Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2012, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 24.08.2012, Blaðsíða 53
Fólk 53Helgarblað 24.–26. ágúst 2012 R okkstelpan Avril Lavigne og söngvari hljómsveitarinnar Nickel back, Chad Kroeger, eru trúlofuð. Parið hefur farið leynt með samband sitt en Lavigne, sem er 27 ára, og Kroeger, sem er 37 ára, hittust fyrst í febrúar þegar þau tóku upp lag saman fyrir næstu plötu söngkonunn­ ar. Samkvæmt vinum parsins bað Chad um hönd hennar í byrjun ágúst. „Þau eru svo hamingjusöm og fjölskyldur þeirra eru himinlifandi með ráðahaginn.“ Þetta mun verða í fyrsta skiptið sem Chad geng­ ur í það heilaga en söngkonan skildi við söngvara sveitarinnar Sum 41 árið 2009. n Rokkararnir Avril Lavigne og Chad Kroeger eru trúlofaðir Avril giftir sig – aftur Nýtt par Lítið hefur farið fyrir parinu en það trúlofaði sig í byrjun mánaðarins. „Ertu að rEyna að drEpa mig?“ n Trump óskar O‘Donnell góðs bata eftir hjartaáfall Þ að kom Rosie O‘Donn­ ell í opna skjöldu þegar erkióvinur hennar, Don­ ald Trump, tók upp á því að óska henni góðs bata á Twitter eftir að hún fékk hjarta­ áfall á dögunum. „Rosie, láttu þér batna sem fyrst. Ég er farinn að sakna þín,“ skrifaði auðkýfingur­ inn. Rosie var jafn hissa og flest­ ir aðrir þegar hún sá kveðjuna frá Trump. „Takk fyrir það Donald – ég verð að viðurkenna að mér brá við að sjá kveðjuna. Ertu að reyna að drepa mig?“ spurði Rosie auð­ kýfinginn glettnislega á móti. Þau tvö hafa eldað grátt silfur frá árinu 2006 þegar Donald tók upp hanskann fyrir þáverandi ungfrú Ameríku, Töru Conner, eftir að hún féll á lyfjaprófi. Síð­ an þá hafa þau reglulega hreytt ónotum í hvort annað opinber­ lega. Fékk kveðju Það kom Rosie O‘Donnell í opna skjöldu þegar Donald Trump sendi henni batakveðjur á Twitter. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. Tökum að okkur veislur og mannfagnaði n Réttur dagsins alla virka daga n Hamborgarar, steikarsamlokur og salöt n Hópamatseðlar Bol tinn í be inni Hamraborg 11 n 200 Kópavogur n Sími: 554 2166 n www.catalina.is Bolta- tilboð Snyrtilegur klæðnaður áskilinn Rokksveit Jonna Ólafs Rokksveit Jonna Ólafs leikur gamla góða gullaldar rokkið! Chuck Berry, Rolling Stones, The Beatles o.fl. Föstudags- og laugardagskvöld Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong Fáðu greinar í heild sinni á DV.is og vefáskrift af prentútgáfu DV * Verðið er 790 kr. fyrstu 3 mánuðina, en 1.790 kr. eftir það. fyrir aðeins 790 kr. á mánuði * Sjáðu meira
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.