Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2012, Blaðsíða 50
50 Afþreying 24.–26. ágúst 2012 Helgarblað
dv.is/gulapressan
Frá frá, Jóku liggur á
Josh Brolin hefur ákveðið að
leika í myndinni Crazy for the
Storm sem óskarsverðlauna-
hafinn Sean Penn leikstýr-
ir. Þó Penn sé þekktastur fyr-
ir leik sinn hefur hann sýnt
það í gegnum tíðina að hann
er fær leikstjóri líka. Til dæmis
með myndinni Into The Wild.
Crazy for the Storm er byggð
á æviminningum Normans
Ollestad en sagan fjallar um
samband hans við föður sinn
sem leikinn er af Brolin. Hvern-
ig hann kenndi syni sínum ým-
islegt sem hjálpaði honum að
lifa af flugslys á fjöllum þegar
hann var aðeins 11 ára gamall.
Will Fetters skrifar hand-
rit myndarinnar en tökur hefj-
ast snemma á næsta ári. Um
leið og Brolin hefur lokið að
leika í endurgerð Spike Lee á
myndinni Oldboy.
Penn leikstýrir Brolin
Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 26. ágúst
Stöð 2RÚV
08.00 Morgunstundin okkar
08.01 Poppý kisukló (50:52)
08.12 Herramenn (37:52) (Mr. Men
Show)
08.23 Franklín og vinir hans (15:52)
(Franklin and Friends)
08.45 Stella og Steinn (21:26) (Stella
and Sam)
08.57 Smælki (19:26) (Small Potatoes)
09.00 Disneystundin
09.01 Stjáni (59:61) (Stanley)
09.24 Sígildar teiknimyndir (19:25)
(Classic Cartoon)
09.31 Finnbogi og Felix (52:59)
(Phineas and Ferb)
09.51 Litli prinsinn (16:26) (The Little
Prince)
10.16 Hérastöð (24:26) (Hareport)
10.30 Stundin okkar
10.55 Ævintýri Merlíns (The
Adventures of Merlin III) e
11.40 Prinsinn og ég (The Prince
and Me) e
13.30 Golfið (5) 888
14.00 Mótókross
14.35 Kvikmyndatónlist (BBC
Proms 2011: Film Night) e
16.30 Grace Kelly (Exraordinary
Women: Grace Kelly)
17.20 Póstkort frá Gvatemala (7:10)
17.30 Skellibær (41:52) (Chuggington)
17.40 Teitur (44:52) (Timmy Time)
17.55 Krakkar á ferð og flugi (17:20)
888 e
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Innlit til arkitekta (6:8)
(Arkitektens hjem)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Harry og Charles (1:3)
20.30 Berlínarsaga (2:6) (Die
Weissensee Saga)
21.25 Kviksjá - Börn náttúrunnar
21.35 Börn náttúrunnar 888 e
23.00 Wallander – Leyniskyttan
(Wallander) Sænsk sakamála-
mynd frá 2006. í myndinni eru
atriði ekki við hæfi barna. e
00.30 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07:00 Villingarnir
07:25 Mörgæsirnar frá Madagaskar
07:50 Svampur Sveins
08:10 Algjör Sveppi
08:15 Mamma Mu
08:30 Dóra könnuður
08:55 Ævintýraferðin
09:05 Algjör Sveppi
09:55 Maularinn
10:20 Krakkarnir í næsta húsi
10:45 Scooby-Doo! Leynifélagið
11:10 Algjör Sveppi
Ofurhetjusérsveitin, iCarly
12:00 Nágrannar
12:20 Nágrannar
12:40 Nágrannar
13:00 Nágrannar
13:20 Nágrannar .
13:45 2 Broke Girls (16:24)
14:10 Up All Night (4:24)
14:35 Drop Dead Diva (12:13)
15:20 How I Met Your Mother (20:24)
15:50 Total Wipeout (7:12)
16:55 Masterchef USA (14:20)
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:15 Frasier (21:24)
19:40 Last Man Standing (9:24)
20:05 Harry’s Law (6:12)
20:50 Rizzoli & Isles (11:15)
21:35 Mad Men (3:13) Fimmta
þáttaröðin þar sem fylgst er
með daglegum störfum og
einkalífi auglýsingapé-
sans Dons Drapers og
kollega hans í hinum
litríka auglýsingageira
á Madison Avenue í
New York. Samkeppnin
er hörð og óvægin, stíllinn
settur ofar öllu og yfirborðs-
mennskan alger. Dagdrykkja var
hluti af vinnunni og reykingar
nauðsynlegur fylgifiskur sannrar
karlmennsku.
22:20 Treme (8:10)
23:20 60 mínútur
00:05 The Daily Show: Global
Edition (27:41)
00:30 Suits (11:12)
01:15 Pillars of the Earth (3:8)
02:10 Boardwalk Empire (9:12)
03:00 Nikita (8:22)
03:40 The Man With One Red Shoe
(Maðurinn í rauða skónum)
05:10 Harry’s Law (6:12)
05:55 Fréttir
07:35 Evrópudeildin - umspil
09:25 Borgunarbikar kvenna 2012
11:15 Meistaradeildin - umspil
13:05 Meistaramörkin
13:25 Þýski handboltinn
15:05 Borgunarbikarinn 2012
16:55 Pepsi mörkin
17:45 Pepsi deild karla
20:00 Spænski boltinn
21:45 Spænski boltinn
23:30 Þýski handboltinn
SkjárEinnStöð 2 Sport
Stöð 2 Bíó
08:35 Chelsea - Newcastle
10:25 Tottenham - WBA
12:15 Stoke - Arsenal
14:45 Liverpool - Man. City
17:00 Sunnudagsmessan
18:15 Man. Utd. - Fulham
20:05 Sunnudagsmessan
21:20 Stoke - Arsenal
23:10 Sunnudagsmessan
00:25 Liverpool - Man. City
02:15 Sunnudagsmessan
Stöð 2 Sport 2
07:00 Barnatími Stöðvar 2
08:55 iCarly (6:25)
09:15 iCarly (7:25)
09:40 Tricky TV (4:23)
10:00 Dóra könnuður
10:25 Áfram Diego, áfram!
10:50 Doddi litli og Eyrnastór
11:10 Mörgæsirnar frá Madagaskar
12:00 Disney Channel
08:00 Love Happens
10:00 Amelia
12:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum
14:00 Love Happens
16:00 Amelia
18:00 Ástríkur á Ólympíuleikunum
20:00 A Little Trip to Heaven
22:00 Valkyrie
00:00 Speed
02:00 Stephanie Daley
04:00 Valkyrie
06:00 You Don’t Know Jack
Stöð 2 Krakkar
Stöð 2 Gull
18:15 Doctors (10:175)
19:00 The Block (2:9)
19:45 So You Think You Can
Dance (10:15)
21:00 Masterchef USA (14:20)
21:45 Who Do You Think You Are? (3:7)
22:30 So You Think You Can
Dance (10:15)
23:45 Masterchef USA (14:20)
00:30 Who Do You Think You Are? (3:7)
01:15 Tónlistarmyndbönd
19:00 Simpson-fjölskyldan
19:45 Íslenski listinn
20:10 Sjáðu
20:35 American Dad (1:19)
20:55 Bob’s Burgers (1:13)
21:20 The Cleveland Show (1:21)
21:40 Funny or Die (1:12)
22:05 Suburgatory (2:22)
22:25 I Hate My Teenage Daughter (2:13)
22:50 American Dad (1:19)
23:10 Bob’s Burgers (1:13)
23:35 The Cleveland Show (1:21)
23:55 Funny or Die (1:12)
00:20 Suburgatory (2:22)
00:40 I Hate My Teenage Daughter (2:13)
01:00 Tónlistarmyndbönd
Popp Tíví
06:00 Pepsi MAX tónlist
11:50 Rachael Ray e
12:35 Rachael Ray e
13:20 Rachael Ray e
14:05 One Tree Hill (6:13) e
14:55 The Bachelorette (1:12) e
16:25 From Russia With Love e
18:20 30 Rock (1:22) e
18:45 Monroe (3:6) e
19:35 Unforgettable (18:22) e
20:25 Top Gear (3:6) e
21:15 Law & Order: Special
Victims Unit (2:24) Bandarískir
sakamálaþættir um kynferðis-
glæpadeild innan lögreglunnar
í New York borg. Barni er
nauðgað á hrottafenginn hátt
með skelfilegum afleiðingum
fyrir alla hlutaðeigandi. Lög-
reglan rannsakar málið sem er
sérstaklega ógeðfelld.
22:00 The Borgias (2:10)
22:50 Crash & Burn (5:13) Spennandi
þættir sem fjalla um rann-
sóknarmanninn Luke sem eltir
uppi tryggingasvindlara. Jimmy
kallaður í vinnu á Sunnudegi af
yfirmanni sínum. Kirkjan hans
er í vandræðum og taka þarf
ákvörðun um hversu langt eigi að
ganga til að bjarga söfnuðinum.
23:35 Teen Wolf (12:12) e Bandarísk
spennuþáttaröð um tán-
inginn Scott sem bitinn er
af varúlfi eitt örlagaríkt
kvöld. Scott reynir að
ná hylli Allison og reynir
svo ásamt Derek að drepa
varúlfinn í eitt skipti fyrir öll.
00:25 Psych (16:16) e
01:10 Crash & Burn (5:13) e
01:55 The Borgias (2:10) e
02:45 Pepsi MAX tónlist
06:00 ESPN America
07:15 The Barclays - PGA
Tour 2012 (3:4)
10:40 Golfing World
11:30 The Barclays - PGA
Tour 2012 (3:4)
16:00 The Barclays - PGA
Tour 2012 (4:4)
22:00 Inside the PGA Tour (34:45)
22:25 The Barclays - PGA
Tour 2012 (4:4)
02:00 ESPN America
SkjárGolf
14:00 Heilsuþáttur Jóhönnu
14:30 Frumkvöðlar
15:00 Frumkvöðlar
15:30 Eldhús meistranna
16:00 Hrafnaþing
17:00 Græðlingur
17:30 Svartar tungur
18:00 Björn Bjarnason
18:30 Tölvur tækni og vísindi
19:00 Fiskikóngurinn.
19:30 Veiðivaktin
20:00 Hrafnaþing
21:00 Auðlindakista
21:30 Perlur úr myndasafni
22:00 Hrafnaþing
23:00 Motoring
23:30 Eldað með Holta
ÍNN
Veðrið Reykjavíkog nágrenni
<5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög
hvasst - fólk þarf að gá að sér >30 Stórviðri - fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausuVeðrið með Sigga stormi siggistormur@dv.is Veðurhorfur næstu daga
Reykjavík
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Reykjavík
og nágrenni
Stykkishólmur
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Patreksfjörður
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Ísafjörður
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Sauðárkrókur
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Akureyri
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Húsavík
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Mývatn
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Egilsstaðir
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Höfn
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Kirkjubæjarkl.
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Vík í Mýrdal
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Hella
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Selfoss
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Vestmannaeyjar
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Reykjanesbær
V i n d h r a ð i á b i l i n u
h á m a r k s h i t i
Ákveðin austan átt og
rigning með köflum.
Kólnandi.
11° 8°
8 5
05:47
21:10
5-8
12
5-8
11
0-3
12
3-5
11
5-8
8
3-5
10
3-5
9
5-8
7
3-5
9
3-5
11
3-5
11
5-8
10
3-5
13
3-5
13
5-8
12
5-8
12
5-8
12
5-8
11
0-3
12
3-5
11
3-5
7
3-5
10
3-5
10
5-8
9
3-5
8
3-5
9
3-5
11
5-8
9
5-8
13
3-5
13
5-8
12
5-8
12
5-8
12
5-8
11
0-3
11
3-5
12
3-5
7
3-5
9
3-5
9
5-8
9
3-5
8
3-5
10
3-5
11
5-8
11
3-5
14
3-5
12
5-8
12
5-8
11
5-8
12
3-5
12
0-3
11
3-5
12
3-5
5
3-5
8
3-5
9
5-8
9
3-5
8
3-5
10
3-5
12
3-5
11
3-5
14
3-5
13
3-5
12
5-8
11
Sun Mán Þri Mið Sun Mán Þri Mið
FÖSTUDAGUR
klukkan 15.00
Ákveðin austan átt.
Bjartveður að mestu.
Sæmilega milt að
deginum.
12° 7°
8 5
05:50
21:07
LAUGARDAGUR
klukkan 15.00
3
00
00
6
5 5
33
10
14
10
126
8
13
5
9
4
3
5
5
14
7
12
9
5
7
8
10 8
6
8 10 8
6
5
1310
6
12 1012
9
11
10 12
6
10
Hvað segir veður-
fræðingurinn:
Samkvæmt fyrirsögninni
mætti ætla að allt vestan-
vert landið verði í sól
og blíðu næstu daga.
En svo er reyndar
ekki alveg. Í dag
er það reyndar
norðvesturpartur
landsins sem verður
hvað bjartastur allt
suður undir Borgar-
fjörð. Á morgun dregur
fyrir norðvestan til og
það léttir til mun sunnar á
Vesturlandinu, jafnvel svo
að Reykjavík verði í björtu veðri.
Svo á sunnudaginn þá er það
eiginlega Breiðafjörðurinn.
Síðan er það hitt að hann blæs
nokkuð kröftuglega norðvestan
til í dag 10–13 m/s með snarpari
hviðum en síðan lægir heldur
þar á morgun. Síðan má nefna
að veður fer kólnandi og má bú-
ast við næturfrosti á hálendinu
aðfaranótt sunnudags.
Horfur í dag
Norðaustan 5–13 m/s stífastur
norðvestan til. Skúrir sunnan
og suðvestan til annars yfirleitt
þurrt að kalla og bjart með
köflum á mið-Vesturlandi og
sumstaðar norðan til. Þá má
búast við björtu veðri austan
Vatnajökuls. Hiti 7–12 stig, mild-
ast suðvestan til.
Laugardagur
N-austan 8–13 m/s vestast á
landinu en norðvestlæg átt
austan til. Dálítil væta norðaust-
anlands og sumstaðar úti við
suðurströndina annars þurrt og
yfirleitt bjart á Vesturlandi, Vest-
fjörðum og inn til landsins á
Suðurlandi. Hiti 6–12 stig, hlýjast
suðvestan til. Víða næturfrost á
hálendinu.
Enn sólríkast vestanlands