Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2012, Blaðsíða 52

Dagblaðið Vísir - DV - 20.07.2012, Blaðsíða 52
ENGINN EINKA- SPÆJARI HJÁ SLY n Stallone niðurbrotinn vegna dauða sonar síns Gefur ekki hjóna- band upp á bátinn J ennifer Lopez segist ekki vera búin að gefast upp á hjóna- bandi þrátt fyrir að eiga þrjú hjónabönd að baki. Þessi 42 ára söng- og leikkona segir í viðtali við ABC News að hana dreymi ennþá um hið fullkomna ævintýri. „Ég mun aldrei gefa þann draum upp á bát- inn.“ Þegar hún var svo spurð hvort hún vildi ræða ástarsamband sitt við Casper Smart hló hún og sagði: „Nei.“ Casper var hins vegar aðeins opnari þegar hann var spurður um sambandið og sagði hann að þetta hefði ekki verið ást við fyrstu sýn hjá þeim: „Þetta var bara mjög eðlilegt hjá okkur og þróaðist. Það var ekkert daður eða neitt svoleiðis og svo gerð- ist þetta bara.“ Jennifer og Casper Ástfangin og hamingjusöm. n Ræðir ekki ástarsamband sitt við Casper Smart S ylvester Stallone hefur ekki ráðið einkaspæjara til þess að rannsaka dauða son- ar síns, Sage, en fréttir þess efnis hafa farið eins og eldur í sinu í fréttamiðlum. Stallone hef- ur af þeim sökum séð sig knúinn til að vísa þeim flugufregnum til föð- urhúsanna. Enn hefur ekkert verið gefið upp hvað varðar dánarorsök Sage Moonblood Stallone. Einkaspæjarinn sem heitir Scott Ross og telst þungavigtarmaður í sínu fagi og kom meðal annars að barnaníðsmálinu gegn Michael Jackson og líkamsárásarmáli Chris Brown og söngkonunnar Rihönnu. Engu að síður er Stallone sagður vilja vita allt um síðustu vikurnar í lífi sonar síns og útilokar ekki glæp- samlegt athæfi hvað dauða Sage varðar. Hann er sagður vilja vita hvort Sage hefði neytt eiturlyfja eða áfengis og hvort eitthvað hafi angr- að son sinn undir það síðasta. Sylvester Stallone Vill vita allt um síðustu vikur sonar síns. Sage Moonblood Stallone Fannst látinn á heimili sínu 13. júlí. 52 Fólk 20.–22. júlí 2012 Helgarblað Feðginin sameinuð n Tom Cruise hittir Suri eftir þriggja vikna aðskilnað T om Cruise hitti loksins litlu stelpuna sína, Suri, á þriðju- daginn, í fyrsta skipti síðan Tom og Katie Holmes skildu. Þrjár vikur voru síðan þau hitt- ust síðast og áttu endurfundirnir sér stað á Manhattan í New York. Tom fékk Suri í fangið og þurfti svo að flýta sér með hana inn því ljósmyndararnir mynduðu þau stanslaust frá öllum hliðum. Katie og Tom sömdu um að Katie hlyti fullt forræði yfir Suri litlu eftir miklar umræður, en þau eru líka skuldbundin af því að vinna vel saman sem foreldrar og hafa alltaf hagsmuni hennar að leiðarljósi í öllu sem þau gera. Endurfundir Tom Cruise og Suri saman á ný. CHANNING Tatum MATTHEW McConaughey VINNAN Á KVÖLDIN HEFUR ALDREI VERIÐ JAFN SKEMMTILEG! SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D ÁLFABAKKA EGILSHÖLL V I P V I P 16 16 L L L L L L 12 12 12 12 16 L L L 12 12 12 DARK KNIGHT RISES Fors. uppselt kl. 0:15 2D TED kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D MAGIC MIKE kl. 8 - 9 - 10:30 2D DREAMHOUSE kl. 8 - 10:10 2D ÍSÖLD 4 ÍSL TAL kl. 6 3D ÍSÖLD 4 ENSKT TAL kl. 7 2D MADAGASCAR 3 ÍSL TAL kl. 6 2D KRINGLUNNI 16 L L 12 12 12 MAGIC MIKE kl. 5:40 - 8 - 10:20 2D DREAMHOUSE kl. 8 - 10:10 2D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 5:50 3D MADAGASCAR 3 ísl. Tali kl. 5:50 2D LOL kl. 8 2D ROCK OF AGES kl. 10:10 2D SELFOSSI DREAMHOUSE kl. 8 - 10:10 2D LOL kl. 8 2D SAFE kl. 10:10 2D 16 16 12 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ AKUREYRI 16 L 12 12 12 The Dark Knight Rises Miðnæturpower kl. 00:15 2D Madagascar 3 M/ ísl. Tali kl. 6 3D MAGIC MIKE kl. 8 - 10:20 2D LOL kl. 6 2D Dream House kl. 8 - 10:20 2D L L KEFLAVÍK 16 12 12 TED kl. 8 2D MAGIC MIKE kl. 10:20 2D DREAMHOUSE kl. 8 - 10 2D ICE AGE 4 ísl. Tali kl. 5:50 3D UNDRALAND IBBA ísl. Tali kl. 6 2D DARK KNIGHT RISES Forsýning uppselt kl. 00:15 2D DARK KNIGHT RISES Forsýning uppselt VIP kl. 00:15 2D MAGIC MIKE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 2D MAGIC MIKE VIP kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10 2D ICE AGE 4 ÍSL TAL kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D ICE AGE 4 ensku. Tali kl. 8 - 10:10 3D ICE AGE 4 ÍSL TAL kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 2D DREAMHOUSE kl. 8 - 10:10 2D CHERNOBYL DIARIES kl. 10:30 2D ROCK OF AGES kl. 8 2D MADAGASCAR 3 ÍSL TAL kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 3D MADAGASCAR 3 ÍSL TAL kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 2D SNOW WHITE kl. 10:20 2D UNDRALAND IBBA ÍSL TAL kl. 1:30 2D FORSÝNINGAR UM HELGINA STÆRSTA MYND ÁRSINS  EMPIRE  HOLLYWOOD REPORTER  KVIKMYNDIR.IS  SÉÐ OG HEYRT 25.000 gestir! sMÁrABÍÓ HÁsKÓLABÍÓ 5%nÁnAr Á Miði.is gLerAugu seLd sér 5% BOrgArBÍÓ nÁnAr Á Miði.is ÍsöLd 3d KL. 6 L ted KL. 8 - 10 12 spiderMAn 3d KL. 8 - 10.30 10 intOucHABLes KL. 5.50 12 ÍsöLd 4 3d ÍsL.tAL KL.5.50 L ted KL. 8 – 10.20 12 spider-MAn 3d KL 6 - 9 10 stArBucK KL. 8 L intOucHABLes KL. 5.30 - 8 - 10.30 12 WHAt tO expect KL 10.25 L MiB KL. 5.30 10 ÍsöLd 4 3d ÍsL.tAL KL.3.40 - 5.50 L ÍsöLd 4 3d ensK. Ótext KL. 8 L ÍsöLd 4 2d ÍsL.tAL KL. 3.40 - 5.50 L ted KL. 3.30 -5.45 -8 -10.20 12 ted LÚxus KL. 8 -10.20 12 spider-MAn 3d KL. 5 - 8 - 10.50 10 spider-MAn 3d LÚxus KL. 5 10 spider-MAn 2d KL. 10.10 10 WHAt tO expect KL. 8 L prOMetHeus 3d KL. 10.25 16 HLUTI AF HVERJUM SELDUM BÍÓMIÐA ALLAN JÚLÍ - rennur til Barnaheilla MAnni, dýri Og LÚLLi eru Mættir Aftur :) - tV, KViKMyndir.is - VJV, sVArtHöfði VinsæLAstA Mynd VerALdAr! tOppMyndin Á ÍsLAndi Í dAg! Besti spider-MAn ALLrA tÍMA! - neWsWeeK TED 8, 10.15 ÍSÖLD 4: HEIMSÁLFUHOPP 3D 4, 6 - ÍSL TAL THE AMAZING SPIDER-MAN 3D 6 INTOUCHABLES - ISL TEXTI 4, 8, 9, 10.20 MADAGASKAR 3 3D 4 - ÍSL TAL LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. HHHH T.V. - Kvikmyndir.is HHHH V.J.V. - Svarthofdi.is www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.