Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2012, Blaðsíða 30
30 Afþreying 11.júlí 2012 Miðvikudagur
Hugsanlega dómari í Idol
n Hefur verið hinum megin við borðið
S
amkvæmt slúðursíð-
unni HollywoodLife
eru miklar líkur á því
að Adam Lambert
verði einn af dómurunum
í næstu þáttaröð American
Idol. Adam Lambert varð í
öðru sæti í 8. seríu Americ-
an Idol og frægðarsól hans
reis hratt eftir keppnina
og er hann mjög vinsæll í
Bandaríkjunum. Hann þyk-
ir vera einstakur á sviði og
hvert lag sem hann tók í
keppninni gerði hann að
sínu. Adam er með rosalega
vítt tónsvið og hann hefur
verið tilnefndur til Grammy-
verðlauna sem besti karl-
söngvarinn.
Framleiðendur þáttanna
langar mikið að fá hann til
liðs við sig og heimildar-
maður sagði: „Þetta hefur
verið í umræðunni í meira
en mánuð. Adam veit hvern-
ig er að fá dóma frá dóm-
nefndinni því hann hefur
verið keppandi, það getur
ekki klikkað að hafa hann
með. Hann kæmi með eitt-
hvað einstakt að borðinu og
fólk elskar hann.“
Jennifer Lopez hefur ver-
ið í dómarasæti í Americ-
an Idol og eru mjög skiptar
skoðanir um frammistöðu
hennar. Ef af þessu verð-
ur verður svo sannarlega
spennandi að sjá Adam
dæma því hann hefur sjálfur
gengið í gegnum allt þetta
ferli.“
dv.is/gulapressan
Blessaður njólinn
Krossgátan
krossgátugerð:
Bjarni sími:
845 2510
Spendýr með
4 hné. spjallaði skjólan utan fíkninni skanka
veifu
fuglar
freri elds-neytinu varðandi
farvegurbatna
skelin
fanga
-----------
sigra
tré
----------
deig
hækkun
áttund
líkams-
hlutinn
----------
kvendýr
sprikl
ákallinu
sviðið
dv.is/gulapressan
Hverjum er ekki sama
Sjónvarpsdagskrá Miðvikudagur 11. júlí
16.40 Herstöðvarlíf (Army Wives)
Bandarísk þáttaröð um eig-
inkonur hermanna sem búa
saman í herstöð og leyndarmál
þeirra. Meðal leikenda eru Kim
Delaney, Catherine Bell, Sally
Pressman, Brigid Brannagh,
Sterling K. Brown og Brian
McNamara.
17.20 Einu sinni var...lífið (3:26)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Finnbogi og Felix (23:26)
(Phineas and Ferb) (e)
18.23 Sígildar teiknimyndir (37:42)
(Classic Cartoon) (e)
18.30 Gló Magnaða (66:68) (Kim
Possible)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Með okkar augum (2:6) Í
þessari þáttaröð skoðar fólk
með þroskahömlun málefni líð-
andi stundar með sínum augum
og spyr þeirra spurninga sem því
eru hugleiknar. Dagskrárgerð:
Elín Sveinsdóttir. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
20.05 Læknamiðstöðin 6,1 (2:22)
(Private Practice V) Bandarísk
þáttaröð um líf og starf lækna í
Santa Monica í Kaliforníu. Meðal
leikenda eru Kate Walsh, Taye
Diggs, KaDee Strickland, Hector
Elizondo, Tim Daly og Paul
Adelstein.
20.50 Eyja Stuttmynd eftir Dögg
Mósesdóttur.
21.05 Kviðdómurinn (2:5) (The
Jury II) Breskur myndaflokkur.
Tólfmenningar eru skipaðir
í kviðdóm við réttarhald yfir
meintum morðingja eftir að
æðri dómstóll ógildir fyrri dóm.
Meðal leikenda eru Steven
Mackintosh, Anne Reid, John
Lynch, Ronald Pickup og Julie
Walters.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Ferðamenn í geimnum
(Space Tourist) Í þessari
kanadísku heimildamynd er
fjallað um það á léttum nótum
hvernig auðkýfingar kaupa sér
far út í geiminn.
23.20 Hringiða (6:8) (Engrenages II)
Franskur sakamálamyndaflokk-
ur. Lögreglukona, saksóknari og
dómari sem koma að rannsókn
sakamáls hafa hvert sína sýn
á réttlætið. Aðalhlutverk leika
Grégory Fitoussi, Caroline
Proust og Philippe Duclos. Atriði
í þáttunum eru ekki við hæfi
barna. e.
00.15 Flikk - flakk (1:4) Á aðeins
tveimur dögum ráðast íbúar
Vestmannaeyja og Hornafjarðar
í umfangsmiklar framkvæmdir
í samstarfi við færustu hönnuði
landsins. Þeir mála, smíða,
gróðursetja, hreinsa og gera upp
gömul hús sem fá nýtt hlutverk.
Umsjónarmaður: Guðrún Dís
Emilsdóttir. Handrit og stjórn
framleiðslu: Þórhallur Gunnars-
son. Dagskrárgerð: Sigurður R.
Jakobsson. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. (e)
01.00 Fréttir
01.10 Dagskrárlok
07:00 Barnatími Stöðvar 2 Mörgæs-
irnar frá Madagaskar
07:25 Gulla og grænjaxlarnir
07:35 Barnatími Stöðvar 2 Doddi
litli og Eyrnastór, Harry og Toto,
Svampur Sveinsson, Leður-
blökustelpan
08:45 Malcolm in the Middle (8:16)
09:10 Bold and the Beautiful
09:30 Doctors (80:175)
10:15 60 mínútur
11:00 Community (1:25) (Samfélag)
11:25 Perfect Couples (12:13) (Hin
fullkomnu pör)
11:50 Grey’s Anatomy (6:24)
12:35 Nágrannar
13:00 Mike & Molly (15:24)
13:25 Hannað fyrir Ísland (4:7)
14:15 The Glee Project (6:11)
15:00 Týnda kynslóðin (3:32)
15:30 Barnatími Stöðvar 2
17:05 Bold and the Beautiful
17:30 Nágrannar
17:55 Friends (17:24)
18:23 Veður
Ítarlegt veðurfréttayfirlit.
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:54 Ísland í dag
19:06 Veður
19:15 Simpson-fjölskyldan (20:22)
19:40 Arrested Development (14:18)
20:00 New Girl (22:24)
20:25 2 Broke Girls 7,0 (10:24) Ný og
hressileg gamanþáttaröð sem
fjallar um stöllurnar Max og
Caroline sem kynnast við störf
á veitingastað. Við fyrstu sýn
virðast þær eiga fátt sameig-
inlegt. Við nánari kynni komast
þær Max og Caroline þó að því
að þær eiga fleira sameiginlegt
en fólk gæti haldið og þær
leiða saman hesta sína til að
láta sameiginlegan draum
rætast.
20:50 Drop Dead Diva (6:13) Drama-
tískir gamanþættir um unga
og bráðhuggulega fyrirsætu
sem lætur lífið í bílslysi en
sál hennar tekur sér bólfestu
í ungri konu, bráðsnjöllum
lögfræðingi Jane Bingum að
nafni. Hún þarf að takast á við
lífið í nýjum aðstæðum, og á
upphafi ekki síst erfitt með að
sætta sig við aukakílóin sem
hún þarf að burðast með í hinu
nýja lífi.
21:35 Gossip Girl (22:24) Fimmta
þáttaröðin um líf fordekraða
unglinga sem búa í Manhattan
og leggja línurnar í tísku og
tónlist enda mikið lagt upp úr
útliti og stíl aðalsögupersón-
anna. Líf unglinganna ætti að
virðast auðvelt þar sem þeir
hafa allt til alls en valdabarátta,
metnaður, öfund og fjölskyldu-
og ástarlíf þeirra veldur þeim
ómældum áhyggjum og
safaríkar söguflétturnar verða
afar dramatískar.
22:20 The No. 1 Ladies’ Detective
Agency (6:7) Vandaðir og
skemmtilegir þættir byggðir á
samnefndum metsölubókum
eftir Alexander McCall Smith.
23:15 The Closer (9:21)
00:00 Fringe (3:22)
00:45 Rescue Me (20:22)
01:30 Game of Thrones (3:10)
02:25 Game of Thrones (4:10)
03:20 The Good Guys (11:20)
04:05 Chase (13:18)
04:45 Drop Dead Diva (6:13)
05:30 Mike & Molly (15:24)
05:55 Fréttir og Ísland í dag
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rachael Ray (e)
08:45 Pepsi MAX tónlist
16:00 Real Housewives of Orange
County (10:17) (e)
16:45 Design Star (2:9) (e)
17:35 Rachael Ray
18:20 How To Look Good Naked
(3:12) (e)
19:10 America’s Funniest Home
Videos (14:48) (e)
19:35 30 Rock (14:23) (e)
20:00 Will & Grace (21:27) (e)
20:25 The Marriage Ref (4:10) (e)
21:10 The Firm 6,6 (20:22) Þættir
sem byggðir eru á samnefndri
kvikmynd frá árinu 1993 eftir
skáldsögu Johns Grisham. Skjól-
stæðingur Mitch játar á sig brot
síðan á menntaskólaárunum og
Mitch reynir að hjálpa honum
að komast upp með brotið.
Abby þarf að ákveða hvort hún
sé tilbúin að vinna fyrir Joey
Morolto yngri.
22:00 Law & Order: Criminal
Intent 7,0 (6:16) Bandarískir
spennuþættir sem fjalla um
störf rannsóknarlögreglu
og saksóknara í New York.
Undarlegur sálfræðingur fram-
kvæmir sérkennilegar tilraunir á
viðfangsefnum sínum og grunur
leikur á að lög séu brotin.
22:45 Jimmy Kimmel (e)
23:30 Hawaii Five-0 (23:23) (e)
Ævintýrin halda áfram í annarri
þáttaröðinni af þessum vinsælu
spennuþáttum um töffarann
Steve McGarrett og sérsveit
hans sem starfar á Hawaii.
Steve og félagi hans Danny
Williams eru jafn ólíkur og dagur
og nótt en tekst samt að klára
sín mál í sameiningu – allt frá
mannránum til hryðjuverka.
Sérsveitin leitar að morðingja
eftir að liðsmaður úr þeirra
röðum er drepinn.
00:20 Royal Pains (10:18) (e)
01:05 The Firm (20:22) (e)
01:55 Lost Girl (10:13) (e)
02:40 Pepsi MAX tónlist
07:00 Pepsi deild kvenna (FH -
Breiðablik)
17:00 Borgunarmörkin 2012
17:30 Sumarmótin 2012 (Shell-
mótið)
18:20 Pepsi deild kvenna (FH -
Breiðablik)
20:10 Meistaradeild Evrópu (Man.
City - Villarreal)
22:00 Herminator Invitational (2:2)
22:45 Meistaradeild Evrópu (Real
Madrid - Lyon)
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
18:45 The Doctors (155:175)
19:25 American Dad (10:18)
19:50 The Cleveland Show (8:21)
20:15 Masterchef USA (7:20)
21:00 Fréttir Stöðvar 2
21:25 Ísland í dag
21:45 Two and a Half Men (20:24)
22:10 The Big Bang Theory (11:24)
22:35 How I Met Your Mother
(14:24)
23:00 Bones (2:13)
23:45 Girls (5:10)
00:15 Eastbound and Down (6:7)
00:45 The Daily Show: Global
Edition (22:41)
01:10 American Dad (10:18)
01:35 The Cleveland Show (8:21)
02:00 The Doctors (155:175)
02:40 Fréttir Stöðvar 2
03:30 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
08:10 The Greenbrier Classic - PGA
Tour 2012 (3:4)
11:10 Golfing World
12:00 Golfing World
12:50 The Greenbrier Classic - PGA
Tour 2012 (3:4)
15:55 Ryder Cup Official Film 2002
18:00 Golfing World
18:50 Inside the PGA Tour (27:45)
19:20 LPGA Highlights (13:20)
20:40 Champions Tour - Highlights
(13:25)
21:35 Inside the PGA Tour (28:45)
22:00 Golfing World
22:50 PGA Tour - Highlights (25:45)
23:45 ESPN America
SkjárGolf
20:00 Björn Bjarnason Það er margt
sem vekur áhuga.
20:30 Tölvur tækni og vísindi
Ólafur og vísindaheimar.
21:00 Fiskikóngurinn. Veitingahúsið
Vitinn í Sandgerði 2.þáttur.
21:30 Eru þeir að fá ánn Bender og
félagar hjá þeim sem eru að
fá ánn
ÍNN
08:00 Full of It
10:00 School of Life
12:00 Unstable Fables: 3 Pigs & a
Baby
14:00 Full of It
16:00 School of Life
18:00 Unstable Fables: 3 Pigs & a
Baby
20:00 Right at Your Door
22:00 Hot Tub Time Machine
00:00 Tideland
02:00 Loverboy
04:00 Hot Tub Time Machine
06:00 Run Fatboy Ru
Stöð 2 Bíó
18:00 Blackburn - Liverpool
19:45 Bestu ensku leikirnir
20:15 Man. City - Wigan
22:00 Chelsea - Norwich
23:45 PL Classic Matches (Arsenal
- Chelsea, 1996) Hápunktarnir
úr bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeildarinnar.
Stöð 2 Sport 2
Adam Lambert
Það væri gaman að fá hann í
dómarasæti í American Idol