Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2012, Blaðsíða 49
Afþreying 49Helgarblað 20.–22. júlí
n David Copperfield í viðtali hjá Opruh
Á
rið 2007 var töframað
urinn David Copper
field sakaður um kyn
ferðislegt ofbeldi gegn
fegurðardrottningu á
Bahamaeyjum. Það kom svo
í ljós að konan hafði logið og
á endanum var hún sjálf kærð
fyrir falskar ásakanir. Mál
Copperfield var fellt niður en
mannorð hans var engu að
síður svert.
Oprah Winfrey ræddi þetta
mál við Copperfield í nýlegu
viðtali sem hún tók við hann
á einkaeyju hans á Bahama
eyjum og var sýnt í Banda
ríkjunum á sunnudaginn.
Copper field tjáir sig um mál
ið og segir að fólk muni vel
eftir ákærunni en muni síð
ur eftir því að málið hafi ver
ið fellt niður og að hann hafi
verið fórnarlambið í þessu
öllu þegar upp var staðið.
Í viðtalinu sagði Copp
erfield líka frá ofbeldinu sem
hann varð fyrir í æsku, föð
urhlutverkinu og uppáhalds
sjónhverfingu sinni; fluginu.
Einnig kom unnusta Copper
field, Chloe Gosselin, fram í
sínu fyrsta sjónvarpsviðtali og
ræddu þau til dæmis hvernig
dóttir þeirra, Sky, hefði breytt
lífi þeirra.
Laugardagur 21. júlí
Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport
Smáauglýsingar
smaar@dv.is
sími 512 7004
Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00
BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900
TOYOTA AURIS TERRA DIESEL
11/2007, ekinn aðeins 82 Þ.km, dísel,
5 gíra. Verð 1.990.000. Raðnr. 103707 -
Smart og hagkvæmur á staðnum!
NISSAN X-TRAIL AUTO 09/2003, ek-
inn 113 Þ.km, bensín, sjálfskiptur, leður,
glertoppur ofl. Verð 1.390.000. Raðnr.
192653 - Sumarjeppinn er á staðnum!
FORD FOCUS TREND 09/2004, ekinn
aðeins 59 Þ.km, 5 gíra. Verð 1.070.000.
Raðnr. 322393 - Ákaflega snyrtilegur
bílL!
SKODA OCTAVIA AMBIENTE
COMBI 4X4 12/2003, ekinn 163 Þ.KM,
bensín, 5 gíra. Verð 850.000. Raðnr.
310312 - Sjóðheitur á staðnum!
CHEVROLET LACETTI STATION
09/2007, ekinn AÐEINS 29 Þ.km, 5 gíra.
Verð 1.599.000. Raðnr. 290098 - Þessi
var að koma!
YAMAHA FZ6 NAKED 07/2008,
ekinn 12 Þ.km, flott útlit og ástand!
Verð 1.190.000. Raðnr. 310322 - Hjólið
er í salnum!
CHEVROLET SUBURBAN 1500
4X4 Árgerð 2000, ekinn 158 Þ.km,
bensín, sjálfskiptur, flott eintak! Verð
1.990.000. Raðnr. 284484 - Sá stóri er
á staðnum!
AUDI A6 1,8L TURBO QUATTRO
06/2000, ekinn 200 Þ.km, sjálfskiptur,
ný tímareim ofl. Verð 1.390.000. Raðnr.
322334 - Þýskur eðalfákur!
VW GOLF TRENDLINE 04/2005,
ekinn 90 Þ.km, sjálfskiptur. Verð
1.190.000. Raðnr. 284321- Bíllinn var að
koma í sölu!
Tek að mér að hreinsa
þakrennur, laga riðbletti á þökum,
gluggaþvottur, hreinsa lóðir og tek að mér
ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í síma
847-8704 eða á manninn@hotmail.com
Funahöfða 1, 110 Reykjavík
S. 567 4840 www.hofdahollin.is
Flutningar
Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti-
vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur
,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690
HUMMER H2. Árgerð 2005, ekinn
53 Þ.km, sjálfskiptur, leður og fullt af
flottu skrauti! Verð 5.300.000. Raðnr.
310305 - Surturinn er á staðnum!
SUBARU LEGACY SPORT WAGON
06/2008, ekinn 99 Þ.km, sjálfskiptur,
álfelgur ofl. Verð 2.650.000. Raðnr.
310324 - Þessi flotti var að koma!
BMW Z4 M COUPE 07/2007, ekinn
49 Þ.km, 6 gíra, leður, umboðsbíll.
Verð 10.300.000. Raðnr. 310298 Sá
geggjaði er í salnum!
Tilboð
Gullfallegir BRIARD
hvolpar, foreldrar Imbir Bezi Bezi
og Auðnu Gríma. Eru að leita að
góðum heimilum.
Verða afhentir heilsufarsskoðaðir,
bólusettir, örmerktir ættbók frá
HRFÍ. Nokkrir hvolpar eftir.
www.Briard--Nipu.com
s. 868 1920
Gullfallegir Briard
hvolpar, foreldrar Imbir Bezi Bezi og
Auðnu Gríma. Eru að leita að góðum
heimilum. Verða afhentir heilsufars-
skoðaðir, bólusettir, örmerktir ættbók
frá HRFÍ. Nokkrir hvolpar eftir. www.
briard--nipu.com, sími 868 1920
Til sölu vegna
flutninga Vandað
hjónarúm 160 cm breitt. Er frá
Svefni og heilsu. Chiropractor dýna.
Til afhendingar frá þriðjud. 24. Júlí
nk. Verð 60.000 kr Upplýsingar hjá
doriogmunda@gmail.com
08.00 Morgunstundin okkar
08.02 Lítil prinsessa (13:35) (Little
Princess)
08.13 Háværa ljónið Urri (5:52) (Raa
Raa The Noise Lion)
08.23 Kioka (18:78) (Kioka)
08.31 Snillingarnir (56:67) (Little
Einsteins)
08.54 Skotta skrímsli (23:26) (Molly
Monster)
08.59 Spurt og sprellað (35:52)
(Buzz and Tell)
09.04 Teiknum dýrin (42:52) (Draw
with Oistein: Wild about Car-
toons)
09.10 Grettir (41:52) (Garfield)
09.23 Engilbert ræður (71:78) (Ang-
elo Rules)
09.32 Kafteinn Karl (21:26) (Comm-
ander Clark)
09.45 Nína Pataló (20:39)
09.52 Skoltur skipstjóri (18:26)
(Kaptein Sabeltann)
10.06 Hið mikla Bé (8:20) (The
Mighty B II)
10.30 Geimverurnar (36:52) (The
Gees)
10.35 Hanna Montana (Hannah
Montana III)
11.00 Skólahreysti Textað á síðu
888 í Textavarpi. (e)
11.45 Popppunktur (3:8) (Auglýs-
ingarstofur - Lífsskoðunar-
menn) Textað á síðu 888 í
Textavarpi. (e)
12.45 Hundahótelið (Hotel for Dogs)
Bandarísk sjónvarpsmynd frá
2009. (e)
14.25 Hótel Jörð Stuttmynd eftir
Baldvin Z. Textað á síðu 888 í
Textavarpi. (e)
14.40 Septemberblaðið (The
September Issue) (e)
16.10 Horfnir heimar – Lýðveldi
dyggðarinnar (5:6) (Ancient
Worlds) (e)
17.05 Ástin grípur unglinginn
(45:61) (The Secret Life of the
American Teenager)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ólympíuvinir (10:10) (Store
Nørd)
18.25 Með okkar augum Textað á
síðu 888 í Textavarpi. (e)
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Ævintýri Merlíns (13:13) (The
Adventures of Merlin II)
20.30 Á fleygiferð að Nornafjalli
(Race to Witch Mountain)
Leigubílstjóri í Las Vegas
og sérfræðingur í fljúgandi
furðuhlutum reyna að bjarga
systkinum úr klóm illmenna sem
vilja notfæra sér yfirnáttúrlega
hæfileika þeirra. Leikstjóri
er Andy Fickman og meðal
leikenda eru Dwayne Johnson,
Carla Gugino, Anna Sophia
Robb og Ciarán Hinds. Banda-
rísk ævintýramynd frá 2009.
22.10 Allt upp í loft (Hot Fuzz)
Lögreglumaður er fluttur frá
London til smábæjarins Sand-
ford og þar taka einkennilegir
atburðir að gerast. Leikstjóri er
Edgar Wright og meðal leikenda
eru Simon Pegg, Nick Frost,
Bill Nighy og Martin Freeman.
Bresk bíómynd frá 2007. Atriði
í myndinni eru ekki við hæfi
barna.
00.10 Hleyp þeim rétta inn (Låt
den rätte komma in) Sænsk
verðlaunamynd frá 2008. Oscar
er afskiptur strákur sem verður
fyrir einelti. Hann verður skotinn
í Eli, fallegri en einkennilegri
stelpu sem reynist vera vampíra
og hún hjálpar honum að koma
fram hefndum. Leikstjóri er
Tomas Alfredson og meðal
leikenda eru Kåre Hedebrant
og Line Leandersson. Atriði
í myndinni eru ekki við hæfi
barna. (e)
02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Lalli
07:35 Brunabílarnir
08:00 Algjör Sveppi
09:45 Latibær
09:55 Fjörugi teiknimyndatíminn
10:20 Lukku láki
10:45 M.I. High
11:15 Glee (14:22)
12:00 Bold and the Beautiful
12:20 Bold and the Beautiful
12:40 Bold and the Beautiful
13:00 Bold and the Beautiful
13:20 Bold and the Beautiful
13:40 So You Think You Can Dance
(7:15)
15:05 How I Met Your Mother (15:24)
15:30 ET Weekend
16:05 Íslenski listinn
16:35 Sjáðu
17:10 Pepsi mörkin
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:49 Íþróttir
18:56 Lottó
19:04 Ísland í dag - helgarúrval
19:29 Veður
19:35 Wipeout USA (14:18)
20:20 Kit Kittredge: An American
Girl Skemmtileg fjölskyldu-
mynd með Abigail Breslin í
hlutverki hinnar ráðagóðu Kit
Kitteredge.
22:00 Einstein & Eddington 7,3
Mögnuð og áhrifamikil mynd
með Andy Serkis (Lord of the
Rings) í hlutverki Albert Ein-
steins í mynd um afstæðiskenn-
inguna og samband Einsteins
við vísindamanninn Arthur
Eddington, sem var sá fyrsti til
að sýna kenningum Einsteins
skilning.
23:35 Preacher’s Kid (Dóttir prédik-
arans) Rómantísk söngvamynd
um unga söngkonu sem segir
skilið við trúarsöfnuð sinn til
að freista gæfunnar sem
söngkona.
01:20 Underworld: Rise of the
Lycan (Undirheimar: Upphafið)
Spennu og hasarmynd um
blóðuga og aldagamla baráttu
vampíra og varúlfa í þessum
frábæra undanfara fyrri tveggja
mynda með Kate Beckinsale,
Martin Sheen og Bill Nighy í
aðalhlutverkum.
02:50 Frágiles (Brothætt) Magnaður
tryllir með Calistu Flockhart í
hlutverki hjúkrunarkonu sem
sér að það er ekki allt með
felldu á barnaspítalanum þar
sem hún hefur nýhafið störf.
Bein barnanna fara að brotna
við minnsta rask og fleiri
óhugnarlegir atburðir fara að
eiga sér stað. Eitthvað skelfilegt
úr fortíðinni hefur snúið aftur og
virðist ofsækja þau.
04:30 A Number (Númer) Áhrifamikil
bíómynd sem byggð er á leikriti
eftir Caryl Churchill um flókið
samband sem myndast milli
sonar og föðurs þegar sonurinn
kemst að því að hann var
klónaður.
05:45 Fréttir
06:00 Pepsi MAX tónlist
12:30 Rachael Ray (e)
13:15 Rachael Ray (e)
14:00 Design Star (3:9) (e)
14:50 Rookie Blue (1:13) (e) Ný-
stárlegur þáttur um líf nýliða
í lögreglunni sem þurfa ekki
aðeins að glíma við sakamenn
á götum úti heldur takast á við
samstarfsmenn, fjölskyldu og
eiga um leið við eigin bresti.
Þáttunum hefur m.a. verið
líkt við Grey’s Anotomy nema
í veröld löggæslumanna.
Nýliðamistök geta verið
dýrkeypt sérstaklega þegar þau
eyðileggja lögregluaðgerð þar
sem lögreglan fer huldu höfði.
15:40 The Firm (21:22) (e)
16:30 Rules of Engagement (1:15)
(e)
16:55 The Biggest Loser (11:20) (e)
18:25 Phil Collins - One Night Only
Upptaka frá stórtónleikum Phil
Collins þar sem hann spilaði öll
sín bestu lög.
19:25 Minute To Win It (e)
20:10 The Bachelor (8:12) Róm-
antískur raunveruleikaþáttur
þar sem piparsveinninn Brad
Womack snýr aftur sem The
Bachelor. Brad ferðast nú á milli
borga til að heimsækja fjölskyld-
ur stúlknanna fjögurra sem eftir
eru. Faðir einnar þeirrar er fremur
yfirþyrmandi. Í lokin sendir hann
enn eina stúlkuna heim.
21:40 Teen Wolf (7:12) Bandarísk
spennuþáttaröð um táninginn
Scott sem bitinn er af varúlfi
eitt örlagaríkt kvöld. Scott,
Stiles, Allison, Jackson og Lydia
eru innilokuð í skólanum að
næturlagi. Það mun krefjast
mikillar útsjónarsemi að sleppa
þaðan lifandi.
22:30 Olivia Lee: Dirty, Sexy, Funny
(7:8) Breskur gamanþáttur þar
sem falin myndavél er notuð
til að koma fólki í opna skjöldu.
Gríngellan Olivia Lee bregður sér
í ýmis gervi og hrekkir fólk með
ótrúlegum uppátækjum. Hún
er sexí, óþekk og klúr og gengur
fram af fólki með undarlegri
hegðun.
22:55 Who’s Harry Crumb (e)
Bandarísk gamanmynd frá árinu
1989 sem skartar gríngoðsögn-
inni John Candy í aðalhlutverki.
Myndin segir frá Harry Crumb
sem kemur úr fjölskyldu frægra
og hæfileikaríkra einkaspæjara.
því miður virðist vera sem Harry
hafi ekki hlotið genin góðu og
einkaspæjaragáfa hans er með
slakasta móti.
00:30 Lost Girl (11:13) (e) Ævintýra-
legir þættir um stúlkuna Bo sem
reynir að ná stjórn á yfirnáttúru-
legum kröftum sínum, aðstoða
þá sem eru hjálparþurfi og kom-
ast að hinu sanna um uppruna
sinn. Dyson vaknar í blóðbaði
man ekkert hvað gerðist síðustu
átta klukkustundirnar. Í kjölfarið
er hann ákærður fyrir morð á
samstarfsmanni Vex.
01:15 Jimmy Kimmel (e)
02:00 Jimmy Kimmel (e)
02:45 Pepsi MAX tónlist
08:55 Formúla 1 - Æfingar
10:00 Pepsi deild kvenna (Stjarnan
- Þór/KA)
11:50 Formúla 1 2012 - Tímataka
13:30 KF Nörd
14:15 Pepsi mörkin
15:45 Pepsi deild karla (Stjarnan - KR)
18:00 Sumarmótin 2012 (Símamótið)
18:45 Tvöfaldur skolli
19:45 Spænski boltinn (Valencia -
Real Madrid)
21:30 Kings Ransom
22:25 Pepsi deild karla (Stjarnan - KR)
00:15 Formúla 1 2012 - Tímataka
17:35 Nágrannar
17:55 Nágrannar
18:15 Nágrannar
18:35 Nágrannar
18:55 Nágrannar
19:15 Evrópski draumurinn (4:6)
19:55 Eastbound and Down (7:7)
20:25 The Good Guys (12:20)
21:10 The Kennedys (1:8)
21:55 Human Target (1:12)
22:40 Arrested Development (16:18)
23:05 Arrested Development (17:18)
23:25 Arrested Development (18:18)
23:50 Arrested Development 3 (1:13)
00:10 ET Weekend
00:55 Íslenski listinn
01:20 Sjáðu
01:45 Fréttir Stöðvar 2
02:35 Tónlistarmyndbönd frá
Nova TV
Stöð 2 Extra
06:00 ESPN America
07:00 The Open Championship
Official Film 2010
08:00 The Open Championship
Official Film 2011 (1:1)
09:00 Opna breska meistaramótið
2012 (3:4)
18:30 Opna breska meistaramótið
2012 (3:4)
02:00 ESPN America
SkjárGolf
19:00 Motoring
19:30 Eldað með Holta
20:00 Hrafnaþing
21:00 Græðlingur
21:30 Svartar tungur
22:00 Björn Bjarnason
22:30 Tölvur tækni og vísindi
23:00 Fiskikóngurinn.
23:30 Eru þeir að fá ánn
ÍNN
08:00 A Walk In the Clouds
10:00 Shallow Hal
12:00 Toy Story 3
14:00 A Walk In the Clouds
16:00 Shallow Hal
18:00 Toy Story 3
20:00 I, Robot
22:00 Thirteen
00:00 Children of the Corn
02:00 Mechanik, The
04:00 Thirteen
06:00 Avatar
Stöð 2 Bíó
17:00 Bestu ensku leikirnir (Chelsea
- Man. City 27.02.10)
17:30 Heimur úrvalsdeildarinnar
18:00 Man. City - Swansea
19:45 PL Classic Matches (Liverpool -
Manchester Utd, 2000)
20:15 Sunderland - Stoke
22:00 Goals of the season
22:55 Man. Utd. - Wolves
Stöð 2 Sport 2
Sakaður um kynferðisofbeldi
Oprah Winfrey og David Copperfield Opinskátt viðtal þar sem
Copperfield tjáði sig um ákæruna á hendur sér.