Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2012, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2012, Blaðsíða 32
Fréttaskot 512 70 70Áskrift 512 70 80 MIÐVIKUDAGUR OG FIMMTUDAGUR 11.–12. JÚLÍ 2012 79. TBL. 102. ÁRG. LEIÐB. VERÐ 429 KR. Vöðva- vaxta- verkir? Gunnar tók hlé n Bardagakappinn Gunnar Nelson þurfti skyndilega að gera hlé á viðtali sem hann var í á Rás 2 á þriðjudagsmorgun eftir að hann fékk verk í annan fótinn. Viðtalinu var slitið og skipt yfir á lag frá ís- lensku hljómsveitinni Retro Stefs- son. Gunnar snéri aftur að vörmu spori og var þá aftur kominn í samt lag, að því er virtist. Ætla má að mörgum hlustendum hafi verið brugðið við þetta hlé sem Gunnar tók á viðtalinu en það var gott hljóð í hon- um þegar hann snéri til baka. Björn fær dagpeninga n Tók við stöðu formanns stjórnar Snorrastofu í Reykholti B jörn Bjarnason, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokks- ins, hefur tekið við stöðu for- manns stjórnar Snorrastofu, menningar- og miðaldaseturs í Reykholti. Björn tekur við stöðunni af Jóni Ólafssyni, aðstoðarrektor við Háskólann á Bifröst, sem gegndi stöðunni í sex ár. DV leitaði til Bergs Þorgeirsson- ar, forstöðumanns Snorrastofu, til að fá upplýsingar um hvort og þá hversu mikið Björn fái borgað fyrir formannssetuna. Samkvæmt upp- lýsingum frá Bergi er stjórn félags- ins ólaunuð. Á síðasta ári greiddi Snorrastofa þó 264 þúsund krónur í aksturs- og dagpeninga en fund- ir það árið voru þrír talsins. Dag- peningar fyrir einn dag voru 9.400 krónur. Formaður stjórnarinnar fær jafn mikið greitt í aksturs- og dag- peninga og aðrir stjórnarmeðlimir. Þetta þýðir að heildarupphæð fyrir þá sem komust á alla fundina var því 28.200 krónur fyrir utan akstur. Í svari Bergs kemur fram að stjórnar- menn séu hvattir til að samnýta bíla til að draga úr kostnaði. „Ekkert um- fram þetta er greitt. Forstöðumað- ur á fjölmarga óformlega fundi með einstökum stjórnarmönnum og fyr- ir þá er ekkert greitt,“ segir í svari Bergs. Sæti í stjórn Snorrastofu eiga fulltrúar mennta- og menningar- málaráðuneytisins og sveitarfélaga í Borgar firði, en samkvæmt skipu- lagsskrá er formaður stjórnar full- trúi Reykholtskirkju, sem kosinn er á aðal fundi safnaðarins. Björn sat áður í stjórn fyrir Borgarbyggð, en nýr fulltrúi sveitarfélagsins verð- ur Jónína Erna Arnardóttir, sveitar- stjórnarmaður og formaður Borgar- fjarðarstofu. Aðrir í stjórn Snorrastofu eru Úlfar Bragason, fulltrúi mennta- og menn ingar málaráðuneytisins, Jó- hannes Stefánsson, fulltrúi Borgar- byggðar, og Davíð Pétursson, fulltrúi héraðsnefndar Borgarfjarðarsýslu. Stjórnarformaður Björn hefur tekið formennsku í stjórn Snorrastofu í Reykholti. Veðrið Um víða veröld EvrópaReykjavíkog nágrenni Kaupmannahöfn H I T I Á B I L I N U Osló H I T I Á B I L I N U Stokkhólmur H I T I Á B I L I N U Helsinki H I T I Á B I L I N U London H I T I Á B I L I N U París H I T I Á B I L I N U Tenerife H I T I Á B I L I N U Alicante H I T I Á B I L I N U <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u 0-3 16 3-5 15 3-5 15 0-3 15 5-8 15 0-3 16 3-5 17 3-5 17 5-8 17 3-5 14 0-3 17 3-5 16 3-5 17 3-5 17 3-5 14 3-5 14 5-8 15 3-5 14 3-5 12 3-5 13 5-8 14 3-5 13 5-8 14 5-8 14 5-8 16 3-5 14 0-3 18 3-5 17 5-8 18 5-8 17 3-5 17 3-5 17 5-8 12 3-5 12 3-5 10 3-5 12 3-5 10 3-5 16 3-5 12 3-5 12 5-8 14 3-5 13 0-3 16 3-5 14 3-5 14 5-8 13 3-5 14 3-5 14 0-3 17 0-3 15 0-3 13 3-5 13 3-5 13 3-5 16 0-3 13 0-3 14 3-5 15 3-5 13 0-3 17 3-5 15 0-3 17 3-5 16 3-5 14 3-5 14 Fim Fös Lau Sun Fim Fös Lau Sun EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Sauðárkrókur Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Vík í Mýrdal Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 19 18 20 22 20 19 28 30 19 16 21 19 19 19 28 32 17 18 20 22 19 19 27 30 Hæg breytileg átt. 14° 8° 5 0 03:31 23:34 í dag 21 17 21 18 18 19 27 30 Fim Fös Lau Sun Í dag klukkan 15 20 13 21 30 28 15 1515 28 18 5 5 Svipað eru horfurnar fyrir álfuna. Úrkomusamt norðan til og í mið-Evrópu en bjartviðri með mjög góðum hlýindum syðst á álfunni. 14 14 16 12 16 16 14 14 12 14 16 16 18 Sumarsæla í sól og blíðu Hvað segir veður- fræðingurinn? Það er fátt um veðrið að segja annað en að það er ferðalöngum í hag. Bjart- viðri einkennir það sem eftir lifir viku og hitinn góður og vindur al- mennt hægur. Það verður ekkert betra. Hinsvegar skil ég vel þá sem hafa áhyggjur af úrkomuleysi, enda úr- komudagar fáir og veiklu- legir. Það verður hins vegar ekki sagt um nágranna okkar í Evrópu, sér í lagi Breta. Þar hefur nánast ekki stytt upp. Í dag: Hæg breytileg átt og létt skýjað um mestallt land en hætt við þokulofti við sjóinn norðvestan til og á Vestfjörðum. Hiti 12–20 stig, hlýjast á Vestur- og Norð- vesturlandi. Á fimmtudag: Hæg breytileg átt. Skýjað með köflum og víða skúrir á vest- urhelmingi landsins en þurrt og bjart austan til. Hiti 12–16 stig, hlýjast á Suðurlandi. Á föstudag: Stíf vestan- og norðvestanátt, 10–15 m/s með norðuraustur- strönd landsins, annars yfirleitt fremur hæg norðvestlæg átt og yfirleitt léttskýjað um mest allt land en sums staðar skýjað með köflum við sjóinn. Hlýtt í veðri. Helgin: Þurr og hlý helgi og víðast bjart með köflum. Útsala Útsala allar Útsöluvörur á 50-70% afslætti feminin fashion - Bæjarlind 4 - 201 Kópavogur - sími: 544 2222 - www.feminin.is Komið og gerið frábær kaup

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.