Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2012, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2012, Blaðsíða 50
50 Afþreying 24.–26. ágúst 2012 Helgarblað dv.is/gulapressan Frá frá, Jóku liggur á Josh Brolin hefur ákveðið að leika í myndinni Crazy for the Storm sem óskarsverðlauna- hafinn Sean Penn leikstýr- ir. Þó Penn sé þekktastur fyr- ir leik sinn hefur hann sýnt það í gegnum tíðina að hann er fær leikstjóri líka. Til dæmis með myndinni Into The Wild. Crazy for the Storm er byggð á æviminningum Normans Ollestad en sagan fjallar um samband hans við föður sinn sem leikinn er af Brolin. Hvern- ig hann kenndi syni sínum ým- islegt sem hjálpaði honum að lifa af flugslys á fjöllum þegar hann var aðeins 11 ára gamall. Will Fetters skrifar hand- rit myndarinnar en tökur hefj- ast snemma á næsta ári. Um leið og Brolin hefur lokið að leika í endurgerð Spike Lee á myndinni Oldboy. Penn leikstýrir Brolin Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 26. ágúst Stöð 2RÚV 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Poppý kisukló (50:52) 08.12 Herramenn (37:52) (Mr. Men Show) 08.23 Franklín og vinir hans (15:52) (Franklin and Friends) 08.45 Stella og Steinn (21:26) (Stella and Sam) 08.57 Smælki (19:26) (Small Potatoes) 09.00 Disneystundin 09.01 Stjáni (59:61) (Stanley) 09.24 Sígildar teiknimyndir (19:25) (Classic Cartoon) 09.31 Finnbogi og Felix (52:59) (Phineas and Ferb) 09.51 Litli prinsinn (16:26) (The Little Prince) 10.16 Hérastöð (24:26) (Hareport) 10.30 Stundin okkar 10.55 Ævintýri Merlíns (The Adventures of Merlin III) e 11.40 Prinsinn og ég (The Prince and Me) e 13.30 Golfið (5) 888 14.00 Mótókross 14.35 Kvikmyndatónlist (BBC Proms 2011: Film Night) e 16.30 Grace Kelly (Exraordinary Women: Grace Kelly) 17.20 Póstkort frá Gvatemala (7:10) 17.30 Skellibær (41:52) (Chuggington) 17.40 Teitur (44:52) (Timmy Time) 17.55 Krakkar á ferð og flugi (17:20) 888 e 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Innlit til arkitekta (6:8) (Arkitektens hjem) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Harry og Charles (1:3) 20.30 Berlínarsaga (2:6) (Die Weissensee Saga) 21.25 Kviksjá - Börn náttúrunnar 21.35 Börn náttúrunnar 888 e 23.00 Wallander – Leyniskyttan (Wallander) Sænsk sakamála- mynd frá 2006. í myndinni eru atriði ekki við hæfi barna. e 00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Villingarnir 07:25 Mörgæsirnar frá Madagaskar 07:50 Svampur Sveins 08:10 Algjör Sveppi 08:15 Mamma Mu 08:30 Dóra könnuður 08:55 Ævintýraferðin 09:05 Algjör Sveppi 09:55 Maularinn 10:20 Krakkarnir í næsta húsi 10:45 Scooby-Doo! Leynifélagið 11:10 Algjör Sveppi Ofurhetjusérsveitin, iCarly 12:00 Nágrannar 12:20 Nágrannar 12:40 Nágrannar 13:00 Nágrannar 13:20 Nágrannar . 13:45 2 Broke Girls (16:24) 14:10 Up All Night (4:24) 14:35 Drop Dead Diva (12:13) 15:20 How I Met Your Mother (20:24) 15:50 Total Wipeout (7:12) 16:55 Masterchef USA (14:20) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (21:24) 19:40 Last Man Standing (9:24) 20:05 Harry’s Law (6:12) 20:50 Rizzoli & Isles (11:15) 21:35 Mad Men (3:13) Fimmta þáttaröðin þar sem fylgst er með daglegum störfum og einkalífi auglýsingapé- sans Dons Drapers og kollega hans í hinum litríka auglýsingageira á Madison Avenue í New York. Samkeppnin er hörð og óvægin, stíllinn settur ofar öllu og yfirborðs- mennskan alger. Dagdrykkja var hluti af vinnunni og reykingar nauðsynlegur fylgifiskur sannrar karlmennsku. 22:20 Treme (8:10) 23:20 60 mínútur 00:05 The Daily Show: Global Edition (27:41) 00:30 Suits (11:12) 01:15 Pillars of the Earth (3:8) 02:10 Boardwalk Empire (9:12) 03:00 Nikita (8:22) 03:40 The Man With One Red Shoe (Maðurinn í rauða skónum) 05:10 Harry’s Law (6:12) 05:55 Fréttir 07:35 Evrópudeildin - umspil 09:25 Borgunarbikar kvenna 2012 11:15 Meistaradeildin - umspil 13:05 Meistaramörkin 13:25 Þýski handboltinn 15:05 Borgunarbikarinn 2012 16:55 Pepsi mörkin 17:45 Pepsi deild karla 20:00 Spænski boltinn 21:45 Spænski boltinn 23:30 Þýski handboltinn SkjárEinnStöð 2 Sport Stöð 2 Bíó 08:35 Chelsea - Newcastle 10:25 Tottenham - WBA 12:15 Stoke - Arsenal 14:45 Liverpool - Man. City 17:00 Sunnudagsmessan 18:15 Man. Utd. - Fulham 20:05 Sunnudagsmessan 21:20 Stoke - Arsenal 23:10 Sunnudagsmessan 00:25 Liverpool - Man. City 02:15 Sunnudagsmessan Stöð 2 Sport 2 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:55 iCarly (6:25) 09:15 iCarly (7:25) 09:40 Tricky TV (4:23) 10:00 Dóra könnuður 10:25 Áfram Diego, áfram! 10:50 Doddi litli og Eyrnastór 11:10 Mörgæsirnar frá Madagaskar 12:00 Disney Channel 08:00 Love Happens 10:00 Amelia 12:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum 14:00 Love Happens 16:00 Amelia 18:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum 20:00 A Little Trip to Heaven 22:00 Valkyrie 00:00 Speed 02:00 Stephanie Daley 04:00 Valkyrie 06:00 You Don’t Know Jack Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (10:175) 19:00 The Block (2:9) 19:45 So You Think You Can Dance (10:15) 21:00 Masterchef USA (14:20) 21:45 Who Do You Think You Are? (3:7) 22:30 So You Think You Can Dance (10:15) 23:45 Masterchef USA (14:20) 00:30 Who Do You Think You Are? (3:7) 01:15 Tónlistarmyndbönd 19:00 Simpson-fjölskyldan 19:45 Íslenski listinn 20:10 Sjáðu 20:35 American Dad (1:19) 20:55 Bob’s Burgers (1:13) 21:20 The Cleveland Show (1:21) 21:40 Funny or Die (1:12) 22:05 Suburgatory (2:22) 22:25 I Hate My Teenage Daughter (2:13) 22:50 American Dad (1:19) 23:10 Bob’s Burgers (1:13) 23:35 The Cleveland Show (1:21) 23:55 Funny or Die (1:12) 00:20 Suburgatory (2:22) 00:40 I Hate My Teenage Daughter (2:13) 01:00 Tónlistarmyndbönd Popp Tíví 06:00 Pepsi MAX tónlist 11:50 Rachael Ray e 12:35 Rachael Ray e 13:20 Rachael Ray e 14:05 One Tree Hill (6:13) e 14:55 The Bachelorette (1:12) e 16:25 From Russia With Love e 18:20 30 Rock (1:22) e 18:45 Monroe (3:6) e 19:35 Unforgettable (18:22) e 20:25 Top Gear (3:6) e 21:15 Law & Order: Special Victims Unit (2:24) Bandarískir sakamálaþættir um kynferðis- glæpadeild innan lögreglunnar í New York borg. Barni er nauðgað á hrottafenginn hátt með skelfilegum afleiðingum fyrir alla hlutaðeigandi. Lög- reglan rannsakar málið sem er sérstaklega ógeðfelld. 22:00 The Borgias (2:10) 22:50 Crash & Burn (5:13) Spennandi þættir sem fjalla um rann- sóknarmanninn Luke sem eltir uppi tryggingasvindlara. Jimmy kallaður í vinnu á Sunnudegi af yfirmanni sínum. Kirkjan hans er í vandræðum og taka þarf ákvörðun um hversu langt eigi að ganga til að bjarga söfnuðinum. 23:35 Teen Wolf (12:12) e Bandarísk spennuþáttaröð um tán- inginn Scott sem bitinn er af varúlfi eitt örlagaríkt kvöld. Scott reynir að ná hylli Allison og reynir svo ásamt Derek að drepa varúlfinn í eitt skipti fyrir öll. 00:25 Psych (16:16) e 01:10 Crash & Burn (5:13) e 01:55 The Borgias (2:10) e 02:45 Pepsi MAX tónlist 06:00 ESPN America 07:15 The Barclays - PGA Tour 2012 (3:4) 10:40 Golfing World 11:30 The Barclays - PGA Tour 2012 (3:4) 16:00 The Barclays - PGA Tour 2012 (4:4) 22:00 Inside the PGA Tour (34:45) 22:25 The Barclays - PGA Tour 2012 (4:4) 02:00 ESPN America SkjárGolf 14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu 14:30 Frumkvöðlar 15:00 Frumkvöðlar 15:30 Eldhús meistranna 16:00 Hrafnaþing 17:00 Græðlingur 17:30 Svartar tungur 18:00 Björn Bjarnason 18:30 Tölvur tækni og vísindi 19:00 Fiskikóngurinn. 19:30 Veiðivaktin 20:00 Hrafnaþing 21:00 Auðlindakista 21:30 Perlur úr myndasafni 22:00 Hrafnaþing 23:00 Motoring 23:30 Eldað með Holta ÍNN Veðrið Reykjavíkog nágrenni <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga Reykjavík V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Reykjavík og nágrenni Stykkishólmur V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Patreksfjörður V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Ísafjörður V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Sauðárkrókur V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Akureyri V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Húsavík V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Mývatn V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Egilsstaðir V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Höfn V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Kirkjubæjarkl. V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Vík í Mýrdal V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Hella V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Selfoss V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Vestmannaeyjar V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Reykjanesbær V i n d h r a ð i á b i l i n u h á m a r k s h i t i Ákveðin austan átt og rigning með köflum. Kólnandi. 11° 8° 8 5 05:47 21:10 5-8 12 5-8 11 0-3 12 3-5 11 5-8 8 3-5 10 3-5 9 5-8 7 3-5 9 3-5 11 3-5 11 5-8 10 3-5 13 3-5 13 5-8 12 5-8 12 5-8 12 5-8 11 0-3 12 3-5 11 3-5 7 3-5 10 3-5 10 5-8 9 3-5 8 3-5 9 3-5 11 5-8 9 5-8 13 3-5 13 5-8 12 5-8 12 5-8 12 5-8 11 0-3 11 3-5 12 3-5 7 3-5 9 3-5 9 5-8 9 3-5 8 3-5 10 3-5 11 5-8 11 3-5 14 3-5 12 5-8 12 5-8 11 5-8 12 3-5 12 0-3 11 3-5 12 3-5 5 3-5 8 3-5 9 5-8 9 3-5 8 3-5 10 3-5 12 3-5 11 3-5 14 3-5 13 3-5 12 5-8 11 Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið FÖSTUDAGUR klukkan 15.00 Ákveðin austan átt. Bjartveður að mestu. Sæmilega milt að deginum. 12° 7° 8 5 05:50 21:07 LAUGARDAGUR klukkan 15.00 3 00 00 6 5 5 33 10 14 10 126 8 13 5 9 4 3 5 5 14 7 12 9 5 7 8 10 8 6 8 10 8 6 5 1310 6 12 1012 9 11 10 12 6 10 Hvað segir veður- fræðingurinn: Samkvæmt fyrirsögninni mætti ætla að allt vestan- vert landið verði í sól og blíðu næstu daga. En svo er reyndar ekki alveg. Í dag er það reyndar norðvesturpartur landsins sem verður hvað bjartastur allt suður undir Borgar- fjörð. Á morgun dregur fyrir norðvestan til og það léttir til mun sunnar á Vesturlandinu, jafnvel svo að Reykjavík verði í björtu veðri. Svo á sunnudaginn þá er það eiginlega Breiðafjörðurinn. Síðan er það hitt að hann blæs nokkuð kröftuglega norðvestan til í dag 10–13 m/s með snarpari hviðum en síðan lægir heldur þar á morgun. Síðan má nefna að veður fer kólnandi og má bú- ast við næturfrosti á hálendinu aðfaranótt sunnudags. Horfur í dag Norðaustan 5–13 m/s stífastur norðvestan til. Skúrir sunnan og suðvestan til annars yfirleitt þurrt að kalla og bjart með köflum á mið-Vesturlandi og sumstaðar norðan til. Þá má búast við björtu veðri austan Vatnajökuls. Hiti 7–12 stig, mild- ast suðvestan til. Laugardagur N-austan 8–13 m/s vestast á landinu en norðvestlæg átt austan til. Dálítil væta norðaust- anlands og sumstaðar úti við suðurströndina annars þurrt og yfirleitt bjart á Vesturlandi, Vest- fjörðum og inn til landsins á Suðurlandi. Hiti 6–12 stig, hlýjast suðvestan til. Víða næturfrost á hálendinu. Enn sólríkast vestanlands
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.