Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2012, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2012, Blaðsíða 30
30 Afþreying 3. september 2012 Mánudagur Talaði við auðan stól n Clint er orðinn 82 ára og virtist í litlu jafnvægi á flokksþingi repúblikana R æða bandaríska stór- leikarans og kvikmynda- gerðarmannsins Clint Eastwoods á flokksþingi repúblikana í Tampa í gær hef- ur vakið furðu og reiði. Þáttar- stjórnandinn Piers Morgan á CNN sagði að Clint hefði látið eins og léttgeggjaði frændinn í jólaboðinu, þessi sem hef- ur fengið einu sérríglasinu of mikið. Eastwood steig á svið í gær við mikinn fögnuð repúblikana en fögnuðurinn stóð ekki lengi. Ljóst var stuttu eftir að hann steig á svið að hann var ekki í jafnvægi. Í ræðu sinni beindi Clint spjótum sínum að Barack Obama Bandaríkjaforseta og það með leikrænum tilburð- um. Hann virtist detta út um tíma og eyddi síðan dálangri stund í að tala við auðan stól og lét hann sem þar sæti Obama og hlýddi á tölu hans. Í lok ræðunnar sagði hann: „Við eigum Bandaríkin,“ og nú er deilt um hvort fullyrðingin hafi falið í sér kynþáttafor- dóma. Fjöldi fólks hefur lýst yfir undrun sinni og hneykslan vegna ræðunnar. Obama nýtur víðtæks stuðnings í Hollywood og því hefur stuðningur Clint Eastwood verið mikils metinn af repúblikönum. Leikarinn, sem er 82 ára gamall, er ötull stuðningsmaður Mitt Romney, forsetaframbjóðanda repúblik- ana, og hefur um árabil verið talsmaður þeirra. En líklega ekki lengur, ræða Clints er af stjórnmálarýnum talin geta haft skaðleg áhrif á framboðið. dv.is/gulapressan Makríl-túrismi Krossgátan krossgátugerð: Bjarni sími: 845 2510 Fallinn Stónsari. undri fiskur endir og upphaf 2 eins öskrar tónaði karldýrin 2 eins rumpar sprikl plan ----------- vistarvera áttundbúsáhald skvetti öfug röð ---------- óvissu áttund reið starfsgrein öskurfiskur dv.is/gulapressan Aftökulistinn Sjónvarpsdagskrá Mánudagur 3. september 14.20 Ólympíumót fatlaðra - Frjálsar íþróttir (Frjálsar íþróttir) 16.35 Herstöðvarlíf (9:13) (Army Wives) 17.20 Sveitasæla (14:20) (Big Barn Farm) 17.34 Spurt og sprellað (3:26) (Buzz and Tell) 17.44 Óskabarnið (2:13) (Good Luck Charlie) 18.03 Teiknum dýrin (3:52) (Draw with Oistein: Wild about Car- toons) 18.08 Fum og fát (14:20) (Panique au village) Í þessum belgísku hreyfimyndaþáttum ferðast Kúrekinn, Indíáninn og Hestur- inn að miðju jarðar og lenda í ótrúlegustu ævintýrum. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Frá Svíþjóð til himins (3:8) (Från Sverige till himlen) Sænsk þáttaröð um fólk sem lætur guðstrú stjórna lífi sínu. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Endursköpun (Horizon: Playing God) Í þessari bresku heimildamynd kynnumst við kóngulóargeit, sköpunarverki bandarískra vísindamanna, en úr mjólk hennar má spinna vef. 21.15 Castle (22:34) (Castle) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er fenginn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Liðsaukinn (32:32) (Rejsehold- et) Dönsk spennuþáttaröð um sérsveit sem er send um alla Danmörk að hjálpa lögreglu á hverjum stað að upplýsa erfið mál. Höfundar eru þau Mai Brostrøm og Peter Thorsboe sem líka skrifuðu Örninn og Lífverðina. Meðal leikenda eru Charlotte Fich, Mads Mikkelsen og Lars Brygmann. Þættirnir hlutu dönsku sjónvarpsverð- launin og Emmy-verðlaunin. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 23.40 Njósnadeildin (2:8) (Spooks IX) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyni- þjónustunnar MI5 sem glímir meðal annars við skipulagða glæpastarfsemi og hryðju- verkamenn. Meðal leikenda eru Peter Firth, Richard Armitage, Nicola Walker, Shazad Latif, Sophia Myles, Max Brown og Laila Rouass. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. e 00.35 Kastljós e 01.15 Fréttir 01.25 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In The Middle (4:22) 08:30 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (136:175) 10:15 Chuck (21:24) 11:00 Smash (9:15) 11:45 Falcon Crest (6:29) 12:35 Nágrannar 13:00 So you think You Can Dance (9:23) (Dansstjörnuleitin) 13:45 So you think You Can Dance (10:23) (Dansstjörnuleitin) 15:10 ET Weekend 15:55 Barnatími Stöðvar 2 16:45 Bold and the Beautiful 17:10 Nágrannar 17:35 Ellen 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Malcolm in the Middle (13:22) 19:45 Modern Family (14:24) (Nú- tímafjölskylda) 20:10 Glee 7,3 (21:22) Þriðja gaman- þáttaröðin um metnaðarfullu menntaskólanemana sem halda áfram að keppast við að vinna söngkeppnir á landsvísu þrátt fyrir mikið mótlæti frá klappstýrukennar- anum Sue sem nýtir hvert tækifæri til þess að koma höggi á söngkennarann Will og hæfileikahópinn hans. 20:55 Fairly Legal (1:13) Önnur þátta- röðin um lögfæðinginn Kate Reed sem hefur náttúrulega hæfileika til að leysa deilumál, bæði vegna kunnáttu sinnar í lögfræði og eins vegna mikilla samskiptahæfileika. Henni virðist þó ekki takast að leysa deilurnar í sínu eigin lífi. 21:40 The Sinking Of The Laconia (1:2) Fyrri hluti spennandi framhaldsmyndar sem byggð er á sönnum atburðum og áttu sér stað í seinni heimstyrjöldinni þegar fluttningaskipinu Laconia var sökkt af þýskum kafbát. Áhöfninni var síðan bjargað af þeim sömu og réðust á þá. 23:10 The Big Bang Theory 8,8 (18:24) Fjórða þáttaröðin af þessum stórskemmtilega gamanþætti um Leonard og Sheldon sem eru afburðasnjallir eðlisfræðingar sem vita ná- kvæmlega hvernig alheimurinn virkar. Hæfileikar þeirra nýtast þeim þó ekki í samskiptum við annað fólk og allra síst við hitt kynið. 23:30 Mike & Molly (3:23) Gaman- þáttaröð um turtildúfurnar Mike Biggs og Molly Flynn. Það skiptast á skin og skúrir í sambandinu og ástin tekur á sig ýmsar myndir. 23:55 How I Met Your Mother (21:24) 00:20 Bones (9:13) 01:05 Veep (2:8) 01:35 Weeds (6:13) 02:05 V (10:12) 02:50 Chuck (21:24) 03:35 NCIS (18:24) 04:20 Fairly Legal (1:13) 05:05 Malcolm in the Middle (13:22) 05:30 Fréttir og Ísland í dag Stöð 2RÚV 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Rachael Ray e 08:45 Pepsi MAX tónlist 16:40 Minute To Win It e 17:25 Rachael Ray 18:10 My Big Fat Gypsy Wedding 19:00 America’s Funniest Home Videos (6:48) e 19:25 Will & Grace (8:24) 19:50 One Tree Hill 7,5 (8:13) Vinsæl bandarísk þáttaröð um ungmennin í Tree Hill sem nú eru vaxin úr grasi. Mikið hefur gengið á undanfarin ár en þetta er síðasta þáttaröðin um vinahópinn síunga. Haley berast fréttir af mögulegum harmleik og Dan neyðist til að horfast í augu við fortíðina við leit hans að Nathan. 20:40 Rookie Blue 7,3 (8:13) Nýstárlegur þáttur um líf nýliða í lögreglunni sem þurfa ekki aðeins að glíma við sakamenn á götum úti heldur takast á við sam- starfsmenn, fjöl- skyldu og eiga um leið við eigin bresti. Þáttunum hefur m.a. verið líkt við Grey’s Anotomy nema í veröld löggæslumanna. Tveir nýliðar rannsaka líkams- árás á skemmtistað og neyðast til að taka ákvörðum sem gæti gert út af við ferilinn þeirra. 21:30 Óupplýst - NÝTT (1:6) Sex þættir um óupplýst íslensk mál sem byggð eru á sögum Íslendinga af óútskýrðum atburðum sem hafa átt sér stað. Sjö ára stúlka sá drauga og upp- liði liðna atburði í æsku, margir þeirra innihéldu einhverskonar eftirsjá eða slæmar tilfinningar. Hún kallar þetta sjálf „bergmál“. Viðtöl eru tekin við stúlkuna sem er 26 ára í dag og föður hennar. 22:00 CSI: New York (3:18) 22:50 Jimmy Kimmel 6,4 e 23:35 Law & Order: Special Victims Unit (3:24) e Bandarískir sakamálaþættir um kynferðis- glæpadeild innan lögreglunnar í New York borg. 00:20 CSI 8,0 (21:22) e Bandarískir sakamálaþættir um störf rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Sprengja springur með þeim afleiðingum að kappakstursbílstjóri lætur lífið í miðjum kappakstri. 01:10 The Bachelorette (2:12) e 02:40 Pepsi MAX tónlist 07:00 Spænski boltinn 16:15 Spænski boltinn 18:00 Meistaradeild Evrópu - fréttaþáttur 18:30 Tvöfaldur skolli 19:00 Pepsi deild karla 21:15 Pepsi mörkin 22:25 Spænsku mörkin 22:55 Pepsi deild karla 00:45 Pepsi mörkin SkjárEinnStöð 2 Sport 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:00 Dóra könnuður 08:25 Áfram Diego, áfram! 08:50 Doddi litli og Eyrnastór 09:00 UKI 09:05 Lína langsokkur 09:30 Mörgæsirnar frá Madagaskar 09:55 Elías 10:10 Áfram Díegó, áfram! Risa- eðluleiðangurinn 11:00 Disney Channel 17:30 iCarly (13:25) 17:55 Tricky TV (13:23) 06:00 ESPN America 07:00 Deutsche Bank Champions- hip - PGA Tour 2012 (3:4) 11:40 Golfing World 12:30 Deutsche Bank Champions- hip - PGA Tour 2012 (3:4) 15:30 Deutsche Bank Champions- hip - PGA Tour 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 Champions Tour - Highlights (16:25) 23:45 ESPN America SkjárGolf 20:00 Heilsuþáttur Jóhönnu Skólamáltíðir 20:30 Golf fyrir alla 3 Keilisvöllur 9-11. holur 21:00 Frumkvöðlar Sprotaráðgjöf. 21:30 Eldhús meistranna Magnús Ingi Magnússon á kokkafaralds- fæti ÍNN 08:00 Full of It 10:00 Temple Grandin 12:00 Happily N’Ever After 14:00 Full of It 16:00 Temple Grandin 18:00 Happily N’Ever After 20:00 Georgia O’Keeffe 22:00 Bangkok Dangerous 00:00 How Much Do You Love Me? 02:00 Funny Money 04:00 Bangkok Dangerous 06:00 Taken Stöð 2 Bíó 07:00 Southampton - Man. Utd. 12:50 Wigan - Stoke 14:40 Man. City - QPR 16:30 Sunnudagsmessan 17:45 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 18:45 Liverpool - Arsenal 20:30 Heimur úrvalsdeildarinnar 21:00 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 22:00 Ensku mörkin - neðri deildir 22:30 Tottenham - Norwich Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull 18:15 Doctors (17:175) 19:00 Ellen 19:45 Spurningabomban (11:11) 21:00 Steindinn okkar (2:8) 21:25 Little Britain (3:8) 21:55 Pressa (3:6) 22:40 Ellen 23:25 Spurningabomban (11:11) 00:40 Steindinn okkar (2:8) 01:05 Doctors (17:175) 01:45 Little Britain (3:8) 02:15 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví 17:05 Simpson-fjölskyldan (10:22) 17:30 ET Weekend 18:15 Glee (13:22) 19:00 Friends (4:24) (Vinir) 19:25 Simpson-fjölskyldan (4:22) 19:50 Step It up and Dance (3:10) 20:35 Hart of Dixie (3:22) 21:15 Privileged (3:18) 21:55 Step It up and Dance (3:10) 22:40 Hart of Dixie (3:22) 23:20 Privileged (3:18) 00:05 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví Popp Tíví Eins og léttgeggjaði frændinn Clint Eastwood vakti furðu fyrir framkomu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.