Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2012, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2012, Blaðsíða 50
50 Afþreying 20.–22. júlí Helgarblað dv.is/gulapressan Án orða Nú þegar Jennifer Lopez er hætt sem dómari í American Idol og Steven Tyler einnig, eru að sjálfsögðu uppi getgát- ur um hver taki við af þeim í dómarasætunum. Mariah Carey hefur verið nefnd til sögunnar og Nick Cannon, eiginmaður hennar sagði slúðursíðunni TMZ að sjón- varpstöðin Fox þyrfti að greiða Carey tvöföld þau laun sem Jennifer Lopez hafði ef hún ætti að koma til þeirra. Hann sagði þetta meira í gríni en alvöru því hann sagðist ekki geta staðfest að Mariah og Fox væru í viðræðum um sam- starf. „Ég veit það ekki, ég er ekki umboðsmaður Mariah, ég er eiginmaður hennar,“ sagði Nick um málið. Mariah dýrari en J.Lo Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík V I N D H R A Ð I Á B I L I N U H Á M A R K S H I T I Reykjavík og nágrenni Stykkishólmur V I N D H R A Ð I Á B I L I N U H Á M A R K S H I T I Patreksfjörður V I N D H R A Ð I Á B I L I N U H Á M A R K S H I T I Ísafjörður V I N D H R A Ð I Á B I L I N U H Á M A R K S H I T I Sauðárkrókur V I N D H R A Ð I Á B I L I N U H Á M A R K S H I T I Akureyri V I N D H R A Ð I Á B I L I N U H Á M A R K S H I T I Húsavík V I N D H R A Ð I Á B I L I N U H Á M A R K S H I T I Mývatn V I N D H R A Ð I Á B I L I N U H Á M A R K S H I T I Egilsstaðir V I N D H R A Ð I Á B I L I N U H Á M A R K S H I T I Höfn V I N D H R A Ð I Á B I L I N U H Á M A R K S H I T I Kirkjubæjarkl. V I N D H R A Ð I Á B I L I N U H Á M A R K S H I T I Vík í Mýrdal V I N D H R A Ð I Á B I L I N U H Á M A R K S H I T I Hella V I N D H R A Ð I Á B I L I N U H Á M A R K S H I T I Selfoss V I N D H R A Ð I Á B I L I N U H Á M A R K S H I T I Vestmannaeyjar V I N D H R A Ð I Á B I L I N U H Á M A R K S H I T I Reykjanesbær V I N D H R A Ð I Á B I L I N U H Á M A R K S H I T I Hæg breytileg átt og bjart með köflum en myndarlegar síðdegisskúrir. 15° 10° 5 3 03:57 23:08 5-8 15 3-5 15 5-8 15 5-15 13 3-5 15 3-5 15 3-5 17 5-8 16 5-8 15 5-8 13 3-5 14 8-10 15 8-10 14 8-10 15 5-8 15 8-10 15 5-8 14 5-8 15 5-8 16 5-8 13 5-8 13 3-5 14 3-5 14 5-8 17 5-8 19 8-10 12 3-5 13 8-10 15 8-10 13 8-10 14 5-8 16 8-10 15 3-5 12 5-8 12 5-8 11 5-8 7 5-8 9 3-5 6 3-5 12 3-5 15 3-5 19 8-10 13 3-5 13 10-12 15 5-8 15 5-8 15 5-8 14 8-10 13 3-5 12 0-3 12 3-5 12 3-5 11 5-8 7 3-5 9 5-8 7 5-8 7 5-8 10 5-8 11 3-5 11 5-8 16 8-10 13 5-8 14 5-8 14 5-8 13 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Allhvöss eða hvöss suðaustanátt síðdegis og um kvöldið með rigningu. 15° 11° 18 13 04:01 23:05 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 1814 13 15 23 00 12 12 12 12 16 5 8 8 15 15 13 8 101413 11 14 17 14 14 16 11 14 13 13 13 15 1310 10 8 8 18 23 14 Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 22. júlí Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Extra Stöð 2 Sport 2 06:00 ESPN America 07:00 Opna breska meistaramótið 2012 (3:4) 10:00 Opna breska meistaramótið 2012 (4:4) 17:30 Opna breska meistaramótið 2012 (4:4) 02:00 ESPN America SkjárGolf 08:40 A Fish Called Wanda 10:25 Time Traveler’s Wife 12:10 Tangled . 14:00 A Fish Called Wanda 16:00 Time Traveler’s Wife 18:00 Tangled 20:00 Avatar 22:40 Köld slóð 00:20 Pride 02:05 Frágiles 04:00 Köld slóð 06:00 You Don’t Know Jack Stöð 2 Bíó 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Poppý kisukló (45:52) (Poppy Cat) 08.12 Herramenn (32:52) (Mr. Men Show) 08.23 Franklín og vinir hans (11:52) (Franklin and Friends) 08.45 Stella og Steinn (17:26) (Stella and Sam) 08.57 Smælki (15:26) (Small Potatoes) 09.00 Disneystundin 09.01 Finnbogi og Felix (48:59) (Phineas and Ferb) 09.22 Sígildar teiknimyndir (42:42) (Classic Cartoon) 09.30 Gló magnaða (68:68) (Kim Possible) 09.52 Litli prinsinn (13:26) (The Little Prince) 10.16 Hérastöð (21:26) (Hareport) 10.30 Stundin okkar Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 10.55 Ævintýri Merlíns (13:13) (The Adventures of Merlin II) (e) 11.45 Skólahreysti Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 13.30 Íslandsmótið í hestaí- þróttum Bein útsending frá Vindheimamelum. 15.30 Golfið (3:11) Textað á síðu 888 í Textavarpi. 16.00 Mótókross 16.35 Íslandsglíman 2012 Sam- antekt frá Íslandsglímunni sem fram fór á Ísafirði í apríl. Glímumeistarar karla og kvenna hreppa hinn eftirsóttu verðlaun Freyjumenið og Grettisbeltið og þetta var í 102. sinn sem Grettisbeltið var veitt. (e) 17.20 Póstkort frá Gvatemala (5:10) 17.30 Skellibær (38:52 (Chuggington) 17.40 Teitur (41:52) (Timmy Time) 17.50 Krakkar á ferð og flugi (14:20) Textað á síðu 888 í Textavarpi. (e) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Innlit til arkitekta (3:8) (Arkitektens hjem) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Tónleikar í minningu fórn- arlambanna í Útey Upptaka frá tónleikum í minningu fórn- arlambanna í Útey sem haldnir voru í Osló fyrr um kvöldið. 21.10 Loforðið (4:4) (The Promise) Bresk stúlka fer til Palestínu og Ísraels í fótspor afa síns sem gegndi herþjónustu þar á fimmta áratug síðustu aldar. Breskur myndaflokkur í fjórum þáttum. Meðal leikenda eru Claire Foy, Christian Cooke og Itay Tiran. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.00 Wallander – Sellóleikarinn Sænsk sakamálamynd frá 2006. Kurt Wallander rann- sóknarlögreglumaður í Ystad á Skáni glímir við erfitt sakamál. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. (e) 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Villingarnir 07:25 Algjör Sveppi 07:50 Hello Kitty 08:00 Algjör Sveppi 08:05 Dóra könnuður 08:30 Algjör Sveppi 09:30 Tasmanía 09:55 Tommi og Jenni 10:20 Maularinn 10:45 iCarly (4:25) 11:35 Ofurhetjusérsveitin 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:25 Nágrannar 13:50 Evrópski draumurinn (4:6) 14:40 New Girl (23:24) 15:10 2 Broke Girls (11:24) 15:35 Drop Dead Diva (7:13) 16:20 Wipeout USA (14:18) 17:05 Grillskóli Jóa Fel (2:6) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (16:24) 19:40 Last Man Standing (4:24) 20:05 Dallas (6:10) 20:50 Rizzoli & Isles 7,3 (6:15) Önnur þáttaröðin um leynilögreglu- konuna Jane Rizzoli og lækninnn Mauru Isles sem eru afar ólíkar en góðar vinkonur sem leysa glæpi Boston-mafíunnar saman. Mauru líður hins vegar betur meðal þeirra látnu en lifandi og er með mikið jafnaðargeð. 21:35 The Killing (11:13) 22:20 Treme (3:10) 23:20 60 mínútur 00:05 Suits (6:12) 00:50 Silent Witness (10:12) 01:45 Supernatural (20:22) 02:25 Boardwalk Empire (4:12) 03:20 Nikita (3:22) 04:05 The Event (19:22) 04:50 Dallas (6:10) 05:35 Frasier (16:24) 06:00 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 13:35 Rachael Ray (e) 14:20 Rachael Ray (e) 15:05 Rachael Ray (e) 15:50 One Tree Hill (1:13) (e) 16:40 The Bachelor (8:12) (e) 18:10 Unforgettable (13:22) (e) 19:00 Vexed (1:3) (e) 20:00 Top Gear (5:7) (e) 21:00 Law & Order (19:22) Banda- rískur sakamálaþáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og saksóknara í New York borg. Lögreglan er á hælum rúss- neskra morðingja þegar útlægur Rússi búsettur í New York er drepin með rísín eitri. 21:45 Californication - LOKA- ÞÁTTUR 8,3 (12:12) Bandarísk þáttaröð með David Duchovny í hlutverki syndaselsins og rithöfundarins Hank Moody. Richard kemur með óvænta tilkynningu. Hank reynir að sættast við Beccu, sem segir honum óvæntar fréttir af Tyler. Charlie reynir að sanna vinskap sinn fyrir Hank. Gömul kærasta kemur í heimsókn sem hefur stór plön fyrir framtíðina. 22:15 Lost Girl (12:13) Ævintýralegir þættir um stúlkuna Bo sem reynir að ná stjórn á yfirnáttúru- legum kröftum sínum, aðstoða þá sem eru hjálparþurfi og kom- ast að hinu sanna um uppruna sinn. Bo and Dyson setja upp leikrit og þykjast vera hjón til að hjálpa gömlum vini. 23:00 Teen Wolf (7:12) (e) 23:50 The Defenders (16:18) (e) 00:35 Californication (12:12) (e) 01:05 Psych (11:16) (e) 01:50 Camelot (6:10) (e) 02:40 Pepsi MAX tónlist 09:50 Pepsi deild karla (Stjarnan - KR) 11:40 Formúla 1 2012 (Þýskaland) 14:10 Pepsi mörkin 15:20 Michelle Wie á heimaslóðum 16:05 Spænski boltinn (Real Madrid - Atl. Madrid) 17:50 Spænski boltinn (Barcelona - Betis) 19:35 Úrslitakeppni NBA (Miami - Oklahoma) 21:25 Formúla 1 2012 (Þýskaland) 17:00 Football Legends (Dalglish) 17:30 PL Classic Matches (Totten- ham - Chelsea, 2001) 18:00 Chelsea - QPR 19:45 Heimur úrvalsdeildarinnar (Premier League World 2012/13) 20:15 Arsenal - Norwich 22:00 PL Classic Matches 22:30 Tottenham - Man. City 15:25 Íslenski listinn 15:50 Bold and the Beautiful 16:10 Bold and the Beautiful 16:30 Bold and the Beautiful 16:50 Bold and the Beautiful 17:10 Bold and the Beautiful 17:30 The F Word (7:9) 18:20 Falcon Crest (29:30) 19:15 Ísland í dag - helgarúrval 19:40 M.I. High 20:15 So You Think You Can Dance 21:40 Friends (19:24) 22:05 Friends (20:24) 22:30 Friends (21:24) 22:55 Friends (22:24) 23:20 The F Word (7:9) 00:10 Falcon Crest (29:30) 01:00 Íslenski listinn 01:25 Sjáðu 01:50 Fréttir Stöðvar 2 02:40 Tónlistarmyndbönd frá Nova TV 14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14:30 Golf fyrir alla 3 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldum íslenskt 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Svartar tungur 18:00 Björn Bjarnason 18:30 Tölvur tækni og vísindi 19:00 Fiskikóngurinn. 19:30 Eru þeir að fá ánn 20:00 Hrafnaþing 21:00 Auðlindakista 21:30 Perlur úr myndasafni 22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN Hvað segir veður- fræðingurinn: Mér líst nú ekkert vel á morgundagsveðrið. Gangi allt eftir verður grenjandi stormur syðst á landinu með mikilli vætu síðdegis og um kvöldið. Til okkar er að koma ein dýpsta júlílægðin í yfir 110 ár og reikna sumar spár hana niður undir 965 millibör. Mestu lætin í henni verða á laugardagssíð- degi sunnan- og vestanlands en síðan gengur veðrið yfir landið þó það verði jú heldur skaplegra annars staðar. Þessi lægð er líka tímamót á þessu sumri því margar vikur eru síðan alvöru lægðir náðu að brjótast upp að landinu. Ég hvet ferðalanga til að vera ekki að storka örlögunum og ferðast með hjólhýsi og reyna að tjalda meðan veðurhæðin er sem mest. Á sunnudag verður þetta skárra, en smám saman siglir óveður upp að Vestfjörðum úr norðaustri. Horfur í dag: Norðaustan 5–10 m/s nyrst á Vestfjörðum, annars hæg suðlæg eða breytileg átt. Hálfskýjað eða skýjað og skúrir í flestum lands- hlutum. Hiti 10–16 stig. Laugardagur: Vaxandi suðaustanátt, 13–23 m/s sunnan- og vestanlands, annars 8–15 m/s, hvassast með strönd- um. Rigning sunnan og vestan til síðdegis og um kvöldið og norð- an- og austanlands um nóttina. Hiti 12–18 stig að deginum. Horfur á sunnudag Norðaustan 10–18 m/s á Vest- fjörðum þegar líður á síðdegið og kvöldið, annars sunnan 5–13. Rigning eða skúrir. Hiti 10–20 stig, hlýjast norðaustanlands. Stefnir í storm á morgun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.