg Sigurðardóttir grunnskólakennari f. 15.7 1951 n Faðir: Gísli Eiríksson verkfræðingur hjá Vegagerðinni f. 12.9. 1950 n Systkin: Eiríkur Gíslason verkfræðingur hjá Veðurstofu Íslands f. 13.6 1979 og Arnþrúður Gísladóttir nemi í verkfræði í Árósaháskóla f. 30.1 1987 Stórafmæli Franskur útileikur á afmælisdaginn Greipur Gíslason, verkefnisstjóri HönnunarMars, 30 ára 12. júlí. n Kjúklingaspjót á grillið 1 kg skinnlausar og beinlausar kjúklingabringur n Marinering 6 stk. söxuð hvítlauksrif 4 tsk. kóríander 4 tsk. ljós púðursykur 1 msk. svartur pipar 2 tsk. salt ½ bolli sojasósa 4 tsk. saxað ferskt engifer 2 msk. límónusafi 6 msk. matarolía ¼ bolli ferskt kóríander til skreytingar Blandið saman öllum hráefnunum, skerið bringurnar í 4–5 sentímetra breiða bita (þarf að vera hægt að þræða upp á grillpinna), bætið kjúklingnum út í marineringuna og látið standa í 2–3 klukkustundir í ísskáp. Þræðið kjúklinginn upp á satay- pinna. Grillið pinnana annaðhvort í ofni eða á grilli og penslið mariner- ingunni yfir við og við. n Hnetusósa 1 bolli gróft hnetusmjör 1–2 tsk. chili- sósa 2 stk. hvítlauksgeirar, pressaðir 3 msk. hunang 1 tsk. cayenne-pipar ¼ bolli límónusafi ¼ bolli sojasósa ½ bolli hnetuolía Blandið hráefnunum saman og hrærið vel í á meðan. Bragðið á að vera sæt/sterkt. Smakkið til og bætið við magni af hráefnum eftir smekk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.