Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2012, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2012, Blaðsíða 27
Fólk 27Mánudagur 3. september 2012 Hrífandi skírnarathöfn n Dætur Birkis skírðar B irkir Jón Jónsson eign- aðist tvíbura í júní- mánuði og eru þetta fyrstu börn hans. Dagný Jónsdóttir var ann- ar skírnarvotturinn og var snortin af skírnarathöfn- inni sem haldin var á laugar- daginn. „Tvö lítil kraftaverk voru skírð í dag, þær Auður Björk og Guðrún Halldóra. Mikil gleðistund og ég var stoltur skírnarvottur. Það verð- ur gaman að fylgjast með þeim systrum i framtíðinni,“ sagði Dagný á Facebook-síðu sinni. DV hafði samband við Birki Jón á vormánuðum vegna barnalánsins, þá vildi hann ekki tjá sig um mál- ið og vildi halda einkalífinu aðskildu frá starfi sínu á Al- þingi. Þingmenn og ráðherrar þessarar ríkistjórnar hafa átt miklu barnaláni að fagna eft- ir kreppu og virðast sanna þá gamalgrónu mýtu að í efna- hagssamdrætti fjölgi barn- eignum. Guðfríður Lilja Grét- arsdóttir, Bjarni Benediktsson og Katrín Jakobsdóttir hafa öll eignast börn á tímabilinu. Að auki er Sigmundur Dav- íð Gunnlaugsson, formað- ur Framsóknarflokksins og flokksbróðir Birkis, nýbak- aður faðir. Katrín Júlíusdótt- ir eignaðist tvíbura í vor og Brynhildur Einarsdóttir, eig- inkona Illuga Gunnarssonar þingmanns Sjálfstæðisflokks- ins, eignaðist tvíbura. kristjana@dv.is Barnalán þingmanns Birkir Jón lét skíra dætur sínar um liðna helgi. L jósanótt, menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar, var haldin í tólfta sinn um helgina og var dagskrá- in fjölbreytt að vanda. Óhætt er að segja að flestir hafi get- að fundið viðburði við sitt hæfi og létu gestir hátíðar- innar það ekki á sig fá þó ansi haustlegt væri orðið í veðri. Tónlistin var í hávegum höfð á Ljósanótt eins og alltaf, enda eiga Suðurnesjamenn ógrynni af frábærum tón- listarmönnum. Meðal þeirra sem komu fram voru Valdi- mar Guðmundsson, Nýdönsk og Retro Stefson. Fjölmargir myndlistamenn voru með sýningar á hátíðinni og bílaá- hugamenn fengu eitthvað fyrir sinn snúð á fornbílasýningu. Þá fór fram árgangaganga þar sem hinir ýmsu árgangar hópuðust saman í skrúð- göngu og kraftajötnar kepptu um titilinn sterkasti maður Suðurnesja. Á laugardagskvöldið var svo stórglæsileg flugeldasýn- ing á vegum Björgunarsveit- arinnar Suðurnes sem vakti mikinn fögnuð viðstaddra. Gleði á Ljósanótt n Menningar- og fjölskylduhátíð Reykjanesbæjar haldin í 12. sinn Aldursforsetar Í árgangagöngunni gengu kynslóðirnar saman. Fremst fóru aldursforsetarnir. MynDir PressPhotos.Biz sýning í Pakkhúsinu Ljósmyndarinn Guðbjörg Ylfa sýndi ljósmyndir sínar í Svarta pakkhúsinu. Unga fólkið Fjör og gleði við stóra sviðið. Vinsæll dáðadrengur Kristmundur Axel heilsar aðdáendum sínum. Vinsælir Blár ópall dró unga fólkið að. Í anda errós Málverk í anda Errós voru til sýnis á efri hæð Svarta pakkhússins. Smáauglýsingar smaar@dv.is sími 512 7004 Opið virka daga kl. 10.00–18.00 og laugardaga kl. 11.30–15.00 BÍLALIND.is - Funahöfða 1 - 110 Reykjavík - S: 580-8900 TOYOTA AURIS TERRA DIESEL 11/2007, ekinn aðeins 82 Þ.km, dísel, 5 gíra. Verð 1.990.000. Raðnr. 103707 - Bíllinn er á staðnum! BMW 320I S/D E90 04/2007, ekinn 94 Þ.km, sjálfskiptur, leður, lúga ofl. Einn eigandi! Verð 3.290.000 (gott verð). Raðnr. 192635 - Bíllinn er á staðnum! PORSCHE CAYENNE S Árgerð 2004, ekinn 89 Þ.km, sjálfskiptur, virkilega fallegt eintak! Verð 3.990.000. Raðnr. 190698 - Jeppinn er í salnum! CHEVROLET CORVETTE COUPE Árgerð 2005, ekinn 89 Þ.km, bensín, sjálf- skiptur. Gott staðgreiðsluverð, skoðar ýmis skipti. Raðnr. 211720 Kagginn er í salnum! TOYOTA RAV4 langur 4WD 05/2003, ekinn 130 Þ.km, sjálfskiptur. Verð 1.390.000. Raðnr. 282448 - Jeppl- ingurinn er á staðnum! LAND ROVER RANGE ROVER SPORT SUPERCHARGED 03/2006, ekinn 54 Þ.km, sjálfskiptur. Gott staðgreiðslu- verð! Raðnr.135505 Jeppinn er á staðnum! HONDA ACCORD TOURER 08/2003, ekinn 149 Þ.km, sjálfskiptur. Verð 1.190.000. Raðnr. 322524 - Bíllinn er á staðnum! HYUNDAI TERRACAN GLX 35“ breyttur 07/2006, ekinn 105 Þ.km, dísel, sjálfskiptur. Einn eigandi, gott eintak! Verð 2.990.000. Raðnr. 192700 - Jeppinn er á staðnum! HONDA ACCORD SEDAN 2,4 EXECUTIVE 03/2006, ekinn 100 Þ.km, sjálfskiptur. Verð 2.390.000. Raðnr. 322503 - Sá fallegi er staðnum! Tek að mér að hreinsa þakrennur, laga riðbletti á þökum, gluggaþvottur, hreinsa lóðir og tek að mér ýmiss smærri verkefni. Upplýsingar í síma 847-8704 eða á manninn@ hotmail.com Funahöfða 1, 110 Reykjavík S. 567 4840 www.hofdahollin.is Flutningar Gerum tilboð í alla flutninga. Frysti- vagnar, malarvagnar, flatvagnar, gröfur ,kranabílar." Silfri ehf - s: 894-9690 M.BENZ E 320 4MATIC 09/1998, ekinn 253 Þ.km, sjálfskiptur. Verð 1.190.000. Raðnr.117705 - Skut- bíllinn er á staðnum! BMW 3 COUPE E46 01/2000, ekinn aðeins 80 Þ.km, bens- ín, sjálfskiptur. Verð 1.250.000. Raðnr. 310295 Bíllinn er á staðnum! SKODA OCTAVIA AMBIENTE STW 4X4 12/2003, ekinn 163 Þ.km, bensín, 5 gíra. Verð 990.000. Raðnr. 310312 - Skutbíllinn er á staðnum! Tilboð Óska eftir smið Ég óska eftir trésmið til að smíða útidyratröppur. Endilega hafið samband í síma 551-3456. VANTAR BÍLA Á SKRÁ OG STAÐINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.