Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2012, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.2012, Blaðsíða 29
Fólk 29Mánudagur 31. ágúst 2012 L eAnn Rimes er komin í mánaðarlanga í meðferð við kvíða og streitu. Kynningar­ fulltrúi hennar sagði fjölmiðlum frá með­ ferðinni og sagði hana vilja læra rétt við­ brögð við kvíða. Hann segist ekki búast við friðhelgi frá fjölmiðlum en bað þá vinsamlegast að gera henni dvölina ekki erfiða. Rimes lét leggja sig inn daginn eftir þrítugs­ afmælið og sagði slúðurblaðinu People frá því að eftir dvölina vonaðist hún til búa yfir þekkingu sem gerði henni betur kleift að takast á við lífið. Eiginmaðurinn er stoltur af henni. „Eiginkona mín er merkilegasta og hugrakkasta kona sem ég þekki,“ sagði hann. Ég er svo stoltur af henni. Ég verð með henni alla leið.“ LeAnn mun fá nokkrar pásur í meðferðinni til þess að halda tónleika vegna útgáfu síðust plötu sinnar, Spitfire. n LeeAnn Rimes leitar sér hjálpar við kvíða n Skráði sig í meðferð daginn eftir þrítugsafmælið Vill ráða betur við lífið LeAnn vonast til þess að öðlast styrk og færni í meðferðinni. C heryl Cole er mætt aftur til vinnu með höndina í fatla eftir að hafa lent í bílslysi á dögunum. Hún mætti í þátt hjá Fearne Cotton á Radio 1 og fullyrti að það væri allt í lagi með sig og að hún væri nokkurn veginn búin að jafna sig eftir slysið. Hún viðurkenndi þó að hún væri hálfuppgefin. Í viðtalinu viðurkenndi hún jafnframt að hún hefði ekki séð einn einasta þátt af X­Factor þáttun­ um á þessu ári en hún var sjálf dómari í þáttunum um árabil. Hún sagðist hafa séð einhverja þætti á síðasta ári en fannst þetta vera allt annar þáttur en þegar hún var í dómarasætinu. n Cheryl Cole í fatla n Mætt aftur til vinnu eftir bílslys Í fatla Cheryl Cole viðurkenndi að hún hefði ekki séð einn einasta þátt af X-Factor á þessu ári. N ú er komið í ljós að það var hjartasjúkdómur en ekki eiturlyfjaneysla sem olli dauða sonar Sylve- sters Stallone í sumar. Hryllingsmyndaframleiðinn Sage Stallone var 36 ára þegar hann lést. Lögreglan fann vísbendingar um eiturlyfjanotkun þar sem hann fannst en samkvæmt krufningu var einungis lyfið vicodin í líkama Sage. Feðgarnir aðhylltust afar ólíkan lífsstíl en samkvæmt heim- ildum The People forðaðist Sage líkamsrækt, lifði á skyndibita og reykti eins og strompur. n lést vegna hjarta- sjúkdóms Sage lést í sumar Sage og Sylvester að- hylltust ólíkan lífsstíl. V erðandi barnsfaðir Playboy­kan­ ínunnar fyrrverandi Holly Madison gæti verið á leið í fangelsi. Holly, sem er 32 ára, og kærastinn, viðskiptajöf­ urinn Pasquale Rotella, eru í skýjunum með óléttuna en framtíðin virðist nú óljós fyrir parið. Rotella gæti verið á leið í rúmlega 13 ára fangelsi fyrir svik, mútur og fjárdrátt en hann, ásamt sex öðrum, hefur verið ákærður. Rotella heldur fram sakleysi sínu og segir ásakanirnar fáránlegar. Hann þarf að mæta fyrir dómara þann 25. september. n sakaður um svik og pretti n Kærasti Holly Madison gæti setið 13 ár í fangelsi Ófrísk Holly hefur svifið á bleiku skýi síðustu daga en draumurinn var búinn þegar í ljós kom að kærastinn gæti verið á leið í mjög langa fangavist. www.birkiaska.is Birkilauf (Betulic) hefur góð áhrif á bæði vökvajafnvægi líkamans og húð, örvar starfsemi nýrna og þvagfæra. Hraðar efnaskiptum og losar vatn úr líkamanum, dregur úr bólgum og afeitrar líkamann (detox). Birkilaufstöflur www.birkiaska.is Minnistöflur Bætir skammtímaminnið. Nýtist fólki sem er undir álagi og fæst við flókin verkefni. Hentar vel fyrir eldri borgara, lesblinda og nemendur í prófum. Dregur úr streitu, eykur ró og bætir skap. www.birkiaska.is Bodyflex Strong vinnur gegn stirðleika og verkjum í liðamótum og styrkir heilbrigði burðarvefja líkamans. 2 hylki tvisvar á dag í tíu daga. Síðan er hægt að minnka skammt í 2 hylki á dag. Inniheldur hvorki laktósa, ger, glúten né sætuefni. Bodyflex Strong Endurnærir og hreinsar ristilinn Í boði eru 60-150 töflu skammtar + Betr i apotekin og Maður l i fandi www.sologhei lsa. is OXYTARM Sól og heilsa ehf 30 = Losnið við hættulega kviðfitu og komið maganum í lag með því að nota náttúrulyfin Oxytarm og 30 days saman120 töflu skammtur days detox

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.