Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2012, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2012, Blaðsíða 49
Afþreying 49Helgarblað 24.–26. ágúst 2012 Endurkoma Eldflaugarmannsins n Disney ætlar að endurgera The Rocketeer D isney Pictures hyggst endurgera myndina The Rocketeer eftir Joe Johnston frá ár­ inu 1991. Fyrirtæk­ ið vinnur nú að því að finna handritshöfunda fyrir verkið en mörgum þykir undarlegt að Disney endurgeri þessa til­ teknu mynd þar sú upphaf­ lega fékk hvorki góða dóma né aðsókn. Sagan fjallar um keppnis­ flugmann sem leikinn var af Billy Campbell. Glæpa­ gengi felur frumgerð af flug­ græju og notar hann tækið í baráttu sinni við óþokkana. Timothy Dalton lék illmennið í myndinni, Alan Arkin lék læriföðurinn og Íslandsvinur­ inn Jennifer Connelly lék ást­ konu eldflaugarmannsins. Frá því að myndin kom út hafa teiknimyndasögur um Eldflaugarmanninn náð nokkrum vinsældum og von­ ast Disney til að metnaðar­ full endurgerð gæti orðið að myndaröð og skilað hagnaði á borð við Iron Man eða Capt­ ain America en Joe Johnston leikstýrði henni einmitt. The Rocketeer gerist á fjórða áratug síðustu aldar og má búast við svipuðu yfir­ bragði og í Captain America. Enginn leikstjóri eða leikarar hafa verið nefndir til sögunn­ ar ennþá. Laugardagur 25. ágúst Stöð 2RÚV 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Lítil prinsessa (18:35) (Little Princess) 08.12 Háværa ljónið Urri (10:52) (Raa Raa The Noise Lion) 08.23 Kioka (23:78) (Kioka) 08.30 Snillingarnir (61:67) (Little Einsteins) 08.53 Spurt og sprellað (38:52) (Buzz and Tell) 08.58 Teiknum dýrin (45:52) (Draw with Oistein: Wild about Car- toons) 09.03 Grettir (44:52) (Garfield) 09.14 Engilbert ræður (74:78) (Angelo Rules) 09.22 Paddi og Steinn (112:162) (Pat and Stan) 09.23 Kafteinn Karl (24:26) (Comm- ander Clark) 09.36 Nína Pataló (23:39) (Nina Patalo) 09.43 Hið mikla Bé (11:20) (The Mighty B II) 09.45 Skoltur skipstjóri (21:26) (Kaptein Sabeltann) 10.06 Paddi og Steinn (113:162) (Pat and Stan) 10.22 Geimverurnar (38:52) (The Gees) 10.25 Hanna Montana (Hannah Montana III) 10.50 Popppunktur (5:8) (Úrslita- þátturinn) 888 e 12.00 Dansskóli Marilyn Hotchkiss (Marilyn Hotchkiss’ Ballroom Dancing & Charm School) e 13.45 Ferð að miðju jarðar (2:2) (Journey to the Center of the Planet) Heimildamynd í tveimur hlutum frá BBC. e 14.45 Komdu að sigla e 15.35 Góð er gufan (Miesten vuoro) Finnsk heimildamynd. e 17.00 2012 (2:6) (Twenty Twelve) e 17.30 Ástin grípur unglinginn (47:61) (The Secret Life of the American Teenager) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Með okkar augum 888 e 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Ævintýri Merlíns (3:13) (The Adventures of Merlin III) 20.30 Vatnsberinn 5,8 (The Water- boy) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1998. 22.00 Bláókunnugt fólk 5,5 (Perfect Stranger) Leikstjóri er James Foley og meðal leikenda eru Halle Berry, Bruce Willis og Giovanni Ribisi. Bandarísk bíó- mynd frá 2007. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.50 Í heljargreipum 6,7 (Butterfly on a Wheel) Meðal leikenda eru Pierce Brosnan, Maria Bello og Gerard Butler. 01.25 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Elías 08:00 Algjör Sveppi 09:55 Latibær 10:10 Fjörugi teiknimyndatíminn 10:20 Lukku láki 10:45 M.I. High 11:15 Glee (19:22) 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 So You Think You Can Dance (10:15) 15:10 ET Weekend 16:00 Íslenski listinn 16:30 Sjáðu 17:05 Pepsi mörkin 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:49 Íþróttir 18:56 Lottó 19:04 Ísland í dag - helgarúrval . 19:29 Veður 19:35 Total Wipeout (7:12) 20:40 Bridesmaids 6,9 (Fersk, frum- leg og hárbeitt gamanmynd. Annie fær það hlutverk frá vinkonu sinni, Lillian, að skipu- leggja brúðkaupið hennar og alla þá viðburði sem því fylgir. Hana óraði ekki fyrir því hversu flókin útfærsla það verður og ekki hjálpa hinar vinkonurnar til því hluti af vinnunni er að hafa hemil á þeim og halda friðinn. 22:40 The Mist 7,3 Spennutryllir sem byggir á sögu Stephen King um hóp af blóðþyrstum verum sem lenda óvænt í smábæ. 00:50 Murder by Numbers 6,0 Hörkuspennandi sálfræði- tryllir sem maður gleymir ekki í bráð. Lögreglukonan Cassie Mayweather og félagi hennar, Sam Kennedy, eru kölluð til þegar ung stúlka er myrt. Cassie er ýmsu vön en atburðir úr fortíðinni gera henni erfitt fyrir við rannsókn málsins. Grunur beinist að tveimur námsmönn- um sem koma frá góðum heimilum. Hér er ekki allt sem sýnist en sannleikurinn getur verið lyginni líkastur. 02:50 Rising Sun Lögreglumaðurinn Web Smith lendir í hremming- um þegar honum er falið að rannsaka viðkvæmt morðmál sem tengist voldugu, japönsku stórfyrirtæki í Los Angeles. Með dularfullu símtali er honum tjáð að John Connor, sem er sérfróður um allt sem tengist Japan, muni vinna að lausn málsins með hon- um. Connor þessi er grunaður um að vera í of nánum tengslum við japanska aðila og að hafa þegið fé af þeim. Myndin er gerð eftir metsölubók Michaels Crichtons. 04:55 Blue State Rómantísk gam- anmynd um mann sem tapar veðmáli á barnum um að flytja til Kanada verði George W. Bush endurkjörinn forseti Bandaríkj- anna ...sem varð raunin. 06:00 Pepsi MAX tónlist 12:40 Rachael Ray e 13:25 Rachael Ray e 14:10 Design Star (8:9) e 15:00 Rookie Blue (6:13) e 15:50 Rules of Engagement (6:15) e 16:15 First Family (2:2) e Síðari hluti bandarískrar framhalds- myndar sem fjallar um ævi og störf Ronalds Reagan fyrrverandi forseta Bandaríkj- anna. Hvert einasta mannsbarn þekkti Reagan af sjónvarp- skjánum en færri þekktu stjórnmálamanninn Reagan sem reis til æðstu metorða í Republikanaflokknum, fyrst sem ríkisstjóri Kaliforníu og loks sem valdamesti maður heims. 17:45 The Biggest Loser (16:20) e Bandarísk raunveruleika- þáttaröð um baráttu ólíkra einstaklinga við mittismálið í heimi skyndibita og ruslfæðis. 19:15 Minute To Win It e Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Lögreglumaður og einstæð móðir spreyta sig á þrautum kvöldsins. 20:00 The Bachelorette - NÝTT (1:12) Bandarísk raunveruleika- þáttaröð þar sem ung og einhleyp kona fær tækifæri til að finna draumaprinsinn í hópi 25 myndarlegra piparsveina. Draumadísin Ashley Hebert er mætt til að finna ástina í þessum fyrsta þætti í nýrri þáttaröð af The Bachelorette. Einn fær sér aðeins og mikið í tána og sefur sófanum þessa fyrstu nótt. 21:30 Teen Wolf 7,4 (12:12) Bandarísk spennuþáttaröð um táninginn Scott sem bitinn er af varúlfi eitt örlagaríkt kvöld. Scott reynir að ná hylli Allison og reynir svo ásamt Derek að drepa varúlfinn í eitt skipti fyrir öll. 22:20 Almost Famous 7,9 e Kvik- mynd frá árinu 2000 með Kate Hudson, Frances McDormand og Billy Crudup í aðalhlutverk- um. Myndin segir frá hinum fimmtán ára William Miller sem er ráðinn af tónlistartímaritinu Rolling Stone til að skrifa um hljómsveitina Stillwater og fær að fylgja henni eftir á tónleikaferðalagi. Leikstjóri er Cameron Crowe. 00:25 Jimmy Kimmel e 01:10 Jimmy Kimmel e 01:55 Pepsi MAX tónlist 09:50 Borgunarbikarinn 2012 11:40 KF Nörd 12:20 Meistaradeildin - umspil 14:10 Meistaramörkin 14:30 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 15:00 Eimskipsmótaröðin 2012 15:30 Borgunarbikar kvenna 2012 18:15 Einvígið á Nesinu 19:05 UEFA Super Cup 2011 21:00 Spænski boltinn 22:45 Borgunarbikar kvenna 2012 SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:55 iCarly (4:25) 09:20 iCarly (5:25) 09:40 Tricky TV (3:23) 10:00 Dóra könnuður 10:25 Áfram Diego, áfram! 10:45 Doddi litli og Eyrnastór 11:05 Doddi litli og Eyrnastór 11:15 Mörgæsirnar frá Madagaskar 12:00 Disney Channel 06:00 ESPN America 07:45 The Barclays - PGA Tour 2012 (2:4) 11:45 Inside the PGA Tour (34:45) 12:10 The Barclays - PGA Tour 2012 (2:4) 16:10 Golfing World 17:00 The Barclays - PGA Tour 2012 (3:4) 22:00 Golfing World 22:50 The Barclays - PGA Tour 2012 (3:4) 02:00 ESPN America SkjárGolf 17:00 Motoring 17:30 Eldað með Holta 18:00 Hrafnaþing 19:00 Motoring 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing 21:00 Græðlingur 21:30 Svartar tungur 22:00 Björn Bjarnason 22:30 Tölvur tækni og vísindi 23:00 Fiskikóngurinn. 23:30 Veiðivaktin 00:00 Hrafnaþing ÍNN 08:00 A Walk In the Clouds 10:00 Gulliver’s Travels 12:00 Tangled 14:00 A Walk In the Clouds 16:00 Gulliver’s Travels 18:00 Tangled 20:00 Shorts 22:00 Far and Away 00:15 Smokin’ Aces 02:00 Strangers With Candy 04:00 Far and Away 06:15 A Little Trip to Heaven Stöð 2 Bíó 08:15 Chelsea - Reading 10:05 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 11:00 Enska úrvalsdeildin - upp- hitun 11:30 Swansea - West Ham 13:45 Man. Utd. - Fulham 16:15 Chelsea - Newcastle 18:30 Tottenham - WBA 20:20 Aston Villa - Everton 22:10 Norwich - QPR 00:00 Sunderland - Reading Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (9:175) 18:55 Glee (19:22) 19:40 Drop Dead Diva (12:13) 20:20 Suits (11:12) 21:05 The Closer (16:21) 21:45 Rizzoli & Isles (10:15) 22:30 Bones (8:13) 23:10 True Blood (5:12) 00:05 Pillars of the Earth (3:8) 01:00 Glee (19:22) 01:45 Drop Dead Diva (12:13) 02:25 Suits (11:12) 03:10 The Closer (16:21) 03:50 Rizzoli & Isles (10:15) 05:15 True Blood (5:12) 06:10 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 19:00 Simpson-fjölskyldan (1:22) 19:20 Simpson-fjölskyldan 19:45 Íslenski listinn 20:10 Sjáðu 20:35 Step It up and Dance (1:10) 21:20 Fly Girls (1:8) 21:40 Hart of Dixie (1:22) 22:20 Material Girl (2:6) 23:10 Step It up and Dance (1:10) 23:55 Fly Girls (1:8) 00:15 Hart of Dixie (1:22) 00:55 Material Girl (2:6) 01:45 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví Slær hún í gegn núna? Upprunalega myndin náði sér ekki á flug. Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 TOYOTA AURIS TERRA DIESEL 11/2007, ekinn aðeins 82 Þ.km, dísel, 5 gíra. Verð 1.990.000. Raðnr. 103707 - Bíllinn er á staðnum! BMW 320I S/D E90 04/2007, ekinn 94 Þ.km, sjálfskiptur, leður, lúga ofl. Einn eigandi! Verð 3.290.000 (gott verð). Raðnr. 192635 - Bíllinn er á staðnum! PORSCHE CAYENNE S Árgerð 2004, ekinn 89 Þ.km, sjálfskiptur, virkilega fallegt eintak! Verð 3.990.000. Raðnr. 190698 - Jeppinn er í salnum! CHEVROLET CORVETTE COUPE Árgerð 2005, ekinn 89 Þ.km, bensín, sjálf- skiptur. Gott staðgreiðsluverð, skoðar ýmis skipti. Raðnr. 211720 Kagginn er í salnum! TOYOTA RAV4 langur 4WD 05/2003, ekinn 130 Þ.km, sjálfskiptur. Verð 1.390.000. Raðnr. 282448 - Jeppl- ingurinn er á staðnum! LAND ROVER RANGE ROVER SPORT SUPERCHARGED 03/2006, ekinn 54 Þ.km, sjálfskiptur. Gott staðgreiðslu- verð! Raðnr.135505 Jeppinn er á staðnum! HONDA ACCORD TOURER 08/2003, ekinn 149 Þ.km, sjálfskiptur. Verð 1.190.000. Raðnr. 322524 - Bíllinn er á staðnum! HYUNDAI TERRACAN GLX 35“ breyttur 07/2006, ekinn 105 Þ.km, dísel, sjálfskiptur. Einn eigandi, gott eintak! Verð 2.990.000. Raðnr. 192700 - Jeppinn er á staðnum! HONDA ACCORD SEDAN 2,4 EXECUTIVE 03/2006, ekinn 100 Þ.km, sjálfskiptur. Verð 2.390.000. Raðnr. 322503 - Sá fallegi er staðnum! Tek að mér að hreinsa þakrennur, laga riðbletti á þökum, gluggaþvottur, hreinsa lóðir og tek að mér ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847-8704 eða á manninn@ hotmail.com Funahöfða 1, 110 Reykjavík S. 567 4840 www.hofdahollin.is Flutningar Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti- vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur ,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690 M.BENZ E 320 4MATIC 09/1998, ekinn 253 Þ.km, sjálfskiptur. Verð 1.190.000. Raðnr.117705 - Skut- bíllinn er á staðnum! BMW 3 COUPE E46 01/2000, ekinn aðeins 80 Þ.km, bens- ín, sjálfskiptur. Verð 1.250.000. Raðnr. 310295 Bíllinn er á staðnum! SKODA OCTAVIA AMBIENTE STW 4X4 12/2003, ekinn 163 Þ.km, bensín, 5 gíra. Verð 990.000. Raðnr. 310312 - Skutbíllinn er á staðnum! Tilboð Óska eftir smið Ég óska eftir trésmið til að smíða útidyratröppur. Endilega hafið samband í síma 551-3456. VANTAR BÍLA Á SKRÁ OG STAÐINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.