Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2012, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2012, Blaðsíða 28
Frægar í Playboy 28 Fólk 11. júlí 2012 Miðvikudagur Playboy var gefið út í fyrsta skipti árið 1953 en stofnandi þess er Hugh Hefner og fékk hann fjármagn frá móður sinni til að hefja reksturinn. Blaðið hefur gengið vel og eru þær ófáar leikkonurnar sem hafa komið á forsíðu blaðsins, sumar oftar en einu sinni. Sharon Stone Kynbomban Sharon Stone sat fyrir í Playboy árið 1990 en hún sigraði heiminn tveimur árum síðar þegar hún lék í Basic Instinct. Dita Von Teese Leikkonan Dita Von Teese, sem er einna frægust fyrir að vera með söngvaranum Marilyn Manson, en þau voru saman í 6 ár, var á forsíðu Playboy árið 2002. Pamela Anderson Fyrrum strandvörðurinn Pamela Anderson hefur aldrei verið spéhrædd og sat fyrir á forsíðu Playboy árið 2007, en til gamans má geta að hún er fertug á þessum myndum. Drew Barrymore Vandræða­ unglingurinn Drew Barrymore sat fyrir í Playboy árið 1995, þá tæplega tvítug. Á tvítugsafmæli sínu fékk hún teppi sem á stóð „Klæddu þig í föt“ frá guðföður sínum. Lindsay Lohan Barnastjarnan Lindsay Lohan byrjaði að leika þegar hún var 11 ára en það var ekki fyrr en á þessu ári sem hún kom svo í Playboy, 26 ára gömul. Carmen Electra Carmen Electra hefur verið nokkrum sinnum í Playboy og er þekkt fyrir að vera mikil kynbomba en þessi forsíða er síðan 2009. Marilyn Monroe Marilyn Monroe var heimsþekkt fyrir línur sínar og kynþokka og sat fyrir í fyrsta tölublaði Playboy árið 1953. Charlize Theron Hin Suður­ Afríska leikkona Charlize Theron prýddi for­ síðu Playboy árið 1999 en það var svo aðeins 4 árum síðar sem hún átti stjörnuleik í myndinni Monster þar sem hún lék fjöldamorðingja. Jessica Alba Hin kynþokkafulla Jessica Alba var á forsíðu Playboy árið 2006 en hún fór seinna í mál við tímaritið vegna þess að þeir notuðu mynd af henni í auglýsingu án hennar samþykkis. Tara Reid Vandræðagemsinn og leikkonan Tara Reid varð fyrst mjög þekkt þegar hún lék í myndinni Cruel Intentions árið 1999 en hún var á forsíðu Playboy árið 2010. Madonna Madonna var frekar mikið klædd, miðað við svo oft áður, á forsíðu sinni í Playboy árið 1985. - TV, KViKmyndir.is - VJV, sVarThöfði myndin sem allir eru að Tala um! smÁraBÍÓ hÁsKÓlaBÍÓ 5%nÁnar Á miði.is gleraugu seld sér 5% BOrgarBÍÓ nÁnar Á miði.is Ísöld 3d Kl. 6 l Ted Kl. 8 - 10 12 spiderman 3d Kl. 8 - 10.30 10 inTOuchaBles Kl. 6 12 Ísöld 4 3d Ísl.Tal Kl.5.50 l Ted Kl.5.40 - 8 – 10.20 12 spider-man 3d Kl 6 - 9 10 sTarBucK Kl. 8 l inTOuchaBles Kl. 5.30 - 8 - 10.30 12 WhaT TO expecT Kl 10.25 l Ísöld 4 3d Ísl.Tal Kl.3.30 - 5.50 l Ísöld 4 3d ensK. ÓTexTuð Kl. 8 l Ísöld 4 2d Ísl.Tal Kl. 3.40 - 5.50 l Ted Kl. 3.30 - 8 - 10.20 12 spider-man 3d Kl. 5 - 8 - 10.50 10 spider-man 3d lÚxus Kl. 5 - 8 - 10.50 10 spider-man 2d Kl. 10.10 10 WhaT TO expecT Kl. 8 l prOmeTheus 3d Kl. 10.25 16 HLUTI AF HVERJUM SELDUM BÍÓMIÐA ALLAN JÚLÍ - rennur til Barnaheilla VinsÆlasTa mynd Veraldar! manni, dýri Og lÚlli eru mÆTTir afTur :) CHANNING Tatum MATTHEW McConaughey – EMPIRE  – B.O. MAGAZINE  – E.T. WEEKLY  – HOLLYWOOD REPORTER  SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D DANIEL CRAIG NAOMI WATTS RACHEL WEISZ DANIEL CRAIG ER MAGNAÐUR Í ÞESSUM FRÁBÆRA ÞRILLER SEM KEMUR Á ÓVART! VINSÆLASTA SÖGUPERSÓNA VERALDAR SNÝR AFTUR Á HVÍTA TJALDIÐ Í SUMARSTÓRMYND ÁRSINS! MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI“ – T.V. - KVIKMYNDIR.IS  – V.J.V - SVARTHÖFÐI Stærsta opnun S. Soderbergh í USA FRÁBÆR SKEMMTUN EGILSHÖLL 10 10 10 12 12 16 V I P 12 12 12 L L L L L L L ÁLFABAKKA 12 12 L AKUREYRI 16 16 16 KEFLAVÍK 12 12 16 MAGIC MIKE KL. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D MAGIC MIKE VIP 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D ICE AGE 4 ÍSL. TALI KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D ICE AGE 4 ENSKU. TALI KL. 8 - 10:10 3D ICE AGE 4 ÍSL. TALI KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 2D DREAMHOUSE KL. 8 - 10:10 2D CHERNOBYL DIARIES KL. 10:30 2D ROCK OF AGES KL. 8 2D MADAGASCAR 3 ÍSL. TALI KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D MADAGASCAR 3 ÍSL. TALI KL. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D SNOW WHITE KL. 10:30 2D UNDRALAND IBBA ÍSL. TALI KL. 1:30 2D L L 10 12 12 L L KRINGLUNNI 16 MAGIC MIKE KL. 5:40 - 8 - 10:20 2D DREAMHOUSE KL. 8 - 10:10 2D MADAGASCAR 3 M/ ÍSL. TALI KL. 5:50 3D MADAGASCAR 3 M/ ÍSL. TALI KL. 5:50 2D LOL KL. 8 2D ROCK OF AGES KL. 10:10 2D MAGIC MIKE KL. 8 - 10:30 2D TED KL. 5:20 - 8 - 10:20 2D AMAZING SPIDER-MAN KL. 8 - 10:40 3D AMAZING SPIDER-MAN KL. 5:20 - 10 2D CHERNOBYL DIARIES KL. 8 2D ÍSÖLD 4 ÍSL. TALI KL. 3 - 6 3D ÍSÖLD 4 ÍSL. TALI KL. 4 2D MADAGASCAR 3 ÍSL. TALI KL. 3 - 4 - 6 2D MAGIC MIKE KL. 8 - 10:20 2D MADAGASCAR 3 M/ ÍSL. TALI KL. 6 3D LOL KL. 6 2D DREAM HOUSE KL. 8 - 10:20 2D MAGIC MIKE KL. 8 2D THE AMAZING SPIDERMAN KL. 10:20 3D LOL KL. 8 2D SAFE KL. 10 2D SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI I – EMPIRE – B.O. MAGAZINE – E.T. WEEKLY – HOLLYWOOD REPORTER Channing Tatum og Matt ew McConaughey eru í magnaðir í þessari frábæru mynd! TED 5.50, 8, 10.15 ÍSÖLD 4: HEIMSÁLFUHOPP 3D 4, 6 THE AMAZING SPIDER-MAN 3D 10.20 INTOUCHABLES - ISL TEXTI 4, 8, 10.20 MADAGASKAR 3 3D 4 LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar HHHH T.V. - Kvikmyndir.is HHHH V.J.V. - Svarthofdi.is www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.