Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2012, Blaðsíða 23

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2012, Blaðsíða 23
Afmæli 23Mánudagur 3. september 2012 Afmælisbörn Til hamingju! É g er fæddur á Fæðingarheimilinu í Reykjavík og alinn upp á Akureyri og í Garða- bæ,“ segir Þórarinn Thorarensen þegar DV náði tali af honum á dögunum. „Það sem er minnisstæð- ast frá árunum á Akureyri er að skautasvellið á Akureyri var á bak við hús hjá ömmu og afa og þar lærði maður á skauta.“ Þegar hann var 7 ára gam- all flutti hann til Garðabæj- ar og segist bara hafa verið sáttur við það. Hann gekk í Flataskóla og seinna í Garða- skóla og útskrifaðist svo með stúdentspróf frá Fjölbrauta- skólanum í Garðabæ. „Eft- ir námið fór ég að vinna hin ýmsu störf og hef starfað við fasteignasölu síðustu 12 ár og kann ofboðslega vel við það, er mjög ánægður. Er á fasteignasölunni Landmark í dag.“ Þórarinn á tvo syni með konu sinni Iðunni Hörpu Gylfadóttur, annar þeirra er 13 ára og hinn fæddist á þessu ári. „Ég fór með alla fjölskylduna í ferðalag í sum- ar til Gautaborgar. Við fór- um að heimsækja bróður minn sem býr í Gautaborg og starfar þar sem læknir. Æðislegt frí!“ segir hann. Í tilefni af afmæli sínu ætlar Þórarinn að halda gleðskap um miðjan sept- embermánuð fyrir nánustu vini og ættingja. É g fæddist í Reykjavík og bjó í Þingholtun- um þangað til ég var 7 ára,“ segir Hann- es Högni Vilhjálms- son. „Öll árin í Þingholtun- um bjuggum við hjá langafa mínum, Þorsteini Þorsteins- syni hagstofustjóra, en hann varð 99 ára gamall.“ Hannes segir að það hafi verið algjört ævintýri að fá að alast upp með kynslóð langafa síns en langafi hans var með setustofu á efri hæð hússins rétt hjá herbergi Hannesar. „Það var ekkert sjónvarp í setustofunni held- ur sat hann bara og las bók en hann átti mikið af bók- um. Við fórum líka saman í göngutúr nánast daglega um hverfið og hann var alltaf rosalega vel til hafður, í jakkafötum með hatt.“ Lærði esperanto Frá Þingholtunum flutti Hannes í Sundahverfið og gekk í Æfinga- og tilrauna- deild Kennaraháskólans, hann var ekki í sama hverfi og Hannes bjó í svo að hann tók strætó alla daga í skólann. „Þessi skóli var frábrugðinn öðrum skólum að því leyti að í honum voru gerðar tilraun- ir á okkur með nýtt námsefni og kennarar sem voru að æfa sig í kennslu komu þangað. Í þessum skóla kynntist ég í fyrsta skipti tölvutækninni,“ segir hann. Hannes fór svo í Mennta- skólann í Hamrahlíð þar sem hann fór á eðlisfræði- braut en tók listatengdar greinar sem valgreinar. Eitt af því sem hann tók sem val var esperanto: „Esperanto var búið til um aldamótin 1900 og það var gert til þess að setja alla við sama borð þegar fólk frá mismunandi löndum hittist, því þetta er tungumál sem auðvelt er að læra og allir geta lært.“ Eignaðist barn á árinu Eftir menntaskólann lá leiðin svo í tölvunarfræði í Háskóla Íslands en Hann- es segir að það hafi ekki ver- ið nóg fyrir hann. Hann fann því leið til þess að nota þessa tækni á skapandi hátt svo hann fór til Bandaríkjanna og tók þar meistaranám og seinna doktorsnám í því sem heitir miðlunarlistir og -vís- indi. „Ég var í 8 ár þarna úti þar sem ég lærði til dæm- is að búa til tölvumanneskj- ur sem geta átt samskipti við alvörumanneskjur, búa til sýndarumhverfi og fleira.“ Hannes er prófessor hjá Háskólanum í Reykjavík og hefur starfað þar frá árinu 2006 þar sem hann starfar á gervigreindarsetri þar sem hann heldur áfram að þróa félagslega greind og sýndar- umhverfi til kennslu og þró- unar. „Nemendur mínir í sumar voru til að mynda að búa til fullan Austurvöll af fólki, sem var mjög skemmti- legt.“ Þetta hefur verið stórt ár hjá Hannesi því hann eignaðist sitt fyrsta barn með eiginkonu sinni fyrir mánuði sem verður líka fer- tug á þessu ári svo hann seg- ist ekki vera viss um að þau muni halda upp á þessa áfanga fyrr en í lok ársins. Þórarinn Thorarensen 40 ára 3. septemberAfmælisbarnið Skautasvellið á bak við hús hjá ömmu og afa Fjölskylda Hannesar n Foreldrar: Guðrún Hannesdóttir f. 29.11. 1947 Vilhjálmur Þór Kjartansson f. 28.12. 1943 n Maki: Deepa Iyengar f. 12.10. 1972 n Börn: Gíta Guðrún Hannesdóttir f. 15.7. 2012 Stórafmæli Ævintýri að fá að vera með langafa Hannes Högni Vilhjálmsson 40 ára 3. september 3. september 40 ára Ninh Thu Thi Pham Hafnargötu 66, Reykjanesbæ Hólmfríður Einarsdóttir Hlíðarhjalla 21, Kópavogi Gerður Þórarinsdóttir Ölduslóð 13, Hafnar- firði Matthías Guðmundsson Ásvallagötu 4, Reykjavík Þórarinn Thorarensen Háagerði 14, Reykja- vík Elín Katrín Rúnarsdóttir Eyrargötu 32, Eyrarbakka Heiðar Örn Ómarsson Klapparhlíð 20, Mos- fellsbæ Hannes Högni Vilhjálmsson Víðimel 30, Reykjavík Hafþór Ómar Sæmundsson Hringbraut 58, Hafnarfirði Þröstur Heiðar Þráinsson Hátúni 6, Reykja- vík Sveinn Elfar Guðmundsson Erluhólum 7, Reykjavík Hulda Ingibjörg Skúladóttir Álfatúni 37, Kópavogi Kristín Heiða Jóhannesdóttir Kvistavöllum 44, Hafnarfirði Árni Ingvarsson Hábergi 34, Reykjavík 50 ára Sandra Surairat Ragnarsson Kleppsvegi 52, Reykjavík Laufey Sigríður Kristjánsdóttir Fitjaási 19, Reykjanesbæ Hjalti Þórarinsson Blikastíg 17, Álftanesi Stefán Aðalsteinsson Nýlendugötu 13, Reykjavík Ólafur Hrafn Ásgeirsson Efstasundi 50, Reykjavík Ólafur Garðarsson Hraunbraut 3, Kópavogi Jóhannes Tryggvi Jónsson Drafnarbraut 4, Dalvík Jónína Kristín Berg Helgugötu 7, Borgarnesi Haukur Guðjónsson Eyrarstíg 2, Reyðarfirði Kristín Lovísa Lúðvíksdóttir Birkihlíð 3, Sauðárkróki Hjalti Gestsson Kambsmýri 10, Akureyri 60 ára Þór Geirsson Eyrarvegi 16, Grundarfirði Pálína Geirharðsdóttir Sólarsölum 3, Kópavogi Sigurjón Sigurðsson Ásbúðartröð 15, Hafnarfirði Sigurbjörg Jónsdóttir Bræðrabóli, Ölfus Ingibjörg Sigríður Karlsdóttir Kjartansgötu 11, Borgarnesi Baldur Ólafsson Hallakri 4a, Garðabæ Guðríður B. Guðmundsdóttir Stekkj- arbrekku 18, Reyðarfirði Regína M. Erlendsdóttir Kastala, Mjóafirði Helga Sigríður Sigurðardóttir Holtateigi 2, Akureyri Ólafur Vigfússon Múlavegi 3, Seyðisfirði Guðný Kristjánsdóttir Reykjavíkurvegi 22, Hafnarfirði Axel Gunnar Einarsson Vesturbergi 26, Reykjavík 70 ára Viggó H. Maronsson Eskivöllum 3, Hafnar- firði Helga Hallgrímsdóttir Hálsaseli 9, Reykjavík Einar Jóelsson Sólheimum 27, Reykjavík Erna Hallgrímsdóttir Fannafold 167, Reykjavík Anna Þórunn Geirsdóttir Stigahlíð 26, Reykjavík 75 ára Ásta Jónsdóttir Herjólfsgötu 36, Hafnarfirði Kristjana M. Guðmundsdóttir Hrauns- holtsvegi 2, Garðabæ 80 ára Bjarni Hilmir Sigurðsson Höfðagötu 23, Stykkishólmi Erla M. Guðjónsdóttir Freyjugötu 36, Sauð- árkróki Edda Snæhólm Túngötu 18, Álftanesi 85 ára Rósa Snorradóttir Löngumýri 22b, Garðabæ Ólafur Sveinsson Laugarnesvegi 87, Reykja- vík Ragnheiður Valgarðsdóttir Kristnesspít- ala, Akureyri 90 ára Gissur Breiðdal Hraunvangi 7, Hafnarfirði 95 ára Ragnheiður Elíasdóttir Hraunvangi 7, Hafnarfirði 4. september 30 ára Elizabeth Glenda Davis Hraunási 2, Garðabæ Dominik Konrad Czyz Fjarðarási 28, Reykja- vík Davíð Björnsson Vindakór 16, Kópavogi Helgi Runólfsson Hörgsholti 15, Hafnarfirði Ástrós Elísdóttir Lynghaga 20, Reykjavík Bryngeir Daði M. Baldursson Ullartanga 9, Egilsstöðum Kristinn Már Matthíasson Katrínarlind 4, Reykjavík Ingólfur Birgir Sigurgeirsson Arnarási 16, Garðabæ Sigmar Víðir Magnússon Hlíðargötu 20, Sandgerði Ingibjörg Ýr Kalatschan Árakri 24, Garðabæ 40 ára Krisana Phaithai Blönduhlíð 4, Reykjavík Sigríður Sigurðardóttir Skeljatanga 41, Mosfellsbæ Áslaug Traustadóttir Grasarima 2, Reykjavík Guðrún Björg Óskarsdóttir Kópavogsbraut 74, Kópavogi Ása Sif Arnarsdóttir Staðarhrauni 24b, Grindavík Hjalti Erdmann Sveinsson Vættaborgum 63, Reykjavík Linda Björk Árnadóttir Kleifarseli 5, Reykja- vík Margrét Ósk Arnarsdóttir Skógarási 5, Hafnarfirði Erna Karen Stefánsdóttir Laufengi 154, Reykjavík Linda Ingólfsdóttir Sóleyjarima 105, Reykjavík Risto Laur Hjallalundi 14, Akureyri Babacar Guedji Gueye Leirubakka 36, Reykjavík Robert Andrzej Jasutowicz Lokastíg 2, Dalvík 50 ára Krystyna Tuttas Reiðvaði 5, Reykjavík Þorleifur Geir Sigurðsson Skarðsbraut 17, Akranesi Guðrún Eggertsdóttir Lyngheiði 19, Selfossi Dómhildur Ingibjörg Ólafsdóttir Sævar- landi 18, Reykjavík Hrafnhildur Ósk Sigurðardóttir Vörðu- braut 2, Garði 60 ára Samuel Lewis Layne Engihjalla 9, Kópavogi Danuté Varskeviciené Frostafold 28, Reykjavík Sigrún Klara Sigurðardóttir Hrísrima 11, Reykjavík Hrönn Sveinbjörnsdóttir Þinghólsbraut 4, Kópavogi Hörður Þorsteinsson Bakkatjörn 11, Selfossi Guðrún Eiðsdóttir Byggðarholti 33, Mos- fellsbæ Sigurður J. Stefánsson Safamýri 36, Reykjavík Ásgeir Magnússon Sandavaði 9, Reykjavík Magnús Jóhannsson Breiðavaði 2, Egils- stöðum Marianne Ellingsen Dalbraut 49, Akranesi 70 ára Erla Þorvaldsdóttir Gnoðarvogi 28, Reykja- vík Svala Þyri Steingrímsdóttir Álfaskeiði 96, Hafnarfirði Helgi Ármannsson Bjarmalandi 11, Sandgerði Jóhann Guðjónsson Foldahrauni 37i, Vest- mannaeyjum Stefán Kristjánsson Kambahrauni 35, Hveragerði Kristján Þórarinsson Gyðufelli 8, Reykjavík Hermann Árnason Goðabyggð 10, Akureyri 75 ára Ólafur Hörður Nilsson Hagaflöt 16, Garðabæ Magnea Sigurbergsdóttir Mánatúni 4, Reykjavík Svanhildur Erla Levy Haðalandi 17, Reykjavík Svanhildur Th. Valdimarsdóttir Kópavogs- braut 97, Kópavogi Brynjar Vilmundarson Gígjuvöllum 1, Reykjanesbæ Sigurjón Ari Sigurjónsson Prestastíg 11, Reykjavík Lovísa Margrét Marinósdóttir Rjúpnasölum 12, Kópavogi Reynir Magnússon Stillholti 19, Akranesi Guðmundur Hjaltalín Boðagranda 2a, Reykjavík 80 ára Gunnar Björnsson Ofanleiti 19, Reykjavík Sigurbjörg Pétursdóttir Gyðufelli 16, Reykjavík Jóhanna Árnadóttir Melavegi 17, Reykjanesbæ Sigurður Bjarnason Hólalandi 4, Stöðvarfirði 85 ára Gunnar Þorbergsson Boðaþingi 5, Kópavogi Guðrún Fjóla Björgvinsdóttir Heiðargerði 80, Reykjavík Gunnar Geir Gunnarsson Klapparstíg 1, Reykjavík Hannes G. Jónsson Ofanleiti 5, Reykjavík Sigurberg H. Elentínusson Álfaskeiði 74, Hafnarfirði Björn Þórðarson Naustahlein 15, Garðabæ 90 ára Hulda Sigurbjörnsdóttir Sauðármýri 3, Sauðárkróki Fasteignasali Þórarinn hefur starfað við fasteignasölu undanfarin tólf ár og kann vel við það.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.